Heimskringla


Heimskringla - 08.08.1945, Qupperneq 3

Heimskringla - 08.08.1945, Qupperneq 3
WINNIPEG, 8. ÁGÚST 1945 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA skipafylgdirnar féllu niður og hver verður verzlunarstefna skipin gátu siglt beint leiðar Bandaríkjanna eftir stríð. En sinnar, styttist tíminn um mieira en helming og afköst skipanna jukust að sama skapi. Skipin þurfa nú ekki að vera nema 11— 12 daga á milli heimsálfanna í stað 26—30 daga undanfarið. Afleiðingin af þessu er sú, að eitt mesta vandamál okkar er nú leyst. Island hefir nægan skipa- kost til flutninganna til og frá Vesturheimi. Öll styrjaldarárin var skipaskorturinn það vanda- mál, sem erfiðast fram úr. Stjórn Bandaríkjanna hefir altaf sýnt stárkostlegan velvilja í því að leysa þetta vandamál okkar og við höfum fengið skip eins og við þurftum. Árið 1942 fluttum við til lands- ins um 90 þús. smálestir af vör- um frá Bandaríkjunum og Can- ada. Árið 1943 um 25 þús. smá- lestir og árið 1944 um 84 þús. smálestir, en íslenzku skipin þegar við athugum, að í Banda- ríkjunum búa 130 miljónir manna, er augljóst, að ekki þyrfti mikið að fara fyrir á markaðnum þar jafnvel allri framleiðslu Islendinga, á hrað- frystum fiski. Eg 'held að það sé mjög heillavænlegt fyrir Is- land að halda áfram á friðar- tímum sem víðtækustum við- skiftum við Bandaríkin. 1 tveim heimsstyrjöldum höfum við orð- var að ráða | ið að sækja bjargir okkar vestur um haf, og það væri illa farið, ef við enn á ný gleymdum þeirri reynslu, sem . styrjöldin hefir gefið oss. íslendingar í Bandaríkjunum Eins og kunnugt er, hefir mik- ill fjöldi Islendinga sótt vestur um haf á styrjaldarárunum, 1 einkum kaupsýslumenn og als i konar námsfólk. Ýmsir kaup ars heimi hafa aðeins getað annast um , , . . . , , ,, . , syslumanna eru nu að flytia sig flutmng nokkurs hluta þessa J , .. . . , magns. Fyrstu 6 mánuði þessa he™' en,1>a,u tve ,yr,rtæl''' sem höfum við flutt frá Vestur-1 aðalle«a hala seð um ,nnkauI> a | mestu nauosynjunum, sem se , ... _ i Ólafur Johnson og S. 1. S., munu alls hefír okkur venð Iheitið um , , . , ., , , j starfrækja sknfstofur sinar a- ! fram vestan hafs. Stúdentarnir eru líka farnir að koma heim að afloknu námi, og þeir munu nær allir staðráðnir í því að láta Is- 90 þús. smálestum af vörum það an á þessu ári. Við erum því j búnir að flytja á fyrri helmingi þessa árs meira en % af þvíj vörumagni, sem okkur er ætlað nú í ár. Þetta er meiri flutning- ur en nokkurntíma fyr á styrj- aldarárunum og með þeim leigu- skipum, sem Bandaríkjastjórnin hefir lánað okkur, getum við meira en annað flutningi á vör- um þeim, sem við fáum nú í ár frá Bandaríkjunum, og geta því íslenzku skipin siglt til Evrópu, ef stjórn Eimskipafélagsins ósk- ar þess. En það má augljóst vera, hversu erfitt hefir verið um útvegun skipa, þegar annars- vegar er litið á hinar gífurlegu hernaðarþarfir og þess er hins- vegar gætt, að bandamenn hafa mist af henaðarástæðum um 5 þúsund skip, samtals um 21 milj. smálesta. Vöru-útvegun _ Hvað snertir vöruútvegun, mun viðhorfið einnig breytast. Öll styrjaldarárin má Iheita að hverjum hlut hafi verið úthlut- að af stjórnarvöldunum. Fyrst og fremst þurfti forgangsleyfi til þess að fá vöruna framleidda, og síðan þurfti útflutningsleyfi. Nú er smámsaman verið að afnema forgangsleyfin, en útflutnings- leyfi þarf ennþá. Þetta þýðir það, að einstökum fyrirtækjum er sett í sjálfsvald, í hvaða röð þau sinna viðskiftunum, og velt- ur því mikið á góðum sam'bönd- um í viðskiftalífinu. En ekkert er þó hægt að gera fyr en stjórn- arvöldin hafa veitt útflutnings- leyfi. Lyktir Evrópustyrjaldar- innar auka vöruskortinn, þar sem Evrópa