Heimskringla


Heimskringla - 06.11.1946, Qupperneq 7

Heimskringla - 06.11.1946, Qupperneq 7
WINNIPEG, 6. NÓV. 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA “ÞAÐ er sérstakt ANDRÚMSLOFT í MENTASKÓLANUM” Veizla sú er haldin var að Hótel Borg á þriðjudagskvöld í tilefni af aldarafmæli Menta- skólans var allfjölmenn. Rektor Mentaskólans stýrði henni, en mentamálaráðherra bauð gestina velkomna. Forseti Islands var þar. — Hann flutti svóhljóðandi ræðu: Avarp forseta fslands I Það er í sjálfu sér hversdags- legur viðburður er flutt er úr einu húsi í annað. En það eru sératakar ástæður til þess, að *nér er ánægja að því að mega taka þátt í þessum afmælisfagn- aði út af flutningi skólans fyrir einni öld. Að telja allar þær á- stæður yrði of langt mál. Eins og kunnugt er, var skól- inn fluttur í hús það, sem hann hefur starfað í nú 100 ár, frá Bessastöðum. Það hefir atvik- ast svo, að skólahúsið á Bessa- stöðum hefur verið heimili mitt nú um 5 ára skeið. Eins og við vitum öll útskrif- aði skólinn þá fáu áratugi, sem hann var á Bessastöðum, óvenju- iega marga menn, sem eiga skráð nafn sitt gullstöfum í sögu íslenzku þjóðarinnar, að égleymdum kennurunum á Bessastöðum. Þessir menn urðu margir til þess að byggja upp þann grundvöll, sem leiddi til frjáls og fullvalda lýðveldis Is- lands fyrir rúmum tveim árum. Þótt einhverjum kunni að finn- ast það fjarri veruleikanum, finst mér andrúmsloftið á heimili mínu vera þrungið áhrifum þess- ara góðu sona íslands. Það eru fáir dagar, sem hugurinn hvarfl- ar ekki til þeirra. Á sama hátt finst mér sér- stakt andrúmsloft í hvert skipti sem eg stíg fæti inn fyrir dyr hússins, sem skólinn flutti í fyr- ir 100 árum. Það eru ekki eingöngu end- urminningar skólapiltsins sem sat þar á skólabekk fyrir hálfri öld, um sex ára skeið. Það eru minningar um alla þá góðu menn, sem voru fræðarar ungu mannanna í þessu húsi fyrr og síðar, og lögðu sig fram til þess að gera veg skólans sem mestan og bestan. Og minningarnar um alla skólabræðurna og marga þeirra, sem setið hafa þar á skólabekk fyrr og síðar og reynst góðir synir fósturjarðar- innar. En sögunni er ekki lokið með þessu. Skólinn í skólahúsinu á Bessalstöðum skilaði, eins og eg gat um, mörgum mönnum, sem unnu að því að leggja grund- völlinn að fullu frelsi íslands. Skólahúsið, sem er afmæisbarn í dag, varð skjólhús Alþingis er það var endurreist fyrir rximri Sigfús Blöndal, bókavörður. öld. Þar var þjóðfundurinn hald- Þessi þunga bók, sem ekki er inn 1851. “Þar stóð hann Þor- handbók, en kraftakörlum ein- geir á þingi” kvað Jónas um um er þægilegt að nota, er ó- Þingvelli, er hann vildi minna missandi fyrir okkur, sem vilj- á forna helgi þess staðar. í þessu um ekki fara á mis við þá gleði, húsi starfaði Jón Sigurðsson, sem íslenzkt mál og íslenzk sem forseti Alþingis öll þau ár, menning láta okkur í té. Eg er sem hann gengdi því leiðtoga- ebki málfræðingur og ætla þess starfi og gerðist “sómi Islands, vegna ekki að dæma um vísinda- sverð þess og skjöldur” í gildi þessarar bóka, sem eg hefi ótrauðri baráttu sinni fyrir fullu talað um, en mér finst þær ein- frelsi Islendinga. kennandi fyrir mikinn hluta Það er einnig af þessum á- þess starfs, sem lærðu íslending- stæðum, að mér finst alveg sér- arnir unnu í Kaupmannahöfn.1 stakt andrúmsloft vera í gamla Þeir sköpuðu okkur möguleika húsýiu við Lækjargötu. M. a. til að skygnast inn í hina nor-' þess vegna held eg að okkur öll- rænu menningu, sem við þá ekki! um þyki vænt um afmælisbarn- lengur gátum skilið án hjalpar- ið. 1 gagna. Eg vil ljúka máli mínu með Einu nafni, sem tengt er þess- því að biðja alla að rísa úr sæt- um skóla, skulum við Danir ekki um og árna þeirri stofnun, gleyma í dag, nafninu Niels Mentaskólanum, sem starfað Finsen. Því að þessi maður, sem J hefur í 100 ár, allra heilla. með stúdentsprófi frá þessum Mentaskólinn lifi. Professional and Susiness —-......Directory Ornci Phoki 94 762 Ris Phoki 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 VlStalstíml kl. 3—5 e.h. skóla fór til Danmerkur og Minni forsetans seinna veitti hjálp þúsundum INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Amaranth, Man___________________Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask____________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man...........................G. O. Einarsson Baldur, Man------------- -----------------O. Anderson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Etfros, Sask................