Heimskringla - 13.12.1944, Side 1

Heimskringla - 13.12.1944, Side 1
We lecommend íoi your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LIX. ÁRGANGUR We recommend tor your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. WENNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 13. DES. 1944 NÚMER 11. Fréttayfirlit og umsagnir Pear] Harhor-málið Rannsókn hefir lengi staðið yhr, sem kunnugt er, út af Pearl Harbor-skakkafallinu. Yfirmenn Lersins voru kallaðir heim og hafa verið marg-yfirheyrðir. — heim var auðvitað fundið til Saka, að hafa sofið á verðinum. Mennirnir eru Maj. Gen. Walter Short og vara-aðmíráll Hus- ^®nd E. Kimmel. Sérstök nefnd Ur War and Navy herráðinu hef- lr haft rannsókn málsins með höndum. Nýlega hefir nú verið ^lrt, hvers nefndin sé orðin vís- ari- Lýsir hún þeirri skoðun flnni yfir, að hún hafi ekki fund- °fannefnda herforingja seka Um hirðuleysi, sem höfuðhegn- lngu sæti eða lífláti (court'-mar- tial). Nefndin bendir á, að í ljós hafi komið við rannsóknina, að misreikningur hafi átt sér stað hjá herráðinu í Washington eigi siður en hjá hershöfðngjunum í earl Harbor, er Japar gerðu arásina 7. des. 1941. En frekari uPplýsingar kveðst nefndin ekki §eta birt um þetta vegna þess a® það áhræri stríðið of mikið til Pess. Vérður því ekki frekari e®a ítarlegri frétta að vænta, fyr en að stríði loknu. ^anibandsþingi slitið Lúnginu í Ottawa var slitið L fimtudag undir eins og at- vaeðagneiðslu um trauststillögu lng-stjórnarinnar var lokið. Um þó tillögu fóru seint og Slðar meir leikar þannig, að með sL)órninni urðu greidd 143 at- kvæði, en 70 á móti. Tillöguna orðaði stjórnin Pannig, að “þingið lýsi sig vilj- U§t til að aðstoða (King) stjórn- lna í að halda áfram “öflugum stríðsrekstri”. öflugi stríðsrekstur hvíldi fðallega á yfirlýsingu stjórnar- mnar um, aðhún ætlaði að senda ^ ,000 menn úr innanlandsher _^anada á vígvöl^, eða út úr land- Mr. King aðhyltist herskyldu u°§u mikið til þess, að þetta lið Ver®Ur bráðlega komið til Ev- r°Pu. P , rakkar undu herskyldu á- Va&ðinu illa. Af 42 þingmönn- Ujp ' k Ur Quebec, greiddu 25 at- . mði á móti Kingstjórinnií en með henni. r þetta talið King-stjórninni 1 Jð tap og afleiðingar þess , efa orðið alvarlegar fyrir hana ^tu kosningum. C tCing-stjórninni greiddu ' • L1. atkvæði og social credit- SerUar flestir. Progressive-Con- k^vative þingmenn greiddu at- á móti stjórninni. j .^urinn, sem barg stjórn- Var CoL Ralston. Hann o 1 hvorki til hægri né vinstri íie V^rLst okki umhugað um neitt cj113 a® varalið skorti ekki ^^nadaherinn handan við haf. að^K ^ann uökkra von um Var ÍHg-stjórnin sæi um það, fy r. ann ánægður og gaf ekkert £> j*r hvaða stjórn væri við völd. fr lr hann hafa vaxið” fyrir frfv!l!1?1St°®u sina- Fyrst og Ur emst reyndist dómur hans rétt- I^j Urn þorf varaliðs, en skoðun öðrgS McNaughton röng. í le U. a£i borfði hann ekki í að þvígJa-Stöðu Slna 1 sölur fyrir að læwail yrði sint- í þriðja lagi greig ann ekki við atkvæða- ^ing~Una agreining sinni og grej * Persónulega kama til na 0g veitir stjórninni fylgi, þegar CanadaJhernum á Frakk- landi hefir verið trygt varalið. j Það var málið sem öllu skifti. Hitt hver með völd fer, er smá- atriði. Þetta var eitthvað annað en vetlingur