hefir nú opnast, hungruð og klæðlítil og í rúst- um. Ekki er annað sjáanlegt en að verulegustu leyti verði þess- ar þarfir að flytjast frá Ameríku, því þess er langt að bíða, að iðn- aður og atvinnulíf í Evrópulönd- unum rétti við og enginn þarf að ætla, að einstök smáríki í Ev- rópu séu nema að ltilu leyti af- lögufær. Mér sýnist því alveg augljóst, að nauðsynjar Islend- inga hljóta a. m. k. árið 1946 að verulegustu leyti að koma frá Bandaríkjunum og Canada. Eg er ennfremur þeirrar skoðunar, að eftir að styrjaldarástandinu léttir, muni talsverð viðskifti haldast við Bandaríkin. Hversu mikil þau verða, fer að vísu að verulegu leyti eftir því hvort stjórn Bandaríkjanna vill greiða fyrir sölu á íslenzkum afurðum sinn hefir einn eða fleiri úr hópi land njóta starfskrafta sinna. ís- lenzku stúdentarnir hafa yfir leitt getið sér góðan orðstír, en þó upp og niður, eins og gerist og gengur. Sumir þeirra hafa skarað fram úr, en ýmsum geng ið misjafnlega, en hingað virð- ast aðeins hafa borist fregnir um afrek stúdentanna og hafa þær valdið misskilningi. Nær und- antekningarlaust hafa íslenzku stúdentarnir stundað nám sitt af kappi, og kerfi háskólanna í Bandaríkjunum er á þann veg, að stúdentarnir verða daglega að rækja skyldur sínar, annars heltast þeir úr lestinni . Próf eru miklu tíðari við háskólana í Bandaríkjunum en annarsstað- ar, og gefst stúdentunum því ekkert svigrúm til þess að fresta ástundun námsins eftir hentug- leikum sínum. Stúdentunum hefir verið vingjarnlega tekið af kennurum við Iháskólana og námsfélögum þeirra og hafa þeir yfirleitt notið þess að vera Is- lendingar. Eg hefi æfinlega mætt mikilli velvild í störfum mínum og fylsta skilningi á þörfum Is- lands. Stjórn Bandaríkjanna hefir metið til fulls að við Is- lendingar léðum þeim land okk- ar til hernaðaraðgerða og hafa sýnt okkur margskonar greiða- semi á móti. Nægir þar að benda á tiltölulega ríflegri úthlutun á nauðsynjavörum og alskonar varningi, en nokkur önnur þjóð hefir fengið á stríðstímunum. nægan skipakost, — t. d. höfum við nú í ár fengið 10 aukaskip til landsins í viðbót við þau 3 skip, sem við höfum á fastri leigu. — Síðasta greiðviknin lýsti sér í því, að þvert ofan í strangar hernaðarreglur hefir herstjórn Bandaríkjanna nú flutt til landsins í flugvélum um 90 Islendinga, sem annars hefðu ekki komist heim, eftir að við mistum farþegaskipin okkar. — Nýlega hefir stjórn Bandaríkj- anna einnig heitið okkur járni og stáli til bygginga nýrra skipa utan Bandaríkjanna, ef sú leið yrði farin. Þessa sama velvilja hefi eg einnig orðið var hjá öllum al- menningi. Eg hefi víða flutt ræður um sambúð Islendinga og Bandaríkjamanna, og hefir mér verið það einkar ljúft, að í hvert í Bandaríkjunum á þann hátt, að fastar siglingar með íslenzk- um skipum megi haldlast. I Bandaríkjunum er opin markað- ur fyrir niðursuðuvörur, síldar- mjöl, ull og gærur, síldarlýsi og hraðfrystum fiski, en sala á tveim síðastnefndu vörutegund- um er að míklu leyti háð því, áheyrenda skýrt frá því, að þeir ættu syni eða venslamenn á Is- landi, og hermennirnir hefðu látið í ljós velvilja og jafnvel aðdáun í garð lands og þjóðar. Þessi landkynning hermannanna er geysi þýðingarmikil. Það er enginn vafi á því, að eftir styrj- öldina mun mikill ferðamanna Eftir að MRS. OLIVE B. JÓHANNSON frá Seattle, Wash., heimsótti okkur hjónin 1943, í Los Angeles, urðu þessi stef til. Hún kom til að sjá okkar sólarlag, og sitja hjá okkur einn blíðan dag. 1 vinahóp vakti hún gleði. Við töluðum fæst um elli ár, og afstrokin mæðu og sorgar tár, en meira um hvað máttur guðs léði. Við gleymum því ekki, hvað góð hún var, að greiða úr fréttum hér og þar, með vel