Heimskringla - 02.05.1945, Page 7
WINNIPEG, 2. MAÍ 1945
HEIMSKRINGLA
7.S1ÐA
EINKENNILEG RÆÐA
Frh. frá 3. bls.
ingarstigi í dag en nokkru sinni
fyr og skipar nú sess með
fremstu mennigarþjóðum.
Einnig ier blessað gamla land-
ið miklu frjósamara nú en það
var áður fyr, sökum framtaks-
semi íbúanna.
Þjóðin hefir verið svo heppin
að eignast atkvæðamikla forustu
menn, sem bent hafa henni í
rétta átt, og vakið hana af svefni
fornaldarinnar. Nú þarf fólk
'okki lengur að skjálfa eins og
hundar í hrakviðri í bæjum, er
standa á barmi hvera sem þeyta
upp sjóðandi vatnsgusum nótt
og dag og öld eftir öld.
Margorður skal eg ekki verða
um síðari hluta þess er eg til-
færði úr ræðu doktorsins. Sá
hlutinn fjallar um engilseðli
okkar íslendinga. Þar segir að
áhugamál vor séu ekki bundin
við fé eða jarðneska muni. Þéni
Islendingur meira en hann nauð-
synlega þarf fyrir sig og sína, er
það bara óvart eða af tilviljun, og
sá auka skerfur undir eins af-
hentur bágstöddum, til þess að
láta gott af sér leiða. Þorsteinn
Erlingsson segir:
ef eins væri mannkynið alt eða
flest
þá ætti það rólegri nætur.”
Ekki vil eg raska næturfriði
landa minna með neinum há-
vaða frá mér um þetta efni.
Og enn verð eg að tilfæra fá-
einar setningar úr ræðu doktors
ins, þar sem hann er að færa
sem nótt væri, og sandfall hið
ógurlegasta. Lögðust við það
margar jarðir í eyði, en peningur
féll hrönnum saman, og urðu
þessi ótíðindi mjög til að hnekkja
allri velmegun manna. Þá bætt-
ist það og ofan á að fjárkláði
kom hér í land (1761) með
spönskum hrútum, er fluttir
voru hingað til landsins í þeim
sönnur á mál sitt, að vesturfar-1 tilgangi að bæta fjárkynið. —
“Við englanna hjörtu eg hvíldist
þó bezt
sá hvorugkyns líkami er sætur;
arnir hafi ekki farið úr landi sök-
um erfiðra kringumstæðna, því
altaf hafi árferðið farið síbatn-
andi um þrjá mannsladra áðuv
vesturferðir byrjuðu. Hann seg-
ir: “Batinn hafði staðið óslitinn
í þrjá mannsaldra er vesturferð-
ir hófust.” Betur að satt væri.
Til þess að sýna doktornum alla
sanngirni, geng eg inn á að með-
al manns æfi sé aðeins 50 ár.
Dreg eg því 150 ár frá árinu
1872, en þá byrjuðu vesturfarir
fyrir alvöru; útkoman verður
því árið 1722 og á því herrans ári
byrjar því hinn óslitni bati. Nú
langar mig til að vitna í Islands-
sögu eftir Jón Jónsson, sem gef-
in er út í Reykjavík árið 1915.
Þar segir á blaðsíðu 316 og 317:
“Bágar horfur
Um miðja 18. öld brá mjög til
hins verra um árferði og allar
bjargræðishorfur, og úr því gekk
varla á öðru en harðindum og
V
INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
Fire and Automobile |
STRONG INDEPENDENT |
COMPANIES
•
McFadyen
Company Limited |
362 Main St. Winnipeg 1
Höfðu þeir sýkst á leiðinni og
sýktu því út. frá sér, er þeir komu
á land. Fjárkláði þessi varð ein
hin mes'ta landplága, sem stóð
yfir í 18 ár og geisaði um mestan
hluta landsins. Fengu menn
eigi útrýmt sýkinni fyr en alt hið
sjúka fé var skorið niður að kon-
ungsboði á 7 árum (1772—1779)
eftir tillögum Landsnefndarinn-
ar.