stjórnarinnar fram og aftur í málinu. Af eitthvað 11 breytingartil- lögum við trauststillöguna, voru fæstar til greina teknar og aðrar kveðnar niður. Frá C. C. F. sinn- um var tillaga samþykt um að fella þrjú orð úr traustsyfirlýs- ingunni. Orðin voru: “its policv of”, þ. e. stjórnarinnar og breyttu í engu tillögunni. Þakk- aði King C. C. F. afstöðu þeirra og þótti það merki um, að bilið á milli þessara flokka væri óð- um að minka. Þegar þingi hafði verið slitið og sungið God Save The King, óskuðu liberalar King til lukku með sigur hans á þessu róstu- sama þingi. Ottawa-þingið tekur sér hvíld til 31. janúar 1945. Fimm stjórnir falla Ástandið í Evrópu, bæði í póli- tískum og efnalegum skilningi hefir sýnt sig í því, að innan tveggja vikna eða lítið meira, hafa 5 stjórnir hröklast frá völd- um. Þetta eru stjórnir Grikkja, Itala, Belgíu, Rúmaníu og út- lagastjórnin pólska í London. En athyglin hefir þó mest beinst að Grikklandi. Þar hefir fall stjórnarinnar leitt til byltingar. í gærkvöldi (12. des.), var sagt frá, að byltingamönnum vegnaði betur en stjórnarsinnum í Aþenuborg, en það var þar sem borgarastyrjöldin byrjaði 3. des. Hófu íbúarnir þá kröfugöngu um borgina og stefndu að stjórnar- setrinu. Georg Papandreou, forsætisráðherra, hafði bannað kröfugönguna, en uppreistar- menn hlýddu því ekki. Brezki herinn í Grikklandi kom stjórn- inni til verndar, en foringi hans er Lieut. Gen. Ronald Mackenzie Soobie. Forustumenn kröfu- göngunnar voru sagðir sósíalist- ar og kommúnistar, en mikill hópur íbúa borgarinnar, og þar á meðal konur og börn, slóust með í förina. Hópurinn sleit strengi, sem strengdir höfðu ver- j ið yfir göturnar til að hindra| þar kröfugönguna. Þá gaf yfir- lögreglumaður, Paunias Ebert, skipun um að skjóta. fund með aðalforingjum upp-! inni að óvöru, stjórnarskipun um reistarmanna, en vinstri menn í i að “öllum sem sýndu nokkra ó- hópi þeirra voru ósveigjanlegir hlýðni Bandaþjóðahernum (sem og tókst þar ekki samvinna; I í þessu tilfelli var rauði herinn), hægri menn þeirra hefðu annars' yrði, stranglega hegnt fyrir það.” orðið til með að semja. Með þessu var þó borgara- styrjöld ekki hafin. En hún vofði vissulega yfir. Spurningin var enn, hvort að matvælabirgð- ir bærust áður en hún braust út. Nú gerðu uppreistarmenn verkfall. Og það flýtti ekki fyrir að bæta úr matvælaskort- inum, en hins vegar fyrir borg- araStyrjöldinni. Skip, sem á höfninni lágu með vörur, urðu ekki affermd. Síðan hefir nú bardaginn harðnað. Og eins og áður er sagt, vegnar uppreistarmönnum ennþá betur eftir fréttum að dæma í gærkvöldi (12. des.). Að brezka herliðið fór að láta sig málið skifta, hefir í Englandi og víðast mælst illa fyrir. En Churehill, er þátttöku þess réði í uppreisninni, situr enn við sinn keip, að svo Ihafi orðið að vera, segir það hið sama og í Brussel í Belgíu var gert af Eisenhower hershöfðingja í uppreistinni þar og telur það rétt hafa verið. — Andmælendur hans benda aftur á, að í Grikklandi sé um alla þjóðina að ræða, en ekki sér- staka flokka. Hún kjósi lýð- veldi í stað konungsvalds, og eigi fullan rétt á því án erlendra afskifta. í morgun berast fréttir af því, að Bretar hafi sent tvo menn, þá Harold MacMillan, ráðherra Miðjarðarhafsmálanna