Heimskringla - 27.12.1944, Síða 4

Heimskringla - 27.12.1944, Síða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. DES. 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR í ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Sunnudaginn 31. desember: Kl. 11 f. h. — Messað verður á ensku, og flytur þá prestur safnaðarins nýárs hugleiðingar. Engin messa verður kl. 7, en kl. 11.30 um kvöldið, verður aftansöngur og mönnum veitt tækifæri að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja, í kirkju, með vinum sínum. Eggert Stef- ánsson syngur “Nýársbæn” Hall- gríms Péturssonar við þessa messu. ★ ★ ★ Veitið athygli Eggert Stefánsson söngvari tekur með söng og upplestri þátt í athöfninni á Gamlárskvöld í Sambandskirkjunni í Winnipeg. ★ ★ ★ Miss Salbjörg Guðrún Fjeld- sted frá Grass River, Man., inn- ritaðist 18. des. í kvennadeild Canada-hersins í Winnipeg. — Miss Fjeldsted vann á Shaw’s Dental Laboratory í Winnipeg áður en hún innritaðist í iherinn. Móðir hennar er Sigríður Brand- son við Grass River, en var fyrr- um á Lundar; og þar var Miss Fjeldsted fædd. ★ ★ ★ Jóns Sigurðssonar fél. heldur næsta fund á þriðjudagskvöld 2. janúar 1945 á heimili Mrs. H. A. Bergmann, 221 Ethelbert St. ★ ★ ★ Jólasamkomur og messur í Nýja íslandi 31. des. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjamason Þriðjudaginn, • 5. des., voru þau William Jóhann Stevens og Miss Margaret Soffía Thorstein- son gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 1905 W. 14th Ave., í Vancouver. Brúðguminn er Petty Officer í sjóliði Canada, og er sonur Mr. og Mrs. J. H. Stevens að Gimli, Man., en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Hrólfur Thorsteinsson, í Steveston, B. C. Þau vom að- stoðuð af Mrs. Marino Thorstein- son og Mr. Mindy James Thor- steinsson. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í Blómasjóð: Frá vini ónefndum, Winni- peg, Man. ______________$10.00 til minningar um Guðrúnu Bjarnadóttir Björnson er andað- ist 14. maí 1936. Aðrar gjafir Frá kvenfélagi Sambandssafn- aðar, Árborg, Man. — $44.52 Frá kvenfélagi Sambandssáfn- aðar, Riverton, Man. ---$13.35 Dr. J. S. Árnason, Seattle, Wash_______$10.00 Meðtekið með innilegu þakklæti, Sigríður Árnason 447 Ferry Rd., —26. des., 1944 St. James, Man. ★ ★ ★ Kveðjuskeyti Consul Grettii1 Johannson, 910 Palmerston Ave., Wpg. Society of Western Icelanders wishes all Icelanders in North America Merry Christmas and a Happy New Year joining them in hope of peace on Earth. Hálfdán Eiríksson, chairman OJiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiinMiiiiiiiiiiomiiiiiiiiiEiiinimii^ 1 ROSE THEATRE ) g -------Sargent at Arlington--------- | I Dec. 28-29-30—Thur. Fri. Sat. | ALL STAR CAST "FOLLOW THE BOYS" g Lon Chaney—Patricia Morrison i | "CALLING DOCTOR HEATH" | Jan. 1-2-3—Mon. Tue. Wed. Jean Gabin—Allyn Joslyn | "THE IMPOSTER" Louise Allbritton—Robert Page "HER PRIMITIVE MAN" ..................... PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Látið kassa í Kæliskápinn NvmoLa M GOOD ANYTIME cAyneA £icf,utdóon PIANIST in Recital CONCERT HALL, AUDITORIUM WEDNESDAY, JANUARY lOth 8.30 o’clock Admission 50£ and 75^ Tickets on sale at' Björnsson’s Book Store, and at Music Stores. Innilegar Nýársóskir TIL ALLRA ÍSLENDINGA HVAR SEM ÞEIR DYELJA Leiðréttingar við villur er slæddust inn í jólasöguna “Án kjölfestu” í síð- ustu Hkr.: í sögunni stendur: “Við getum gert eitt,” en á að vera: “Við getum gert eitthvað til að hjálpa þessari aumingja konu.” Og seinna: “Ef alt fer á annan | veg en eg ætla, þá verð eg bund- in heima og verð í slæmu skapi, vantrúuð á mannkostinn og mannvitið, tortryggin gagnvart bróðurástinni”, en á að vera: “Vantrúuð á mannkostina og mannvitið, tortryggin gagnvart móðurástinni.” Og enn: “Þú mátt ekki taka það of nærri þér, þótt einhver smá mistök hendi sig í fiðluleik,” á að vera: “jólaleik”. ★ ★ ★ Kensla á laugardagsskólanum hefst á ný laugardaginn 6. jan. á venjulegum stað og tíma. Út- býtt verður þá ókeypis aðgöngu- miðum að Rose Theatre til þeirra sem mæta stundvíslega. ★ ★ ★ Fyrirspurn Utanríkisráðuneyti Islands óskar að fá vitneskju um núver- andi dvalarstað barna (sem voru 11) Kristínar heitinnar Sigurð- ardóttur, sem búsett var í Win- nipeg. Upplýsingar þessu varð- andi sendist til Icelandic Consul- ate, 910 Palmerston Ave., Wpg. ★ ★ ★ Námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ ísl. guðsþjónusta í Vancouver kl. 7.30 e. h. sunnudaginn 