Heimskringla - 20.06.1945, Page 7

Heimskringla - 20.06.1945, Page 7
WINNIFEG, 20. JÚNI 1945 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FRÁ VANCOUVER, B. C. hér; og ef svo væri, á hvaða grundvelli, eða með hvaða skil- málum. Eftir að Betel-nefndin hafði haft fund með sér um þetta mál, Það hefir verið talsvert margt talað og skrifað um hið fyrir- hugaða elliheimili hér á strönd- inni, sumt af því sem sagt hefir skrifar J. J. Swanson og setur verið, hefir ekki verið alveg rétt skýrt fram hver afstaða þeirra hermt, sem er all eðlilegt. þar sé; þeir urðu fyrirtækinu mjög sem hver hefir eftir öðrum, og hlyntir í alla staði, bjóðast til að stundum vill bætast við, ellegar ^ leggja til peninga sem nemur dragast frá því er sagt er. Langar aollar á móti hverjum dollar sem mig því að reyna að skýra svo- lítið frá því sem gerst hefir við- víkjándi þessu máli, ef hægt væri að komast hjá því að nokkur misskilningur eigi sér stað, því það er nauðsynlegt að engin misskilningur sé í hugum manna ef fyrirtæki þetta á vel að takast. Fyrir nokkru síðan hófust nokkrir menn og konur handa, til að hrinda þessu málefni af stað, þeir sáu bráða nauðsyn fyrir gamalmenna heimili hér, þar sem svo margt íslenzkt fólk væri nú hér saman komið. Var þessi hópur nokkurskonar sjálfkjörin nefnd í fyrstu, úr öllum flokkum og félögum og utan félaga. — Nefnd þessi hafði nokkra fundi með sér árið sem leið. Var aðal- lega reynt að afla sér upplýsinga og reynt að komast að einhverj- um grundvelli sem allir væru ásáttir með. I því sambandi voru hafin bréfaskifti við Betel nefndina í Winnipeg. Fyrst af H. J. Halldórsyni, er hann grenslaðist eftir fyrirkomulagi og starfi þeirra viðvíkjandi Betel. Síðar skrifaði eg J. J. Swanson skrifara Betel-nefndar, til að fá upplýsingar um hvort Betel- nefndin væri viljug fjárhagslega að hjálpa til að stofna elliheimili við hér söfnum, alt upp að $1,000. Nefnd höfum við útnefnt hér í Vancouver. Hefir sú nefnd öll ráð og fríar hendur með stofnun, viðhald og umsjá heimilisins. Nefnd sú er hér yrði útnefnd yrði að vera samþykt á kirkjuþingi. er Betel mál koma til samþykta. Eignaréttur fyrir hemiilinu yrði í höndum Betel-nefndarinnar. Nú þegar hér var komið var þetta boð rætt á nefndarfundi hér. Voru skiftar skoðanir um hvað gera skyldi. Vildu sumir nefndarmenn vera óháðir að öllu, og reyna að koma af stað stofnun með frálsum samskotum. Öðrum í nefndinni reis hugur við svo stóru fyrirtæki; sáu ekki fært fyrir svo fáa og fátæka ls- lendinga, sem hér eru á strönd- inni að leggja í það á eigin spýt- ur. i Var því afráðið að kalla al- mennan fund til að ráða hvað HIN NYASTA FLUGELDAVÉL BRETA Þetta mun vera hin nýasta gerð af sprengjivélum er Bretar hafa framleitt. Hún var mikið notuð síðustu mánuð- ina í Evrópustríðinu. Áður höfðu Bretar byssur líkar þess- ari aðgerð, en ekki nærri eins hraðskeyttar eða kraftmiklar. Þær voru notaðar við hertökuna á Sikiley, Anzio og Normandý með góðum árangri. Myndin sýnir hvar verið er að hlaða eina þessa voðavél í bardögunum við Reichswald. að koma skyldi upp þessu heim ili. Var mikið rætt um hver heppi legust leið myndi vera til fram- kvæmdar þessu máli. Voru all- margar raddir þar sem vildu að stofnun þessi væri óháð öllum öðrum féíagsskap, og hér yrði bygt °g við haldið heimili á frjálsum samskotum algerlega. Voru nokkuð skiftar skoðanir um það. Fanst sumum í nokkuð mikið ráðist og féllust heldur að geraskyldi, ogeinnigtilaðkjósa því að þiggja skyldi boð Betel- nefnd fyrir komandi ár. Var sá fundur haldin í Swedish Hall, 24. jan. 1945. Voru þar um 50— 60 manns samankomnir. Carl F. Frederickson stýrði fundi, en séra Marteinson var skrifari fundarins. Fundurinn fór í alla staði vel fram, og höfðu allir áhuga á því INNKOLUINARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík_____________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask........................K. J. Abrahamson Árnes, Man........................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man..........................G. O. Einarsson Baldur, Man........................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man..................... .B.iöm Þórðarson Belmont, Man.............................-G. J. Oleson Brown, Man...................... Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man...............................