og Field Marshall Sir Harold Alexander yfirmann Miðjarðarhafshersins til Aþenu til að ráða fram úr málum Grikklands á þann Ihátt sem þeir sjái bezt henta og stöðva byltinguna sem fyrst. — Kvað mönnum þessum hafa ver- ið veitt mikið vald til að gera það sem þeim sýnist. Vonandi er að það beri góðan árangur. ★ kosningu þessa, er, að Houde var Eftir aðstjórnIvanoeBonomi|fyrir fáum árum dæmdur til fell a Italiu, reyndu kommúnist- fangavistar fyrir að andmæla ar, sósíalistar og actionistar að mynda stjórn undir forustu Carlo Sforza geifa, en breZki sendiherrann, Sir Noel Charles, var á móti því. Sagði hann Breta ekki líta á hann sem mann er við orð sín stæði. Anthony Eden, utanríkisráðherra, sagði ítali ekki hafa verið samherja Banda- þjóðanna í stríðinu og mann sem I helzt í fréttir fært af stríðinu, færi á móti stjórn sinni, eins og I að Rússar berðust í útjöðrum Nokkru seinna flutti útvarpið þá fregn, “að Sanatescu forsætisráð- herra og alt ráðuneytið hefði farið frá völdum.” Engar frek- ari upplýsingar hafa verið birtar um þetta. ★ Pólsku stjórninni í London varð það að falli, að The Polish Committee of National Libera- tion, hefir nú tekið við stjórn í þeim hluta landsins, sem leystur er undan oki Hitlers. Útlaga- stjórnin í London fær sig hvergi viðurkenda, ekki einu sinni i Englandi, og lítur því út fyrir, að hún sé í andarslitrunum. ★ í Brussel í Belgíu, urðu mikil Uppþot, er stóðu yfir í tvær vik- ur. Voru þar verkföll mikil og mótmæli hafin gegn Pierlot- stjórninni. En henni var í neðri- deildinni greidd traustyfirlýs- ing, með því að herlið Banda- þjóðanna Ihélt vörð um þinghús- ið. Atkvæði stjórnarinnar urðu 110, en 12 voru á móti henni. Á óeirðunum bar ekki mikið út um landið, en þær voru víðtækar í borginni. Hrópuðu íbúarnir hærra en nokkru sinni fyr, eftir atkvæðagreiðsluna á þinginu: “Ráðuneyti Pierlots er fordæmt af fjöldanum.” Höfninni í Ant- werp var nýlega náð úr greipum nazista og belgiska þjóðin býst við matvælum sendum þangað sem fyrst af Bandaþjóðunum. Houde kosinn borgarstjóri í bæjarráðskosningum sem fóru fram í Montreal í gær; var Camillien Houde kosinn borgar- stjóri. Hann hlaut yfir 62,000 atkvæði, en andstæðingur han§, Adhemer Raynault, er um endur kosningu sótti, fékk rúm 48,000 atkvæði. Það sem eftirtekt vekur við þátttöku í stríði. Hann var þá í fjórða sinni borgarstjóri í Mont- real. Nú er talið víst, að viðhorf hans í stríðsmálum hafi aflað honum fylgis. Síðustu stríðsfréttir Á þriðjudagskvöld var það nu Sforza hefði gert, vildu Bretar ekki sem stjórnara ítalíu. Italir komu sér saman um að fordæma I valinn hnigu þá um 20, en;Eden Qg brezku stjórnina fyrir um 150 særðust. Uppreistar- þetta, en það leið nokkuð þangað menn báru flagg Grikkja, Breta, Rússa og Bandaríkjanna. Þarna byrjaði nú bardagi, er stóð yifr þrjár klukkustundir. Eftir þetta var gefin út skipun um að afvopna uppreistarmenn. Foringjar þeirra, sem voru sömu mennirnir og þeir, sem skæru- hernaði höfðu haldið stöðugt til þeir gátu sameinað sig um að mynda stjórn. Hún Ihefir Búdapest og hefðu mest af Ung- verjalandi á sínu valdi. Við falli Búdapest var búist á hverri stundu. Eftir það verður sókn- inni beint til Austurríkis og Þýzkalands. Á vesturvígstöðvum