Alt var þetta þó sem barna-
’eikur á við harðindin þau og
hörmungar, sem fylgdu Skaftár-
eldunum, og er það íeldgos hið
ógurlegasta, er sögur fara af hér
á landi. Á hvítasunnudag (8.
júní) 1783 sást af síðunni svart-
ur sandmökkur í norðri, er færð
ist yfir héraðið og varð hann á
skömmum tíma svo mikill, að
dimt varð í húsum inni en spor
rækt úti, af sandfallinu. Skaftá
þvarr óðum, svo nálega mátti
ganga yfir hana þurrum fótum,
og var hún þó áður 70 faðma
hvers kyns býsnum öldina út,, breið á ferjustaðnum. Hinn 12.
svo landi og þjóð hnignaði stór-
um, þrátt fyrir alla bjargráða-
viðleitni. Um þær mundir er
þeir Eggert og Bjarni ferðuðust
hér um land, gengu harðindi
mikil yfir landið, og er svo talið
að á 7 árum (1753—1759) hafi
5 meira en 9 þúsundir manna lát-
- ist af hallærum og drepsóttum,
enda kom á þessum árum (1755)
eldgos mikið úr Mýrdalsjökli
(Kötlu). Hljóp jökullinn fram
en sandfall varð hið mesta og
myrkur um hádag.
Stóðu undur þessi lengi yfir.
en voru þó mest fyrst í stað. —
- Eyddust þá 50 býli, en peningur
féll mikill víða. Ellefu árum
síðar (1766) kom eitt hið mesta
eldgos úr Heklu og segja menn
“ að það hafi verið hið átjánda.
Dial 93 444
•ftinmiaicaiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiKiiiuiiiiiiiiaiuuuiiuKO S Varð þá myrkt um miðjan dag,
júní rann eldflóðið fram ur
Skaftárgljúfri og fylti vötn og
bygðir logandi hraunleðju. Tók
þá af að mestu 8 jarðir, en 29
skemdust og lögðust 15 þeirra í
auðn, en 70 búendur í grend við
eldinn flýðu brott. Voru þrum-
ur og brestir ógurleglr, en sandi
og brennisteini rigndi, svo að
grasið varð banvænt af brenni-
steinsólyfjan. Hinn næsti vetur
var ákaflega harður, enda var
hey svo óheilnæmt, að peningur
fékk liðaveiki og annað óáran.
Féllu þá 28 þúsundir hrossa
meir en 11 þúsundir nautpenings
og nærfelt 200 þúsundir sauð-
fjár. Þar á eftir, kom hinn
mesti mannfellir, svo að á árun-
um 1784—’45 féllu meir en 9
þúsundir manna og var þá ástand
landsins eitt hið aumasta, sem
nokkru sinni hafði verið, en
fólki fækkaði svo, að eigi urðu
eftir fullar 40 þúsundir. Harð
indi þessi voru kend við eld
móðuna og kölluð Móðuharðind-
in.”
Þetta læt eg nægja til að
sanna, að batinn hafi ekki verið
algerlega óslitinn í þrjá manns
aldra er vesturferðir hófust.
Doktor Briem hefir orðið á ný
hann segir: “Er Islendingar
fréttu af hinni miklu óbygðu víð
áttu hér vestan hafs, var því eins
og blásið væri í gamlar glæður.
Kr. Þ. og Þ. Þ. Þ. eru viðurkend-
ir rithöfundar og fyrir að vera
vandir að heimildum sínum.
Að endingu, aðeins fáein orð
um námsfólkið og útþrána.
Sennilega hefir hið unga og
framsækna námsfólk verið búið
að fast ákveða framtíðar stefnu
sína í samráði við foreldra og'
vini, áður en það lagði upp í
Ameríkuferðina og vitað í hvaða
tilgangi ferðin skyldi hafin. Það
hefir því ekki verið blind útþrá,
eða aðeins löngun til þess að æða
út í ösina, sem þar hefir ráðið
úrslitum; því ef svo hefði verið,
hefði ekki föðurumhyggjan og
móðurhjartað stígið í takt við
slíkar ráðagerðir. Eg er sann-
færður um að þetta unga fólk
hefir það eina áform að víkka
sjóndeildarhring sinn og auka
þekkingu sína í þeim sérfögum,
sem það leggur stund á.
En takist svo illa til fyrir mér,
að námsfólkið telji ályktanir
mínar á röngum forsendum
bygð, er eg viss um að hinn ungi
og gáfaði maður, sem oft hefir
skrifað svo skemtilega í blöðin
hér vestra, Ben. Gröndal, teldi
ekki eftir sér að senda mér ofur-
litla gusu í blöðunum, til þess að
koma mér á réttan kjöl.
En ef svo sorglega hefir tekist
til, að útþráin hafi orðið til þess
að námsfólkið hafi komist á ver-
ganga, eða einhverskonar flæk
ing, þá býð eg því vinsamlegast
að heimsækja mig, þó sérstak-
lega Ben. Gröndal.
