Heimskringla - 29.08.1945, Page 1

Heimskringla - 29.08.1945, Page 1
We recommend for your approval our U BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. vVe recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 29. ÁGÚST 1945 NÚMER 48. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Hernámið byrjar Vegna óeirða og byltingar heima fyrir í Japan, hefir her- nám landsins dregist. En það er nú byrjað. Hið mikla skip Bandaríkjanna, Missouri, var s. 1. mánudag, komið inn að Tokíó flóa. Því fylgdi lest skipa 100 mílna löng. Missouri lagðist við akkeri í Sagami flóa kl. hálí tvö á mánudag og beið þess að leiðin inn á Tokíó-flóa yrði breinsuð af sprengjuduflum. — Tóku skip sem til þess eru gerð þegar til starfa. 1 gaer (þriðjudag) var gert ráð fyrir að flotinn kæmist alla leið. Hann er undir stjórn William F. Halsey og er alls um 400 skip. f förinni voru bandaríska skipið Iowa, sem er svipað að stærð og Missouri (53,000 smálestir) og brezka skipið Duke of York. Yfir 20 Japar mættu Missouri og voru þeim gefnar fyrirskip- anir um alt sem að lendingu hersins lýtur. Mikið af landi beggja megin við Sagami flóa og Tokíó fjörð, hefir verið friðað og gert hættu- laust fyrir liðið, sem hernámið gerir. Flotanum fylgdu 1200 flug- skip. Hefir ekkert slys orðið ennþá. Mikið af sjóliðinu sezt að i Yokasuka, hafn- og herflotaborg við Tokíó-fjörðinn á morgun (fimtudag) er sagt. Það er 21 míla vegar frá Tokíó. Sama dag er einnig gert ráð fyrir, að Mac- Arthur komi flugleiðis til Atsuki, hinnar miklu flugstöðvar Japa. Sá staður er 14 mílur suðuifc af Tokíó. Þangað koma hundruðir flugskipa bandamanna innan skamms, með lið til hernámsins. Næstkomandi laugardag (1. sept.) kemur Lt. Gen. Robert L. Eichelbert til Japan með mik- inn her til a ðsetjast að á Tokíó og Yokohama svæðinu. Á sunnudaginn (2. sept.) fer fram formleg uppgjöf Japa á bandaríska herskipinu Missouri út á Tokíó-firði. Margt fleira í þessu sambandi gerist nú. Eitt af því er, að suður-eyjar her Japa tilkynni Cester W. Nimitz, aðmíráli, að hann gefist upp. Annað var að japanski herinn í Suður-Koreu gefist upp og til- kynni John R. Hodges, foringja 24. hersins það. Ryukys-eyja her Japa á að gefást upp og til- kynna Joseph Stillwell, foringja 10 Okinawa hersins það, og Phil- ipseyingar Wilhelm D. Styer. Þá skipaði MacArthur Hong Kong að gefast upp í hendur Breta, og suðvestur Asíu her Japa a'ð gefast upp fyrir Lord Mountbatten í Rangoon. Að hernema alt þetta svæði og koma skipulagi þar á viðreisnar- störf, er haldið að taki afar lang- an tíma, alt að því sex mánuði. Bandaþjóðirnar gera ráð fyrir að 500,000 manna her þurfi til þess. Fundur norrænna biskupa í Kaupmannahöfn Biskup íslands, herra Sigur- geir Sigurðsson mun fara utan til að sækja fund norrænna bisk- upa í Kaupmannahöfn. Biskupafundurinn mun ,hefj- ast 22. þ. m. og standa yfir í 3 daga. Sjálandsbiskup boðaði til þessa biskupafundar. Sigurgeir Sigurðsson biskup mun væntanlega prédika í Kaup- mannahöfn sunnudaginn 26. þ. m.—Þjóðv. 