Þýzka- samt verið mynduð og er Bon- ] lands er sóknin torveldari. En omi foringinn. Vinstri flokkar harðir bardagar eru þar háðir og þingsins flestir, sem að ofan eru i sigrar unnir. En vegna þess hvað nefndir, mynda stjórnina með j Þjóðverjar hafa þar mikið lið, er honum. óframkvæmanlegt Eftirfarandi tilkynningu birti stjórnin í Þýzkalandi nýlega: “Oss þykir fyrir að þurfa að segja það, að þjóð vor hefir yfir- gefið stefnuna um nýskipun Ev- rópu . . . Stefnan er nú sem kom- ið er óframkvæmanleg.” Göb- bels, áróðursráðherra bætti við: Vér lítum engan veginn á oss (Þjóðverja), sem yfirburða-þjóð (master race). Bylur í Toronto I byrjun þessarar viku snjóaði svo mikið í Toronto og suður- hluta Ontariofylkis, að umferð teptist, ekki einungis járnbrauta lesta, heldur vagna af hvaða tæi sem voru. Mjólk varð ekki kom- ið til bæja og búðir eins og Simp- son og Eatons í Toronto voru lokaðar á annan dag. Snjórinn var 21 þumlung á dýpt. Sex manns fórust í Toronto og Ham- ilton, urðu úti. Um leið og upp stytti, brá til kulda og fjúks. Segir Bretum til synda Edward Stettinius, hinn nýi ríkisritari Bandaríkjanna, var varla fyr tekin við stöðu sinni, en hann byrjaði að vara Breta við því, að vera ekki of afskifta- sama í pólitík Evrópu. Blöðum um öll Bandaríkin þótti matur í þessari fregn og hafa ef til vill ekki dregið úr orðum \Stettiniuss því hann lét blöðin taka við hugmyndinni og fara með sem þeim sýndist. Á- stæðan hefir eflaust verið hvern- ig ástatt var um miðja s. 1. viku á ítalíu og Grikklandi. Að hinu leytinu vissu blöðin fyrirfram, að þeim mun fleiri konungsríki sem kollvarpast í Evrópu, þeim mun betur er Bandaríkjamönn- um skemt. Þessi knésetning Bretans hefði nú einu sinni vterið alveg nóg til að skapa fæð milli Bandaríkj- anna og Bretlands. En þau á- ihrif er ekkert að óttast á þessum tímum, þegar öll pólitísk mál lanaa milli eru fyrir opnum dyr- um rædd og orðin að blaðamál- um undir eins. Enda vakti ekk- ert slíkt fyrir Stettiníusi. Hinn nýi ríkisritari er við- skiftahöldur mikill, hefir verið stjórnandi og meðstjórnandi stofnana sem General Motors og U. S. Steel félaganna. Hann aflar sér skjótt vinsælda á meðal almennings, kallar menn að jafn- aði sínu fyrra nafni, en á eftir að reyna á hinu víðara sviði hvern- ig honum tekst að draga hugi manna að sér. tJR ÖLLUM ÁTTUM mannfall sagt meira en fyr sigr- Umberto krónprins reyndi að ] unum samfara. færa sér ringulreiðina sem á öllu I Loftárásir á þýzka bæi, eru uppi gegn Þjóðverjum meðan j var í nyt og rétta við konung-! daglega háðar og stærri en þeir réðu lögum og lofum í! dóminn, sem í ónáð hefir fallið.1 nokkru sinni fyr. Eru það eink- Grikklandi, vildu ekki verða við | En það bar lítinn árangur, annan 1 um bæir, þar sem olíuvinsla fer þessu og var ástæða þeirra fyrir en þann, að konungssinnar og! fram í, sem fyrir ' árásunum því sögð sú, að þeir óttuðust, að ] lýðveldissinnar börðust á götum verða. Og eitthvað hlýtur und- núverandi stjórn efldi her um ] úti — sem er nýtt fyrirbrigði í; an að láta, þegar frá 2000 til 4000 sig, eingöngu í því augnamiði, að ] Róm — en getur átt eftir að flugvélar fara af stað, eins og koma á einræðisstjórn, eins og ] verða alvarlegt. , ! síðustu dagana. Metaxas hafði gert 