Eg mundi reyna að gefa hon-
um ostbita og ef til vill ullarhár
og smá sköku í pokann hans.
Jónas Pálsson
Professional and Business
■■■ Directory —
Orrica Phoni Rxs Phonz
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours
by appointment
Aths. Hkr.: Heimskringla er
ósammála efni ofanskráðrar
greinar í nokkrum atriðum, eins
og t. d. tilrauninni að sanna að
vesturfarir íslendinga hafi átt
sér stað af því, að ísland sé ó-
byggilegt land. Hingað flytja
menn úr öllum löndum Evrópu,
Norður-, Mið, og Suður Evrópu,
sem sum að minsta kosti eru
eins góð lönd og nokkurs staðar
eru bygð. Engum dettur í hug
að halda fram að vesturfarir
þeirra hafi stafað af hörðum
landskostum. En ef svo er
hversvegna gátu þá ekki vestur-
ferðir íslendinga stafað af öðru
en ó'blíðri náttúru landsins? Satt
bezt sagt, er Vestur-íslendingum
engin frægð að því að þakka
uppeldið á ættjörðinni með því
að vera að halda á lofti í ræðu og
riti eins og um skeið hefir svo
óþreytandi verið gert, að ætt-
jörðin sé óbyggilegt land og hafi
; ávelt verið. Það er hægt að
gjalda henni uppeldið og erfð
irnar með öðru en því, er ekki
getur heitið neitt betra en að
Útþráin greip menn og vegna bætu gráu á svart.
Þrátt fyrlr ýmislegt fleira í
greininni sem Hkr. er ósammála,
hins batnandi hags áttu menn
auðvelt með að koma búum sín-
um í peninga.” j vill hún ekki neita gömlum vini
Og síðar í greininni segir dokt- [ sínum um birtingu á henni.
orinn: “Ennþá lifir útþráin í ls-’ _______________
lendingum, því nú standa yfir
nýjar vesturfarir, aðallega náms-
fólks, en einnig annara.”
Viðvíkjandi hinni arðvænlegu
sölu á búum vesturfaranna vil
eg biðja háttvirta lesendur að
fletta upp á blaðsíðu 354 í Sögu
Borgarfjarðar, 1. bindi og einnig
að kynna sér Sögu Islendinga í
Vesturheimi, 1. bindi, þar sem
talað er um orsakirnar til vestur-
faranna. Báðir söguritararnir,
Nómsskeið til sölu
við fullkomnustu verzlunar-
skóla í Winnipeg. Upplýsingar
gefur:
The Viking Press Ltd.
853 Sargent Ave., Winnipeg
★ ★ ★
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
Walt tUU jot SAMPtE
cofii'ei. ofc.
You will find yourself one of the best informed persons in
your community when you reod The Christion Science Monitor
regularly. You will find fresh, new viewpoints, o fuller, richer
understonding of world offoirs . . . truthful, accurote, unbiosed
news. Write for somple copies todoy, or send for o one-month
triol subscription to this internotionol doily newspaper ....
The Christion Science Publishing Society
One, Norwoy Street, Boston 15, Moss.
NAME..
STREET.
CITY...
□
□
STATE.
Pleose send sample copies .
of The Christion Science I
Monitor including copy Ot I
Weekly Magozine Section. g |
Please send a one-month j
trial subscription to The •
Christian Science Monitor, J
for which I enclose $......... |
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suðúr af Banning
Talílmi 30 377
VlStalstimi kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agenti
Sími 97 538
308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamond and Wedding Rings
Agent for Bulova WaÆchee
Uarrlage Licenses■ Issued
699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðai og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Direotor
Wbolesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
THOR EGGS
Specializing in FRESH EGGS
1810 W. Temple St.,
LOS ANGELES, CALIF.
Telephone:
Federal 7630
DR. A. V. JOHNSON
DBNTIST
S0S Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
-ry . DUIlDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
WINDATT COAL Co.
LIMITED
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phoné 97 404
Yard Phone 28 745
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316
Neil Thor,
Manager
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
353 Notre Dame Ave„ Phone 27 9S9
Fresh cut Flowers Daily.
Plftnts ln Seasoin
We speclalize fn Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Desígns
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnaður sá besU.
Rnnfremur telur hann allskonar
mlnnisvarda og legsteina.
•43 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St.. Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor <£ Builder
★
594 Alverstqne St., Winnipeg
Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
★
Phone 23 276
*
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 93 942
VOANSONS
lOKSTOREI
702 Sargent Ave., Winnipeg,