Heimskringla - 08.08.1945, Page 7

Heimskringla - 08.08.1945, Page 7
WINNIPEG, 8. ÁGÚST 1945 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FRÁ HINNI HLIÐINNI Af því að íslendingar eru heimspekingar að eðli og telja sig manna gáfaðasta, væri mik- ill ávinningur fyrir heimsmenn- inguna, að sem flestir þeirra svöruðu eftirfarandi spurningu í Heimskringlu: Er það eðlislögmál þessarar jarðar að mannsvíga stríð verði háð á henni á rneðan menn hyggja hana? Þetta væri að bæta einum rétti við á borðið hjá Hkr., sem verður að líða við andlega og efnislega “ration”, svo að sumir ganga svangir frá borðinu, síðan Hitler sál. kom — og virðist þó fara versnandi síðan hann fór. Sjálfsagt verður að prenta öll svör, sem vit er í — og mundi verða vit í þeim öllum þegar Islendingar eiga hlut að máli. Nauðsynlegt verður fyrir Hkr. að verðlauna þrjú beztu svörin. En af því að Hkr. er stutt af centum eins og eg og fleiri, væri æskilegt að nota nýja gjaldmiðilinn, lofið, sem nú er að há kapphlaup við peningana. Þetta er auðvelt. Hkr. skrifaði bara þrjár lof- greinar um þá útvöldu, nr. 1, nr. 2 og nr. 3 og svo yrðu myndir af höfundunum að fylgja. Grein- arnar mundu ekki kosta neitt, því að það er siður hjá íslend- ingum hér vestra að borga ekk- ert fyrir andlega vinnu, þó að hún sé erfiðari en sú líkamlega, en myndirnar mundu kosta eitt- hvað, en það ynnist upp með auknum kaupendafjölda. Verði þetta gert, sem sjálfsagt er að koma í framkvæmd, mundi borðmönnum fjölga hjá Hkr. — Annars er hætt við að þeir borði sjálfa sig og Hkr. tapi öllu bis- nessinu. Eg efast ekki um að Hkr. taki þessa grein þó að stutt sé, því að innihald hennar hlýtur að knýja fram gáfur hjá gáfumönnum. — Seinna mun eg skrifa fleiri greinar frá hinni hliðinni, með þeirri hugmynd, að af því að allir hlutir í sköpunarverkinu hafa tvær hliðar, verði íslenzkt blað, sem gefið er út í Winni- peg, að hafa þær líka. J. S. frá Kaldbak Aths.: Heimskringla er fús að birta greinar frá “smart-alek- um”, eins lengi og út fyrir öll landamæri heilbrgiðrar skyn- semi er ekki stigið. Hún álítur of mikla áhyggju fyrir velferð sinni borna með því. ENN UM GAMALMENNA HEIMILIÐ í VANCOUVER 1 blaðinu Heimskringlu hafa verið nokkrar greinar um þetta fyrirhugaða gamalmenna heim- ili í Vancouver og langar mig að bæta þar ögn við. Með loforðum og gjöfum er nú á annað þúsund dalir kominn i þann sjóð og hefir, að eg held, verið ákvarðað að byrja að byggja þegar væru komnir sam- an 10 þúsund dalir, með von um áframhaldandi hjálp. Eins og áður hefir verið skrif- að, þá hefir gamalmenna nefnd- in á Gimli í samfélagi við lút- ersku kirkjuna, lofað að leggja á móti sömu upphæð upp að 10 INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI __Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes, Man.........................Sumarliði J. Kárdal Arborg, Man_..........................G. O. Einarsson Baldur, Man.........................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man..............-.........B.iörn Þórðarson Belmont, Man..............J.............. -G. J. Oleson Brown, Man.........................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask____________________________O. O. Magnússon Ebor, Man...................—-.......K. J. Abrahamson Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask..—...................Rósm. Árnason Foam Lake, Sask.........................Rósm. Árnason Gimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta....................ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask......................—O. O. Magnússon Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinssor, Langruth, Man....................-.....Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man............................. D. J- Líndal Markerville, Alta.......-...........Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask------------------------- Thor Ásgeirsson Narrows, Man...................-..........S. Sigfússon Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man.,............................S. Sigfússon n+tn Mqn Hjörtur Josephson Pineý, Mai"ZZ=I====I=:.............. S. V. Eyford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man._.................... Einar A. Johnson Reykjavík, Man—........................Ingim. Ólafsson Seíkirk, Man________________________Mrs. J. E. Ermkson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man..........................Fred Snædail Stony Hill, Man_____________________Hjortur Josephson Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man.....................Thorst. J. Gislason Viðir, Man............................ Aug. Einarsson Vancouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man.............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnusson J bandarikjunum Bantry, N. Dak. E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...............Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak.................... Ivanhoe, Minn.......—.............Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak..........................