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask___________________________O. O. Magnússon Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson Eifros, Sask................. Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man....................... ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.................... Rósm. Árnason Foam Lake, Sask....................... Rósm. Árnason Gimli, Man........................... K. Kjernested Geysir, Man......................... Tím. Böðvarsson Glenhoro, Man............................G. J. Oleson Hayland, Man._.......................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............-............Gestur S. Vídal Innisfail, Alta..............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask.....................—O. O. Magnússon Keewatin, Ont.................................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man........................ Böðvar Jónsson Leslie, Sask.......................Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................D. J. Líndal Markerville, Alta.................Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask----------------------- Thor Ásgeirsson Narrows, Man..................-*.........S. Sigfússon Oak Point, Man............*.........Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man_____:............—4.........S. Sigfússon Otto, Man..!.......................Hjörtur Josephson Piney, Man.............................-S. V. Eyford Red Deer, Alta.................. .Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man...................-....Ingim. ólafsson Selkirk, Man_______________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.....-..................Hailur Hallson Sinolair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.........................Fred Snædal Stony Hill, Man____________________Hjörtur Josephson Tantallon, Sask.................. Árni S. Árnason Thornhill, Man.....................Thorst. J. Gislason Víðir, Man.......................... Aug. Einarsson Vanoouver, B. C....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man.........................._.,.Ingim. Ólafeson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask...................—....O. O. Magnússon I bandaríkjunum Bantry, N. Dak-------------------------E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................-Magnús Thordarson Grafton, N. Dak..................... Ivanhoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak..................... J5. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak------------------------C. Indriðason National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Foint Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak------------—.............E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba nefndarinnar, þar sem svo stór styrkur væri að. Bar þá Halldór Friðleifson fram uppástungu, sem var studd af Kristján Erickson, “að gengið sé nú til verks, að safna fé meðal fslendinga, 'til að reisa hér og starfrækja elliheimili á alger- lega óháðum grundvelli.” Var þessi tillaga allmikið rædd. L. H. Thorlakson gerði þá breytingar uppástungu, og B. E. Kolbeins studdi, að slept sé orð- unum “á algerlega óháðum grundvelli”. Var sú breytingar- uppástunga samþykt. Síðar meir á fundi, sem þessi 15 manna nefnd hélt með sér, var kosin starfsnefnd, og er sem hér segir: Forseti, Carl F. Frederick- son; vara forseti, G. Gíslason; skrifari, Magnús Elíason; vara- skrifari, H. J. Halldórson og fé- hirðir, Stefán Eymundson. Verð eg að segja að fólk hér í Vancouver hefir tekið þetta mál- efni vel að sér. Hafa nú þegar borist að okkur peninga gjafir og loforð. Kvenfélagið Sólskin $500, Ljómalind, félag ungra kvenna einnig lofað $500, svo hafa borist að okkur gjafir víðar frá, já alla leið austan frá On- tario. Verður það auglýst og kvittað fyrir í íslenzku blöðun- um nú þegar, og jafn harðan og peningar berast að höndum. Eins og áður er áminst, þá er þetta stórt fyrirtæki, og erurn við því að vonast til að íslend- ingar, hvar sem þeir eru, ljái lið til að þessi stofnun geti orðið virkileg; hafið það hugfast, að margt smátt gerir eitt stórt, með því móti er mögulegt að koma þessu í framkvæmd. Nefndin sem að þessu starfar, hefir verið að vinna að því að fá nöfn og heimilisfang allra Is- lendinga í Vancouver, og NewT Westminster sem hægt er að ná tali af þeim. Hefir það eitt