Heimskringla - 18.12.1946, Qupperneq 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. DES. 1946
STORES LIMITED
SAFEWAY
Afmælis vísur
Enn á tímans ólgu sjó
öruggur eg vaki.
Áttatíu og átta þó
ár eg hef að baki.
Lít eg yfir liðið skeið
ljómar sól á bárum.
Nú er öll mán langa leið
lauguð þakkar tárum.
Enn þá lýsa eldar Fróns
æsku minnar svæði,
yfir leiðir láns og tjóns
legg eg þökk í kvæði.
Til Karlakórs Reykjavíkur
Með listræna söngva og ljóðin
frá landinu norður í sæ,
þér komið til vina í vestri
með vekjandi samúðar blæ.
Vér finnum ií anda og orði
þann yl sem að tengir vor bönd,
því íslenzka ættgöfgið lifir
í æðum á Feðranna strönd.
Vér þökkum með hrifning í hjarta
þá hátíð sem dvöl yðar gaf,
með lýðfrægasöngva og ljóðin
sem lýsa vort framtíðar haf.
Því alt sem er göfugt og guðlegt
oss gleður með líðandi stund.
Svo heim yður hamingja leiði
með heiðri á návina fund.
M. Markússon
UPPTÍNINGUR
Eftr A. S.
t djúpum gróðurlitlum dal
milli hárra fjalla í Nýja Mexikó.
er að finna iítinn kólanámubæ,
sem heitir Madrid. Þessi litli
bær er höfuðborg jólahátíðar-
innar og að mörgu leiti undra-
verðasti bærinn í öllum Banda-
ríkjum Vesturheims.
Ellefu mánuði úr árinu, kvíl-
ir reykjarmóða yfir dalnum, og
varla einn einasti af þeim 400
karlmönnum, sem búa í Madrid,
— og vinna í kolanómunum —
sjást ofanjarðar og sjaldan
njóta þeir sólar.
En snemma í Desember ár,
kvert, er eins og töfrasprota sé
sveiflað yfir bæinn og fjalls-
hliðina, og ómáluðu reikgráu
smábýli verkamannanna og hin-
ir svörtu skúrar kolanámunnar,
breitast í töfrasvið úr “þúsund
og einni nótt”.
Mörg þúsund tindrandi ljósa
brenna frá sólar uppkomu til
miðnættis, fjallahliðin glitrar í
marglitu ljósaskrúði, og fólkið
sveimar um hóla og fell og bugð-
ótt bæjarstrætin með söng og
“Gítarspili, svo bergmálar í fjöll-
unum.
Madrid bíður Gleðileg Jón á
þann hátt, sem hvergi finst ann-
ars staðar á þessari jörð.
1 tuttugu ár hefir þessi árlega
hátíð verði sótt úr öllum áttUm
þessa heims, alt að eitt hundrað
þúsund manns á ári.
1 ellefu mánuði mundir þú
varla geta greint Madrid úr lofti,
þó lágt væri flogið yfir dalinn.
En frá 7. desember til 8. janú-
ar ár hvert, verður þessi litli bær
að álfheimum undrandi fegurð-
ar og gleði.
Sumt af þessum einkennilegu
sýningarsviðum, eru hreinasta
listaverk^ til dæmis Betlahem
leiksviðið er 74 fet á lengd og
18 fet á hæð, fjárhirðar gæta
hjarða sinna og þrír vitringar
frá Ausutrlöndum koma iúðandi
á úlföldum á leið til hinnar
helgu borgar og síðar Maiiía og
Jósep með Jesúbamið á flótta
til Egyptalands.
Á hverju kveldi birtast á hárri
hæð, engla herskarar sem syngj a
lofsöngva.
Nokkrir námumenn skiftast á,
að stjórna ljósbrigðum og
hreifandi táknmyndum, ásamt
hljóðberum, sem flytja músik og
söng um allan bæinn.
Hvert einasta hús í bænum
hefir raflýst spjald yfir dyrum
hússins: “Velkominn til Mad-
rid.” Á leikvellinum hefir verið
lagt járnbrautarspor í hring, þar
rennur kvæsandi og másandi iít-
il eftirlíking af járnbrautarlest,
hlaðin syngjandi, hrópandi og
hlægjandi börnum og Sánkti
Kláus sjálfur er vélstjórinn.
Yfir þakið á skólahúsinu þeys-
ir hann með hreindýrahóp fyrir
sleðanum, og er sú mynd í fullri
stærð.
Þú verður gripinn undrun og
hrifningu að horfa á þennan
töfraheim, sem fáeinir fátækir
niámumenn hafa skapað í þessu
A
WOODEN CASES & WOOD WOOL INSULATION
Winnipeg
jyíanitoba
\