_.„Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..................... Ólafur Hallsson Eishing Lake, Sask----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man....—........................ _K. Kjernested Geysir, Man_____________________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man............................ G. J. Oleson Hayland, Man..................,.......Sig. B. Helgason Hecla, Man.......................y„.Jóhann K. Johnson Hnausa, Man...........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask_________.O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.................... Bjarni Sveinsson Langruth, Man--------------------—....Böðvar Jónsson Leslie, Sask.....................^.„Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................D. J. Lándal Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_______________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask___________________________ Thor Ásgeirsson Næstur tók rektor Háskólans, síhkra, sem læknarnir höfðu Ólafur Lárusson, til máls, og ekkert getað g°rt fyrir fram a. ' mælti fyrir minni fometans. hans da«a- var af gamalli ís- Hann lýsti því m. a., hve mikið ienzhri ætt, en í henni hafa verið djúp var staðfest milli 1. bekk- marSir Hamúrskarandi menn.j inganna, “busanna” og 6. bekk-,Áður hafði hinn isienzki lærð-, inganna, er hann kom í Latínu- ^ómur unnið hylli okkar, en ' skólann haustið 1899. En meira maður vann hjörtu okkar ^hefði það þó verið, ef þeir hefðu með sinr>i íslenzku snilli, sem I vitað, að meðal 6.-bekkinganna 1101111111 var 1 blóð bo™. °S skrif- væri tilvonandi þjóðhöfðingi Is-.aði nafn siH i sögu Danmerkur. 1 ian<js | Það er einlæg ósk mín, að ÍS- Siðan rakti hann í fáum orð. leudingar frá þessum lærða skóla um þær gagngerðu breytingar °§ 'ö6ram’ hætti aldrei að koma sem orðið hafa á stjórnarháttum tU Danmerkur og að augu sem landsins, frá þeim tíma, er Is- flestra Dana °Pnist fyrir >ví- að land var “óaðskiljanlegur hluti hinSað Setum við leitað til að Danaveldis”, og hvern þátt for-!efla okkar nerrænu tilfinningu. setinn hefir átt í, að þær breyt- Mætti skóli bera gæfu ingar komust á. En fyrir hlut-|tn að varðveita hinn islenzka deild hans í framfara málum laerdóm og hina íslenzku snilli þjóðarinnar hafi hann aflað sér en án Þess væru Norðurlönd þess trausts, að þegar íslending-. fátækari. ar sendu sendiherra í fyrsta sinn Með Þessum orðum vil e'g til annars ríkis, þá varð hann fly^a skólanum kveðjur frá fyrir valinu. Hann varð fyrsti mentamálaráðh. danska og ríkisstjórinn, fyrsti forsetinn. mentamálaráðuneytinu í Dan- Og þegar þjóðin í fyrsta sinn átti mbrku og einnig persónulegar með almennri atkvæðagreiðslu oskir minar um gæfuríka fram- að velja sér forseta, þá var hann,tið islenzkra menningar. kosinn mótatkvæðalaust. j Nemenda sambandið. Endaði prófessorinn ræðu; Þa fiutti dr Björn Þórðarson sína með því, að bera fram þær skólanum kveðju frá Nemenda óskir að þjóðin mætti lengi njóta sambandi skólans, er stofnað starfskrafta forsetans. var f vor, Hann gerði m. a. grein Næstur ræðumanna var Guð- fyrir tilgangi sambandsins, að mundur Thoroddsen prófessor. auka kynni stúdentanna inn J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Aoenti Simi 97 538 308 AVENTJE BLDG—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamcmd and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watches Marrlaoe Licenses Issued 699 BARGENST AVE Narrows, Man. S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man______________________________S. Sigfússon Otto, Man.l_____________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................S. V. Eyford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man„.......................Einar A. Johnson Reykjavik, Man........