Heimskringla - 27.11.1946, Side 8

Heimskringla - 27.11.1946, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. NÓV. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg n.k. sunpu- dag, með sama móti og vanalega. Prestur safnaðarins, séra Philip M. Pétursson verður við báðar guðsþjónusturnar. * ★ * Dánarfregn Föstudaginn 22. nóv. andaðist í Elfros, Sask., aldraður land- námsmaður, Tímóteus Guð- mundson, 79 ára að aldri. — Kveðjuathöfn fór fram frá kirkj- unni í Elfros s. 1. mánudag, 25. nóvember. Jarðað var í Elfros grafreit. — Séra Philip M. Pét- ursson jarðsöng. — Hins látna verður nánar minst í næsta blaði. * * * Skírnarathöfn Sunnudaginn 24. nóv. fór fram sbírnarathöfn að heimili Mr. og Mrs. Herman Melsted í Wyn- yard, er séra Philip M. Péturs- son skírði Aaron Lynn, son B. J. Hóseasar Péturson og Swövu Sigurbjargar Sigurðson Pétur- son, konu hans. Guðfeðgin voru Mr. og Mrs. Herman Melsted. * * * Gifting Laugardaginn 23. nóv. gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband, að heimili sínu, 681 Banning St., Clarence Ulstad og Mary Tracy Hom, bæði af hér- lendum ættum. ★ ★ ★ Níels Níelsson og Höskuldur Thorsteinsson, báðir frá Reykja- vík, íslandi, og sem dvalið hafa um eins árs tíma við flugskóla Konna Jóhannessonar hér í borg- ínni, eru nú horfnir heim til Is- lands. Við þökkum þessum drengjum ágæta viðkynningu og margar ánægjulegar stundir meðan þeir dvöldu hér. Þeir eru drengir góðir, og fylgja þeim liugheilar hamingjuóskir okkar, sem aldrei getum flogið né farið heim til æskustöðvanna. — Is- land mun fagna þeim opnum örmum. * * ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: \ í ástkærri minningu um for- eldra mína, Sigurð Þorkelsson, d. 1876 á Litlu Laugum í Reykja- dal, S.-Þingeyjarsýslu, og Ingi- björgu Jónsdóttir Þorkelsson, d. 10. okt. 1919 að Langruth, Man., og minn ástkæra eiginmann, Sig- urð Finnbogason, d. 1. feb. 1943, Langruth, Man. 1 Blómasjóð____________$20.00 Þóra Finnbogason, Langruth, Man. Dánarfregn Jónína Thórðarson, sem Þessara gesta urðum vér varir í vestan úr Vatnabygðum — af 40 mörg ár hefir verið rúmföst, and- aðist á heimili sínu á Gimli, 21. nóv. Jarðarförin fer fram frá alls, er þaðan sóttu söng karla- kórsins: Frá Leslie: Rósmund Árnason, Samlbandskirkjunni á Gimli í Otto Hrafnsted og frú, bræðurna dag (miðvikudag), kl. 2 e. h. Séra Philip M. Pétursson jarðsyngur. Hennar verður nánar minst síð- ar. ♦ ★ ★ Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Mrs. Petra Pétursson, Winnipeg ______________$1.00 Mrs. Thóra Finnbogason, Langruth, Man. _________ 1.00 Snorri Johnson, Winnipeg 1.00 Mrs. Sigurlaug Knúdson, Gimli, Man. ___________■ 3.00 Árni Thordarson, Pál og Þorstein Guðmundssyni, Magnús Magnússon og frú, Kristj Erlendsson og frú, Einar Hrafnsted, Ásg. Gíslason. Frá Wynyard: Stéingrím Hall og frú, Ólaf Björnsson, Valda Johnson og frú og tvo syni þeirra. Frá Elfros: Mrs. Jóniína Bjarnason og son hennar Cleve, Sigurður Bjamason og Cleve Peterson. ★ ★ ★ Gimli, Man. ___________ 1.00 Helgi Reykdal, Mountain, N. D. 1.00 Mr. og Mrs. H. J. Hallgrims- son, Mountain N. D.____ 2.00 Chris Indridason, Mountain, N. D._______ Steve Indridason, Mountain, N. D. _______ 5.00 Hallgr. Björnsson, Riverton, Man. ________ 1.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg, Man. Jónas Helgason frá Baldur, Man., leit s. 1. fimtudag inn á skrifstofu Hkr. Hann var hér sem fleiri að hlýða á söng karla- kórs Reykjavíkur. 9vo hafði hann sem gamall Mývetningur margs að spyrja úr sveitinni sinni fögru, heima, er eg leit á síðast liðnu sumri. * t t Frú Rósa H. Vernon, söngkona frá Toronto, var stödd í bænum s. 1. fimtudag. Hún kom hingað sem fleiri til að hlýða á karlakór Reykjavíkur og lék lofsorði á söng hans. Mrs. J. V. Samson, Mrs. Geir Thorgeirson, Miss Ólíína Guð- mundson og Mr. Edwin Guð- mundson, böm Tímóteusar sál. Guðmundsonar, sem öll eru bú- sett hér í borginni, fóru vestur til Elfros, Sask., á sunnu^ags- kveldið var, til að vera viðstödd 5.00' jarðarför föður síns er fram fór á mánudaginn. Dánarfregn Tímó- teusar er nánar getið á