Heimskringla - 03.01.1945, Page 3

Heimskringla - 03.01.1945, Page 3
WINNIPEG, 3. JAN. 1945 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA föðurinn og skyldi húsmóðirina eftir ósjálfbjarga fyrir langan tíma. En jafnvel dauðanum eru gef- in takmörk, honum var ekki leyft að gera Jóni yngra mikinn áverka, en það varð ein meiri jörð, sem fór í eyði í þessu bygð- arlagi og það var litla jörðin Skál. Baerinn, sem næstur var Skál, va'r Oddi. Björn í Odda bauðst til að taka Önnu í Skál um óá- kveðin tíma, á meðan hún væri að komast til heilsu. vildi taka fyrir það alt sem þau og viðtökur gefnar sér í Odda. Hún segist geta látið góðan mat í té, handa Önnu, ef þeir geti komið því svo til hennar að henni verði að notum. Þeir finna upp það ráð að hreinsa upp skinn af gráum ketti og búa hann út sem náttúr- legan kött, fylla svo belginn með góðgæti fyrir Önnu. Jón vissi að henni þótti vænt um ketti og Anna var góð við allar skepnur. En Jón hafði æft sig í að herma eftir ýmsum dýrum og gat En hann mjálmað alveg eins og köttur. 1 Þeir fara nú til Odda með kött- kynnu að hafa óskuldað af bú- inn, láta hann fyrir utan glugg- stofni, því það ætti ekki neitt að ann hjá Önnu og Jón mjálmar. þurfa að borga með Jóni litla, jKonan fer strax að kenna í brjóst hann mundi geta unnið fyrir um köttinn og staulast út og ber fæði sínu og fötum. En Björn hann inn og lætur hann í rúmið sjálfur þurfti hans ekki með, hjá ser- oft var það, að enda mundi ráðskona sín ekki Anna þurfti að taka kisu út og vilja hafa dreng á hans aldri í koma inn m°ð hana betur fæði þar sem allir vissu að þeir haldna. Enginn í Odda var að þyrftu eða vildu fá mat á við tvo skifta sér af kettinum eins lengi þegar þeir væru að stækka. °S Anna fæddi hann af sínum En hann sagðist búast við að , ei§in mai- móðir Jóns mundi ekki þurfa svo Það var komið fram undir jól mikinn mat á meðan hún væri , °S farið að frjósa á ám og vötn- ekki fær um að vinna, og föt um> en Þ° heldur seint eftir þyrfti hún bara ekki nein, svona vana. Jón og Stebbi voru í mikl- við rúmið, sem hún væri, enda um önnum með að búa sér út kæmi sér og ráðskonu sinni það skauta, þeir voru ekki smiðir á betur, að hafa ekki of erfið útlát. járn, en þeir gátu borað göt á Það bjó maður á öldum, sem kálfsleggi og dregið svo þvengi í var líka í þessu dalverpi. Þau SeSn um g°tin tJ1 að binda Þá áttu einn son hjónin á öldum. með- Það var hann Stebbi, bezti vinur Þetta keptust þeir við að gera, Jóns í Skál. Þeir voru jafnaldr - á meðan ísinn var að koma á ar og beztu vinir, voru báðir ána. En ekki var hann orðin sendir saman til fermingar árið sterkur. Þeir fóru lengra fram áður. Stebbi biður foreldra sína með ánni. Já, þar var ísinn í öllum bænum að taka hann Jón orðin sterkari, svo þeir binda á í Skál á heimilið, áður en aðrir sig leggina sína í fljótu bragði og verði til að ná honum, því þeir út á ísinn. vilji vera saman og muni líka * Hann reyndist ekki sterkur og sýna þar stóran dugnað í félagi. þeir duttu báðir ofan um ísinn. Presturinn, sem fermdi okkur Áin var ekki mjög djúp, en þeir sagði, að Jón væri svo vel upp- gátu samt ekki bjargað sér. Þeir lagður, að hann mundi verða náðu í skör, en leggirnir í fót- hverjum til góðs sem kyntist unum voru svo erfiðir að ómögu- honum, við bara megum til að legt var að ná upp fótunum. Það ná í hann hingað. > eina sem þeir gátu gert, var að Þetta var boðið Jóni litla og kalla á hjálp af öllum kröftum. þegið með gleði og þökk og þeg- En Þar var nu ekki um mann- ar hann var þangað komin var hjálp að