Heimskringla - 03.01.1945, Side 5

Heimskringla - 03.01.1945, Side 5
WINNIPEG, 3. JAN. 1945 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA fyrir að viðíhalda því og rækta oss til ánægju og andlegs þroska. Séum við þess fullviss að mátt- ur hans sé með okkur í starfinu vex hugrekkið til heillaríkra framkvæmda: “Því sértu með oss ekkert er óttalegt, þá sigr- umst vér.” Það er aðeins ein vantrú til, að við getum ekki með guðshjálp gert það, sem okkur ber að gera, framkvæmt það sem þarf að framkvæma. Eina þóknanlega gjöf getum við gefið guði, sjálfa ökkur í þjónustu kristilegra hug- sjóna og gerum við það verða aftur jól og eilíf jól í mann- heimi. Eg get ekki óskað ykkur betri jólagleði en þeirrar, að þið eignist trúna á sigurmátt hins góða, sanna og göfuga með að- stoð guðs fyrir líf og kenningar Krists. H. E. Johnson GESTUR FRÁ tSLANDI Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri íslands, var staddur í Winnipeg tvo daga í byrjun þessarar viku. Hann kom hingað snögga ferð sunnan frá ChicagO, en þar sat hann á- samt fjórum öðrum Islendingum ráðstefnu, er fjallar um flugmál framtíðarinnar. Kvað hann ráð- stefnunni lokið og farsællega að hans áliti fyrir alla, að því er val flu'gleiða snertir. Island verður áninigastöð norðurflugleiðarinn- ar og hlýtur réttindi í öðrum löndum í flugmálum í sömu hlut- föllum og önnur lönd heima. Hr. Hlíðdal kvaðst hafa unnið að því syðra, að reyna að koma á greiðari póstflutningum og væri vongóður um að það tækist, er slíkt mesta þarfa verk. SNEMMA SAÐNAR TOMATOS Vordaga. Chatham DÁN ARMINNING Helgi Ásmundur Sveinson Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru í Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tíðir. Einnig mjög ákjósanlegar á öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega í sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Lethbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- rent í Sask., Brandon og Morden í Man. i kringum Calgary, þar sem gengu fyrst undir nafninu “Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. 1 Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxtum. I Mordan, Man., var vöxtur beirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. “Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og niá planta tvö fet á hvern veg. Eplið samsvarar sér vel, fallegt í lögun og að lit, fyrirtaks bragðgott. Er um 2Va Þml. í þvermál, en oftast þó meira. Pantið eftir þessari auglýsing. En Þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15<) (oz. 75$) póstfrítt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. dominion seed house Georgetown, Ontario <2^WAR SAVINGS Pt^CERTIFICATES Hann lézt að heimili sínu á Lundar, Man., þann 7. des. s. 1. eftir langa og stranga vanheilsu. Helgi sál. var fæddur að Bjarna- stöðum í Bárðardal, í Suður- Þingeyjarsýslu á Islandi, 20. nóvember mánaðar árið 1870 og því liðlega 74 ára er hann lézt. Hann var sonur þeirra hjónanna: Sveins Kristjánssonar og Hólm- fríðar Hansdóttur, en Hólmfríð- ur var fyrri kona Sveins. Helgi misti móður sína barn að aldri en faðir Ihans giftist aft- ur Veroní'ku Þorkelsdóttur, syst- ir séna Jólhanns Þorkélssonar dómkinkjuprests. Var Veroníka náskyld fyrri konu Sveins. — Móðir Helga hafði ver- ið áður gift og hálfsystkini hans af því hjónabandi voru þrjú: 1. Valgerður Jónsdóttir biskupsfrú, kona Þórhallar bisk- ups en móðir Tryggva ráðherra; .2 Halldór Jónsson bankastjóri í Reykjavík og 3. Guðrún kona Alberts frá Stóruvöllum, verk- smiðjustjóra á Akureyri. Hann átti aðeins eina alsystur: Jónínu (Mrs. Walterson) í Sel- kirk, dáin fyrir nokkrum