Heimskringla - 29.08.1945, Side 8

Heimskringla - 29.08.1945, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. ÁGÚST 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR t ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur byrja aftur eftir sum- arfríið í Sambandskirkjunni í Winnipeg, sunnudaginn 9. sept. Þessi fyrsti sunnudagur verður helgaður alheimsfriði og von um framtíðina. Guðsþjónustur verða með sama móti og áður, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Séra Philip M. Pétursson, prest- ur safnaðarins messar við báðar guðsþjónustur. Organistar verða eins og áður, P. G. Hawkins við morgun messurnar og Gunnar Erlendsson við kvöldmessurnar. Sólóistar verða Mrs. Bartley Brown og Mrs. Elma Gíslason. Fjölmennið við báðar guðsþjón- usturnar þennan fyrsta sunnu- dag haustsins. ★ ★ ★ Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudaginn 2. sept. n. k. kl. 2 e. h. NÝJAR OG NOTAÐAR SKÓLABÆKUR keyptar og seldar fyrir alla bekki frá 1-12—með sanngjörnu vcrði. — Einnig eru til sölu flestar nýjar bœkur um frelsi og nútíðar málefni. Þœr bœkur eru einnig til útlána fyrir sanngjarna þóknun. THE BETTER OLE 548 ELLICE Ave. (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Sheflev Kvenfélag Sambandssafnaðar ur, Christian í Geraldton, Ont., í Winnipeg efnir til hins árlega Silver Tea og sölu á heimatil- búnum mat, laugardaginn 8/ sept. 1945, frá kl. 2.30 til 5.30 e. 'h. í T. Eaton Co., Assembly Hall. Kvenfélagið býst við að sjá marga Islendinga þarna sam- an komna. ★ ★ * Björn M. Paulson lögfræðing- ur og skrifari Bifröst-sveitar í 13 ár, dó s. 1. sunnudag, að 652 Goulding St. Hann var fæddur í Winnipeg og útskrifaðist í lög- um frá Manitoba-háskóla. Áður en hann tók við sv.eitar skrifara starfi í Bifröst, stundaði hann lögfræðisstörf í Somerset, Man. Hann lifa kona hans Florence, og ein dóttir Elizabeth, tveir bræð- -----------ATTENTION------------------ FLAX GROWERS WHY BURN YOUR FLAX STRAW? — THE HOWARD SMITH PAPER MILLS offer the Farmer Attractive Cash Prices for All Available Flax Straw. Simply rake or staok reasonably clean straw, any variety, free from Cockle Burrs, to one side of field so that plowing will not be hampered. We will purchase baled flax straw within a radius of 200 miles from Winnipeg or arrange for the necessary baling \Vhere con- veniently possible. Shipments solicited from Saskatchewan points in our territory. All shipping charges paid, and you receive immedicrte cash payment on delivery. For further information, write, wire or phone—98 327 THE HALDERSON HAY CO. 134 Grain Exchange Bldg., Winnipeg, Man. Sole Purchasing Agents For HOWARD SMITH PAPER MILLS LTD. 595 Jefferson Avenue West Kildonan, Manitoba (Delivery Point) Plant Phone— 56 565 Winnipeg, Man. og Albert, í Vancouver. Útförin fer fram frá lút. kirkjunni í Ár- borg í dag. Séra Sig. Ólafsson jarðsyngur; séra B. A. Bjarna- son flytur einnig kveðjuorð. — Líkið verður flutt til Winnipeg til greftrunar í Brookside graf- reit. * * * Mrs. Carl F. Frederickson frá Vancouver, B. C., kom hingað til borgarinnar nýlega í heimsókn til ættmenna og vina. ★ * * Mr. Hjörtur Lárusson söng- fræðingur og frú frá Minneapol- is, Minn., komu til borgarinnar um miðja síðustu viku og hafa dvalið á heimili . systur og tengdabróður Mr. Lárussonar, Mr. og Mrs. Steindór Jakobsson, 800 Banning Street. Margir eldri Islendingar hér muna þá daga þegar Hjörtur var einn af fremstu hljómfræðing- um þessa bæjar, þá stjórnaði hann lúðraflokki, og voru með- limir hans flestir, ef ekki