1935 og eyði-j Sforza segir Breta á móti sér ! Á Japan eða Tokíó aðallega lagt lýðveldið. ^ j vegna þess, að hann hafi aldrei \ eru nú iðulega gerðar flugárásir, Nú bauðst Papandreou-stjórn-I látið eftir Churchill, að vinna að| stundum 3 á dag, en aldrei af in til að segja af sér og mynda endurreisn konungsdómsins, semj mörgum vélum í einu. Eru Jap- nýja stjórn. En stjórnarmynd- un þeirri er ólokið; sex af ráð- gjöfunum höfðu sagt af sér. Yfirmaður brezka hersins átti Churchill hefði gengið á eftir sér, ar að flytja úr borginni hópurp með að gera. , I saman, eða alt að 20,000 á dag, * j konur, börn ■ og gamalmenni í Rúmaníu var útvarpað þjóð- > aðallega. Það hefir frézt, að McNaugh- ton hermálaráðherra í Ottawa muni sækja um þingsæti í North Gray í Ontario. Kosning fer fram 5 febrúar. Þingsætið er autt vegna þess, að heilsa núver- andi þingmanns, sem var liber- ali, bilaði og hann sagði af sér þingmensku. Progressive Con- servative sækir á móti hermála- ráðherranum. Hann heitir Gar field Case og er borgarstjóri í Owen Sound; hann var útnefnd- ur áður en vitað var um að Mc- Naughton sækti. ★ ★ ★ De Gaulle er nýkominn heim úr ferð til Moskva. Um erindi hans á fund Stalins, vita menn ekki annað en að hann óskaði samvinnu við hann á sama hátt og við Breta. I Moskva var hon- um haldin veizla og voru í henni sendiherrar Breta og Bandaríkj- anna. D Gaulle hafði með sér GESTUR FRÁ ENGLANDI Rev. George J. G. Grieve prestur Highgate Unitarian Church, í London, á Englandi kemur til Winnipeg n. k. mánu- dag, 18. desember, og verður gestur Sambandssafnaðarins. — Hann flytur erindi í kirkjunni mánudagskvöldið kl. 8 um á- standið á Englandi, og lýsir af- stöðu manna og félagsskapa þar á þessum stríðstímum. Mr. Grieve hefir ferðast víða um Bandaríkin og Austur Can- ada, undir forstöðu Unitara-fé- lagsins, og alstaðar hefir honum verið vel tekið. Hann er, auk þess að vera prestur ofannefndr- ar kirkju, forseti British Unitar- ian Service Committee og sú nefnd tiiheyrir “The Council and Conference of Britisih Societies for Relief Abroad”. Auk þess heldur Mr. Grieve stöðum í ýms- um öðrum félögum og nefndum sem unnið hafa að því að rétta nauðstöddum hjálparhönd, og talar því af eigin reynslu er hann lýsir ástandinu í Englandi á þessum tímum. Hann hefir stundað nám við Livierpool há- skóla, við Oxford og við Har- vard. Hann hittir nokkra menn við miðdagsverð á mánudaginn og einnig aftur á þriðjuöaginn, og fer svo héðan þriðjudagskvöldið suður til Ohicago. Hann gistir hér á Fort Garry Hotel. eirplötu, sem hann gaf Stalin- grad í mínningu hinnar frægu varnar borgarinnar. I þessari ferð heimsótti De Gaulle Farouk Egypta-konung og Reza Pahlevi í Teheran. F.O. E. Eyjólfson Á meðal flugmanna, sem heiðraðir voru nýlega með Di- stinguished Flying Cross og frá Manitoba eru, var nafn eins Is- lendings, F.O. Ernie Eyjólfson frá Otto, P.O., Man. Dánarfregn Föstudaginn 8. des. var Jón Einarsson Vestdal jarðaður við Lundar. Hann dó 4. des. í Win- nipeg, 81 árs að aldri. Útförin fór fram frá Sambandskirkjunni á Lundar. Séra Philip M. Péturs- son jarðsöng og var aðstoðaður af séra Halldóri E. Johnson. — Hins látna verður nánar minst síðar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.