ræða nema ef skeð gæti hann að öllu leyti sem annar a^ Björn á Frambæ heyrði til sonur það væri gert að öllu leyti þeirra, svo þeir reyndu nú báðir jafnt við þá og höfðu vel útilátið barka sína af öllu afli. fæði sitt. En önnur útlát ekki Þeir sjá hvar Björn kemur rpikil, því það var heldur fátækt með langa stöng og verða fegnir fólk á Öldum. j en þeir voru næstum að frjósa. Stebba fanst að alt sem Jón Ekki var isinn n°gu sterkur fyr- kom upp með, vera stórmerki- ir Björn. Hann rétti þeim stöng- legt og þeim kom saman um alt. ina en það var ómögulegt að Já, það var margt í mörgu. draga upp fæturnar þangað til Það var bara ein bæjarleið frá Þeir gátu náð af sér kálfsleggj- Öldum að Odda, og fór Jón þang- unum- en Þá fóru sokkarnir með. að oft að vitja um móðir sína og Svo á endanum varð Þeim hjalp- var Stebbi oftast með honum.1 að en Þá voru Þeir báðir berfætt- Það var siður á Islandi að berja ir' að dyrum og svo tilgreina hvern BÍörn komst loks heim með maður vildi finna. Ráðskona Þá °g var alt gert> sem hægt var kom oftast til dyra og biður hún tU að hlúa að Þeim‘ Konan drengina góðfúslega að bíða úti klæddi si^ nr sinum einu sokk: Þangað til Anna komi út til um handa Joni> ÞV1 Bi°rn attl þeirra, því hún sé nú rólfær. bara eina sokka sem hann^ekki Það var nokkuð kalt í veðri og var / en Slgriður sa§ðl að Það þótti drengjum þetta ekki sæma væri at ÞV1 a Þeim væn e 1 íslenzkri gestrisni, en ekki vildu lofað að hafa kinfU"’ svo en§in þeir ganga til baðstofu óboðnir. væn ullin tú að klæðast af- Svo Jón sagðist lítið mundi geta J°n sagðisi mundi færa henni við móður sína talað, henni ^uii 1 sokka, þegar þeir skiluðu mundi ekki verða notalegt úti, en aftur léðu sokkunum, því mætti hún hafði ekki húsum að ráða, hún trúa. Þegar Jón og Stebbi eða að veita drengnum sínum voru komnir á stað heim fara móttöku. En hann var prúð- þeir að tala um þessi góðu hjón, menni og tók ekki fram í fyrir sem höfðu verið svo góð, og ráðskonunni með að ganga óboð-' ger>t svo mikið fyrir þá. Jón inn að neinu, svo hann spyr segir að guð hafi sent Björn móður sína í flýti, þegar hún þeim til hjálpar, því eg bað hann hafði með veikum burðum kom-; svo vel sem eg hafði vit á að ist út, hvert ekki færi illa um hjálpa okkur. Varst þú ekki að hana þar sem hún var. j biðja hann hjálpar líka, Stebbi? Anna segir honum að engin sé Jú, það var eg að reyna, en vondur við sig en ekki hafi mér var svo kalt eg varla gat hún meira en nóg að borða. | það, svo fanst mér hann hefði Þegar Jón og Stebbi eru komn- ^ átt að hjálpa okkur svo við hefð- ir heim, fer Jón að hugsa um að t um ekki dottið í ána og orðið eitthvað þurfi að finna upp móð- svo kalt, að eg gat ekki munað ur sinni til hjálpar. Hún hafi neina bæn. æfinlega látið sig hafa nóg af i Það á nú ekki að fara að þylja öllu og enn hafi hann nóg að, neinar bænir í lífsháska, segir borða. Mamma mín ætti í það Jón, maður á að hrópa á guð í minsta að hafa nóg og gott að hjarta sínu og það reyndi eg að borða. gera. Og þegar eg var að lofa Hann fer til húsmóður sinnar, j guð í hjarta mínu, ef hann sendi sem var góð kona og þeir dreng- okkur hjálp, vildi eg lofa honum ir segJa henni hvernig ástatt sé því, að reyna að þóknast honum J muni sjá um að hún fái ull, þvt hún sé vön að gleðja hana um jólin en nú muni Árni og hún ieggja krafta sína saman og borga að einhverju leyti lífgjöf drengjanna, og það hefðu þeir átt að gera undir eins og segja þeim satt frá þegar þeir komu heim. En nú verðið þið báðir að fara til Sigurðar og segja -satt og rétt