Heimskringla - 29.08.1945, Side 7

Heimskringla - 29.08.1945, Side 7
WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1945 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA STANDA ISLENDINGAR ÖÐRUM ÞJÓÐUM JAFNFÆTIS? Mentaður útlendingur, sem hér hefir dvalið um mörg ár, feldi nýlega þennan dóm yfir Is- lendingum: “Þeir eru yfirleitt betur gefnir en annara þjóða menn er eg hef kynst, að meðtal- inni eigin þjóð. En það er eins og þeim komi þetta ekki að því gagni sem œtla mætti, eða að sama skapi sem annara þjóða mönnum. Það eru t. d. mjög margir sem vilja fá tilsögn í músik. Þeir grípa í þetta í nokkrar vikur eða mánuði. Þeir halda að þetta sé fljót- og auð- lært. Þeir vriðast ekki skilja, að það þarf að leggja á sig mikla vinnu og leggja alla sál sína í starf, sem á að ná leikni í, eða virkilegum árangri af, eða því marki, sem kept er að. Mér virð- ist þeir yfirleitt vera of stað- festulausir og vilji of lítið leggja á sig.” Þannig var dómur iþessa útlend ings, er talar af reynslu og þekk- ingu. Vafalaust er þessi dómur líka nærri réttu lagi. Það má sennilega til sanns vegar færa, að Islendingar séu sízt ver gefnir yfirleitt en menn af öðrum þjóð- um, og eru sjálfsagt jafnbetur mentir. Má færa að þessu gömul og ný rök. En í allri kunnáttu, tækniiþróun og vísindum eru þeir eðlilega á eftir öðrum, því íslendingar hafa svo skamman tíma — og á mörgum sviðum alls ekki — haft tækifæri til lærdómsiðkana á ýmsum svið- um. Þar, sem þeir hafa hinsveg- ar haft tækifæri til að fylgjast með í þessum efnum, hafa þeiir víst fullkomlega sannað, að þeir eru þar hlutgengir. Má í því samibandi minnast Vestur-ls- lendinga. “Fljót — og auðlært — stað- festulausir — of lítið leggja á sig.” Er ekki eitthvað til í þessu? Þá dettur einhverjum í hug. Er nokkur von til þess, að sú kyn- slóð vilji nokkuð leggja á sig, sem aldrei hefir dyfið ihendi í kalt vatn. Sem ekkert veit um ilt árferði eða erfiðleika. Sem alt hefir verið rétt upp í hendurnar, og spurt, hvað það vildi helzt læra. Hafa ekki erfiðleikarnir oft rekið menn áfram og hert þá í því að gefast ekki upp, bæði hér heima, í Höfn og Vesturheimi? Öirlbirgð og erfiðleikar hefir sjálfsagt líka “drepið” marga menn. Líka hafa foreldrar gert börn sín “óvirk” til lífsins þjón- ustu fyrir ofmikið dálæti, of mikla peninga og allskonar aga- ieysi. Fyrir að þau fengu aldrei að reyna á sig, hugsa eða vinna sjálfstætt. (í höfuðdráttum á þetta vitanlega við yngri kyn- slóðina). Það er lífsspursmál að þjóðin þurfi ekki að lifa aftur upp hung- ur og harðrétti fyrri alda. Eða að hún þurfi ekki að láta börn sín oftar sitja í skugga mentunar- leysisins. En þess má þá líka minnast, að mestu dásemdir mannsins og menningarinnar má gera að hreinustu hefndar- gjöf og hinu skaðlegasta vopni. Uppeldinu — í víðustu merk- ingu — verður því að haga þann veg, að það þroski menn og opni INNKÖLLUN ARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík______________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask..........................K. J. Abrahamson Arnes, Man.............,...........Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man..........................Sigtr. Sigvaldason Beckviíle, Man.....................—B.iöm Þórðarson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Brown, Man..........................Thorst. J. Gislason Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask—...........................O. O. Magnússon Ebor, Man..........................._K. J. Abrahamson Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Jtósm. Árnason Foam Lake, Sask...........................Rósm. Árnason Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man........................... Gestur S. Vídal Innisfail, Alta................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask........................—O. O. Magnússon Keewatin, Ont....................... Bjarni Sveinsson Langruth, Man...................................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask------------------------- Thor Ásgeirsson Narrows; Man............................ S. Sigfússon Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man......................... S. Sigfússon Otto, Man...:.........................Hjörtur Josephson Pineý, Man..........................-.....-S. V. Eyford Red Deer, Alta................... Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................ Einar A. Johnson Revkjavik, Man...._....................Ingim. Ólafsson Seíkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Enckson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinolair, Man......................—-K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.......................... Fred SnædaJ Stony Hill, Man______________________Hjörtur Josephson Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man.......................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man..............................-Aug. Einarsson Vancouver, B. C......................