Heimskringla - 13.12.1944, Side 4

Heimskringla - 13.12.1944, Side 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. DES. 1944 í^cimskringla (StofnuB 188«) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigéndur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 86 537 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: TTHE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537 WINNIPEG, 13. DES. 1944 Byltinga tímabil stríðsins byrjað Við lok flestra stríða, byrja byltingar eða borgarastyrjaldir. 1 þeim löndum, sem nýleyst eru undan oki nazista, er þetta nú að koma í ljós. Undanfarnar tvær vikur hefir mest að þessu kveðið á Grikk- landi, eða svo mikið að þar má nú innanlands-bylting heita ‘hafin fullum fetum. Þó ekki kveði eins mikið að þeim annars staðar, verður ekki neitað, að á þeim hefir víðar bólað, eins og í Belgíu, Frakklandi og Italíu. Ástæðan fyrir þeim er svipuð alls staðar. Hún er óánægja með bráðabirgarstjórnirnar, sem með aðstoð Bandaþjóðanna hafa á laggir verið settar. Það kemur auðvitað margt fleira til greina. Hungur og alvar- legt bjargarleysi kyndir undir. 1 París er að því fundið af íbúun- um, að þeir hafi sízt meira nú til hnífs og skeiðar, en meðan nazistar skömtuðu þeim. Þegar lið Þjóðverja hröklaðist þaðan, tók það með sér alt sem hönd á festi bæði af matvælum og öðru, t. d. flutningatækjum. Flestar brýr voru og sprengdar upp, svo samgöngur eru erfiðar. Eiga Bandaþjóðirnar erfitt með að láta íbúana skilja, að það sé tor- velt að flytja matvælin í hasti 3000 til 4000 mílur vegar eða vestan um haf til þeirra, auk alls annars til stríðsins. Þannig er ástatt. En það sem lýð þessara landa þykir þó verst, eru afskifti Bandaþjóðanna af stjórnarfari þeirra. Hinn nýi ríkisritari Bandaríkjanna, Stettinius, ásakaði Breta fyrir það nýlega, að láta sig stjórnarfar þessara landa of mikið skifta. Svaraði Ohurchill með því, að stefna Bandaþjóðanna væri sú, að hvert land velji sér sína stjórn sjálft með almennri atkvæða- greiðslu á sínum tíma, en taki ekki stjórnartaumana í sínar hendur með ofbeldi. En svar þetta virðist ekki nægja öllum og gerðir brezlka hersins á Grikklandi í að styðja Papandreou-stjórnina þar í að bæla niður byltinguna, mælist illa fyrir jafnvel í Englandi sjálfu. En að Bretar séu einir Bandaþjóðanna sekir um slík af- skifti, er ekki að sjá, af ummælum blaðsins Army and Navy Journal, er bæði ber Rússum og Bretum á brýn, að þeir láti sig pólitík svo mikið meira skifta, en stríðið, að það hafi lengt stríðið, og því ihefði verið loikið nú, ef ekki hefði verið fyrir þetta. Rúss- ar hafi látið sér mest um hugað að tryggja sér sem mest af Balkan- ríkjunum, en Bretar að tryggja sér Grikkland, Albaníu og Italíu, svo þeir hefðu öryggi á Miðjarðarsafinu. Þetta mun nú það sanna vera og er slæmt, að Bandaþjóðirnar gátu ekki hjá iþví stýrt. Afleiðingarnar af því á Grikklandi eru að verða Ihræðilegar fyrir grísku þjóðina og efla ekki vinsældir Breta. Má og á fleiri dæmi benda, er vitna um, að þjóðir, sem leystar hafa verið undan oki nazista, eigi ekki þess sjálfræðis að njóta er þær héldu að biði sín, eins og t. d. Pólland. En það er von- andi