árum síðan. Hálfsystkini hans frá síðaral, hjónabandi föður hans voru: Rögnvaldur og Syanberg, báðir í Vancouver, B. C.; Óttar og Hall- dór í Chicago; Þorkell í Selkirk, Man.; Vernharður, var hermað- ur í fyrra heimsstríðinu og dó af afleiðingum sára sinna fyrir nokkrum árum; Mrs. Solveig Sveinson, Ohicago: Mrs. Rakel Björnson, Vancouver; Mrs. Hólmfríður Josephson, Saska- toon, Sask., og Mrs. Loa Schulds, Toronto, Ont. Ungur flutti Helgi ásamt föð- ur sínum og fjölskyldu til Ame- ríku og settist að við Húsavíkur pósthús skamt fyrir sunnan Gimli. Þegar hann var um fermingar aldur komst hann í vist með skozkum hjónum, sem reyndust honum s'em foreldrar væru. Hjá þeim dvaldi hann lengi og á þeirra vegum lærði hann iðn sína, vélafræði. Allir, sem honum voru að nokkru kunnugir vissu að hann var vel að sér í þeirri iðn og átti mikla uppfyndinga gáfu. Ungur giftist hann Kristínu Jónsdóttur frá Grund í Mikley. Hún var systir Jóns H. í Van- couver, Mrs. Óllafíu Melan í Riv- erton og þeirra systkina. Þau hjónin Helgi og Kristín eignuðust fimm syni en tveir þeirra eru nú dánir, annar lézt á barnsaldri en hinn, Norman að nafni um tvítugt. Þessir þrír eru á lífi: Allan, í Chicago; Ed- ward í Montreal og Kristvin í Bandaríkjahernum, handan við hafið. Kristín lézt af barnsförum frá ungum börnum. Engin tök voru þá að halda fjölskyldunni sam- an og ekkjumaðurinn flutti til Bandaríkjanna. Vann hann í mörg ár hjá The International Harvester Co. Var hann af því félagi sendur til Argentínu-lýð- veldisins í Suður-Ameríku, sem umboðsmaður þess og má af því ráða, að hann naut mikils trausts hjá félaginu. Hingað í bygð flutti hann eftir síðustu aldamót. 23, des. árið 1914 giftist hann eftirlifandi eig- inkonu sinni Ljótunni Goodman, dóttur Guðmundar Torfasonar. sem eitt sinn bjó hjá Otto, Man. Þau eignuðust eitt barn sem dó í fæðingunni. Þau Helgi og Ljótun hafa búið á Lundar alla sína hjúskapartíð. Mun Helgi fyrsti maðurinn sem hér stofnaði og starfrækti ljósa- stöð með rafmagni. Á síðiari árum hafði hann við heilsuleysi að stríða og lá all- lengi á sjúkrahúsi í Winnipeg s. 1. ór. Komst hann samt aftur til sæmilegrar heilsu, en 23. júli s. 1. fékk hann slag og reis aldrei FRAMSÓKN BRETA I EVRÓPU Hin mikla sókn er Bretar hófu í austurátt frá Caumont 30. júlí s. 1. endaði nálega mánuði seinna við mynni Seine árinnar beint á mót bænum Le havre. Voru á þessari leið harðar orustur háðar, því Þjóðverjar stóðu fast á móti þótt þeir yrðu undan að síga um siðir. Á myndinni sjást nokkrir hinna stóru skriðdreka og hervagna er notaðir voru af Breta hálfu í sókn þessari. eftir það úr rekkju. Var hann oft þungt haldinn en naut hinn- ar beztu aðhjúkrunar frá konu sinni, sem sýndi við þetta tæki- færi frábæra fórnfýsi, þrek og skyldurækni, þar sem hún varð, auk hans, að stunda móður sína sem legið hefir rúmföst í seytján ár. Helgi var jarðsunginn frá lút. kirkjunni á Lundar þann 12. des. af undirrituðum að við- stöddum miklum mannfjölda. Höfðu nágrannarnir oft rétt ekkjunni hjálparhönd og fylgdu nú vinsælum og velkyntum ná- búa til hinstu hvílu. Biður ekkj- an mig að bera þ’eim öllum sitt innilegasta þakklæti. Helgi sál, var vinsæll maður enda góður drengur. Barnavin- ur var hann hinn mesti og mó því nærri geta hvað sár harmur hefir verið honuxn kveðinn þeg- ar hann varð að láta drengina sína frá sér fara á unga aldri en sjálfur misti hann af móður höndinni á bernsku skeiði. Mað- urinn mótast af reynslu áranna og engin þekkir sviðann í dýpstu sárunum. Margt var Helga vel gefið. Hann var greindur að eðlisfari svo sem hann átti kyn til, því í ætt hans hefir