Heimskringla


Heimskringla - 03.01.1945, Qupperneq 8

Heimskringla - 03.01.1945, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JAN. 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Sambands- kirkjunni verða með sama móti og fyrir hátíðirnar, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.30. Þá mætir einnig fermingarklassinn. Söngstjóri og organisti safnaðarins við kvöldmessurnar er Gunnar Er- lendsson og sólóisti er Mrs. Elma Gíslason. Söngstjóri við morg- unmessurna'r er Mrs. Bartley Brown og organisti P. G. Hawk- ins. ★ ★ ★ Kenvfélag Sambandssafnaðar heldur fund að heimili Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., n. k. þriðjudagskvöld 9. jan. kl. 8. ★ ★ ★ Gifting Miðvi'kudaginn 20. des. voru gefin saman í hjónaband Allan Gordon Sabiston og Svanlhildur Lily Halldórson, dóttur Halldórs Halldórssonar og S;tefaníu Bald- winson konu hans, á Siglunesi, Man. — Giftingin fór fram að heimili séra Philip M. Péturs- son í Winnipeg. Aðstoðarmenn brúðhjónanna voru Haraldur Halldórsson og Anna Halldórs- son, systkini brúðarinnar. Brúð- kaupaferð var hafin norður til Sigluness að giftingarathöfninni lokinni. ★ ★ ★ {oiiHiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiUHiiiiimiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuniimiiiV 1 ROSE THEATRE | ------Sargent at Arlington--------------- Jan. 4-5-G—Thur. Fri. Sat. Ann Baxter—Thomas Mitchel) "THE SULLIVANS" Laurel and Hardy □ “DANCING MASTERS" Jan. 8-9-10—Mon. Tue. Wed. | Orson Welles—Joan Fontaine | "JANE EYRE" Bob Haymes—Lynn Merrick S "SWING OUT THE BLUES" | Jiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiaiiiiiimiiiiöi Tveir synir Mr. og Mrs. Hann- esar kaupmanns KristjánssOnar að Gimli, Man., heimsóttu for- eldra sína um jólin: Baldur, frá Saskatoon, Sask., er kennir við háskóla fylkisins þar, og Krist- ján frá Toronto, Ont., er stundar nánt við háskólann þar í borg- inni. Þeir fóru báðir til baka í gær. ★ ★ ★ Við útför Goðmundu Þor- steinssonar, konu Þorsteins Þ. Þorsteinssonar skálds, frá Sam- badnskirkjunni s. 1. föstudag, gat presturinn þess, að jarðneskar leifar hinnar látnu yrðu fluttar heim til Mands, að líkbrenslu lokinni, sem fram færi í Minne- apolis. Þetta er gert að beiðni hinnar látnu, er unni mjög Is- landi. ★ ★ ★ Icelandic Canadian Evening School Aðsókn að fyrirlestrunum um ísland hefir verið ágæt og um 60 manns eru nú innritaðir í skól- anum. Síðan starfið hófst hef- ir það komið í ljós að almenning- Dánarfregn . Við Sandy Hook í Manitoba;ur yflrleltt’yn8ri sem eldrl hef: lézt 27. des. Tryggvi Arason, 74 Jón Sigurdson félagið þakkar fyrir þessar peningagjafir send- ar í War Service sjóðinn: Mrs. D. S. Curry, 724 First St., Cor- onado, Calif., $10; Miss B. Jones, 1401 Muirlands Dr., La Jolla, Calif., $22; M. kvenfél., Leslie, Sask., $5. Félagið þakkar þessum góðu vinum gjafirnar og óskar þeim af heilum huga gleðilegs nýs árs. H. D. ★ ★ ★ Næsta mánudstg, 8. jan., halda G. T. stúkurnar Hekla og Skuld afmæli sitt, með góðri skemti- skrá og veitingum. Óskað eftir að allir Goodtemplarar sæki samkomuna. ★ ★ ★ The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Churoh will hold their first meeting of the season in the Church Parlors on Tues. Jan. 9th, at 2 p.m. ★ ★ ★ Kensla á lpugardagsskólanum hefst á ný laugardaginn 6. jan. á venjulegum stað og tíma. Út- býtt verður þá ókeypis að^öngu- miðum að Rose»Theatre til þeirra sem mæta stundvíslega. ★ ★ ★ Fyrirspurn Utanríkisráðuneyti Islands j óskar að fá vitneskju um núver- | andi dvalarstað barna (sem voru jll) Kristínar heitinnar Sigurð- ardóttur, sem búsett var í Win- nipeg. Upplýsingar þessu varð- andi sendist til Icelandic Consul- ate, 910 Palmerston Ave., Wpg. ★ ★ • ★ ára að aldri og einn úr hópi fyrstu íslenzku landnemanna við Winnipeg-vatn. Hann kom með foreldrum sínum lítill , „ , ,, , , drengur að heiman, er settust að }atS hvort ekkl verðl hæ# við Húsavík; þar nam Tryggvi Lúterska kirkjan í Selkirk ir brennandi áhuga fyrir því að | Sunnud. 7. jan.: Sunnudaga- fræðast um ísland. Þakklætis- j skóli kl_ n f_ h_ Ensk messa kL bréf og árnaðaróskir hafa borist forstöðukonu skólans úrýmsum áttum, og einnig fyrirspurnir land, er hann hafði aldur til og hefir búið síðan. Hinn látni var tvígiftur og lætur eftir sig konu og tvær dætur, sem báðar eru uppkomnar og giftar. Tryggvi heitinn var dugnaðar maður, sí- glaður í viðmóti og vinsæll í bygð sinni. ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. 7 e. h. AlMr boðnir velkomnir. S. Ólafsson að láta prenta erindin svo að þeir sem lengra eru í burtu geti haft not af þeim. Nefndin er að athuga möguleikana á því að koma þeim á prent. Það er alls ekki ómögulegt að íslendingar í öðrum bygðarlögum geri samtök með sér og setji á stofn fræðslu- (Hér er um lög að ræða sem allir starf með svipuðu fyrirkomulagi (söngelskir menn og konur ættu og “Icelandic Canadian Evening að eignast, jafnst enskumælandi Sdhool” og gæti það orðið þeim fólk sem íslenzkt, því texti hvers Símanúmer Viking Press Ltd., verður frá 1.. jan. 1945: 24 185. ★ ★ ★ FALLEG MUSIC Fimm einsöngslög eftir Sigurð Þórðarson, stjórnanda “Karla- kór Reykjavíkur”. mikil hjálp að ntoa að eiwbverju leyti þessi erindi. lags er bæði á ensku og íslenzku. Lögin eru hvert öðru fegurra og GEFINS! 1945 --------- VERÐSKRA Ákveðið nú hvernig 1945 garðrœkt yðar verður hagað. Pantið útsœð- ið snemma meðan allar tegundir eru fóanlegar. A ákveða í tíma er leyndarmál góðr- ar garðyrkju ... og veitir líka unun! Byrjið nú — mælið blettinn er nota skal . . . gerðu þér fulla grein fyrir hvaða tegundir þú ætlar að rækta og hvað mikið fjölskylda þín þarf af þessu og hinu. Láttu fyrri mistök kenna þér,—þú munt finna, að þau komu af of skjótri ráðstöfun, naum- um tima eða seinnri pöntun. Vitur- leg timanleg ráðstöfun borgar sig ætíð, ekki aðeins með meiri og betri framleiðslu, heldur og lika með þeirri sjálfstilfinning er góð garð- yrkja veitir. Sendu eftir útsæðis- bókinni i dag. (Þeir sem pöntuðu frá okkur 1944 verður send ein án beir biðji um hana). Skriíið i dag eftir yðar eintaki af vorum 1945 frœlista. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Þann 11. des. flutti séra H. E. j samin við erindi, sem allir kunna Johnson fyrirlestur, “The Ice- [ Qg unna. lgjidic Republic 930—1262”, — ágætt erindi sem fjallaði allítar- lega um lagasetningu þessa tíma- bils, sem var gundvölluð á “Rétt- vísi bygðri á skynsemi”. Næsta kenslustund verður mánudagskveldið 8. jan. í Fyrstu lút. kirkju. Þá flytur séra P. M. Pétursson erindi, “The Intro- duction of Christianity”, sem byrjar stundvíslega kl. 8.15. lsl. kenslan byrjar kl. 9. Aðgangur, 25c fyrir þá sem ekki eru innrit- aðir. H. D. ★ ★ ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er íslendingum kærkomin jólagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Lögin eru þessi: 1. cAg,ned Siguxdóon PIANIST \ in Recital CONCERT HALL, AUDITORIUM WEDNESDAY, JANUARY lOth 8.30 o’clock Admission 50£ and 75^ Tickets on sale at Björnsson’s Book Store, and at Music Stores. 