Heimskringla


Heimskringla - 13.12.1944, Qupperneq 8

Heimskringla - 13.12.1944, Qupperneq 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. DES. 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messugerðir og samkomur fram yfir hátíðirnar í Sambands- kirkjunni eins og hér segir: Sunnudaginn 17. desember, með sama móti og vanalega, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudaginn 24. desember: — Kl. 11 f. h. — “Dickens’ Christ- mas Carol”, hin góðkunna jóla- saga, lesin upp af Mrs. B. L. Mar tin, sem er velþektur hér í bæn- um fyrir ágæta upplestra hæfi- leika. Söngflokkurinn syngur jölasöngva og presturinn aðstoð- ar. Kl. 7 e. h. — Hin árlega sunnudagaskóla jólasamkoma undir stjórn sunnudagaskóla kennaranna. Jóladaginn: Kl. 11 f. h. — Guðsþjónusta á Islenzku. Söngflokkurinn syngur íslenzka jólasálma, og presturinn flytur jóladags hug- leiðingar. Sunnudaginn 31. desember: Kl. 11 f. h. — Messað verður á ensku, og flytur þá prestur safnaðarins nýárs hugleiðingar. Engin mlessa verður kl. 7, en kl. 11.30 um kvöldið, verður aftansöngur og mönnum veitt tækifæri að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja, í kirkju, með vinum sínum. * * ★ Messa á Lundar Séra Halldór E. Johnson mess- ar sunnudaginn 24. des. á Lund- ar. t ★ ★ Takið eftir Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur sölu á heimatilbúnum mat næsta laugardag þ. 16. des. í samkomusal kirkjunnar á Banning og Sargent, kl. 2 e. h. og að kvöldinu. Á boðstólum verða rúllupylsur, lifrarpylsur og blóð- mör, einnig vínarterta og annað kaffibrauð. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Halldór S. Bjarna- son, 972 Garfield St., urðu fyrir þeirri sorg, að missa son sinn, James Harvey Bjarnason, s. 1. mánudag. Hann var á öðru ári. <uiiiiiiiifiiiniiiiiiiiiitiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiv | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile. <<]iniiiiiiiiiniimuiiiiiuiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniimmii^ | ROSE THEATRE 1 i ------Sargent at Arlington------ □ = 3 | Dec. 14-15-16—Thur. Fri. Sat. | | Rosalind Russel—Brian Aheme g "WHAT A WOMAN" S Laird Cregar—Merle Oberan | | "THELODGER" | 1 Dec. 18-19-20—Mon. Tue. Wed. | 1 Robert Donat—Valerie Hobson i | "ADVENTURES OF TARTU" | Ted Lewis—Nan Wynn 1 "IS EVERYBODY HAPPY" | *•*............... | STRONG INDEPENDENT § COMPANIES | McFadyen j | Company Limited 1 I 362 Main St. Winnipeg 1 g | Dial 93 444 3 AniiiuiiUaiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiuiMiiiiiiiiiuiiuiimiiiniiiiiiiiiiiire Friðrik P. Sigurðsson frá Geysir var staddur í bænum í gær, að táka á móti syni sínum, er var að koma heim úr hernum og hafði særst, sem á öðrum stað getur. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Jón Arngrímsson frá Mozart, Sask., komu til bæj- arins fyrir síðustu helgi í heim- sókn til dóttur sinnar, Mrs. Mag- nús Thorsteinsson, sem er búsett hér í bænum. * ★ * Gestur Eyþór Sigurðsson, frá Fagradal í Geysisbygð, sem um Sex mánaða skeið hefir verið í canadiska hernum í Normandy, kom til bæjarins s. 1. mánudag. Hann særðist í hernum, en er aftur að koma til heilsu. Gestur innritaðist í hernin snemma á árinu 1943; hann er sonur Frið- riks P. Sigurðssonar bónda í Geysisbygð, ungur og ógiftur. ★ ★ ★ Veitið athygli Alskonar fágætur jólamatur fæst nú í West End Food Market, 680 Sargent ve. Þar fæst meðal annars, ágsött hangikét, kalkún- ar, hænsni, rúllupylsur og hinar frægu reyktu rúllur, sem í dag- líegu tali eru nefndar “smoked rolls”. — Það er betra að bíða ekki of lengi að tryggja sér þetta sælgæti. ★ ★ ★ Misjöfn skoðun Gott til fjár og gott til kvenna gott í ári teljum vér; en á sárum ýmsir kenna sem auka tár um hvarmagler. • Út af fríðum ungum sonum ýmsir kvíða bera vott, sælli tíð er samt í vonum ef sigrast stríðið fyrir gott. F. P. Sigurðson ★ ★ ★ Jólaguðsþjónusta í Vancouver Kl. 3 e. h. á aðfangadag jóla, sunnudaginn 24. des. í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St. Bæði málin, íslenzka og enska, verða notuð. Að guðs- þjónustunni lokinni, fer fram, í neðri salnum, stutt barnasam- koma og jólaveitingar. Allir velkomnir. R. Marteinsson Fyrirspurn Árið 1883 flutti til Utah Finn- bogi Björnsson Björnssonar frá Hjallanesi í Landamannahreppi í Rangánþingi. (Sbr. S. I. í V.h. Þ.Þ.