samt, að Bandaþjóðirnar hafi orðið svo varar við almennings- viljann, af því sem á daginn er komið, að þær taki hann til greina og reyni hér eftir að afstýra, að endurtekning verði á slíku. fjarri. Það vita allir. Hafði leikurinn á Ottawa-þinginu nokkuð við það að gera? Því getur hver alsjáandi maður svarað fyrir sig. En hver spyr þá ekki, — var stjórnin með þingkvöðinni, að reyna að auglýsa stefnu sína eins vel og hún gat fyrir komandi kosn- ingar, svo að hún gæti þá sagt: Eins og þið sjáið er eg á móti stríði, en andstæðingar rriínir ekki? Hinu á auðvitað að gleyma, að hún sjálf lýsti stríðinu yfir. Það eina sem skygt getur á þessa auglýsingu, er, að óvíst er hvern árangur hún ber. Það eru mikil líkindi til að stjórnin í Ottawa beri skarðan hlut eftir alt saman í almennum kosning- um, þar sem svo margir af henn- ar fyrri fylgjendum yfirgáfu hana á sjálfu þinginu. Þar sló í bakseglin og mun ekki síður gera utan þings en innan; mun það sjást á sínum tíma. Blekk- ingin gekk einu sinni of langt! VIÐSJÁR í PóLITlSKUM MÁLUM Á GRIKKLANDI SJÖTUGUR Eftir bandarísku riti (Kafli sá sem hér fer á eftir, er þýddur úr bólk eftir hinn alþekta rithöfund John Gunther. Bók þessi, sem hann kallar D Day, var gefin út s. 1. sumar í London á Englandi). Grikkland, eins og Júgóslavia, er samlherji okkar, en var her- tekin af Þjóðverjum, og er undir yfirráðum þeirra sem stendur. Ástand þjóðarinnar er á sár- grætilegri ringulreið. Eins og vitað er, situr George II, kon- ungur Grikkja í Cairo á Egypta- landi, ásamt stjórn sinni, sem er í útlegð; en heima á Grikklandi hafa myndast að minsta kosti tveir öflugir pólitískir land- varnar flokkar, sem hafa mikið alþýðu-fylgi að baki sér, en hafa því sem næst komið þjóðinni út í innbyrðis stríð. . Alstaðar þar sem eg lagði leið- ir mínar um Grikland, fann mað- ur greinilega andúð gagnvart konungi og stjórn hans. Þetta byggist af mörgum ástæðum. Til dæmis iheyrði eg þessu kastað fram mjög hispurslaust: “Sem sagt: George er enginn Grikki, og sannast að segja, kærir fjöld- inn af fólkinu sig ekkert um kónga.” Eg Iheyrði líka þessa algengu sögu, um föður Georgs, hinn örlögum dæmda Constan- tine, að hann hefði átt að gefa syni sínum þetta heilræði: — “Gleymdu því aldrei, að þú ert Einn þeirra manna, sem með sanni má mikilmenni kalla, átti afmælisdag 30. nóv. Maðurinn var Winston Ohurohill forsætis- ráðherra; hann varð sjötugur nefndan dag. ‘ Þremur árum áður en Chur- chill fæddist, hafði Bismarck gert Þýzkaland að voldugasta ríki Evrópu. Það fylgdi sigrin- um á Frökkum. Sama árið, og enginn Grikki, en láttu Grikki sem afleiðing þess stríðs, gaf ] aldrei muna eftir því.” Hin París Evrópu fyrsta sýnishorn ! gríska konunglega fjölskylda, er nýs stjórnskipulags — byltinga auðvitað af þýzkum uppruna, og eða kommúnista skipulagsins. i það bætir ekki úr hvað alþýðu- Alt líf Churohills, hefir Bret- hylli Georgs konungs snertir, að land átt, bæði leynt og ljóst í(bróðir hans, Paul prins, og sem baráttu upp á líf og dauða við ( er næsti erfingi konungdómsins, Þýzkaland. í fyrra heimsstríð-. giftist þýzkri prinsessu, þar að inu, blæddi því hæðilega. í þessu auki