Heimskringla - 06.12.1944, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.12.1944, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. DES. 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR t tSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM •Messur í Winnipeg Sunnudaginn 10. des. messar séra Halldór E. Johnson við kvöldguðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni. Við morgun- guðsþjónustuna verður ræðu- maðurinn Mr. Q. U. Piggott að- stoðar umsjónarmaður Winnipeg Public Schools. Messunni stýr- ir Mr. E. J. Lucas. Prestur safnaðarins verður fjarverandi í Underwood, Minn., þann sunnudag, þar sem hann messar í Free Christian Church (Unitarian). Sunnudagskvöldið flytur Mr. Piggott einnig erindi fyrir fundi ungmennafélags safnaðarins (kl. 9), sem hefir boðið sem gesti til sín það kvöld, ungmennafélagi St. Matthews kirkjunnar. ★ ★ ★ Fund heldur Kvenfélag Sam- bandssafnaðar að heimili Mrs. J. F. Kristjánsson, 788 Ingersoll St., kl. 8 að kvöldi. ★ ★ ★ Minningarathöfn út af láti Mrs. Th. Borgfjörð fór fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg s. 1. sunnudag að messu lokinni. Voru í ræðu, er séra Philip Pét- ursson flutti minst æfiatriða hinnar látnu og hið mikla starf hennar í þágu Unitara safnaðar- ........... | ROSE THEATRE 1 ---Sargent at Arlington- | Dec. 7-8-9—Thur. Fri. Sat. | Ginny Simms—George Murphy "BROADWAY RHYTHM" □ John Beal—Florence Rice | "STAND BY ALL NETWORKS'* I | Dec. 11-12-13—Mon. Tue. Wed. \ | Margaret Sullivan Ann Sothern | "CRY HAVOC" 1 Donald O’Connor—Peggy Ryan § | "CHIP OF THE OLD BLOCK" | .............. ms, um en hún var ein af stofnend- hans og starfaði ótrauð í þágu.hans alla æfi. ★ ★ ★ Dánarfregn Mánudaginn 4. des. andaðist hér í Winnipeg, Jón Einarsson Westdal, 81 árs að aldri. Hann ættaður frá Dalhúsum IVn.'Í- ' V Sambandskirkju FÖSTUDAGSKVÖLD. 8. DES. Kl. 8.30 — Inngangur 50? ÆRINGJA- MÓT (CONCERT OF HUMORISTS) First Federated Church FRIDAY DEC. 8, at 8.30 p.m. Admission 50? Samsöngur undir stjórn Péturs Magnús %°4 \ S/ $ Látið kassa í KælLskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME kæra frændkonu, Mrs. Guðrúnu Borgfjörð, fædd í Reykjavík á Islandi 12. júní 1877. Dáin í Ot- tawa, Ont., 7. nóv. 1944. Mrs. Ingibjörg Bjarnason, Winnipeg, Man. -_____ $5.00 var ættaöur tra Uatnusum í í minningu um kæran frænda. Eiðaþinghá í Norður-Múlasýslu. | Thorlák Thorfinnsson, dáinn að Mörg ár átti hann heima við Mountain, N. Dak., 1. nóv. 1944. Otto, P.O. Hann verður jarðað-1 Jón og Oddný Ásgeirsson, ur á föstudaginn 8. des. Útför-; Winnipeg, Man. . $5.00 in fer fram frá Sambandskirkj- í kærri minningu um Mrs. Guð- unni í Lundar og séra Philip M. | rúnu Borgfjörð, dáin í Ottawa, Pétursson og séra Halldór E. Ont., 7. nóv. s. 1. Johnson flytja’ hin síðustu1 Mrs. C. L. Martin, Granville, kveðjuorð. — Hins látna verður N. Dak. nánar getið síðar. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: I Blómasjóð: Frá Mr. og Mrs. Guðna Thor- $5.00 í minningu um kæran frænda, Mr. Thorlák Thorfinnsson, dáinn að Mountain, N. D., 1. nóv. s. 1. Frá Sambands kvenfélaginu í Winnipeg ...............$10.00 í þakklátri minningu um Mrs. steinsson, Gimli, Man. $10.00 ( Guðrúnu Borgfjörð. í minningu um velmetna o^ hug- ■' ,~'T' T SNJÓLAUG SIGURÐSON pianisti EGGERT STEFÁNSSON EGGERT STEFÁNSSON HLJÓMLEIKAR í Fyrstu Lútersku kirkjunni á Victor St., Winnipeg MIÐVIKUDAGINN 13. DESEMBER, kl. 8 e.h. Ungfrú Snjólaug Sigurðson aðstoðar ★ ÍSLENZK TÓNLIST Gömul íslenzk sálmalög Raddsett af Dr. Victor Urbandsson, Stjórnanda Symphony Orkesters Reykjavíkur Ný lög eftir Sigv. Kaldalóns einnig Sv. Sveimbjörnsson — Þórarinn Jónsson ÍSLAND ÖGRUM SKORIÐ Aðgöngumiðar fást hjá Davíð Björnssyni, Lögbergi og Heimskringlu og við inngang. Texti gömlu sálmanna fylgir efniskránni. HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. MCC Phone 23 811—23 812 URDYQUPPLY^O.Ltd. BUILDERS' |J StJPPLIES ^^and COAL 1034 Arlington St. Aðrar gjafir til Sumarheimil- isins: Mrs. Ingi Sigurdson, Lundar, Man. $1.00 Meðtekið með innilegri samúð og þakklæti. Sigríður Árnason 447 Ferry Rd., des. 1944 St. James, Man. ★ ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar er að undirbúa matsölu, sem haldin verður laugardaginn 16. des. kl. 2 e. h. og að kvöldinu. ★ ★ ★ Vigfús Arason frá Húsavík leit inn á skrifstofu Hkr. í gær. Hann sagði flesta hafa nóg að starfa og vonaði að það héldist að ófriði loknum. ★ ★ ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin jölagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. — Góð bók er bezta jólagjöfin. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Gjafir í sjóð Mrs. J. W. Lindal Mrs. John Bracken, Ottawa________________$25.00 Elin Anderson, Winnipeg 10.00 Ralph Maybank, M.P. 25.00 Með kæru þakklæti, Mrs. J. B. Skaptason —378 Maryland St., Winnipeg ★ ★ * Útsölumenn Ferðahugleiðinga S. Thorkelssonar Björnsons Book Store, Winnipeg Ingvar Gíslason, Steep Rock, Man. G. Lambertsen, Glenboro, Man. Elías Elíasson, Winnipeg Jóh. Einarsson, Calder, Sask. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Jöhn Jóhannsson, Elfros, Sask. Magnús Elíasson, Vancouver Guðm. Þorsteinsson, Portland, Ore. Jónas Sveinsson, Chicago, 111. J. J. Straumfjörð, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. Kr. Kristjánsson, Garða^, N. D. H. Hjaltalín, Mountain, N. D. Jón Guðmundsson, Hallson, N.D. J. E. Peterson, Cavalier, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Skafti Sigvaldason, Ivanhoe, Minn. n ★ ★ Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lags Islendinga í Vesturheimi hefir nýlega meðtekið mikils- verða bókagjöf frá Miss Mar- gréti Vigfússon á Betel. Gjöfin er samansafn af ýmiskonar fróð- leik úr vestur-íslenzku vikublöð- unum, snyrtilega frá gengið og haganlega fyrir komið. Nær safnið yfir allmörg síðari ár; hefir mikil vinna og fyrirhöfn verið lögð í verkið af hálfu gef- anda. Vottar stjórnarnefnd félagsins Miss Vigfússon alúðar þakkir fyrir gjöfina og hlýghug þann er hún táknar. í umboði stjórnarnefndarinnar, S. Ólafsson, skrifari The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, Manager MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku KI. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. 77ie Icelandic Canadian A quarterly magazine of special interest to the descend- ants of Icelandic Pioneers in North America. Established Oct. 1942. Each issue contains over 40 pictures. An elaborate Christmas issue, containing Special Gift Offer, will soon be mailed to paid up subscribers. The voluntary work of the Staff is reflected in the high quality and low price of the Magazine. , Subscription rates: 1 yr. $1.00; 2 yrs. $1.75; 3 yrs. $2.25; þayable in advance. Back numbers supplied at same rate while available. Address: Circulation Manager, THE ICELANDIC CANADIAN, 869 Garfield St., Winnipeg. Icelandic Canadian Evening School Þann 27. nóv. flutti Dr. R. Beck fyrirlestur, “The Classical Literature of Iceland”. Þeim sem á erindið hlýddu getur ekki dulist hvern fjársjóð er að finna í gullaldar bókmentum Islands; og verður það nemendum skól- ans enn ný hvatning til þess að fullnema sig í íslenzku svo þeir fái kynt sér þessar frægu bók- mentir á frummálinu. Næsta kenslustund verður mánudagskvöldið 11. des., í Fyrstu lútersku kirkju. Séra H. E. Johnson flytur fyrirlestur á ensku, “The Icelandic Republic 930—1262.” Allir eru beðnir að vera komn- ir í sæti sín fyrir kl. 815. ís- lenzku kenslan byrjar kl. 9. Aðgangur 25c fyrir þá sem ekki eru innritaðir. H. D. ★ ★ ★ Agnes Sigurdson pianospilari, heldur hljómleikasamkomu ' sönghöllinni í Winnipeg Audi' torium miðvikudaginp 10. jan- 1945. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanh sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld’ sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5 HÖFUNDUR FERÐAHUGLEIÐINGA TILVALIN ■ ■ SOFFANÍAS THORKELSSON JOLAGJOF Ferðahugleiðingar eftir Soffanías Thor- kelsson er sá hlutur sem allir mundu gleðjast yfir að fá sem jólagjöf, bæði á íslandi og einnig fyrir vestan haf. Hér er um tvö stór og afar vönduð bindi að ræða og eru þau prýdd fjölda mynda. — Band og allur frágangur er hið ákjósanleg- asta. Þessar Ferðahugleiðingar hafa fengið ágæta dóma. Verðið er óvenjulega lágt, að- eins $7.00 fyrir bæði hindin, póstfrítt. Nafnaskrá útsölumanna er prentuð á öðrum stað hér í biaðinu, og eru kaupendur beðnir að snúa sér til þeirra.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.