öðmm stað í þessu bláði. ★ ★ ★ “Sitt af hverju” í Heimskringlu Watson Kirkconnell kastar þar steini, en kölski hló dátt að þjóðanna meini. Þorsteinn skáld þrífur upp djöfulinn og þeytir karli inst inn í stjórn- málin. John S. Laxdal * ★ ★ Laugardaginn, 23. nóv., voru þau Egert Vigfús Fjeldsted og Esther Sóely Fjeldsted, bæði til heimilis á Lundar, gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 800 Lipton St. Þau voru aðstoðuð af Sigurði' Freeman frá Gypsumville og systur brúðgumans, Mrs. Krist-, ínu Margréti Goodman. Heimili| þeirra verður að Lundar. t ★ * Andlátsfregn Laugardaginn þann 19. Okt., s. 1. andaðist á Sjúkrahúsi hér í Bellingham, Jósafat Ásgeir Pét-j ursson 88 ára að aldri. Hann var fæddur að Sverting- stöðum í Miðfirði í Húnavatns-I sýslu, árið 1858. Foreldrar hans voru þau hjón Pétur Ásgeirsson! Skagfirskur að ætt,- og konaj hans Anna Jósafatsdóttir fráj Ásgeirsá í Víðidal. Ásgeir ólst upp hjá foreldmm sínum til fullorðinsára en árið, 1894 fluttist hann til Vestur-! lieims. Mun hann hafa dvalið eitthvað í Winnipeg, en fluttist svo til Duluth Minn. og vann þar við mjólkursölu um 15 ára skeið, síðan fluttist hann til Mouse River og dvaldi þar í þrú ár, en árið 1913 flutti hann vestur á Kyrrahafsströnd og settist að í Blaine Wash. og bjó þar til æfi- loka, að undanteknum 2 árum sem hann var á elliheimili í Bellingham. Ásgeir var maður ráðvandur og góður í allri daglegri um- gengni, hann var óvenjulega barnslegur í viðmóti, talaði ekki illa um aðra, en hafði yndi af að Látið kassa í Kæliskápinn WvMðlA M GOOD ANYTIME Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets S 15.50 ton Fhone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg “Tons of Satisfaction" Ófeigur Sigurðsson frá Red Deer, Alta., lagði af stað s. 1. föstudag vestur og gerði ráð fyr- ir að halda stanslaust vestur á strönd. Hann var hér að hlýða á söng karlakórs Reykjavíkur. ★ ★ ★ Dr. Sveinn Björnsson og frú frá Ashern, Man., vom stödd í bænum s. 1. viku og hlýddu á söng Karlakórs Reykjavíkur. — Dvelur frú Björnsson nokkra daga í bænum, en maður hennar hélt norður s. 1. fimtudag. ★ , ★ ★ J. G. Hall frá Garðar, N. D„ var staddur í bænum s. 1. viku. Hann sagði alt bærilegt að frétta að sunnan en var spumlastur um ferð okkar heim á s. 1. sumri Hann er góður íslendingur og mun hafa hug á að sjá ættjörð- ina, þó fæddur sé vestra. Jóns Sigurðssonar fél. heldur. fundi í Board Room, Free Press(tala um Guðstrú ^sagðii þá Bldg., 5. des. Gestir fyrir kvöld- ið verða meðlimir frá Little Bri- tain Chapter, I.O.D.E. Allir fé- lagar em beðnir að sækja fund- inn. ★ ★ ★ Eg þakka Islenginum innilega fyrir mikið og einlægt fylgi veitt mér við síðustu bæjarstjórnar kosningar. KARLMANNA og UNGLINGA Kveldskór Hér er tækifærið að ráða fram úr því hvað gefa skuli föður og syni, eða báðum. . . Fallegir kvöldskór — sumir búnir til með plastic sólum, aðrir með mjúkum chroms eltiskinns leður sólum. Fóðraðir með gemlinga-skinnum — eða flóka, og brýddir með loðnum eltiskinnum. Parið: ?3.95 til »5.95 Karlmanna skódeildin, The Hargrave Shops For Men, Aðalgólfi *T. EATON C? LIMITED Paul Bardal ★ ★ w Vinsamleg tilmæli um merkilegt mál Eg hefi ákveðið að fá færan mann til að rita rækilega ævi- sögu hins tnerkilega manns og brautryðjanda, sr. Odds V. Gísla- sonar í Grindavík. Því mælist eg' til þess við alla þá sem geta gefið gagnlegar upplýsingar — smáar eða stórar — um þennan gagnmerka mann, að láta mér þær sem fyrst í té. Getur þar verið um að ræða bréf frá hon- um eða til hans. Handrit að ræð- um hans eða ritgerðum, eða prentað mál eftir hann eða um hann. Einnig sögur af honum eða sagnir um hann, sjóferðir hans eða ferðalög utanlands og innan. Mér væri kærast að fá þetta að láni, — eða a. m. k. lofa mér að vita af því og líta á það. Því eg vildi helzt að það sem um sr. Odd yrði skrifað, gæti orðið sem sönnust mynd af lífi hans og merkilega starfi. Akranesi, 6. okt. 1946. Ó. B. Björnsson ★ * ★ Vísa Kuldanæðing narpan fann eg nærri læðast hjarta mér; ekkert hræðist oft þó mæðist út í skæða hretið fer. c. o. c. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 1. des. — Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Erísk messa og altarisganga kl. 7 e. h. Alir boðn- ir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Séra Rúnólfur Marteinsson ílytur stuttar morgunguðsþjón- ustur kl. 9.45—10 f. h. frá mánu- degi til laugardags næstu viku, yfir Watrous útvarpsstöð, 540. ★ ★ ★ Messur í Nýja Islandi 1. des. — Geysir, messa kl. 2 e. h. 8. des. — Árbrog, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason vanalega frá hvað Guð hefði verið góður við sig. Ásgeir var kirkjunnar maður í orðsins fylstu merkingu og gerði alt sem hann gat til þess að sína það í verki. í mörg ár var hann sjálfboða liði í því að hita upp íslenzku Lutersku kirkjuna í Blaine á hverjum sunnudagsmorni og þegar þess þurfti við, og gerði það endur- gjaldslaust. Hann hafði óbifan- lega trú á bæninni og kom það fyrir að Ásgeir fanst á bæn í kirkjunni á vanalegum rúmhelg- um degi, það sýndi hans innri þrá og laungun eftir Guði. Ásgeir kvæntist aldrei en bjó að mestuleyti einn í litlu húsi sem hann átti í Blaine bæ þartil hann fann að kraftarnir fóru að, bila. Hann var jarðsunginn fimtu- daginn 24. Október, frá íslenzku Lútersku kirkjunni í Blaine að viðstöddum mörgum vinum og kunningjum. Séra Guðm. P. Johnson jarðsöng. Blessuð sé minning hins látna manns. G. P. J. * ★ ★ Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. ★ ★ ★ Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St„ hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. —• Símanúmer hans er 28 168. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of * SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á’smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi 0 Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. firði dreifðust fjárkaupamenn- irnir víðsvegar um Vestfirði til kaupanna. Verður fé tekið um alla Vestfirði til Tálknafjarðar og ísafjarðardjúps og Múla- hrepps í Barðastrandarsýslu. Búið er að leigja 14 skip til flutninganna norður. Norðan- stormur hamlar sem stendur að skipin leggi af stað með fé, en fara strax og storminn lægir. —Mbl. 28. sept. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. * föstudag hvers mánaðar. Hjálparneíndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 3 é. h. Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MlftNlSl BETEL í erfðaskrám yðar OXFORD CAFE SARGENT & ARLINGTON ★ Fish & Chips — Cold Drinks, Ice Cream — Good Meals Ljóðmæli p Jónas A. Sigurðsson, í bandi, $4.00. Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg. ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Norðlendingar kaupa fé á Vestfjörðum Með “Esju”, er kom 24. þ. m. til ísafjarðar, komu 29 Þingey- ingar og Eyfirðingar, flest bænd- ur, til fjárkaupa á Vestfjörðum. 11 Við móttöku þeirra á ísafirði | var framkv.stjóri suðfjárveiki- | varna, Sæmundur Friðriksson ! | mættur þar svo og Páll Pálsson 1 bóndi, Þúfum, en þeir hafa báðir | í sameiningu unnið að undirbún- j | ingi þessara fjárkaupa. Bauð stjórn Kaupfélags ísfirð-11 inga aÓkomumönnum til kaffi- M drykkju, er þeir komu til Isa- 1 fjarðar. Var þar mættur fram- § kvæmdastjóri félagsins og stjórn | þess. Eftir stutta viðdvöl á ísa- 1 Hatchardxs Toqqery YOUR NEIGHBORHOOD DRY GOODS STORE 888 SARGENT AVE. (Next to Perth’s)” We Have a Lovely Selection of — QooSi FOR MEN — WOMEN — CHILDREN Also Toys and Games for the Youngsters ★ Drop In Anytime Hours 9—6, Wed. 9—12.30 •MininiiiinnniniuniiniiiiiiiimininniiiiiiiEiuiiiiiiHnaiiiiHiiniinniiiimiiiniiiiiiiiiitioiiiiiiiiiiiinHHiiiiniiEjiiiiuiiiiiiExiHiiiinHioiiio Jólakort Við seljum og prentum á jólakort samkvæmt eigin vali fólks. Mörgum tegundum úr að velja. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heims- kringlu, þar sem sýnishorn em fyrirliggjandi. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. Winnipeg, Man. ^iiiExiiimiiiiiiExiiiiiiiiiiiiExiimimmnu ❖ HE3fiiiiiiiiiiic3iiiiiuiiiiiE3iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimniiHniiiiimimiiHiiiit]ii g IE*

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.