giftist systir hans ítölskum veraldarstríði, harðnaði barátt-' manni. Nú, hvað sem um þetta an svo, að Bretland hafði ekki má segja, þá er annað og meira, séð neitt líkt því síðan á tímum | en að gera sér rellu út af kon- Napoleons. Sá er barg Englandi, ungsættum, sem liggur til öllum öðrum fremur, og um leið grunna fyrir ástandinu, eins og vestlægri siðmenningu, var Win-1 það er, og sem -hefir miklu dýpri En það hefir rætur. Það sem hefir valdið stafni, en í loftinu voru brakandi pólitísk veðrabrigði, sem sagt, þeir sem voru valdir að þessari uppreisn voru officerar í hern- um, með mikinn hluta hermann- anna að baki sér. Tilgangurinn var að sýna áþneifanlega mót- stöðu gegn konungssinnum. — Uppreisnin var bæld niður með valdi. 1 ágúst s. á. hófu konungsinn- ar í hernum gagnárás, en for- ingjarnir voru teknir fastir og settir í fangelsi. Þetta voru leifar 4. ágúst manna frá stjórn- artíð Metaxas. Út af áðurgreindum uppreisn- um og allri þeirri pólitísku flækju gerðist tvent. Það fyrsta var, að Georg konungur ’ og þáttur á leiksviði framtíðarinn- ár, ekki aðeins á Grikklandi og Júgóslavíu, heldur alstaðar í Ev- rópu. Hinn mikli pólitíski klofn- ingur mun að líkindum taka annað viðhorf. Það verður ekki hægri versus vinsti; jafnaðar- flokkur versus afturhaldsflokki- Bændur versus bæjarbönnum. Það verður nýr og enn róttækari klofningur milli þeirra sem konv ast undan og þeirra, sem urðu að sitja heima. Milli þeirra sen) bjuggu í öryggi utan lands, með- an stríðið geysar, og þeirra sem ekki komust utan. Þeirra sem börðust og þræluðu og liðu undir blóðöxi þýzka einræðisins. Gríkkir hafa trölla trú á Bandaríkjunum. Þeir óska að stjórn hans flutti til Cairo-borg- Bandaríkin taki raunverulegan þátt í málum Balkan-ríkjanna, ef til vill fyrir það að þeir vita að við höfum þangað engrar hefndar að leita eða axir að ar til að vera nær viðburðunum. 1 öðru lagi rýmkaði konungur til í ráðaneyti sínu, sem sýnist ein- kennilegt fyrirbrigði. í ráða- neytið var nú bætt ekki færri en brýna. Ennfremur, þeir halda fjórum alkunnum lýðveldissinn-1 Vlð getum haldið jafnvægi á um. Þar á meðal Sophocles Venezelos, sonur hins látna val- inkunna lýðveldis leiðtoga. Enn- fnemur hefir þessum f jórum ver- ið falin mestu trúnaðarstörf brezkum og rússneskum áhrif* um í framtíðinni. Þá kemur annað mál til sög- unnar. 1 Grikklandi, eins og Júgóslavíu, eru félags-samtök ráðuneytisins að undanteknu sem eru samtvinnuð kommúnista stefnunni, og saman standa að mestu leyti af bændalýð, að ná ið og hermála, sjóliðsm. og flug- mikilli útbreiðslu, og aukast dag forsætisráðherrastöðuna. Þeir skipa vara-forsætisráðherra sæt- frá degi. Bandaríkin og Stóra Bretland verða nú fyr eða seinna, og með gætni og hreinni ábyrgðar til* finningu, að ákveða hvaða af' stöðu þau ætla að taka gagnvart þessari félagsmyndun eða “Pop- ular Front”, sem er að breiðast yfir alla Evrópu og þegar nú einU sinni þessar hugsjóna-stefnur ston Churchill. kostað mikið. Nú, þegar maðurinn sem skipulagði sigur þessa stríðs, lít- mestri mótstöðu af hálfu lýð- veldissinna, að þegar Georg kon- ungur tók aftur við völdum í mála ráðherra