5. ág. SLAGHÖRPUSLÁTTURINN Skeena sett á flot Reykjavík, Islandi, 27. ág. — Canadiski tundurspillirinn — Skeena, sem rak upp í fjöru í felli byl á s. 1. vetri er nú aftur kom- inn á flot. Jóhannsson’s björg- unarfélagið (Salvaging) lét blöð vita um þetta í dag og það með, að það sjálft væri eigandi skip- flaksins. Fylkisþing — 4. sept. Stuart Garson, stjórnarfor- maður í Manitoba, hefir tilkynt að þingið komi saman 4. sept. n. k. Störfin sem aðallega liggja fyrir, eru áhrærandi málið, sem sambandsstjórnin og fylki lands- ins áttu nýlega fund um viðvíkj- andi skatta-álagningu, én hún er nú orðin svo gífurleg, að bæði sambands og fylkisstjórnirnar eru í mestu vandræðum orðnar með að nema þar ný lönd. Þær eru því að hugsa um, að breyta stjórnarskránni, sem aldrei hefir mátt koma við, eða nefna, ef um eitthvert alment hagsmunamál hefir verið að ræða. En til að geta skattað þjóðina hærra, geta þær ekki séð neitt syndsamlegt því samfara. Trúin á skatta er svona mikil. Það má heita eina trúin sem nokkrar stjórnir nú hafa orðið og er þá ekki von hins betra. . Þing er ekki búist við að starfi lengi. Annað sem líklegt þykir, er að kosningar fari fram í fylk- nu á þessu hausti. Þó þing stæði yfir í þrjár vikur, gætu kosning- ar farið fram fyrir lok október- mánaðar. Þingkjörtímanum lýk- ur á komandi vori. Samningar Rússa og Kína Stjórnin í Kína skýrði frá því í gær, að Rússland hefði gert 30 ára vináttusamning við Kína, er í alla staði er hinn rýmilegasti. Heita Rússar stjórninni í Chungking hernaðarlegri vernd og vináttu og að Kína fái full umráð Mansjúríu, sem nú er mest í höndum Rússa, að fáurn mánuðum liðnum. Helztu atriði samningsins eru þessi: Rússar heita Chiang KaÞShek stjórninni í Kína hernaðarlegrar aðstoðar (supplies) og vináttu. Rússar lofast til að fara burtu úr Mansjúríu, sem Japair stálu frá Kínverjum, en Rússar náðu úr höndum þeirra, að þrem mán- uðum liðnum frá því að Japar gefast upp í stríðinu. Rússar lofast til að skifta sér ekkert af innanlandsmálum Kín- verja. Þeir styðja aðeins Cliung- king-stjórnina, en viðurkenna ekki Yennan kommúnistana. (í blaðinu Saturday Night, er sagt að Stalin hafi aldrei mikið gertj úr þeim; þeir hafi verið séreigna sinnar, en ekki sameignarmenn; Stalin hafi og kallað þá Margar- in-kommúnista). Ætti þetta að vera mikil stoð í að koma á inn- anlands friði í Kína. Mansjúríu-járnbrautina nota Rússar og Kínverjar sameigin- lega. Og Port Arthur-höfnin á að verða flotastöð beggja þjóð- anna, Rússa og Kínverja. Ytri Mongólía er í höndum Rússa, en henni er lofað fullu sjáKstæði, ef þjóðin sýni með at- kvæði að hún vilji vera sjálfri sér stjórnandi. Er Rína-stjórn þessu einnig samþykk. Eftir kínversku tímatali, er samningur þessi undirritaður ár- ið 34 — en Kínverjar telja tím- (Tileinkað Öldu Pálsson) Þó fylgdi þér viðurkend frægðarstjarna þér fjarri var upphefð sú, en hljóðlát án tilgerðar heimsins barna við hörpuna settist þú. En skjót eins og elding — og skáld á sveimi skynheiminn rauf þín sál, því andar sungu frá ókunnum heimi undarleg dularmál. J. S. frá Kaldbak sem hefir tekið sæti í brezkri stjórn. John Isaacs, verkamálaráðherra. Addison lávarður, samveldis- málaráðherra. Hann var áður leiðtogi Alþýðuflokksins í l^- varðadeildinni. George Hall, nýlendumálaráðh. Patrick Lawrence, Indlands- málaráðherra. Jack Lawson, hermálaráðherra. Alfred Barnes, stríðsflutninga- ráðherra. Tudor