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man..............................Ingim. ólafsson Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon ! BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak----------------------------E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak—....................... Ivanhoe, Minn........................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak...............................JS. Goodman Minneota, Minn......................._Miss C. V. Dalmarin Mountain, N. Dak---------------------------C. Indriðason National City, Calif.......dohn S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash........................Ásta Norman Seattle, 7 Wash--------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-----------------------------,E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba YFIRMAÐUR FLUGFERÐARINNAR YFIR NORÐURPÓLINN Leiðangur þessi var, eins og kunnugt er, hafin frá Goose Bay í Canada. M^ðurinn, sem hér er sýndur, var fyrirliði ferðarinnar. Hann heitir með titlum og heiðursmerkjum Wíng-Commander D. C. M. McKinley, D.F.C., A.F.C., og er frá High Hatton Hall, Hodnet, Shropshire. Loftskipíð sem flogið var í er nefnt “British-built Lancaster Aries”. Alt ferðalagið gekk ákjósanlega. Omci Phoni 94 762 Rcs. Phont 72 409 augu þeirra fyrir skyldum sín- um við lífið, land sitt og þjóð. Menn eiga ekki að fara á skóla til þess að fá “nasasjón” af ment- un, heldur til að fá fullkomna þekkingu. Ríkið á ekki að styrkja menn til hins sama, held- ur á það að skuldbinda menn, og styrkja til að fara þangað — hvar sem er í heiminum — sem sú grein hefir náð mestum þroska og þannig mest árangurs von. Að viðkomandi hætti ekki fyr en hann hefir sigrað. Ef þjóð vor getur þannig um ókomin ár og aldir forðað börn- um hennar frá hungri og harð- rétti, en látið hana lifa við harð- an aga Úrm vinnu og lærdóm, þannig að leiða megi til fullkom- innar þekkingar og þroska einstaklinganna, þá getur hún án alls efa borið höfuðið hátt og staðið hverri annari þjóð á sporði. Og því aðeins kemur henni það að fullum notum, að hún sé vel gefin. Þá hefir hún bæði sem þjóð og einstaklingur gert tilraun til að fullnægja skyldum sínum við lífið. —Akranes. ó. B. B. Hermannasaga — Ef vindur er á hægri hlið, sagði liðsforinginn, eigið þér að miða hægra megin við markið. Skiljið þér það? — Já, svaraði 45. — Og ef það er hlýtt í veðri, fer kúlan hærra upp í loftið. — Hvernig miðar maður þá, 87? — Lágt. — Rétt. Og hvaða áhrif hefir rigning á byssukúluna? Almenn þögn. Loks gengur 65 fram og svarar: — Hún ryðgar, herra liðsfor- ingi. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasto islenzka vikublaðið Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 377 Vlðtalsttail kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENTJE BLDG.—Wtanlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for Bulova Watches Uarriaoe Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada DR. A. V. JOHNSON DENTIST 303 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS ■ dUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 939 Presh Cut Flowers Dally. Plants in Season We ^Peclallze ln Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs lcelandic spoken A. S. BARDAL selur Ukkistur og annast um útíar ir. Allur útbúnaður sá besU. Knnfremur selur hann aUskonar minnisvarBa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Ávarp íslenzka landnemans til niðjans CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. Union Loan & Investment COMPANY Flutt 29. júlí 1945 á íslendingadegi í Blaine, Wash. Eg kem úr fortíð, kveð mér hljóðs, — það kvöldar, æfin þver, sem nátthrafn guða gluggann á, því gamaldags eg er. Mitt hár er grátt, mín hönd'er kreft og héluð elli kinn. Eg tötra ber, eg trúi ei á tízku-búninginn. Það þyngst mér þótti, blessað barn að blésir þú í kaun. En verða að kveðja vini og land það varð mín æfiraun. Með guðs hjálp hefi eg gengið ís og grjóturð þar og hér. Þó hafi virst minn hlutur smár, eg hlífði ei sjálfum mér. Við Nýja-íslands frost og flóð og fátækt, harðsótt var. Og barnadauði og bólusótt, sér brautir hjuggu þar. Þá fanst mér skjólin fokið í og fallin hinstu vé, því aldrei hærra íslenzk sorg, um aldaraðir sté. Eg gleðst að sjá þig blessað barn á brautinni í dag. Þú hefir ensku og iðnir lært og allan manndóms brag. Og útlendings yfirbragð, sem altaf fylgdi mér, svo andinn sjálfs síns aldrei naut er ekki að sjá á þér. En gerði eg rétt? mitt blessað barn, að byggja þetta land? Mun slysum valda stefna mín að slíta ættlands band? Með ári hverju Island rís, og orka fossins þar, mun hefja barn þess hærra en hér, til hreysti og menningar. J. S. frá Kaldbak Næst síðustu vísunni, hefir verið bætt við kvæðið; því er það alt endurprentað. — Hkr. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., V/innipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 IÓÖKSTÖRÉI T.iUvj 1 702 Sargent Ave_ Winnipeg, Mc

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.