Heimskringla - 13.12.1944, Síða 7

Heimskringla - 13.12.1944, Síða 7
WINNIPEG, 13. DES. 1944 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA eitt deilumál enn Fyrir fáum dögum bárust þær fréttir út um heiminn, að stjórn- ln í íran hefði sagt af sér vegna einhverrar olíudeilu við Rússa, eins og látið var í veðri vaka í utvarpsfregnum um þetta mál. £>að virðist í fljótu bragði ekki míög merkilegt mál á þessum viðburðaríku tímum, að stjórnin 1 íran segi af sér, annað eins hef- Jr skeð. En aðdragandi þessa uiáls er með þeim hætti, að ekki er úr vegi að kynna sér það nokkru nánar, og það er ekki hvað sízt lærdómsríkt fyrir þá, Sem unna rétti smáþjóðanna og Vllja, að yfirgangur og kúgun eigi ekki að ráða öllu í heimin- Um er fram líða stundir. Blaðið “Observer”, sem þykir með áreiðanlegustu fréttablöð- um Bretlands víkur að þessu mali fyrir nokkru og kemur þar með upplýsingar sem vakið hafa uilmikla athygli þeirra, sem Vlija hafa það, er sannara reyn- Blaðið greinir frá því, að Rússar hafi farið fram á það við stjórnina í Iran, að þeir fái einka- ieyfi til olíuvinslu í landinu. — Aður en lengra er haldið, er rétt að minnast þess, að Rússland er með olíuauðugustu löndum úeims og því þegar í stað grun- samlegt að fara fram á oliulindir ^ran. Iranstjórn svarar mála- ieitan eða kröfu Rússa á þá leið, að þau vilji ekki veita neinu riki sérréttindi um olíuvinslu í - iandi sínu. Málið hefði þar með att að vera útrætt. En ráðamönnum í Moskva finst það ekki. Þeir eiga meira í pw>kahorninu. Þeir bera það þá á stjórnina í íran, að hún hafi torveldað flutninga um landið á láns og leigu vörum til Rúss- lands, en eins og kunnugt er, hafa miklar birgðir frá Banda- ríkjunum verið fluttar um Persaflóa og Iran til Rússlands. Ekkert liggur fyrir, sem bendir til þess, að ásökun Rússa sé á rökum reist, enda ætti það að hafa verið hægur hjá fyrir Rússa og Breta, sem hafa setulið í landinu að sjá um, að vörur þessar ksemust óhindrað á á- fangastað. Þá er það og í meira lagi grunsamlegt, að ásökun þessi skuli ekki koma fram fyr en nú. Hún er bersýnilega á- tylla, dulbúin hótun Moskva- stjórnarinnar, sem sjaldnast hef- ir verið í vandræðum með að finna ásakanir á hendur þeim, sem hún vill ná tangarhaldi á. Blöðin í Moskva lögðust öll á eina sveif um það að gera íran- stjórn tortryggilqga. Gamli söngurinn bergmálaði á öllum ritstjórnarskrifstofum í Moskva um, að þessi stjórn væri fjand- samleg Rússum og meira að segja var fullyrt, að hún nyti ekki stuðnings írönsku þjóðar- innar. Að stjálfsögðu ætti það að vera binkamál Iranbúa, hverja stjórn þeir kjósi sér og ætti ekki að koma Moskvamönn- um við. En á hinn bóginn hefir ekki, svo vitað sé, frétzt um neinn alvarlegan ágreining um stjórnarfar Iranbúa að undan- förnu, enda færi þá bezt á því, að þeir réðu fram úr honum sjálfir. Endirinn á þessu verður svo sá, eins og fréttir síðustu daga INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykj avík Á ÍSLANDI Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask....................... K. J. Abrahamson Árnes, Man....................... Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man_....................... .G. O. Einarsson Baldur, Man........................ Sigtr. Sigvaldason Beckviíle, Man.....................:.Björn Þórðarson Belmont, Man............................ G. J. Oleson Brown, Man...._................. Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Lafoe, Sask............................S. S. Anderson Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson Elfros, Sask.............f....Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man....:....................