frá því sem þið ætluðuð að gera. Við þekkjum Sigurð bónda vel, og ef þið afdráttar- laust segið sannleikan þá munið þið hafa góðan mann að finna og farið þið sem fyrst, því nú er aðfangadagur jóla og ekki viljum við að það bíði framyfir jólahá- tíðina. Drengir voru fúsir á að fara í SJÖTÍU-PUNDA TUNDtJRSKEYTI Hér er sýnd ein af þessum sprengjum, sem talin eru að hafa sama sptengjuafl og fallbyssukúla er smærri herskip senda. alt það sem eg gæti og ætlaði að segja á meðan hann gefur mér lífið, en þá sá eg til Björns og sagði eins og þú manst, hann kemur með stöng og við skulum báðir þakka og ekki gleyma að borga gömlu hjónunum. En hvernig eigum við að fara að borga, við höfum ekki mikið að borga með? En eg lofaði konunni ull og hef hana ekki til, við verðum að finna ráð en ekki er til ull aflög- um á Öldum. Stebbi segist vita hvar sé mik- il ull sem hægt sé að fá og við þurfum ekki að láta foreldra mína vita um; því þeir vildu fyr- ir hvern mun halda leyndu heima hjá sér þessu æfintýri, sem þeir höfðu komist í. Þeir vissu báðir að það var geymd mikil ull í kirkjunni á Stórabæ og jafnvel höfðu heyrt hljóð- skraf um, að stöku sinnum hefði verið tekin lagður þar í leyfis- leysi. Svo þeim kemur saman um að fara þangað næsta kveld eftir ull. Það geti ekki verið svo mjög á móti guðs vilja að taka dálítið frá þeim, sem hafa of mikið og færa þeim, sem hef- ir of lítið, en ef maður tekur handa sjálfum sér, það er bara að stela. Og það er bannað. Stebbi segir að ef Jón gefi þeim ullina þá vilji hann gefa þeim kind að slátra fyrir jólin. Á Stórabæ eru of margar kindur en það ætti að vera sauður, þeir eru feitari til slátrunar. Stebbi segist vilja taka að sér að ná í feitan sauð á meðan Jón fari í kirkjun að ná í ullina, hann heldur að hann finni rétta sauðahúsið og við skulum reyna að koma þessu í framkvæmd annað kveld. A Það var mikið unnið af ullar- vinnu á Stórabæ og margar höndur að vinnu svo það þurfti oft að sækja ull í kirkjuna. Þær sem áttu að kemba ullina biðja þá vikadreng að sækja ull. — Drengur segist ekki þora að fara út í kirkju, því það viti allir á heimilinu að það séu draugar í kirkjunni. Gamli frændi fer fljótt að sneypa direnginn, segir honum að hann sé bara svona latur og ef eg gæti í fæturnar staðið, mundi eg ekki bíða við að fara í kirkjuna eftir ull. Eg er ekki hræddur við draugana í kirkjunni. Drengur segir: Þú ættir ekki að vera það þar sem þú hefir mest verið að hræða aðra á þeim. Þá tekur karlinn langt prik, sem hann hafði í rúminu hjá sér, bið- ur drenginn að koma nær og slær hann svo með prikinu. Sigurður bóndi stóð nú ekki mátið lengur, hann stendur upp og gengur að rúmi gamla manns- ins, grípur hann í fang sér og hleypur með hann út í kirkju Kemur með hann inn á gólfið Hhagborg U FÖEL CO. n Dial 21 331 no.IU 21 321 Eg hef efni á lögun kirkjunn- ar sjálfrar en eg hef ekki ráð á presti að vera lifandi sálin í at- höfnunum sem þurfa að gerast. Hefði eg átt son þá hefði eg reynt til að hann yrði kennimað- ur okkar, en mér hefir ekki verið veitt sú ósk, en í stað þess hefir komið fyrir atvik í kirkjunni sjálfri sem varð mér til stór- happa og ábata. Það virðist eins þessi erindi, því þeir báðir þurftu ; og kirkjan sjálf sé að fá anda- að fá fyrirgefningu og friða sál I kraft til að opna upp til athug- sína og losast við freistarann ef | unar sín eigin málefni. mögulegt væri fyrir jólin og á Einmitt þú Jón, talaðir þessi leiðinni að Stórabæ voru þeir að þrjú orð { kirkjunnij 9em að tala um hvað þeir ætluðu að ( vissu leyti leystu