völdum varkárnar orðum. Við þökkum því henni með þýðri lund og þráum að líta hana aðra stund, með kærustu kynni sem forðum. Ef kæmi hún aftur í kærleiks ferð, þá kætti það okkur, í allri gerð. Þótt öldruð við séum og farin, því fáir eru eftir í feðra rann, og farin bæði hún og hann, með heiðri, sem landnáms skarinn. Erlendur Johnson straumur vilja koma til Islands, og verðum við því þegar í stað að gera ráðstafanir um bygg- ingu gistihúsa og á annan hátt, til að geta tekið á móti hinum erlendu ferðamönnum. Eg tel að það sé Islandi til mikils hags að halda sem víð- tækustu viðskifta- og menning- arsmabandi við Vesturheim, og gleymum því ekki, að þar búa um 30 þúsund manns af íslenzku bergi brotnir, sem verið hafa þjóð vorri til ómetanlegs sóma og þrá að slík tengsli haldist, til gagnkvæmra hagsmuna og auk- ins 9kilnings. San Francisco San Francisco ráðstefnunni er nú lokið, og er það því útrætt mál, að Íslendingar tóku ekki þátt í þeirri ráðstefnu, enda þótt við höfum átt fulltrúa á öllum helztu alþjóðaráðstefnum á styrjaldarárunum. Þetta mál hefir orðið hér pólitískt deilu- mál innanlands og get eg því ekki blandað mér í þær um- ræður. Eg óska þó ekki að það fari leynt, að mér þótti miður að við skyldum ekki verða meðal stofnþjóða hins nýja Alþjóða- bandalags. Stjórn Bandaríkj- anna viðurkendi að Islendingar hefðu lagt af mörkum alt, sem þeir megnuðu til að tryggja sig- ur bandamanna, og engra frek- ari aðgerða var óskað af okkar hálfu. Islendingar urðu hins- vegar að viðurkenna að hér hefði ríkt ófriðarástand við nazista, eftir að þeir margsinnis höfðu ráðist á íslenzka menn, íslenzk skip og jafnvel landið sjálft. Það var sameignileg ákvörðun 3ja leiðtoga heimsins, hins fallna, mikla forystumanns Bandaríkj- anna, Roosevelts forseta, Chur- chills og Stalins, að engar aðrar þjóðir skyldu taka þátt í ráð- stefnunni í San Francisco en þær, sem augljóslega hefðu starfað með öandamönnum í stríðinu og teldust í hópi hinna sameinuðu þjóða. — Þetta var ófrávíkjanlegt skilyrði, og eg er þeirrar trúar, að meiri líkur hefðu verið til þess að leysa mál- ið, ef innanlandsdeiluir hefðu ekki blandast í það. Meðan á ráðstefnunni stóð, gerði íslenzka ríkisstjórnin alt, sem í hennar valdi stóð, með í- trekuðum tilmælum við forráða- menn ráðstefnunnar, til að öðl- ast þátttöku, en það mál strand- aði, þrátt fyrir ákveðinn stuðn- ing Bandaríkjanna og Breta, á vandkvæðum, er aðrar þjóðir, er líkt stóð á um og Islendinga, sköpuðu. Væntanlega gefst ls- lendingum síðar kostur á því að verða viðurkendur aðili á þessu þjóðanna þingi. Starf sendiráðsins Þau tæplega f jögur ár, sem nú eru liðin frá stofnun sendiráðs- ins í Washington, hafa annir þess verið mjög miklar. Sendi- ráðið hefir fjallað um allar um- sóknir um vöru-útvegun til landsins, um útvegun skipa og um sölu á íslenzkum afurðum, sem seldar hafa verið til Banda- ríkjanna. Þetta eru óvenjuleg störf fyrir sendiráð, en stríðsá- standið hefir beint þeim þang- að. Eg hefi átt því láni að fagna að eiga ágæta samverkamenn. Henrik Sv. Rjörnsson var fyrsti sendiráðsritari um 2ja ára skeið, og síðastliðið ár hefir Magnús V. Magnússon gegnt því starfi. Þórhallur Ásgeirsson hefir verið fulltrúi við sendiráðið um 3ja ára skeið. Meðferð Islands á utanríkis- málum sínum er fyrsta tákn þess, að þjóðin er fullkomlega sjálfstæð. Aldrei kemur til mála að fela þau öðrum en Islending- um. Þó er það augljóst mál, að Islendingar geta ekki haft sjna eigin starfsmenn nema á örfá- um stöðum, og er þá bjargar- ráðið að fela Islendingum og Is- landsvinum að gegna, án sér stakra launa, ræðismannastörf- um fyrir Islendinga víða um heim, og þurfum við ekki að kvíða því að finna ekki hæfa og áhugasama menn, 9em fúsir eru til slíkra starfa. Island hefir nú slíka ræðismenn á 6 stöðum víðs- vegar um Bandaríkin og hafa þeir alstaðar rækt starf sitt með ágætum. Það er auðvitað hlutverk hverrar ríkisstjórnar að ákveða utanríkisstefnu Islendinga á hverjum tíma, en lítil þjóð eins og Islendingar hafa eigi ráð a öðru en að sýna öllum erlendum þjóðum fulla velvild og kur- teisi í hvívetna. En á því þykir mér nokkur skortur, bæði í ræðu og riti.