stöðurnar. For- sætisráðherra konungstjórnar- innar er Emmanuel Tsauderas, og það er vitað hann er vinveitt- ur lýðveldissinnum, var fyrrum í mörg ár fulltrúi Venezelas- stjórnarinnar. Svo mikið öngþveiti var kon- ungsstjórnin komin í sumarið 1943, að fyrir áeggjanir BretaJ samdi nú konungur nýja stjórn-! hafa náð að festa rætur 1 huSun1 arskrástefnu miklu frjáisiegri1 folksins- Þá er alveS en áður. Það sem konungur I °g um það er eff samifærður, að meðal annars gerir að skilyrði, íUppræta þær °S snúa hug3 að honum sé leyft að flytja til í folksins tl;1 baka a farnar slóðir’ Grikklands strax óg landið er nema með stórkostlegum fórn- leyst úr fjötrum Þjóðverja, sem ! Um vlnarÞels og bræðralags, og yfirmaður hersins. ; jafnvel bloðsuthellingum. A- f , . . ,. ,,, i reiðan'legt dæmi er hvað koxn I hinm nyju stjornarskra kon-1 ■„ - tt, , , , ,. - , , ul- , iynr a Frakklandi. Þvi meif ungs er skuldbinding, að skipað! sé nýtt ráðuneyti, sem saman1 standi af öllum pólitískum flokk- um landsins svo eftir að landið ALT Á EINA BóK LÆRT Það er alt á eina bók lært með gerðir stjórnarinnar í Ottawa. Þó mikið hafi verið reynt til að villa mönnum sjónir á því hvern- ig sakir eiginlega stæðu í Ottawa þingmálunum, þó stjórnin hafi upp aftur og aftur farið í gegn- um sjálfa sig, og hafi kveðið það, sem hún áleit rétt í dag rangt á morgun o. s. frv., er hugmyndin ávalt ein og hin sama, sem undir öllu býr, sú, að sannfæra þjóð landsins um að stefna Kings- liberala í síðasta stríði, sjálfboða liðsöflunin væri hin eina rétta en hinnar sameinuðu stjórnar í- halds og liberala þá, hefði verið röng. Þó Bandaríkin og Bret- land köstuðu henni til síðu, bæði í síðasta stríði og því, sem nú stendur yfir, á hún enn að vera meginaflið til bjargar Canada. Hvað er það sem gerir í raun og veru rmm hennar í síðast- nefndum löndum og Canada? — Það Ihlýtur að vera eittíhvað mik- ilsvert. Og sannleikurinn er, að hverj- um, sem um pólitíska sögu þessa lands hugsar, dylst ekki hvað það er. Af því að menn eru til í þessu landi, sem skoða þátttöku í stríð- um óþarfa annars staðar en heima fyrir, og að þeir eru nógu margir til að hafa pólitísk áhrif, þá er sjálfsagt að setja hreppa- pólitíkina öllu ofar. Og það var það sem stefnt var að með öllum gauraganginum nýlega á Ottawa þinginu. Hvað gat það annað verið? Að liberal flokkurinn sé það gæzku ríkari eða guð-innblásnari, en aðrir pólitískir flokkar, að hann vilji ekki heyra stríð nefnd, og það séu aðeins andstæðinga flokkar hans, sem á þau trúi? Þó ótrúlegt sé, hefir boðskapur lib- erala um sjálfboða liðsöfnun oft tekið á sig þennan heilagleika- blæ og auðvitað á kostnað allra annara flokka. Það er enginn maður til sem í stríð fer að ó- þörfu, eða sem að gamni sínu býður sig fram. En hví ættu þeir, sem þörfina sjá og á hana líta réttum augum, að leggja einir lífið í sölurnar fyrir þjóðina, en hinir, sem ekki sjá hana, eða vilja ekki sjá hana, að sitja í makindum heima? 