Eade, innanríkismála- ráðh. Sir Ben Smith, matvælaráðh. Aneurin Bevan, heilbrigðismála- ráðherra. Tom Williams, landbúnaðarráðh. Noel Baker, ráðherra án stjórn- airdeildar. Forsetahjónin á ferð um Norðurland Forsetahjónin eru nú á ferða- lagi um Norðurland. Komu þau 7. ágúst til Sauðárkróks og fylgdu sýslumannshjónin þeim að Hólum, þar sem staður og kirkja voru skoðuð undir leið- sögn sýslumanns og séra Guð- anskir hermenn drepið 19 sér til matar. * ★ * Félag eitt í Bandaríkjunum, er byrjað á að búa til klæðnað úr fuglsfiðri. Er klæðnaður úr því hlýr og léttur og kvað ekki hlaupa eins við þvott og bómull. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI brands prófasts Björnssonar _ Hofsósi og annara kunnugra morSum oröum um Is- 1 land. Kvað hann sér hafa þótt vænt um land og þjóð frá því fyrsta er hann kom hingað. Bar manna. Daginn eftir héldu forseta- 'hjónin til Húsavíkur og sátu þar , . , , , . ... 'hann fram þakkir sinar og sinna kvoldboð hia syslumanm, asamti , ., , . r ... n , , . , 1 samstarfsmanna til þioðarmnar forsetantara. 9. agust þeim-L . ,, , „ , , , Norður llYnr S°ú samstarf og að lokum hrópaði hann og liðsforingjar ann frá byltingunni 1911. Síðan eru 34 ár. Á samning þennan er litið sem mjög hagkvæman Kina og sann- gjarnan af hálfu Rússa. Kapt. Lynn Grímson veitt bronsstjarna 1 blaðinu Pierce County Tri- bune, dagsettu 14. júlí s. L, getur þessarar fréttar: Tilkynt hefir verið frá aðal- stöðvum 69. Infantry Division, U. S. First Army, að kapt. Lynn G. Grímson, syni Guðm. Grím- sonar dómara í Rugby, N. D., hafi verið veitt medalía, brons- stjarna, fyrir mjög viðurkenn- ingarvert starf í sambandi við hernaðarathafnir á móti óvin- inum í Belgíu og Þýzkalandi. — Segir í tilkynnnigunni, “að kapt. Grímson, sem starfsmaður í dómaradeild hersins, hafi með iðni, nákvæmni og dómgreind, sérstaklega að því er áhrærir brotlega menn við herlögin, lagt stóran skerf til þess, að hefja starfið innan deildar sinnar og gera það hlutlausara og mannúð- legra. Hann hefir með sínum góðu hæfileikum, glöggskygni og skyldurækni unnið starf sitt svo vel, að til heiðurs er her Banda- ríkjanna.1 Kapt. Grímson hefir hlotið fimm medalíur fyrir starf sitt í Normandí, Norður Frakklandi, Rínardalnum, Ardennes og Mið- Evrópu. Hann var með “the fighting 69th”, þegar sá her klauf Siegfried-virkin, fór aust- ur yfir Rín, réðst á Fort Ehren- breitstein, braust gegnum borg- ir og þorp Mið-Þýzkalands, og vann einn hinn harðsóttasta sig- ur í stríðinu, er Leipzig var tek- in. Þessi her var sá fyrsti, að takast í hendur við rússneska herinn. Áður en kapt. Grímson gekk í heriþjónustu 6. jan. 1942, var hann aðstoðar-dómsmálastjóri og hafði lögfræðistörf með hönd- um fyrir Workmen’s Compensa- tion Bureau. Hann er útskrifað- ur af Norður Dakota háskóla. Stjórn Attlees fullskipuð Attlee, forsætisráðherra Breta birti nýlega nöfn 14 nýnra ráð- herra í stjórninni, til viðbótar þeim sjö, sem áður hefir verið tilkynt um, en þeir voru, eins og menn muna: Attlee forsætisráð- herra, Monrison vara-forsætis- ráðherra, Bevin utanríkismála- ráðherra, Sir Stafford Cripps^ viðskiftamálaráðherra, Arthur Greenwood innsiglisvörður kon- ungs, Hugh