Ólafur Hallsson Eishing Lake, Sask....................Rósm. Árnason Eoam Lake, Sask...................... Rósm. Árnason Eimli, Man........................... K. Kjernested Eeysir, Man......................... Tím. Böðvarsson Glenboro, Man...........................'G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vidal ínnisfail, Alta................... Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask........................-S. S. Anderson Heewatin, Ont.............:.........Bjarni Sveinsson Langruth, Man...................... ..Böðvar Jónsson Leslie, Sask.......................Th. Guðmundsson Lundar, Man._...>,.......................D. J. Líndai Markerville, Alta.............................Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask................-v.........S. S. Anderson Narrows, Man.......................... S. Sigfússon °ak Point, Man._....................Mrs. L. S. Taylor Dakview, Man...._........................S. Sigfússon Otto, Man.......................... Hjörtur Josephson Pineý, Man...............................S. V. Eyford Hed Deer, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Hiverton, Man........................Einar A. Johnson Heykjaví’k, Man........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man............................s- E- Davidson Silver Bay, Man.................................Hallur Hallson Sinclair, ivían.....'.............K. J. Abrahamson Steep Roek, Man..................................Fred Snædal Stony Hill Man___________—......... Hjörtur Josephson Tantallon.’sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man.....................Thorst. J. Gislason Viðir^ Man.......................... _Aug. Einarsson Vanójuver, B. C.......... *........Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............................ Ingim. Ólafsson y^innipegosis, Man..........................s- Dliver wynyard, Sask..........................S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak______________________ E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak................:.... tvanihoe, Minn....................Miss C. V. Dalmann ^yilton, N. Dak..................... -S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak_________________________C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. ^oint Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. uÞham, N. Dak..........................E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba Professional and Business Directory —==~= OrriCE Phoni 87 293 R*s. Phone 72 409 HIÐ BREZKA NYJA SKOTAUGA I Þessi nýja uppfynding er til þess gerð, að hermenn í loftinu eigi hægra með að eyma rétt að skotmarki, og bsfir þetta tekist svo vel, að þeir hitta nú tvisvar sinnum betur en þeir gerðu meðan þeir urðu að sigta eftir auga og útreikning. Þetta er mjög einföld aðferð, þeir bara þurfa að snúa litlu hjóli og stemma vissa tölu á sett mark og skjóta svo —. og hitta. — Myndin sýnir eina þessa nýju vél, sem hafa verið mikið notaðar á vígstöðvunum í Frakklandi og gefist prýði- lega. bera með sér, að íranska stjórnin segir af sér. Ekki er örgrant um, að hún hafi orðið að fara frá völdum vegna hótana Rússa. — Rússneskt setúlið er í landinu og Iran er nágrannaríki Rússlands og aðstaða Rússa í alheimsstjórn- málum er sterk um þessar mund- ir. — Þegar þetta er ritað, er ekki gott að vita, hverju fram vindur í þessum málum. En ef málið er litið sanngjörnum aug- um, yirðist svar Iranstjórnar, að veita engum sérréttindi um olíu- vinslu í landinu, eiga fullkom- inn rétt á sér. Olíumálið í Iran, eins og þetta mál hefir verið nefnt, er í raun réttri algert aukaatriði. Það er naumast olíulindirnar einar, sem Moskvastjórnin ágirnist. Það er yfirskynsástæða, og ekkert ann- að. Hér eru að verki imperial- istísk öfl, þótt það kunni að láta einkennilega í eyrum, þar sem kommúnistískt ríki á í hlut. En þá geta íbúar smáríkjanna farið að spyrja: Er það svona, sem ítórveldin ætla að leika okkur að fengnum sigri í stríð- inu? Hvar er öryggið, sem okk- ur var trygt í Atlantshafssátt- málanum og á Teheran-ráðstefn- unni? Þessum og þvílíkum spurningum eiga margir eftir að velta fyrir sér, áður en lýkúr. —Alþbl. 