1 grein í síðustu Hkr., eftir J. J. Bíldfell, virðist þetta eiga að vera sagan og hárnark pólitísks réttlætis. — Sagan getur það verið, en verð- ur hún ekki æði hjáleit, þegar stjórnir sem lýsa yfir stríði, eru svo ekki studdar af þeim, sem stærstan þátt eiga í, að sú sama stjórn er við völd! í Canada eru kosningar ekki ur yfir farinn veg, getur hann nóvember árið 1936, og hafði sagt, að mikið hafi áunnist. Vold- ] skuldbundið sig til að stofnsetja ugasta ríkið er að hruni komið. þingbundna stjórn. Allir lýð- En framhald þess, er nú það, að ( veldissinnar, og allir flokkar í nýtt vald hefir risið upp í Ev- (landinu sem stofnaðir voru á rópu. Það er vald Rússlands, þjóðveldislegum grundvelli, vald kommúnismans, annarar sögðu þá: “Gefum honum tæki- þjóðskipulagsstefnunnar, er við færi”. Innan níu mánaða, 4. vöggu Churohills stóð — og sem [ ágúst 1936, jappleysti konungur miklu voldugri er en Þýzkaland þingið og gaf stjórnarvöldin í gat látið sig dreymaum að verða.; hendur einræðissinnans General Rússland hafði meðferðis nýtt Metaxas. hagfræðis- og þjóðskipulags-j Það getur verið að hendur kerfi sósíalisma. Áhrif þess konungs hafi verið bundnar og voru þekt orðin í flestum lönd- ^ kringumstæðurnar hafi þrengt um Evrópu, og það sýna mörg honum til örþrifa-ráða. Hvað lönd nú um leið og leyst eru und- því Möurf þá hefir fóikið ekki an aki nazismans. Rússland var getað fyrirgefið konungi að láta einnig voldugt í Asíu og fann iandin,u vera stjórnað af fá- Bretland það, er augu hafði ekki mennri einræðisklíku, sem köll- af landamærum Norður-Kína uð var «4- águst herrettar aftur. vegna þess. i h^idiö’’^ Gg sem heit völdum þar Hvað hafði Rússland í sigti,1 til General Metaxas dó. viðvíkjandi Bretum og umheim- j A, , * , . , ... n I Afstaðan er þa þessi í dag. mum? Winston Churchill hafði1, , i ■ * t,- , , ,___cf.|Georg konungur er ekki hus- tru a þvi, að Russland þyrftii, , ,. , , . . , . TT •________ , j x : bondi a smu eigin iheimili. Hann [ sýndi samt yfinburða hugrekki er leyst úr ánauð, skal efna til kosningar og skal þá kosin skipu- lagsnefnd. Þessi nefnd skal svo ráða að fullu hvort Grikkland friðar með í einn mannsaldur að minsta kosti. Lengra en það gat 'hann varla gert áætlanir. Jafnvel fyrir þann tíma hafði einihver annar við verkefni hans tekið. Og nýir siðir koma með nýjum herrum eins og þar stend- ur. Þessa stundina geta menn sagt um Ohurohill það sama og hann sagði um Jan Christian Smuts: “Þessi mikli stjórnmála- maður, iþessi undursamlegi mað- ur . . . sem hefir úr fjarlægðinni rent augum sínum yfir ástand Evrópu og skilið það flestum betur, verðskuldar þakklæti vort.” KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta fslenzka vikublaðið og ráðsnilli, iþegar Þjóðverjar réðust inn í landið 1941. Varð- ist frá eyjunni Crete til hins síð- asta, sem sagt, forðaði lífi sínu með naumindum og flúði landið. Þrátt fyrir alt þetta hefir margt gengið á tréfótum. Um tíma hafði Georg konungur og stjórn hans aðsetur sitt í London. Var þá viðurkend af sambands- þjóðunum og nýtur mikils stuðn- ings frá Breta hálfu. 