Dalton fjármálaráð herra og Jowitt dómsmálaráð- herra. Nöfn ráðherranna, sem voru tilkynt nýlega: A. V. Alexander, flqtamálaráðh. Emanuel Shinwell, eldsneytis- málaráðherra. Hann mun eiga að fjalla um þjóðnýtingu kola- námanna í Bretlandi. Ellen Wilkinson, mentamálaráð- af sjöttu herdeildinni. Af 300 herra. Hún er önnur konan, Indíána föngum þar, höfðu jap BJÓÐUM STEINGRÍMI MATTHÍASSYNI HEIM Þrír Esjufarþeganna, sem handteknir voru hafa nú verið látnir lausir Magnús Kjartansson stud. mag., sem var einn þeirra fimm Islendinga, sem teknir voru fast- ir um borð í Esju innan danskr- ar landhelgi sunnud. 1. þ. m. og fluttir aftur til Kaupmanna- hafnar, hefir nú verið látinn laus. Var honum slept úr haldi síðastliðinn laugardag. Virðist þá komið skýrt í ljós að að minsta kosti þrír þeirra manna sem teknir voru úr Esju 'hafi verið alsaklausir. Áður höfðu verið látnir lausir Sigurð- ur Kristjánsson verkfræðingur og Leifur Jóhannsson rakari. — Enn eru í haldi í Danmörku þeir j Ólafur Pétursson, skrifstofu- maður og Hinrik Guðmundsson verkfræðingur. Er þess að væn+a að málum þeirra verði flýtt. Talið er að þremenningarnir komi heim með Lagarfossi. —Alþbl. 31. júlí. * * * Brezki flotinn kveður Um þessar mundir er brezki flotinn á förum frá Islandi. I gær hafði B. C. Watson aðmíráll1 boð fyrir ríkisstjórn, bæjarstjórn og ýmsra aðra gesti. Hélt aðmírállinn ræðu og fór Lundi.—Mbl. 10. ág. ÚR öllum áttum sækja forsetahjónin Þ.“ffyÍaT'U °1 Kerða VL ha„S húrra fyrir Islandi. stódd samkomu í Asbyrgi og að Ólafur Thors forsætisráðherra j ávarpaði aðmírálinn og kvað S yfirmenn brezka flotans hafa i sýnt mikla lipurð og alúð í öll- j um viðskiftum við þjóðina. Að Útvarpið í Tokíó flutti þá frétt lokum hrópuðu gestirnir húrra s. 1. laugardag, að á orði væri fyrir brezka flotanum, B. C. Wat- manna á meðal í borginni, að son og frii hans.—Vísir, 1. ág. Hirohito keisari hefði framið ★ * * sjálfsmorð — hara-kiri. Frétt , , , . . , . ... _ Amerisk yfirvold afhenda saka- þessi hefr ekki enn verið stað- ,, , , . _ - , „ , , .* domara tiu Islendinga, sakaoa fest. En honum hefði venð , . ,, , ® ’ um starfsenu í þagu Þjooverja. Eg á orðið einhvern veginn ekkert föðurland, þó að fastar hafi um hjartað hnýst það ræktarband, minn sem tengdan huga hefur hauðri því mig ól, þar sem æsku brautir birti björtust vonarsól. —St. G. St. Þannig hugsaði vestur-ís- lenzka skáldið okkar og þannig hefði Steingrímur Matthíasson læknir og rithöfundur mátt hugsa, þegar Islendingarnir fóru heim með Esju í júlí eftir langa og harða útivist. Eru Islendingar búnir að gleyma þjóðskáldi sínu Matthí- asi Jochumssyni, sem gaf þess- ari þjóð þær gjafir, sem voru gulli betri, eru þeir búnir að gleyma syni þjóðskáldsins, Steingrími Matthíassyni, sem lagði fram beztu starfsár æfi sinnar í þarfir þessarar þjóðar, sem beitti sínum miklu kröftum til þess að líkna sjúkum og lengja æfi margra góðra Islend- inga. Nei, eg er viss um, að þeir hafa ekki gleymt neinu og nú datt mér í hug, að íslenzka ríkið vildi á einhvern hátt sýna að það man eftir því, sem vel er gert fyrir land og lýð, sýna það í verkinu t. d. með því að bjóða Steingrími Matthíassyni heim til Islands og sjá um að hann hafi góð lífskjör þau ár, sem hann á eftir ólifuð, án þess að hann þurfi að hafa á- hyggjur eða erfiðleika síðasta kafla æfinnar. Það mundi af öllum réttsýnum og góðum mönnum verða talin réttmæt viðurkenning fyrir ágæt störf hans hér heima; og þá fengjum við einn hinn ágætasta Islending heim í okkar unga, fullvalda ríki. Æsustöðum í júlí 1945. Sigurlín R. Sigtryggsd. —Þjóðv. 