heimili mitt úr verða góðir drengir og af öllum ánauð Þú varst þar ekki £ góð. mogulegum kröftum að forðast!um tilgangi, en það snerist til Þá segir rödd mjög lágt: “Er hann í góðum holdum.” Bóndanum verður hverft við en segir: “Þú verður að þreifa á honum sjálfur, en hér er hann,” og lét hann detta á gólfið. Um leið stendur gamli maður- inn upp og hleypur alt sem af er inn í baðstofu. Var þar kominn á undan Sigurði, sem var þó líka að flýta sér. Það var ekki sótt nein ull þetta kveld, en gamlí maðurinn fór ekki í rúmið aftur og gat nú brúkað fæturna. Sig- urður segir þegar hann kom inn og sá frænda sinn standa á gólf- inu: Þú verður nú að brúka fætur þínar hér eftir, frændi góður, og eins og við sjálfan sig: Það eru ekki draugar sem valda svona happa tilfellum. Jón var ekki búinn að finna hvar ullin var í kirkjunni, þeg- ar inn var komið. Það var níða myrkur en ekki var það Stebbi sem kom þar og ekki heldur hans málrómur og ekki gat það heldur verið sauðkind, sem stökk út úr kirkjunni. Það hlaut að hafa verið freistarinn sjálfur sem kemur í myrkri til manns. Hann reyndi nú ekki að finna ullina aftur, hleypur út í myrkrið að finna Stebba. Já, í öllum bæn- um áður en hann taki sauðinn. Það var auðvelt því Stebbi kom á móti honum og hafði ekki en fundið rétta fjárhúsið og ekki skoðað neina kind. Jón segir honum að koma heim með sér strax og hætta við stuldin. Á leiðinni heim segir Jón honum að það muni hafa verið freistarinn sem kom þeim til að áforma þessa óráðvendni, og nú muni hann reyna að elta já og koma þeim til að hugsa og gera ljótt. Hann segir Stebba hvað kom fyrir í kirkjunni strax og hann var kominn þar inn og nú verður Stebbi verulega hræddur og þeir ráðgera nú að fara til foreldra Stebba og segja satt frá öllu og því sem leiddi til þess. Hjónin á Öldum voru bæði ráðvönd og merkileg og varð mikið um að heyra þessa frásögn drengjanna'. Árni faðir Stebba fór að ávíta hann fyrir það uppátæki að ætla að fara að stela. Það hafi ekki verið sauðaþjófur til í okkar ætt. Þú Ihefðir valdið afar sorg og vandræðum ef þú hefðir framkvæmt þennan glæp. Guði sé lof að það mistókst. Jón biður hann í öllum bæn- um að kenna Stebba ekki einum um, þar sem hann sjálfur sé valdur að meira leyti að uppá tækjum þeirra og eigi því að taka og hafa skömmina af því mest. Hann segist einn hafa verið í verki með ullina, og eg iðrast mjög mikið; þó að eg nú ekki geti gefið Slgríði í Frambæ neina ull, þá finn eg það var verra en ekki að gefa stolið. Helga, móðir Stebba, segist freistingar framvegis og gera eins h'tið og þeir gætu á móti vilja guðs, sem hefði sent þeim hjálp í lífsháska. Hann hefir ætl- ast til annars af okkur í lífinu en að verða þjófar. Við ætluðum að borga hjálp- happa fyrir mig og alt mitt heimafólk. Það er enginn efi að hér er að verki andi jólanna, góði gamli presturinn okkar embættaði í síðasta sinn hér í kirkjunni á síðasta jóladag og þá var faðir ina með að gera rangt, og sem þinn hér lika meðhjálpari í síð við vissum að var rangt; ef góður guð — og menn fyrirgefa okkur að þessu sinni skulum við ásetja okkur að láta freistingu ekki ná svona yfirhönd á okkur aftur. Jón og Stebbi gerðu boð eftir Sigurði, en þeim er sagt að hann sé þar úti við. Þeir ganga til hans og segja honum að þeir báðir séu komnir þar til að leita • á náðir hans og biðja hann, næst guði, um fyrirgefningu. Sigurður spyr ef þeir viti um eitthvað sem þeir hafi gert á hluta sinn. Jón fer svo bara að þylja sög- una frá upphafi og dregur ekki undan að neinu leyti og kennir sér mest