7. jan., í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St. Allir vel- komnir. FRÁ SENDIRÁÐINU í WASHINGTON 16. des. 1944 Sendiráðinu hefir borist svo- hljóðandi símskeyti frá utanrík- isráðuneytinu, varðandi frétta- útvarp: “Vikulegt fréttaútvarp ís- lenzku hefst nýársdag 18.00 Is- landsklukku equal 19.00 Green- wríh 24/52 tveir fjórir, fimm tveir metrar equal 12.23 tólf, tveir þrír megacycles.” Virðingarfylst, Thor Thors Símanúmer Viking Press Ltd.. verður frá 1. jan. 1945: 24185. ★ ★ ★ FALLEG MUSIC Fimm einsöngslög eftir Sigurð Þórðarson, stjórnanda “Karla- kór Reykjavíkur”. Hér er um lög að ræða sem allir söngelskir menn og konur ættu að eignast, jafnst enskumælandi fólk sem íslenzkt, því texti hvers lags er bæði á ensku og íslenzku. Lögin eru hvert öðru fegurra og samin við erindi, sem allir kunna og unna. Lögin eru þessi: 1. Sjá dagar koma ár og aldir líða, úr hátíðaljóðum Dav- íðs Stefánssonar. 2. Mamma, eftir Stefán frá Hvítadal. 3. Vögguvísa, eftir Valdimar V. Snævar. 4. Sáu þið hana systur mína, eftir Jónas Hallgrímsson. 5. Harmaljóð, eftir Stefán frá Hvítadal. Framsíða þessa söngheftis er með afbrigðum frumleg og fög- ur. Heftið kostar aðeins $1.50 og sendist póstfrítt út um land. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, Manager MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. JJ.Swanson&Co.Ltd. 308 AVENUE BUILDING To Conserve Materials and Manpower A recent Government order has greatly curtail- ed the supply of cartons, Will you please return all used cartons as soon as possible. A little care in opening new deliveries will make possible the re-use of cartons which can be returned with empty bottles. Your co-operation is necessary to conserve these materials and labour. DREWRYS LIMITED Áramóta hugleiðingar Á straumhraða tímans nú út líður ár, við eilífðar táknið að hörfa á sæinn. Það kveður margt augnabliks tregafult tár, og tengir sitt ártal við síðasta daginn. Það hnígur við unnir og ógróin sár, við alfara veginn og frumskóga bæinn. Að 'minnast á árið er æsku þess gaf, er efalaus gleði er varir svo lengi. Við lærðum í æsku að lofa þess staf, svo liðlega dreginn á vitsmuna strengi. og æsktum að njóta því aflinu af, er allra sízt vonina bindi við strengi. Að kveðja hvert árið er kom svo og fór, með kærleika hlýjum og lofa að muna. Því mörg var þar ununin afbrigða stór, þá angist í reifum og dauðaleg stuna. En líðandi tíminn við lífið það sór, að lækna hvert bölið og við það að una. Við deilum hér tíma í tölur hjá oss, er tákna hvert árið við sólkerfið fríða. En hann er þó líkur sem elfur og foss, og æfinnar samherji komandi stríða. Hann sýnir því mörgum hinn særða á kross en sjálfur hann veit eigi hvað er að líða. Nú árnar hið nýjasta árið oss hjá, hið aldraða hnígandi daginn að kveðja. Við vonum að gæði þess, birtist á brá og bliki þann veginn er æskjum að steðja, og vekji í sál vorri sælustu þrá, að sigra í þrautum, og hrygga að.gleðja. Nú hnígur hvert árið við Helþrunginn völl, og heift þá er lengi mun vara með árum. Það hámark í dauða, sem hörmungin öll hið helgasta lífsspursmál, velta á bárum. Því stríð í heimi, hið stálvarða tröll, það stefnir að morðum og fylkinga sárum. Erlendur Johnson Agnes Sigurdson pianospilari, heldur hljómleikasamkomu í sönghöllinni í Winnipeg Audi- torium miðvikudaginn 10. jan. 1945. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5$. ★ ★ * Bækur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftii Jacob A. Riis. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Jarðarberja Plöntur Ljúffengt, sœtt og lystugt Suðurlanda ávöxt- ur sem bæði er ávaxtaríkur og, fagur til hýbýla; skrauts. — Þakin: blómum og ávöxt- um samtímis. — I Blómin snjóhvít * og angandi. Á-i vöxturinn á stæxð volhnotu, rauður að lit og lúffeng- ur, borðist hrár eða í jelly. Vex upp af fræi, og byrjar snemma að blómstra. (Pk. 25<í) (3 pk. 50<f) póstfrítt. FRÍ—Vor stéra útsœðisbók fyrir 1945 þegar hún er tilbúin DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario LET Y0UR D0LLARS FLY T0 BATTLE... þ^WARSAVINGSCERTIFICATES KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG \ ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck \ University Station, > Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þ j óðr œknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. MC^URDYcUPPLY^**O.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES ^and COAL Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.