Heimskringla - 25.07.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.07.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. JÚLl 1945 KEIMSKRINGLA 7. SÍÐA VATNABYGÐA TÍÐINDI í>að voru ánægjulegir dagar fyrir þá af Leslie-búum og grendinni, sem nutu þess að hlýða á séra Ásmund Guð- mundsson og séra Sigurð Ólafs- son s. 1. sunnud. að Leslie. Ferð- ast til Wynyard napsta kvöld og horfa þar á myndir frá íslandi og heyra séra Ásmund flytja fréttir og kveðjur að heiman. Og svo þriðja daginn þ. 17. þ. m. verður Jón Ólafsson áttærður. í tilefni af því söfnuðust sam- an nokkrir vinir Jóns að heim- ili þeirra hjóna. Var það frið- samleg hertaka á heimili þeirra, því gestir tóku öll ráð í sínar hendur. Þorst. Guðmundsson hafði orð fyrir gestum, er hon- um sú list lagin. Setti hann mótið með: “Hvað er svo glatt”. Má segja að þar verði “aldrei góð vísa of oft kveðin.” Þá árnaði veizlustjóri afmæl- isbarninu heilla og mintist ýmsra verka hans í þágu okkar íslend- inga hér í bygð. Þá afhenti veizlustj. Jóni vandaðan sjálf- blekung frá þeim er viðstaddir voru. Mun það hafa verið bend- ing til Jóns að nú væri tími til komin, að skrifa æfisögu og skrá- setja atburði áranna. Rósm. Árnason flutti Jóni kvæði. Þá ber að geta þess að þeir höfðu hagað þannig ferðum sín- um séra Ásmundur og séra Sig- urður að þeir sátu með okkur þetta gleðimót. Voru þeir á leið til Winnipeg og stigu á lestina frá Leslie um kvöldið. En Stein- grímur Jónsson frá Wynyard keyrði þá til Leslie. Þökk fyrir Steingrímur. Þá voru sungin nokkur ætt- jarðarljóð með séra Ásmund við hljóðfærið, en Leslie-búum læt- ur vel að syngja meðan þeirra Páls Magnússonar og Þorst. Guðmundssonar nýtur. Nú mintist veizlustj. þess, að þeir Jón Ólafsson og séra Ás mundur væru samsveitungar og bað séra Ásmund að segja nokk- ur orð. Varð hann vel við því, mælti, hlýtt og innilega frá brjósti sveitar og lands. Einnig mintist hann annars Reykdælings, <6ig. Sigurðssonar frá Elfros, er þarna var viðstaddur og 60 ára afmæli átti tveimur dögum fyr. Séra Ásmundur kvað það gleðja sig að hugur og hjarta ís- lendinganna hér “bæru heima- lands mót.” Var máli hans mjög vel fagnað. Þá mælti séra Sig- urður nokkur orð af samúð og hlýleik. Steingr. Jónsson varð við þeim tilmælum veizlustjóra að segja nokkur orð, sagðist þó heldur vila syngja með okkur hinum, en halda ræðu. Þá mælti forseti þóðræknisd. Páll Guð- mundsson nokkrum orðum til Jóns, þakkaði honum verk hans í þágu deildarinnar, en Jón er gjaldkeri hennar og hefir verið til margra ára. Einnig hefir heim ili þeirra hjóna verið sjálfsagð- ur fundarsalur félagsmanna og íslenzk miðstöð hér við Leslie. Þá mælti afmælisbarnið nokk- ur orð til aðkomumanna, þakk- 1 aði innilega þann hlýleik og vin- áttumerki, er sér væri sýnt með þessari heimsókn, og bauð þá ætíð velkomna á sitt heimili. — Mrs. Ólafsson talaði einnig nokk- íwjj/pw.'zw:'"-:-: INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Reykjavík ____________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Antler, Sask........................K. J. Abrahamson Árnes, Man........................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man...................................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man.............................„..B.iörn Þórðarson Belmont, Man..........—...................G. J. Oleson Brown, Man._._....................Thorst. 71. Gíslason Cypress River, Man..................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.._........................O. O. Magnússon Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson EHfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................ Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.................... Rósm. Árnason Foam Lake, Sask................................Rósm. Árnason Gimli, Man_________________;...........K. Kjernested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man...........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta..............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask......................—O. O. Magnússon Keewatin, Ont.......................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..............-.........Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................D. J. Líndal Markerville, Alta................. Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask------------------------ Thor Ásgeirsson Narrows, Man..............-..............S. Sigfússon Oak Point, Man....'.................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man........................................S. Sigfússon Otto Man ........................ Hjörtur Josephson Piney, Man._...........................