borið á miklum og margþættum gáfum. Hann var þjóðhagi til verka og völundur til smíða. Myndi hug- vit hans hafa fengið meiri fram- rás í framkvæmd ef því væri þannig háttað í okkar, að mörgu leyti mislukkaða mannfélagi, að hæfileikunum væri meira svig- rúm gefið til þroskans, en ekki svo mjög undir tilviljun komið hvert þeir nái að njóta sín. Mér er víst óhæfct að segja að H'elgi sál. hafi engan óvin átt, en marga vini, enda var hann maður hjálpfús. Nú kveðjum við hann í hinsta sinni hér á jörðu í von og trú um sælli sam- fundi í betri kynnum guðs í geim. H. E. Johnson Ruhr og Rínarlönd undir alþjóðastjórn Fregnir frá París herma, að Shuröhill og De Gaulle hafi orð- ið á eitt sáttir um það, að setja verði Ruhr og Rínarlönd undir alþjóðastjórn að stríðinu loknu. til þess að gera Þjóðverjum ó- mögulegt að hefja stríð. Þetta mundi á engan hátt tákna, að héruð þeSsi yrðu lögð undir Frakka, þótt þeir mundu hafa hönd í bagga með stjórn þeirra ásamt Bretum, Bandaríkjamönn- um og Rússum. i Þá er Churchill sagður hafa fallist á það fyrir sitt leyti við De Gaulle, að Frökkum verði .falin setuliðsstjórn nokkurs hluta Þýzkalands eftir stríð. —Vísir, 14. nóv. Sviss mótmælir Rússastjórn Svissneska stjórnin hefir gefið út yfirlýsingu í því tilefni, að Rússar vilja ekki stjórnmála- samband við hana. Segir svissneska stjórnin, að sú staðhæfing Rússa, að Sviss hafi verið þeim fjandsamlegt, standist ekki, þegar menn kynni sér afstöðu Sviss á undanförnum árum. Stefna landsins hafi á- valt verið að hafa vinsamleg sambönd við öll ríki og muni það ekki breyta afstöðu sinni gagn- vart Rússum, þótt þeir hafi kom- ið þannig fram. ★ ★ ★ Fregnir af Reykvíking í Rouen « Frú Soffía M. ólafsdóttir hef- ir nýlega fsngið bréf frá systur sinni, frú Kristínu Chouillou, sem búsett er í Rúðuborg (Rou- en) í Fraklandi. Frú Kristín er Reykvíkingur og á marga kunn- ingja hér í bæ. — Hún hefir ver- ið búsett í þessari sömu borg öll stríðsárin, en Rouen hefir tvisvar verið ihernumin, fyrst 1940 af Þjóðverjum, en síðar af Bretum í ágúst í sumar. Voru þá harð- ir bardagar um borgina. Frú Krisfcín bað sysfcur sína að bera kunningjunum hér heima kveðjur sínar. Telur hún að alt gangi nú greiðlegar í Frakklandi en áður var og að bjartari tímar séu nú framundan fyrir Frakka. Engar hömlur munu nú vera á því að senda bréf til Frakklands og vilji einhver skrifa frú Krist- ínu er heimilisfang hennar: Mrs. K. E. Chouiilou, 3 Ru® Pouchet- Seine Inf.-France. —Mbl. 9. nóv. ★ ★ ★ Gyðingar úr Stern-flokknum drápu Moyne lávarð Cairo í gær: Það er nú upp- lýst, að Gyðingarnir tveir, sem handteknir hafa verið fyrir morðið á Moyne lávarði, voru úr hinum svonefnda “Stern-stiga- mannaflokki”. En sá flokkur er kéndur við Abraham nokkurn Stern, sem klauf sig úr flokki Zionista er hann samþykti að hafa enga mótspyrnu í frammi meðan á stríðinu stæði. Abra- ham Stern var drepinn 1941 er lögreglan í Palestínu ætlaði að handtaka hann. Morðingjar Moynes lávarðar segja, að þeir hafi verið sendir frá Palestínu til Egyptallands í þeim tilgangi að myrða lávarðinn. Morðingjarn- ir verða leiddir fyrir egypskan herrétt.—Mbl. 9. nóv. ísl. guðsþjónusta í Vancouver kl. 7.30 e. h. sunnudaginn 7. jan., í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St. Allir vel- komnir. Þeir sem hafa Heimskringlu til lausaasölu á Islandi, eru nafngreindir á öðrum stað hér > blaðinu. LET Y0UR D0LLARS FLY T0 BATTLE.. ^rC^WAR SAVINGS CERTIFICATES THE ROYAL BANK OF CANADA General Statement, 30th November, 1^44 L I A B I L 1 T I E S Capital stock paid up............................. $ 35,000,000.00 Reserve fund ..................................... $ 20,000,000.00 Balance of profits carried forward as per Profit and Loss Account.................................... 