Þ., II b., 1943, bls. 37). John, sonur Finnboga, sem býr í Springville, Utah, hefir beðið undirritaðann að útvega sér upp- lýsingar um systur föður síns, sem hann fullyrðir, að flutt hafi til Winnipeg á útflutningsárun- um og sezt þar að eða í nær- liggjandi nýlendum, — eða um ættingja hennar eða afkomend- ur hér nyrðra. Ef einhver kannast við konu þessa eða ætt- ingja hennar, metti eg mikils, að mér væri gefið það til kynna. Winnipeg, 1944. Davíð Björnsson ★ ★ ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin jólagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. — Góð bók er bezta jólagjöfin. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ Agnes Sigurdson pianospilari, heldur hljómleikasamkomu í sönghöllinni í Winnipeg Audi- torium miðvikudaginn 10. jan. 1945. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Wjnnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5 ★ ★ ★ Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. , T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calií. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, Manager 1 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. HVAÐ ER ÓGUÐLEGT? Það var í góðu veðri einn sunnudag snemma í júlí s. 1. að við safnaðarnefndin vorum kom- in saman á fund hjá Jóni í Skor- unni, sem var víst dregið al því að þar var nálega ekkert útsýni — til að ræða kirkju og safnað- einaða Kirkjufélags íslendinga í armál. Norður Ameríku. I. árg. 112 j Og við það var ekkert sérlegt blaðsíður í Eimreiðarbroti. — * ag athuga. Fræðandi og skemtilegt rit. — j En þag sem við undruðumst Verð ---------------------$1.00 sérlega var að Grímur gamli ÚR ÚTLEGÐ , Ijóðmæli eft- ejnbúi var kominn og sat í leinu ir.Jónas Stefánsson frá Kaldbak. J stofuhorninu og í kápunni og Vönduð útgáfa með mynd af höf- meg hattinn á höfðinu í þessu undi. Góð bók, sem vestur-ís- góða veðri Qg þó eins og hann lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður væri ekki að taka eftir neinu. , . Við vorum ekkert mjög hissa í storu broti. Verð $2.00 ^ þessu þvj einhverjir gárungar FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- höfgu sagt, að það ætti v^l við ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld LET Y0UR D0LLARS FLY T0 BATTLE. Í^|*£WAR SAVINGS CERTIFICATES HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. UJJ iURDYC UPPLY f** O.Ltd. MCC' Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St. SUPPLY/~«< SUPPLIES COAL Jólasamkomur og messur í Nýja íslandi 17. des. — Framnes, messa kl. 2 e. h. 20. des. — Riverton, jólatrés- samkoma kl. 8.30 e. h. 21. des. — Árfeorg, jólatrés- samkoma kl. 8.30 e. h. 24. des. — Árborg, íslenzk jólamessa kl. 11 f. h. jólamessa kl. 2 e. h. 25. des. — Geysir, jólamessa kl. 2 e. h. Riverton, ensk jóla- méssa kl. 8 e. h. 31. d!es. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjamason ★ ★ ★ að kalla hann Grím “sérlega”. En hvort það var af því, að ! einhverntíma áður hafði karlinn ! eftir keyrt hjá rétt þegar messa var Guttorm J. Guttormsson. Kostarjúti, en fhik ekki farið svo ein-1 aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú iiliverjir fundu hann. Þá háfði1 BJÖRNSSONS BOOK STORE jhann.spurt hvað fólkið væri að ^ 702 Sargent Ave. Winnipeg gera hér, og honum var 9agt það. i Og þá hafði hann sagt hryssings-1 lega: “Nú nú”, og keyrði í burt. I En þarna í stofunni hjá Jóni i vorum við öll vel frjáls, og I töluðum mikið um öll þau ósköp ■ sem nú gengu á í heiminum og I sér í lagi um grimdarverk þýzk-1 ara eða þá Hitlers. Og Guðríð- ur gamla, sem allra bezt var að j sér í kristnum og guðl'egum Víðir, | fræðum. Hún sagði “að það væri óguðlegt”. Og við hin, fundum það hvað hún gat ætíð sagt vel, það sem við öll hin j villdum sagt hafa. En á sama tíma sem þessi sam- ^ eiginlega samþykt bjó í hugal okkar allra, þá tók eg eftir því | að Grímur fer að ókyrrast í sæt- j inu. Eg hugsaði að karl greyið j hefði orðið svona hrifin af því að I heyra samræður okkar og mér j fanst eðlilegt, því honum væri ^ nýtt um að heyra fræðandi um- ræður. En vegna hreyfinga hans og jafnvtel drátta sem mér sýndist að vera að færast í and- litið á karlinum, datt mér í hug að yrða eitthvað á hann. Og segi “Ert þú ekki samþykkur okkar skoðunum, Grímur minn?” En í staðin fyrir að svara mér beint, þá spyr hann hryssingslega: — “Hvað er óguðlegt?” og hreykti sér hærra í