-S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak---------------------- C. Indriðason National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak._.......................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba MISS ELLEN WILKINSON, M.P. Hún var kosin til neðri málstofu brezka þingsins í kosn- ingunum er fram fóru í fyrra mánuði. Hún fylgir verka- mannaflokknum að málum, og er talið líklegt, að hún verði útnefnd sem mentamálaráðgjafi í hinni nýju stjórn þeirra sem nú er verið að mynda. þúsund dölum, en kirkjan hefði þá öll ráð samkvæmt þeirra reglum. Löngun fólks hér er að það yrði engum háð, svo gamla fólk- ið hefði full ráð að kjósa sjálft hvað það hlustaði á í sambandi við eilífðar málin. Þegar þessi veraldar skemtun er að þrotum, þá eru eilífðar málin það eina sem þeir byggja vonir sínar á, framhald lífs eftir að við kveðj- um þennan heim. Að öllum líkindum verður ellistyrknum haldið áfram og ekki eins knýjandi þörf til að halda líkamanum við, svo það mætti kalla þá stofnun gleðimót eða vinastofnun eða hvíldarstað til að hressa mannssálina. Þá væri það hrygðarefni ef það væri svo bundið einihverjum félags- skap, sem tæki af þeim ráðin, svo þeir gætu ekki sjálfir kosið um hvað þar væri sagt. Ef þetta elliheimili verður bygt, þá væri líkindi til að það héldi áfram margra mannsaldra og við nú vitum ekki hvað mannssálin þroskast. Tökumtilj dæmis 100 ár hér frá, þá verður kanske eitthvað nýtt komið upp sem gladdi og þrosk- aði sál þeirra. Þó kanske þeir þá tryðu eða álitu það þá meira virði en nú að ná samlbandinu við vini sína, sem voru komnir á undan þeim í aðra veröldu og élska til vina sinna væri þá svo sterk að þeir brytu af sér öll bönd gamals vana og töluðu við vinina sína, sem þeir söknuðu svo mikið og elskuðu svo heitt; hressingarorð frá vinum okkar hér er oft mikils virði, en meir er það virði þegar raddirnar koma til okkar frá öðrum heim’ á kveldstundum æfi okkar hér. Við megum ekki setja nein bönd, því við vitum ekki nú hvaða þroska mannssálin tekur. Gamalmenna heimilið á Gimli hefir verið svo lánsamt að fá svo miklar gjafir, sem hefir verið gefið með góðum hug. Að nefnd-1 in á Gimli mundi gefa eitthvað,1 þó skilyrðalaust væri, að andi réttlætis mundi þar ríkja og gera sinn part til að vonir þeirra rættust sem hafa einlægt langað að koma vestur að hafi og lifa | þar sem tíð er betri. Mér skilst að það væru allir teknir, þó þeir væru af öðrum stöðum líkam- j lega ef almenningur sendi þeim! hjálp frá öðrum fylkjum; ef rúmj leyfði, þá ættu þeir að hafa sama I rétt eins og þeir sem búa hér. Eg trúi þv.í að Islendingar gefi nú ögn til að koma því á stað. j Gjöful ihönd hefir oft vermt sálu , þess sem gefur, en mesta dygðin | er að gleðja barnið og gamla fólkið, sem líka er orðið að j nokkru leyti eins og barnið. Eg | veit að gjafmildi íslendniga er ekki tómur draumur. Addresan er í íslenzku blöð- unum, sem það á að sendast til. Með meztu óskum til allra Islendinga og beztu von um að j fyrirtækið hepnist. J. H. Johnson SPURNING ? Viltu blessa þá eilífðar öldu? er aflinu veitir til þín. Og alla þá frumspeki földu er framþróun veitir sýn. Þess hrifning, er hressa tekur að hreyfa hvert lifsins afl. Hvern guðsneista, er góðvild vekur um gervallast heimsins tafl. E. J. EF LÍFSINS FAÐIR J Ef lífsins faðir lánar þér ljós af hæðum sínum, og hugur þinn að blessun ber í bjargarráðum þínum. Þá líður þú^fram við lífsins náö og lofar þann kærleiks anda, er býður fram sitt rétta ráð og rækir það þér til handa. E. J. Á. meöan 2 Á meðan augu hylla himin blámann, og hýrir vindar blása um fjalla skörð, þá ræð eg til að Roosevelt ekki gleymist og réttarhald hans krýni frið á jörð. Á meðan skýin sólarljósið bera og sókn ei linni að fljúga lofti í, þá óska eg að rán og líftjón linni og ljós af vita berist mest að því. Á meðan blóð er borið ljúft í æðum, og brekkur hjaðna ört á jarðar flöt, að þegar þessu stóra stríði er lokið þá stendur Roosevelt þar með efstan hlut. Erlendur Johnson —<Ort fyrir nokkru síðan) ’44. Professional and Husiness — Directory Orric* Phons Ris Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talslmi 30 S77 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 S08 AVENTJE BLDG—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for Bulova Waitcbes Marriage Licenses Issued 899 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Federal 7630 Neil Thor, Manager DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50t Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORO™Dr.gN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop ÍS3 Notre Dame Ave., Phone 27 ttt Fresh Cut Flowers Daily. Pljuifts in Season W* »ecl*Uze ln Wedding & Concert Bouquerts & Funeral Deslgns Icelandic spoken A. S. BARDAL ■elur llkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. B43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnip>eg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St„ Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 'JORNSON S lóóksföFn AMV/Pi 702 Sargent Ave.. Winnipeg, Mi

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.