5. ág. FJÆR OG NÆR skyldast, að ganga á undan þegn- um sínum sem nú kváðu sem óð- ast vera að fremja sjálfsmorð, út af skömminni að tapa stríðinu 1 gær, klukkan 4, afhentu ame- rísk stjórnarvöld til sakadómara 10 menn, er verið hafa í haldi í Bretlandi, sakaðir um s'tarfsemi í þágu þýzku leyniþjónustunnar King forsætisráðherra Canada í sambandi við ísland. Dóms- tilkynti s, 1. laugardag að hann málaráðuneytið hefir falið saka ihefði valið fyrir þingforseta dómara að rannsaka mál þeirra. Gaspard Fanteux, þingmann frá Menn þessir eru: Guðbrandur St. Mary’s Montreal. Það sem Hlíðar drýalæknir, Akureyri; hann hefir aðallega sér til póli- Einar Björn Sigvaldason hljóm- tískrar frægðar unnið, er að sveitarstjóri, Reykjavík; Páll vinna kosningu á móti Houde Sigurðsson verkfræðingur, Rvík; borgarstjóra í síðustu sambands-j Lárus Sigurvin Þorsteinsson sjó- kosningum. — Vara-Jþingforseti maður, Reykjavík; Hjalti Björns var skipaður W. Ross Macdonald son matsveinn, Norðfirði; Mag- frá Brastford. j nús Guðbjörnsson, Reykjavík; Foringi efrimálstofunnar hef-1 Sverrir Matthíasson verzlunar ir og verið valinn. Er hann Hon. maður, Vestmannaeyjum, Jens Senator Wishart W. Robinson. Björgvin Pálsson loftskeytamað t + | ur af Arctic, Reykjavík; Sigurð- 1 ur Normann Júlíusson sjómað- Tveir yfirmenn úir Indíána urj Reykjavík; Ernst Frezenius herdeild, segja Japa mannætur búfræðingur. Var hér áður bú- ofan á alt annað. Að þeir hafi settur og íslenzkur ríkisborgari, sýnt þetta á NýjuAIuinea, telja en telur sig nú vera orðinn þýzk- þeir sannað. Yfirmennirnir voru an ríkisborgara aftur. í liði, sem bjargað var í Wewakj f,eir voru aRir seftir í gæzlu- varðhald meðan rannsókn fer fram.—Alþbl. 4. ág. Heiðurs-samsæti 1 vikunni sem leið var Mrs. Sigfús Brynjólfsson frá San Francisco, Calif., haldið samsæti hér í borginni, af Jón Sigurðs- sonar félaginu, I.O.D.E. og öðr- um vinkonum hennar. Var Mrs. Brynjólfsson afhent þar heið- ursfélaga skírteini frá félaginu, en hún var ein af stofnendum þess og forseti, “Regent”, um margra ára skeið, og mikilvirk þar sem annarstaðar, í öllu þvi sem hún tók sór fyrir hendur. Hugheilar heillaóskir félags- systra hennar og annara vina, fylgja henni úr hlaði. ★ ★ ★ Kristín Guðmundsdóttir frá Reykjavík, sem stundað hefir framhaldsnám í Chicago í tvö undanfarin ár, er stödd í borg- inni og dvelur hjá frændfólki sínu um tíma, áður en hún hverf- ur aftur til Ohicago. Nú sem stendur dvelur hún hjá Mrs. Finnur Johnson. ★ ★ ★ Jón J. Bíldfell hefir legið á sjúkrahúsi undanfarna viku, talsvert veikur, en er nú nokkuð að skána. * ★ * Ungfrú Vilborg Jónsson frá Winnipegosis, var skorin upp við hálsveiki (goitre) á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg ný- lega; henni heilsast eftir vonum.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.