4,247,671.56 $ 24,247,671.56 Dividends unclaimed..................................... 50,575.46 Dividend No. 229 (at 6%’per annum), payable lst December, 1944.................................... 525,000.00 -------------- 24,823,247.02 Deposits by and balances due to Dominion Govem- $ 59,823,247.02 ment......................................... $232,148,156.00 Deposits by and balances due to Provincial Govem- ments.......................................... 21,453,136.10 Deposits by the public not bearing interest........ 807,245,414.46 Deposits by the public bearing interest, including interest accrued to date of statement......... 592,851,469.10 Deposits by and balances due to other chartered banks in Catytda.................................... 3,161.92 Deposits by and balances due to banks and banking correspondents elsewhere than in C-anada...... 23,183,358.61 --------------- 1,676,884,696.19 Notes of the bank in circulation...................................... 9,580,371.66 Acceptances and letters of credit outstanding. . 42,347,097.19 Liabilities to the public not included under the foregoing heads.................................................. 1,616,390.59 $1,790,251,802.65 ASSETS --..... ......... Gold and subsidiary coin held in Canada............ $ 1,775,041.40 Gold and subsidiary coin held elsewhere............. 1,402,082.55 Notes of Bank of Canada............................. 36,421,787.75 Deposits with Ðank of Canada....................... 105,209,611.49 Government and bank notes other than Canadian.. 79,047,151.39 -------------- $ 223,855,674.58 Notes of and cheques on other banks............... $ 75,260,199.08 Deposits with and balances due by other chartered banks in Canada..................................... 6,674.81 Due by banks and banking correspondents elsewhere than in Canada................................. 78,630,240.06 ---------------- 153,897,113.95 Dominion Government direct and guaranteed securities maturing within two years, not exceeding market value......................................... 438,082,169.89 Other Dominion Govemment direct and guaranteed securities, not exceeding market value......................... 299,945,251.15 Provincial Government direct and guaranteed securities maturing within two years, not exceeding market value........................................... 43,459,453.93 Other Provincial Govemment direct and guaranteed securities, not exceeding market value............................ 28,545,560.60 Canadian municipal securities, not exceeding mar- ket value........................................................ 16,754,325.72 Public securities other than Canadian, not exceeding market value...................................................... 81,310,288.45 Other bonds, debentures and stocks, not exceeding market value..................................................... 27,493,292.52 Call and short (not exceeding 30 days) loans in Canada on stocks, debentures, bonds and other securities of a sufficient marketable value to cover........................................................ 25,885,985.74 Call and short (not exceeding 30 days) lcans else- where than in Canada on stocks, debentures, bonds and other securities of a sufficient mar- ketable value to cover.......................................... 