2. 3. 4. 5. Sjá dagar koma ár og aldir líða, úr hátíðaljóðum Dav- íðs Stefánssonar. Mamma, eftir Stefán frá Hvítadal. Vögguvísa, eftir Valdimar V. Snævar. Sáu þið hana systur mína, eftir Jónas Hallgrímsson. Harmaljóð, eftir Stefán frá Hvítadal. Framsíða þessa söngheftis er með afbrigðum frumleg og fög- ur. Heftið kostar aðeins $1.50 og sendist póstfrítt út um land. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg .★ ★ ★ Útsölumenn Ferðahugleiðinga S. Thorkelssonar Björnsons Book Store, Winnipeg Ingvar Gíslason, Steep Rock, Man. G. Lambertsen, Glenboro, Man. Elías Elíasson, Winnipeg Jóh. Einarsson, Calder, Sask. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Jóhn Jóhannsson, Elfros, Sask. Magnús Elíasson, Vancouver Guðm. Þorsteinsson, Portland, Ore. Jónas Sveinsson, Chicago, 111. J. J. Straumfjörð, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. Kr. Kristjánsson, Garðar, N. D. H. Hjaltalín, Mountain, N. D. Jón Guðmundsson, Hallson, N.D. J. E. Peterson, Cavalier, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Minn. Skafti Sigvaldason, Ivanhoe, PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite íurniture and household articles oi all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. ★ ★ ★ Bækur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riis. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. ★ ★ * Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. ★ ★ ★ Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björn»son, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calií. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. M0RE AIRCRAFT WILL BRING QUICKER ^VWTQRY ^WAR SAVINGS P^>CERTIFICATES Látið kassa í KælLskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, Manager MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Námsskeið til sölu við fuilkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ Jarðabók Árna Magnússonar, öll bindi, óskast til kaups. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg ★ ★ ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvf gleymd er goldin skuld ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Ðakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Agnes Sigurdson pianospilari, heldur hljómleikasamkomu í sönghöllinni í Winnipeg Audi- torium miðvikudaginn 10. jan. 1945. • HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. MCi^*URDYcUPPLYi^*O.Ltd. ^^FBUILDERS' SUPPLIES ^^and COAL Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St. John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af liör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta The World’s News Seen Through The Christian Science Monitor An International Daily Newsþaþer PwUitJnd ky THE CHRISTIAN SCIENCE PUBLISHING SOCIETY One, Norway Street, Boston, Massachusetts li Trnthful—Constrúctive—Unbiased—Free from Sensational- iam — Editoriala Are Timely and Instructive and Ita Daily Featurea, Together with the Weekly Magazine Section, Maka the Monitor an Ideal Newspaper for the Home. Price ? 12.00 Yearly, or jl.00 a Month. ^ Saturday Issue, induding Magazine Section, fZ.60 m Year. * Introductory Offer, 6 Issues 27 Centa. Obtainable at: Christian Science Reading Room 206 National Trust Building Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.