stólnum og sagði hátt: “Þið! — og þú Guðríður gamla, hafið lesið það í Viðeyjar útgáfunni frá 1841 og Reykja- víkur útgáfunni frá 1859 af hinni helgu bók. Þar stendur í IV. bók Móses, 33—52, 53: “Skuluð þér reka frá yður alla landsins innbúa. — Landið skuluð þér taka undir yður og búa þar.” “Og í V. bók Mósles 7—16 stendur: “Þú munt eyða öllum þeim þjóðum sem drottinn þinn guð gefur á þitt vald. Þú skalt ekki vægja þeim.” “Þið ættuð líka að vita það af hinni helgu bók, að Jahve talaði við mennina. Og hvenær háfið þið — svo sem — fengið til- kynning um það að Jahve geti ekki gert það ennþá. “Gat hann ekki hafa talað við Hitler og sagt honum að gera þetta? Þið vitið ekkert um heyrnarástand Móses eða Hitl- ers. Þeir geta báðir hafa haft líka heyrn. Og báðir viljað vera dyggir þjónar Jahve. Og finst ykkur, að það muni vera á- bygðarlaust fyrir ykkur að kalla það óguðlegt sem Jahve sjálfur htefir sagt fyrir að skuli gert.” Og Grímur stappaði hægri fætinum svo fast ofan í gólfið að við hrukkum við. Við höfðum öll orðið niðurlút undir ræðu gamla Gríms. Og það var eins og að við hefðum þörf fyrir að athuga gólfið sem bezt við fætur okkar, nema þeg- ar við stálumst til að gjóta horn- auga hvort til annars, og þögð- um. Jón húsbóndinn, sem sat mér við vinstri hlið, hnypti í mig, og eg hélt hann meint að eg færi að segja eitthvað. En eg ætlaði víst ekki að fara að segja neitt, því Guðríður gamla þagði líka. En eg hnypti í þann sem sat á hægri hönd við mig. En hvort hann hnypti í þann næsta vissi teg ekki. En rétt í þessu heyrði eg að það er stígið fast á gólfið og sé að Guðríður gamla gengur út, og litlu seinna með litlu millibili fara tveir. Og svo fóru tveir saman og eg var einn eftir, og mér leizt ekkert á þetta þegar enginn kom aftur og stend upp, og í því rétti Grímur fram hend- ina og segir: “Vertu sæll Atli”, og eg í fáti tók í hendina á hon- um og leit framan í hann og sá þá að hann brosti. Eg flýtti mér út. En mér til undrunar sá þá engan. Eg hefi nú sagt þér lesari minn af safnaðarnefndarfundinum okkar. Eins og það gekk til. En ef þú ert eini maðurinn sem hvorki þekkir til okkar helgu bókar eða þá Kóran, þá vildi eg helzt mega skoða þig sem al- heiðinn mann. Og ef þú ert sá maður, vilt iþú þá vera svo góð- ur og segja þitt álit á þessu? —- Okkur hinum til íhugunar, eða þá helzt að svara spurningunni hans gamla Gríms: “Hvað er ó- guðlegt?” Atli Bækur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II- hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riis. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 17. des. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Söngæf- ing kl. 2.30 e. h. Ensk jólaguðs- þjónusta kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Guðsþjónusta í Vancouver á ensku máli, kl. 7.30 að kvöld- inu, sunnudaginn 17. des. í dönsku kirkjunni, E. 19th Ave. og Burns St. Allir velkomnir. R. Marteinsson ★ ★ ★ Kaupi Neðanmálssögur “Heims- kringlu” og “Lögbergs”. Verða að vera heilar. Má ekki vanta titilblaðið. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg The Icelandic Canadian A quarterly magazine of special interest to the descend- ants of Icelandic Pioneers in North America. Established Oct. 1942. * Each issue contains over 40 pictures. An elaborate Christmas issue, containing Special Gift Offer, will soon be mailed to paid up subscribers. The voluntary work of the Staff is reflected in the high quality and low price of the Magazine. Subscription rates: 1 yr. $1.00; 2 yrs. $1.75; 3 yrs. $2.25; payable in advance. Back numbers supplied at same rate while available. Address: Circulation Manager, THE ICELANDIC CANADIAN, 869 Garfield St., Winnipeg. The World’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daily Newsþaþer PaUúked by THE CHRISTIAN SCIENCE PUBLISHING SOCIETY One, Norway Street, Boston, Massachusetts ii Truthful—Constructive—Unbiased—Free from Sensational- ism — Editorials Are Timely and Instructive and Its Daily Features, Together with the Weekly Magazine Section, Make the Monitor an Ideal Newspaper for the Home. Price $ 12.00 Yearly, or #1.00 a Month. Saturday Issue, including Magazine Section, $2.60 a Year. ’ Introductory Offer, 6 Issues 25 Cents. Obtainable at: Christian Science Reading Room 206 National Trust Building Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.