38,620,089.00 $1,377,849,205.53 Current loans and discounts in Canada, not other- wise included, estimated loss provided for.... $261,024,287.72 Current loans and discounts eísewhere than in Canada not otherwise included, estimated loss provided for.................................. 79,117,470.17 I.oans to provincial governments..................... 2,109,729.68 Loans to cities, towns, municipalities and school districts....................................... 8,815,745.35 Non-current loans, estimated loss provided for..... 585,143.08 ---------------- 351,652,376.00 Liabilities of customers under acceptances and letters of credit as per contra................................................. 42,347,097.19 Real Estate other than bank premises.............................. 976,301.49 Mortgages on real estate sold by the bank............................... 510,250.57 Bank premises at not more than cost, less amounts, if any, written off.............................................................. 12,276,453.77 Deposit with the Minister of Finance for the security of note cir- culation............................................................ 625,000.00 Shares of and loans to controlled companies........................... 2,987,786.72 Other assets not included under the foregoing heads. ................. 1,027,331.38 $1,790,251,802.65 M. W. WILSON, S. G. DOBSON, President. General Manager. f AUDITORS’ REPORT To the Shareholders, The Royal Bank of Canada: We have examined the above Statement of Liabilities and Assets as at 30th November, 1944, with the books and accounts of The Royal Bank of Canada at Head Office and with the certified returns from the branches. We have checked the cash and the securities representing Ihe Bank’s investments held at the Head Office at the close pf the fiscal year, and at various dates during the year have also checked the cash and investment securities at several of the impor ant branches. We have obtained all the information and explanations that we have required, and in our opinion the transactions of the Bank, which have come under our notice, have been within the jxjwers of the Bank. The above statement is in our opinion properly drawn up so as to disclose the true condition of the Bank as at 30th November, 1944, and is as shown by the books of the Bank. M. OGDEN HASKELL, C.A., \ of Haskell, Elderkin & Co. ( GUY E. HOULT, C.A., rAuditore. of P. S. Ross & Sons ) Montreal, Canada, December 22, 1944. PROFIT AND LOSS ACCOUNT Balance of Profit and Loss Account, 30th November, 1943.......................................... $ 3,815,487.77 Profits for the year ended 30th November, 1944, after providing $2.127,214.86 for Dominion Govem- ment taxes and after making appropriations to Contingency Reserves, out of which Reserves provision for all bad and doubtful debts has been made..................................... 3,812,183.79 -------------— $ 7,627,671.56 APPROPRIATED AS FOLLOWS: Dividend No. 226 at 6% per annum.................. $ 525,000X0 Dividend No. 227 at 6% per annum ..................... 525,000.00 Dividend No. 228 at b% per annum...................... 525,000.00 Dividend No. 229 at 6% per annum...................... 525,000.00 $ 2,100,000.00 Contribution to the Pension Fund Society.......... 880,000.00 Appropriation for Ðank Premises........................ 400,000.00 Balance of Profit and Loss carried forward........ 4,247,671.56 -------------- $ 7,627,671X6 M. W. WILSON, S. G. DOBSON, President. General Manager. Montreal, Decembcr 22, 1944, » \ Góð ejfli/l Manngildið Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. VíkUuj, Pn&id, JlUfUteA Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.