—Mbl. 11. júlí. DÁN ARFREGN Sigurjón Eiríksson andaðist að heimili sínu í Lundair þorpi 29. júní s. 1. eftir langvarandi vanheilsu. Sigurjón sál. var fæddur að Eyjarseli í Fljótsdals-héraði í Norður-Múlasýslu 15. nóv. 1881. Voru foreldrar hans Jón Eiríks- son í Eyjarseli og kona hans Anna, ætt hans að öðru leiti mér ókunn. Fjögra ára að aldri misti hann móður sína en ári þar á undan hafði hann orðið fyrir slysi af byltu sem dróg mjög úr þroska hans og líkamsvexti. Til Ameríku kom hann árið 1894, en hefir víst dvalið á ýms- um stöðum heima fram til þessa. Til þessa lands kom hann með föður sínum og föðursystur, Sig- ríði Þorsteinsson og manni henn- ar Halldóri. Þessi fjölskylda tók sér bólfestu í Álftavatns- bygðinni en skamma stund mun Sigurjón iheitirm hafa dvalið á vegum þessa frændfólks síns. Dvaldi hann um sinn hjá Sigur- stein Oddssyni en lengur þó hjá Pétri Runólfssyni og konu hans Pálínu. Árið 1929 giftist hann Berg- þóru Ragnheiði Sigurðsson og áttu þau heimili hér á Lunda'r upp frá því. Fjórir synir þeirra lifa föður sinn: Wilmar, Lloyd, William og Jóhann. Sigurjón sál. var ráðvandur eljumaður, sem með veikum burðum reyndi að uppfylla sínar borgarlegu skyldur sem góður þegn og heimilisfaðir. Æfi hans framan af, að minsta kosti, var erfið og hraknings- söm móðurleysingjanum fatl- aða. Mörgum var hlýtt til hans en óvini mun hann ekki hafa átt. Hvíldin er þreyttum þægust og þá hvíld hefir hann hlotið frá þrautum og böli þessa lífs. Hann var jarðsunginn frá Sambandskirkjunni á Lundar 30. júní s. 1. af undirrituðum. H. E. Johnson KAUPIÐ HEIMSKRINGLII— bezta íslenzka fréttablaðið H HAGBORG FUEL CO. H ★ Dial 21 331 £.F.L. 21 331 BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarncirsonar. Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Thorst. J. Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Dr. S. E. Björnson, Árborg, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood Calií. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Námsskeið til sölu skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave.. Winnipeg psooosooooðsooooeeoooooooeooooðoeoooooeosooo: TILKYNNING! til allra sem hafa í hyggju að flytja til VICTORIA VANCOUVER NEW WESTMINSTER WINNIPEG HAMILTON TORONTO OTTAWA HULL Engin persóna má renta eða flytja í fjölskyldu íbúð í neinum af þessum nefndu svæðum nema að fengnu leyfi stjórnanda Húsa- leigu nefndar. Áður en þér gerið ráðstafanir að flytja yður úr núverandi bústöð- um, þá gangið úr skugga um það að þér hafið fengið annan bústað að flytja í og einnig nauðsynlegt leyfi til að breyta um bústað. Urusóknir fyrir slíku leyfi skulu sendast til “Administrator of Emergency Shelter” á þeim stað sem þér hyggið að flytja til. Hver sú persóna sem leigir eða tekur tU notkunar fjölskyldu íbúð i einum eða öðrum þessara staða. i mótsetning við þessi ákvœði, fremur brot sem. auk annara sekta. varðar þvi. að hann verður að flytja úr ibúðinni og út úr tilnefndu svœði. á sinn eigin kostnað. (Issued under the authority of the Emergency Shelter Regulations, Order-in-Council P.C. 9439, December 19, 1944). THE WARTIME PRICES AND TRADE BOARD ES-6N

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.