fyr- ir sig verið talsverðum erfið- leikum bundið, en er nú fengið að mestu. Er ætlun að nefndarmenn skifti með sér verkum, og reynt sé að ná tali af öllum sem hér búa. Með því er vonast til að inn fáist sór upphæð, því miklir peningar eru í veltu hjá fólki á þessum tímum. Vona eg að þetta skýri nokkuð það sem gerst hefir í þessu elli- heimilis máli. Vafalaust verður meira um það ritað síðar meir, en nú er nóg að sinni. Carl F. Frederickson WARTIME PRICES ANI) TRADE BOARD Kaupið Heímskringhi Lesifi Heimskrimrln Borgið HeimskrintrUi Spurningar og svör Spurt: Eg er skólakennari og leigi hús í smábæ ekki langt Winnipeg. Mér hefir verið sagt upp húsinu með eins mánaðar fyrirvara. Eg get ekki fengið annað hús hér í þorpinu, og vil fá að vita hvort eg geti ekki heimtað lengri flutningsfrest. Svar: W. P. & T. B. Leigulög- in eru þau sömu í smábæjum eins og stórborgum. Þeir sem leigja vikulega eða mánaðarlega eiga tilkall til sex mánaða fyrirvara alveg eins og þeir sem hafa skrif- lega samninga fyrir ákveðið tímabil, ef þeir hafa borgað skil- víslega og meðferð á húsplássi hefir verið sæmileg. Húsráðandi verður því að láta þig hafa skrif- lega uppsögn á eyðublaði frá W. P. & T. B., og sex mánaða flutningafrest. Ef flutninga- festurinn endar á tímabilinu milli 30. sept og 30. apríl( þá þarft þú ekki að flytja út fyr en 30. apríl. Spurt: Hvenær verður hægí að fá blandaða orange og grape- fruit safan í búðunum? Svar: Birgðir af þessum safa eru mjög takmarkaðar, en eitt- hvað dálítið verður samt fáan- legt bráðlega. Verðið verður hærra en á eintómum grapefruit safa. Spurt: Mér er sagt að það sé búið að takmarka sölu á niður- soðnu kjöti í dósum, vegna þess að svo mikið verði að sendast til Evrópu landanna. Á þetta sölu- bann einnig við hænsnakjöt i dósum. Svar: Nei. Hænsnakjöt er undanþegið banninu og ætti því að fást í búðunum. Spurt: Eg er ekki á móti því að sykurskamturinn sé minkaður til þess að meira megi sendast til Evrópu þjóðanna, en eg er mót- fallin því að sykur sé tekið af okkur til þess að búa til bjór og j áfengi. Hvað mikið er notað í vínanda? Svar: Sögur um að sykur sé notað til framleiðslu áfengis i Canada, eru allar ósannar og orð- rómur einn. Ekkert sykur er notað í þessu landi til þess að búa til bjór eða annað áfengi. Spurt: Eg hefi gistihús í sum- arbaðstað og vil fá að vita hvaða skömtunarseðla eg megi dnn- heimta af gestum sem halda til hjá mér. , | Svar: Gestgjafar í sumarbu-, stöðum mega ekki innheimta I seðla af gestum sínum fyr en eft- ir fjögra vikna dvöl, og ekki nema á fjögurra vikna fresti af: þeim sem dvelja sumarlangt, þá! má taka einn sykur, svo sætmetis og þrjá smjörseðla í hvert skifti. Ekkert er tekið af þeim sem dvelja skemur en fjórar vikur. 1 • I Eftirfarandi seðlar ganga í gildi ,21. júní — smjörseðlar nr. 111, sykurseðlar 60, og sætmet- isseðlar 57 og Pl. • Spurningum á íslenzku svarað á ísl. af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Winnipeg, Man. 1 Professional and Business jj Office Phoni , Res. Phone 94 762 x 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 VlStalstimi kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, thorvaldson & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Ftnancial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.-—Winnlpeg —: DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlsknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS r* tí ^ dUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG i THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUunond and Weddlng Rings Agent íor'Bulova Waitcbee Marriage Licenses Issued 899 SARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 * 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi ,rí^VatZOS F,01*al Shop UJ Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Out Flowers Daily Planits ln Season We speclalize in Wedding & Concert Bouqueits & Funeral Designs Ieelandic spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur líkklstur og anrtast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST Phons 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR *• Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Federal 7630 Neil Thor, Manager FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG.. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 Frá vmi 'JORNSON S lOKSTOREl Ul’llli 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.