Heimskringla - 02.05.1945, Side 8

Heimskringla - 02.05.1945, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MAÍ 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Ungmenna guðsþjónusta verð ur haldin í Sambandskirkjunni n. k. sunnudag, 6. maí, í sam- ræmi við það sem verið er að gera í frjálstrúarkirkjum í Bandaríkjunum og í Canada. Ræðuna flytur Miss Lillian Goodman. Hún verður aðstoðuð af Miss Ólöf Vatnsdal og Roman Kroiter. Frank Wadsworth og Douglas Carnay leiða tdl sætis og Miss Thora Ásgeirson og Miss Lilia Johnson taka upp samskot- in. Auk þsss syngja nokkur ung- menni í söngflokknum. Á laugardaginn 5. maí verða ungmenna fundir haldnir kl. 2 ie. h. aðallega til undirbúnings ungmenna þingsins sem verður haldið á Sumarheimilinu á Hnausum 12.—19. ágúst í sum- ar. Og að kvöldi verður ung- menna skemtun. Eftir messu á sunnudaginn sér kvenfélag safn- aðarins um miðdagsverð handa ungmsnnunum, þar sem að gert «MiiiiniiMioiiiiiiiiinoniiuiiiinc]niiiiHiiioiiMiiiiiiiaiiiiiiiiiiV 1 ROSE THEATRE ( | -----Sargent at Arlington----- | É May 3-4-5—Thur. Fri. Sat. Dorothy Lamour Eddie Bracken "RAINBOW ISLAND" Jimmy Lydon—Charlie Smith "ALDRICH HAUNTS A HOUSE" | May 7-8-9—Mon. Tue. Wed. Sydney Greenstreet Peter Lorre i "THE MASK OF DIMITRIOS" | Phil Baker—Phil Silvers "TAKE IT OR LEAVE IT" | .................. er ráð fyrir að nokkur ungmenni utanbæjar verði viðstödd. Einn- ig á sunnudaginn verður áfram- hald af fundarhöldunum. Von- ast er að fjölmenni verði við messu sunnudagsmorguninn. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í Blómasjóð: Mrs. Guðlaug Halldórsson, Gerald, Sask.-------------$5.00 í minningu um kæra vinkonu Þorbjörgu Pétursson, dáin 16. apríl 1945. Frá Samband frjálstrúar kven- félaga ---------------- $25.00 í þakklátri minningu um Mrs. Guðrúnu Borgfjörð, dáin í Ot- tawa, Ont., 7. nóv. 1944. Aðrar gjafir: Mr. Ólafur Jónasson frá Djúpadal ---------------..$2.00 Meðtekið með innilegri samúð og þakklæti. Sigríður Árnason, 27. apr. 1945. Oak Point, Man. ★ ★ * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næst fund á miðvikudagskvöld- ið 9. maí að heimili Mrs. L. R. Summers, 204 Queenston St. — Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. Messa og safnaðarfundur á Lundar 13. maí Messað á Lundar sunnudaginn þann 13. maí kl. 2 e. h. — Safn- aðarfundur á eftir messu. H. E. Johnson ★ ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur fund þriðjudagskvöldið, 8. maí að heimili Mrs. F. H. Price, 188 Baltimore Rd. Mrs. Ó. Pétursson flytur erindi á fund- inum. • ★ ★ ♦ Hjördís Hjörleifsdóttir, 19 ára, óskar eftir bréfaviðskiftum á ís- lenzku, við vestur-íslenzkan pilt eða stúlku á svipuðu reki. Utan- áskrift: Hjördís Hjörleifsdóttir, Sólvöllum, Önundarfirði, Ice- land. SPÁNÝIR f:' SPORT- wÆm JAKKAR Fyrir yngri og eldri karlmenn í þessu úrvali er að finna 1 sportjakka fyrir unga menn, ' I miðaldra menn, og þá, sem | ' * 1 jjtj$ M1 þarfnast víðra fata. Búnir til II 1 úr ull og baðmull. f i 1 fif j VERÐ: || JP i $13.50 S V k I til w m 1 / *25.oo$^ —Karlmannafatadeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi. EATON C9,umo WINNIPEG CANADA LOKASAMKOMA LAUGARDAGSSKÓLANS verður haldin í Sambandskirkjunni á Banning St. LAUGARDAGINN 5. MAI, kl. 7 e. h. SKEMTISKRÁ: O, Canada 1. Ávarp samkomustjóra. 