allir, íslendingar. — Það mun nú vera 40 ár eða vel það, síðan hann kvaddi þessar stöðvar, og hefir hann allan þann tíma verið bú- settur í Minneapolis, og er hann þar einnig vel þektur fyrir starf sitt í þágu sönglistarinnar. W ★ * Matreiðslubók | Kvenfélags Fyrsta lúterska I safnaðar í Winnipeg. Pantanir ' sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 • Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. Canadas Fishcrmcn Carry on ♦ ♦ ♦ with BLUEN0SE cpfnnouncín^ that as at Septemher lst, 1945, our VVinnipeg office will be taken over by Messrs. Roy E. Park and Hugh L. Hannesson, and will be operated under the name of “PARK-HANNESSON”. May we take this opportunity of thanking you for your patronage in the past and we trust it will continue under the new management. Drummondville Cotton Co. Limited— - succeeded by PARK-HANNESSON 55 ARTHUR STREET WINNIPEG, MAN. Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsimi 92 716 S. H. Johnson, eig. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Látið kassa í Kæliskápinn NvhoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Mrs. Þórey Oddleifsson, ekkja Gests Odleifssonar í Haga við Árborg, sem um tíma var í bæn- um að leita sér lækninga, hélt heim til sín í byrjun s. 1. viku og leið betur. ★ ★ * Guðmundur Thorkelsson, — maður 66 ára, lézt s. 1. föstudag að hehnili sínu á Gimli. Jarðar- förin fer frarn á morgun (fimtu- dag) um kl. 2 frá heimilinu og síðar frá lútersku kirkjunni. ) * * ★ Ungfrú Margrét Pétursson, 45 j Home Street, er nýlega komin) heim úr ferð sinni til Austur Canada og Bandaríkjanna. t ★ t Mr. Valdimar Anderson, starfsmaður hjá Marshall-Field félaginu í Chicago, hefir dvalið nokkra daga í orlofi hjá foreldr- um sínum, Mr. og Mrs. Stefán Anderson, Gimli, Man. Hann fór heim til sín loftleiðis síðast- liðin föstudag, eftir að hafa heimsótt vini og vandamenn hér í borginni. * *■ * Mrs. J. Einarsson og dóttir hennar Stefanía, frá Hnausum, eru staddar í bænum í heimsókn hjá vinum og frændfólki. ■fr ★ ★ Mr. Thor Lifman frá Árborg var staddur í borginni fyrri hluta þessarar viku. * * * Sóra Halldór E. Johnson frá Lundar, Man., kom í bæinn s. 1. mánudag til að sitja stjórnar- nefndarfund í Þjóðræknisfélag- inu. Hann sagði alt bærilegt að frétta úr bygðinni, heyskap væri lokið og hirðing hefði verið góð; heyforði mundi víðast nægur. * * * Dr. Richard Beck, forsetij Þjóðræknisfélagsins, hefir verið á ferð hér norður frá í þjóðrækn- iserindum, ásamt konu sinni. — Hann flutti aðalræðuna á al-j mennri samkomu í Mikley á^ laugardagskvöldið, sem haldin var í tilefni af 25 ára afmælij líknarfélagsins “Hjálp í viðlög-, um”. Að öðru leyti notaði fiann tækifærið til þess að heimsækjaj félagsfólk í þjóðræknisdeildinnij “Skjaldborg” þar á eyjunni og eiga viðtöl við stjórnarnefnd- armeðlimi hennar. Samkoman á laugardagskvöld- ið var fjölsótt mjög. Samkomu- stjóri var Jóhann Jónsson. Auk dr. Beck héldu þar ræður: Einar P. Jónsson ritstjóri “Lögbergs”, S. V. Sigurðsson, Mrs. Ingibjörg Jónsson og Gísli Sigmundsson, en svo stóð einnig á, að sveitar- iráð bygðarinnar hafði fund í Mikley á laugardaginn. Síðdegis á sunnudaginn voru þau dr. Beck og kona hans, á- samt með bróður hans, J. T. Beck, prentsmiðjustjóra, sem •einnig hafði verið með í Mikl- eyjarferðinni, viðstödd loka- samkomu ungmenna-námskeiðs- ins, sem haldin var á Sumar- heimilinu á Hnausum, og flutti dr. Beck þar ávarp. Á mánu- dagskvöldið sat hann fund í stjórnairnefnd Þjóðræknisfélags- ins. Þau hjónin héldu heimleiðis til Grand Forks á þriðjudaginn Létu þau hið bezta af viðtökun- um, sem þau höfðu átt að fagna í Mikley og annarsstaðar á ferð siijni. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngfiokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. MIISiNISJ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð: Mrs. Margrét Sigfússon, Oak View, Man. ______________$5.00 í minningu um Guðrúnu Björns- son systur sína, sem dó að Wyn- yard, Sask., 11. júní 1945. Mrs. Lára Eyjólfsson, River- ton, Man. _______________$5.00 í minningu um kæran frænda, Sigfús Lawrence (Lárus) Thor- arinson, H67647 Canadian Army er féll á vígvellinum í Evrópu 30. marz 1945. Aðrar inntektir Mr. Neil Thor, Los Angeles, Calif. $5.00 Mr. Guðm. Martin, Hnausa, Man. $5.00 Fyrir fargjald og fæði frá fyrsta barnahóp $81.70 Fyrir fargjald og fæði frá öðrum barnahóp $116.50 Mieðtekið með innilegri sam- úð og þakklæti. Sigríður Árnason —27. ág. 1945. Oak Point ★ ★ ★ Lauagrdaginn 25. ágúst, voru þau, Joseph Marino Goodman og Phyllis Lemonton, bæði til heim- ilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband að 776 Victor St., af séra Rúnólfi Marteinssyni, í fjarveru sóknarprestsins, séra Valdimars J. Eylands. Heimili þeirra verður í Winnipeg. BETEL í erfðaskrám yðar Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL FOR NEXT WINTER NOW! Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Ný verzlunarvara Howard Smith Paper Mills Limited, sem er ein með stærstu verksmiðjum sinnar tegundar í Canada, starfrækir útibú hér í West Kildonan, og kaupir nú af bændum flax-strá til pappírs framleiðslu. Hér er um nýja markaðsvöru að ræða og eru alla reiðu margir bændur sem hafa notfært sér þetta. Velþektur ls- lendingur, Bill Halderson, ráðs- maður fyrir The Halderson Hay Company, sem til margra ára hefir haft bækistöð hér í Win- nipeg að 134 Grain Exchange, er aðal umboðsmaður fyrir þetta félag fyrir Vestur Canada og er fús til að gefa allar upplýsingar viðvíkjandi höndlun og sölu á þessari vöru. Annars vildum vér leiða at- hygli lesendanna að auglýsingu frá ofanskráðum félögum, sem birt er á öðrum stað í þessu blaði. Einnig vildum vér minna á, að þessi félög útvarpa daglega yfir CKRC stöðina, kl. 6.45 f. h. og 1.35 e. h. MUSIC Tólf sönglög, Friðrik Bjarnason___ Sex sönglög, Friðrik Bjarnason Tvö kvæði, St. G. St., Jón Laxdal Að Lögbergi, Sigfús Einarsson Til Fánans, Sigfús Einarsson $ Jónas Hallgrímsson, Sigfús Einarsson Pétur Guðjónssen, Sigfús Einarsson Fáninn, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Now is the North of Maying, Sv. Sveinbjörnsson Up in the North, Sveinbj. Sveinbjörnsson Þrjú sönglög, Bjarni Þorsteinsson Bjarkamál, Bjarni Þorstsinsson Huginn, F. H. Jónasson _______________________ Þrjú sönglög, Hallgr. Jónsson Serenata, Björgvin Guðmundsson Passíusálmar með nótum _______________________ Harmonia, Br. Þorláksson Söngbók ungtemplara, Jón Laxdal Skólasöngbókin II., Pétur Lárusson Suðurnesjamenn, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur Þrá, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur _____________.. Máninn, Sigv. S. Kaldalóns, Eingöngur Kaldalóns þankar, Sigv. S. Kaldalóns, Piano Þótt þú langförulí legðir, Sigv. S. Kaldalóns, Eins. 14 sönglög, Gunnsteinn Eyjólfsson . Ljósálfar, Jón Friðfinnsson_______________________ 5 einsöngslög, (með ísl. og enskum texta) Sig. Þórð. .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 1.60 .50 .35 .25 .35 .30 .50 .35 .25 1.25 1.50 1.50 BJÖRNSSON’S B00K STORE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.