12. nóv. VVARTIME PRICES AND TRADE BOARD Spurningar og svör Spurt: Mér hefir tekist að finna þægilegt húspláss og mér ^r sagt að Leigan hafi verið á- kveðin af W.P.T.B., en húsráð- andi fer fram á að eg kaupi öll húsgögnin sem þar eru með afar háu verði. Er þetta leyfilegt? Svar: Húsráðandi sem setur leigjanda þá skilmála að hann verði að kaupa húsgögnin til þess að fá íbúð, verður að láta, W.R.T.B. ákveða söluverðið á mununum. Spurt: Eg leigi hús og hef skriflega leigusamninga sem gilda til 1. jan. Mér hefir nú verið sagt upp húsnæði með eins mánaðar fyrirvara. Get eg ekki heimtað lengri flutningsfrast? Svar: Jú, áreiðanlegur og góð- ur leigjandi sem hefir skriflega samninga fyrir ákveðið tímabil á tilkall til sex mánaða fyrir- vara. Uppsögnin hefði átt að vera dagsett og sent þér, sex mánuðum áður en umsamið leigutímabil var útrunnið. Spurt: Eigandi húsisns sem eg er að flytja í, hefir beðið mig um tveggja mánaða fyrirfram greiðslu. Er þetta leyfilegt? Svar: Nei. Það er ekki hægt að skylda nokkurn leigjanda til að borga meira en eins mánaðar leigu fyrirfram. Spurt: Hve margir dósamjólk- urseðlar fást handa ungbörnum? Svar: Það fást sextán seðlar fyrir hvert þriggja mánaða tímabil. Börnin fá þá sextán únzur af mjólkinni daglega. Ef þetta er ekki nóg, þá verður að sýna læknisvottorð því til sönn- unar. Spurt: Eg hefi “fur coat” sem verið er að gera við og breyta i dálítið. Mér finst verðið sem mér var sett, fremur hátt. Er ekkert hámarksverð á svona verki? % Svar: Jú, það má ekki setja hærra verð en sett var fyrir sama verk á hámarkstímabilinu (15. sept. til 11. okt. 1941). Spurt: Eg hefi í nokkur ár( látið þvo ullarteppin mín á þvottahúsi og borgað 25 cent fyrir stykkið. Nú varð eg að borga 50 cent fyrir hvert teppi. | Er þetta leyfilegt? Svar: Nei. Ef þeir hafa altaf sett 25 cent fyrir teppið þá verða þeir að halda sér við það verð nú. Ef þú vilt senda inn nafnið 1 á þvottahúsinu þá getum við rannsakað þetta fyrir þig. Spurt: Eg er nýkomin hingað frá Englandi og get sannað að eg hafi aldrei eignast canadiska skömtunarbók. Er nauðsynlegt að láta eiðfesta umsók'nina? Svar: Nei. Ef þú ert meðlimur fjölskyldu manns sem hefir ver- ið í herþjónustu þá er nóg að sýna sönnunarskjö^in hjá Local Ration Board. Smjörseðlar 88-89 ganga í, gildi 14. des. Spurningum á íslenzku svarað á ísl. af Mrs. Albert Wathne, | 700 Banning St.. Winnipeg. Jarðabók Árna Magnússonar, öll bindi, óskast til kaups. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg | * ★ * Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni,; Akureyri, ísland. ★ * * Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Offic? Hours : 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning . Talslmi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS' Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddifig Rings Agent for Bulova Waitches Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 INSURE YOUR PROPERTY WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN TRUSTS ' rn, D t BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St PHONE 26 545 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season W® ^clalize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG l nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON •Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 ★ Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Pnone 27 347 Yard Phone 28 745 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 22 442 Frá vim 'JOfíNSON s lOKSTOREI 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.