um. Stebbi segir að Jón fari rétt með alt, nema hann tali eins og hann hefði verið einn í ráðum með að stela. Eg var sá sem ætlaði að stela sauð frá þér en ekki Jón og hefð’ kanske gert ef Jón hefði ekki komið á eftir mér og látið mig hætta við það. Jón segir, það var eg sem ætl- aði að stela ull frá þér en ekki Stebbi. Sigurður finnur að þeir báðir ( kennimaður> bið eS ÞrS hjálpar vilja taka sem mest af ávítun að reynast verðugur þjónn þinn. hver fyrir sig, svo hann snýr sér Sigurður þakkar Jóni og segir: að Jóni og spyr: Varst það þú j E§ hef góða von þú haldir á- sem sagðir í kirkjunni “Er hann 'tormi Þinu> Þu verður studd góðum holdum”? ur af æðra valdi- Ekki vil eS Eg hugsaði að það væri hann lata mina framboðnu aðstoð Stebbi með sauð, en þegar eg hresta og vil eg þú byrjir undir- heyrði talað til mín og eitthvað búningsnám strax eftir jólin. asta sinn. Nú er jóladagur á morgun og hátíðleg stund í dag að gera góða ásetninga. Vildir þú ekki, Jón, verða prestur við þessa kirkju ef þú jværir settur til náms í þeim til- gangi? Jón átti ómöguega von á I þessu frá Sigurði, sem hafði unnið til ásökunar og gat ekki séð hvernig Sigurður gat hlotið höpp af sinni röngu framkomu, en loksins segir hann að einskis vildi hann fremur óska en að vera guðs kennimaður og í engri annari kirkju framar en hér, en hvernig má það ske góði Sigurð- ur minn. Það má vel framkvæmast, það sem peninga áhrærir, þvi þeir eru þegar í höndum okkar, en nú er komið að því að þú bindir þetta fastmælum með okkur. Jón stígur hægri fæti á leiði föður síns, tekur af sér höfuð- fatið, Iítur til himins: Með þinni hjálp, herra, vil eg lofa af fremsta megni að vera trúr í stöðu minni, og ef mér mætti hlotnast sú sæmd að verða þinn tvent stökkva út úr kirkjunni þá stökk eg út líka og var afar hræddur. Við höfum nú sagt þér allan sannleikan og viljum báðir lofast til að gera ekki fram- ar tilraun að taka frá öðrum. Við .erum hér báðir iðrandi synd- arar. Sigurður, hvað vilt þú segja við okkur; við eigum skammir skilið. Eg vil segja mikið við þig Jón og nokkuð við ykkur báða, segir Sigurður, en við skulum ganga hér inn í kirkjugarðinn. Hann gengur á undan þeim og rétt að leiði föður Jóns, sem enn var ekki orðið grasigróið. Segir Jóni að standa þar og hugsa sér að hann sé hér í viðurvist föður síns lifandi. Ef þú vilt gera há- tíðlegan ásetning eftir eg hef tal- að við þig, þá láttu hægri fót þinn standa framarlega á leiðinu og munt þú varla gleyma þeim áformum, sem þú þá bindur, ef alvara fylgir og rétt trú. Eg hef sjálfur orðið fyrir áhrifum æðri krafta hér í kirkjunni nú nýskeð og gerði þá fastan ásetning að veita kirkjunni hérna alla þá aðstoð sem eg gæti til endur- reisnar; en eg treysti því að eg fengi leiðbeiningu frá æðri hendi til aðstoðar því sem eg þá ekki gat fundið mig megnugann. Þú Stebbi, átt föður þinn enn á lífi og hefir hann um langan tíma verið mesta stoðin við sönginn í þessari kirkju. Þú ert líka mjög sönghneigður og mun faðir þinn styrkja þig í söng- námi. Þú þyrftir að læra að spila á orgel, því það mun verða hér í kirkjunni þegar Jón fer að messa, og ef þú getur leyst það vel af hendi, verður það þér líf- vænlegt í framtíðinni. Eg áset mér að prýða kirkjuna fyrir nýja prestinn okkar. I INSURANCE AT . . . REDUCED RATES 1 = Fire and Automobile 1 | STRONG INDEPENDENT § COMPANIES = | i McFadyen j | Company Limited | | 3G2 Main St Winnipeg | IDial 93 444 MtnnfliaiiuiiuimniiiiiiiiiiiiuimiiiiHiKiiiuiiiiiiiijiiiumiDic^

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.