2. Barnakór_____Fuglinn í fjörunni, Siggi var úti, Fagur fiskur í sjó, Ólafur reið með björgum fram 3. Samlestur — “Litla gula hænan”_Fimm stúlkur 4. Framsögn ____Valdína Rafnkelsson 5. Leikur — “Ungi litli” ... ____Sex börn 6. Trombone Duet_______ Erlingur Eggertson og Valdimar Eylands Jr. 7. Leikur — “Rauðhetta”_ . Átta börn 8. Framsögn ____'._____Evelyn Grímsori 9. Leikur — “Jón og baunastöngullinn”... Fjögur börn 10. Framsögn__________________Linda Hallson 11. Barnakór Þrösturinn góði, Stóð eg úti í tungls- ljósi, Litfríð og ljóshærð 12. Lithreyfimynd af Islandi. God Save The King. Aðgangur 25 cents—ókeypis fyrir börn innan 14 ára. Guðrún Bjarnason, 623 Sim- coe St., Winnipeg, lézt s.l. sunnu- dag. Hún var háöldruð kona. Jarðarförin fer fram á fimtudag kl. 2 e. h. frá Bardals-útfarar- stofu. ★ ★ ★ Lokasamkoma Laugardagsskólans verður haldin í Sambandskirkjunni á Banning St., laugardaginn 5. maí. * ★ * Danskur þingmaður ávarpar Viking Club Robert Staermose, þingm. frá Danmörku, var gestur Viking Club við miðdegisverð í Hud- son’s Bay búðinni, þann 17. apr. Mr. Staermose slapp frá Dan mörku með fiskiskútu til Eng- lands s. 1. haust. Lýsti hann nú- verandi ástandi í Danmörk og mótspyrnu þeriri er Danir hafa veitt þýzka hervaldinu. Liðlega hálft annað hundrað manns hlýddu á ræðumann með athygli og samúð. Það er sjaldan að okkur, sem dveljum í fjarlægð, gefst kostur á jafn glöggri mynd frá hernumdu löndum Evrópu. Fimm ár eru liðin frá því Þjóð- verjar hertóku Danmörku. Fyrst eftir hernámið var kostur Dana yfirleitt betri en kostur Norð- manna eða annara þjóða undir hervaldi nazista, en seinni árin hefir grimd hervaldsins vaxið. í stað þess að láta kúgast hafa Danir veitt sívaxandi mót- spyrnu, og staðið í beinu sam- bandi við “The Underground Movement” (leyni herinn), sem hefir átt mikinn þátt í að yfir- vinna Þjóðverja. Danir hafa GERANIUMS 18 FYRIR 15C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. FRI—Vor stóra útsœóisbók fyrir 1945 Aldrei íullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario 77//S/S /vomswmx- tekið virkan þátt í þessu stríði, og hefir margt af þeirra ung- mennum látið lífið í baráttu frelsis og mannréttinda. J. Th. J. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ ★ ★ Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. * ★ ★ Kaupi Neðanmálssögur “Heims- kringlu” og “Lögbergs”. Verða að vera heilar. Má ekki vanta titilblaðið. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ Ný bók koinin út “Bjöminn úr Bjarmalamdi,” eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. — Bókin fjallar um þroskasögu Rússlands og aðra rás viðburð- anna í veraldarsögunni s. 1. 25 ár. Gefur óvilhalt og gott yf-ir- lit yfir heimsmálin fram til síð- u-stu tíma. Bókin er hart nær 200 bls. að stærð. — Verðið er, saumuð í góðri kápu $2.50 — í bandi $3.25. — Og er það mjög sann- gjarnt, samikvæmt núiverandi verðlagi á íslenzkum bókum. — Pantanir sendist til, The Colum- bia Press Ltd., 695 Sargent Ave., Winnipæg, Man., og Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og verður bókin send hvert sem vera ber. Burðargjald er lOc. ★ ★ * Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga í Norður Ameríku. I. árg. 112 blaðsíður í Eimreiðarbroti. — Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð____________________$1.00 “ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð____$2.00 BJÖRNINN ÚR BJARMA- LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25, óbundin $2.50. FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú i BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg Látið kassa í Kæliskápinn NyjioU The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Hórsnyrting — beztu aóferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers • mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. MINNIST B-E-T-E-L í erfðaskrám yðar LESIÐ HEIMSKRINGLU ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þj óðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir : ; Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- | ara Guðmann Levy, 251 ; Furby St., Winnipeg, Man. «#################################★

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.