1 marz- mánuði 1943, kom það óvænta atvik fyrir og sem var lengi á fárra vitorði, að uppþot eða upp- reisn varð í gríska hernum í Sýríu. Þessi uppneisn sýndist stafa að mestu leyti af óþolin- mæði og ráðþroti setuliðsins í Levant, að hafa ekkert fyrir | sem við reyndum að styðja Gir- aud til valda, því meira fylg* fékk De Gaulle. Ef við höldurA áfram ihálf dottandi og fylgjum stefnu MetterniChs, og styðjuA1 flokka auðvalds og afturhalds, þá er ábyggilegt, að við hjálp' , ,. i um að koma því á stað, sem við skuli verða lyðveldi eða kon-1 - , * , , . , , . 1 . oskum að geta komist í veg fynr ungsnki i tramt.Smn,, og segist; það er innbyrðis strið8 þ,r konungur hlySa þenn domi a'sem fb]ki f Evró hrfir veriS hvern veg sem hann fellur. ,. , * . þjakað og undirokað af yfir' Alt þetta hefir nú samt ekki gangi Þjóðverja, en útlitið altaf dugað til að koma á samlyndi, að verða bjartara með sigur því lýðveldissinnar halda því sambandsþjóðanna yfir þeim ó- fast fram, að konungur megi ekki fognuði) þa hugsar fólkið gott koma til landsins, fyr en að af- j tiþ ag brjóta af sér klafaböndin- stöðnum kosningum, en konung-1' Svo vil eg bæta þessu við: Ef ur situr við sinn keip, og þar við þetta stríð er ekki til þess að situr. Lýðveldissinnar, sem von-1 vinna friðinn í Balkan löndunuiU legt er, eru hræddir um að kon-1 0g alstaðar annarstaðar, þá veif ungur hafi áhrif á fólkið, sér-! eg ekki fyrir hverju er barist staklega sem höfuðmaður hers-1 Samt sem áður, ef Bandaríkin ins og sem konungur, telur hann draga sig ut úr> eins og þau sina séreign. | gerðu 1919, þá verður ekki uh1 í Grikklandi eru hinir tveir neinn varanlegan frið að ræða- svonefndu aðal landvarnarflokk- Víða þar sem eg hefi ferðast urí ar, alveg á móti konungsstjórn- Balkan-ríkin hefi eg orðið var inni, og eru góðar ástæður fyrir við þennan ótta, um að þetta því. Mestmtegnið af gríska hern- sama muni endurtakp sig að um, gat ekki flúið landið, eftir j þessu stríði loknu. En ef við að landið var yfirunnið og Þjóð- meinum að vernda frið okkar og verjar tóku völdin aðeins lítill; annara, þá er tvent sem við þurí' flokkur offisera og þeir sem rík- [ um að gera. Við verðum að astir voru, komust utan. Það ( vinna sigur yfir hatrinu, og við kostar mikla peninga að fara til verðum að sigra óttann. Og e» annara landa. Svo hermenn og endurtek þetta: Stríðum til að bændur sem höfðu reynt að vinna friðinn, ef við ekki ljúkuh1 verja land sitt og þjóð, sátu kyrr-; því verki í þetta sinn, þá heflr ir heima, og hafa síðan orðið að þetta stríð verið það heimskU' þola grimmilegar hörmungar og legasta í allri sögunni, því að uý harðræði, svo þar á ofan þurfti ] yfirgnæfandi staðreynd seU1 að horfa upp á þúsundir og aftur i kemur fram í öllum myndum o& þúsundir landsmana sinna verða j við hvert tækifæri, að án þátt' hungurmorða. Getur nú nokk- töku Bandaríkjanna er um eng' ur maður búist við því, að þetta fólk hafi sérlega hlýtt hugarþel til konungsdýrðarinnar, og allra sem í henni hanga, og sem lifir í vellystingum praktuglega utanlands, meðan þjóðinni blæð- ir nær til ólífis. an frið að ræða. Jón Ásgeirsson þýddi VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkt*r •eynið nýju umbúðirnar, teyju' lausar. Stál og sprotalausar. Þetta eru nú ástæðurnar, að Skrifið: Smith Manfg. Company- mínu áliti, sem mun verða stór Dept, 160, Preston, Ont.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.