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Stéep Rock, Man..........................Fred Snædal Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhil'l, Man________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Míðir, Man_________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_____„Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon 1 BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. „„E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. og nemendum hans og væri meira virði en sjálfur skóla- lærdómurinn. hið 100 ára gamla hús við Lækj- argötu, varðveittist og verði not- að á viðeigandi hátt. Ræðumaður gerði stuttlega Kveðja frá Danmörku Næstur tók til máls sendi- Bræðrasjóðsins, er hefði getað herra Dana, C. A. C. Brun. ! Hann flutti ræðu síná á ís- svo nokkru munaði fyrr á árum. málaráðherra, herra rector, væri orðinn um hv virðulega samkoma. krónur, væri ekki n Þegar íslenzk lærdóms- ingur að honum f; stofnun heldur afmælishátíð, þó nemendur skólans. að sé bara hundrað ára afmæli, . , ... lítill árafjöldi, sé hann borinn Kveðja frá Alþingi. saman við hina löngu íslenzku lærdómssögu, verður okkur Þá flutti íorseti Sameinaðs Bantry, N. Dak______________________„___, _ ___,_____ Bellingham, Wash. ...Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D.______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Oardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Orafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D_____:.___Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountáin, N. D_______jC. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. _oint Roberts, Wash.....................Ásta Norman Þeattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak..,.......................E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg; Manitoba Dönum hugsað til þess kafla í mentasögu Danmerkur, sem heitir Hinir lærðu íslendingar frá þinginu til skólans. Mintist; þess að leiðir þings og þessa! skóla hefðu lengi legið saman, , , . cKiti sxour vearia uess au iu danskrar mentasogu var lika „ , . , .. _ ... , , * , hluti allra þeirra manna, sem sknfaður a þeim hundrað arum, , , . , ,,. , '. * hafa att sæti a þingmu, fra þvi sem mentaskolinn er buinn að , ^ , . . , . skólans, Sveinbjörn Egilsson, skrifaði Lexicon Poeticum með Því næst flutti Jakob Sigurðs- erfiðu og torskildu íslenzku °S 'as siöan u] fornkvæði. Og þar var stúdent á kvæði sínu. frá þessum skóla, Finnur JónS-! Að endingi in með dönskum þýðingum, en við aldarafmælið. með þeim kom hún að enn meiri Er borð höfðu verið upp notum. Þá hefur hin stóra ís- in hófst dans. Elsti viðs lenzk-danska orðabók ekki stúdentinn, Sigurður Thorodd- minni þýðingu, en höfundur sen, var fyrstur fram á < hennar er reykvískur stúdent, gólfið. —Mbl. 3. okt. DR. A. V. JOHNSON DBNTIST iM Somerset Bldo Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO gen. trusts ' „ T, BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada * / CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 , i Res. Phone 73 917 . 1 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 i WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 i Yard Phone 28 745 1 1 , THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 1 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 1 - v > ' Frá vini • r í 5 ■| i, PRINCESS MESSENGER SERVICE 3 Við flytjum kistur og töskur. húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. Sj 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 i | | C. A. Johnson, Mgr. j i-l [i A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * ‘ 1 Phone 93 990 ll: * 1- Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Rovatzos Floral Shop ÍS3 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Dally. Plsnta In Setuon We vodalize in Wedding «fc Concert Bouquets & Funenal Desigm Icelandic spoken A. S. BARDAL •eiur Ukklstur og annast nm utfar- ir. Allur útbúnaður sá besU. Bnnfremur selur hann aUskonar minnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Flnandol Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Flsh Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 fJDRNSON S f ÍOOKSTOREI í/Æyj 1 702 Sargent Are_ Winnipeg,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.