-S- V. Eyford Red Deer, Alta.................... .Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man.......................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson SincQair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.........................Fred Snædad Stony Hill, Man______________________________Hjörtur Josephson Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man...................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man............................ Aug. Einarsson Vanoouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask........................O. O. Magnússon t BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak----------------------- E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak—.................... Ivanhoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak...........—...............S. Goodman • Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak---------------------- ,„C. Indriðason NationaJ City, Calif.....-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak..........................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Professional and Business Directory—=~=^ 1 BÖRNUNUM FRÁ BELSEN LÍÐUR NÚ BETUR Síðan Englendingar tóku fangabúðirnar í Belsen hefir alt hugsanlegt verið gert til iþess að láta börnin gleyma hörm- ungunum sem þau þar voru vitni að. Flest þessara barna eru af Gyðingaættum, og mörg þeirra mistu foreldra sína í þess- um fangabúðum. Brezku hermennirnir gefa vindlinga sína til fullorðnu fanganna og sætindi sín gefa þeir börnunum. Leikföng hafa einnig verið fengin frá nærliggjandi borgum. Myndin er tekin 26. apríl s. 1. og sýnir börnin við leiki undir umsjón brezks hermanns. ur orð til gestanna. Var þeim báðum vel fagnað með dynjandi lófaklappi. Þá voru veitingar frambornar, og síðast sungin fleiri ættjarðarljóð. Endaði svo þetta ánægjulega mót, með því að flestir fylgdu þeim séra Ásmundi og séra Sig- urði á lestarstöðina og óskuðu þeim góðrar ferðar. R. JÓN ÓLAFSSON ÁTTRÆÐUR 17. JÚLl 1945 Það verður oft betra með varúð og hægð, að velja okkar lífsins brautir; þó galgopa skapurinn geti oft létt og gagnvegið margar þrautir. Þér hefir nú tekist í áttatíu ár, með aðgætni leiðina að feta og misstigið varla eitt einasta spor; það örfáir mennirnir geta. Þó sé það í tízku að láta sér létt um lífið og skyldurnar finnast, þú ræktaðir þínar með samvizku, sem sannlega er vert þess að minnast. Þú varst ekki hræddur við starf eða strit og starfandi ert árla og síð, og vinunum ráðhollur reyndist þú jafnt, í raunum, sem velgengis tíð. Þó ótalið verði hér alt sem oss ber og eftir mun Jón þér að greiða. Er hópur af vinum, sem hugsar til þín og helzt vildi fá þig að leiða. En sjálfstæður alt fram á síðustu stund er sjálfsagt þú endir þá göngu, við finnum það bezt, sem að ferðumst með þér þú ferð ekki á brautina röngu. Svo þegar hallar og haustið er nær er hentugt að eiga í sjóði. En seinna á himnum er hittir þú “Pete” hann hneigir sig fyrir þér góði. ★ ★ ★ Við drekkum í kaffi — þú vilt ekki vín — þér verðuga afmælis-skál, °g syngjum og dönsum — og svo gerir þú, en setjum til hliðar alt prjál. En til hvers er annars að tala um það ef treysta má fullkomnri sjón: Að sértu nú áttatíu ára í dag því enginn mun trúa því Jón. EFTIR Á AÐ HYGGJA Það er galli og því nær tjón þeim sem krossinn bera, að þú skyldir ekki Jón Eyfirðingur vera. Rósm. Árnason 1 John S. Brooks Limited DUNVILLE. Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta Office Phon* Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Vlðtalstlml U. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dtamond and We<Jding Rings Agent for Bulova Watchee Starrlage Licenses Issued 699 SARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountant* 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Simi 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi Rovatzos Floral Shop 853 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plant^ in Season We specialize in Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 • Winnipeg, Canada A. S. BARDAL ælur likklstur og annast um útfar lr. Allur útbúnaður sá besU. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina •43 SHERBROOKE ST Phons 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated ! WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 i 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 7*5 Halldór Sigurðsson Contractor S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg THOR EGGS Specializing in FRESH EGG3 1810 W. Temple St., LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 Frá vini 'JORNSON S P rjh «fMt>okstöRti 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mam.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.