Heimskringla - 18.12.1946, Side 4

Heimskringla - 18.12.1946, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. DES. 1946 ítíexmskrintila (BtofnuB ÍSII) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wininipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept„ Ottawa WINNIPEG, 18. DES. 1946 “Friður á jörðu” Eitt íslenzka skáldið kvað: Sú þjóð sem veit sitt hlutverk á helgast afl um heim — Þessi orð ná eins til fóstrunn- ar og móðurinnar, landsins sem við búum í, eins og þess, sem við Íslendingar komum frp. En það er einmitt þetta, sem vakað hefir fyrir Walter dómara með bóíe sinni. Og hann hefir túlkað það efni svo vel, að fóstrunni er til mikils gagns og hofundinum og okkur sem íslendingum til sóma. GAMLAR MINNINGAR Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup Langt er síðan að orð þessi voru töluð. Þau hafa bergmálað í hjörtum manna frá öndverðu, hafa að minsta kosti verið endur- tekin á hverjum jólum kristinna manna um margar aldir, sem full von er til, því þau eru fagnaðarboðskapur í insta eðli sínu. Að þessu hvarflar nú hugurinn á ný á jólunum, sem í hönd fara. Það er komið langt á annað ár síðan hinum hrottalegustu mannvígum létti, sem nojckrar sögur fara af. Þrátt fyrir það, er ekkert verið að flýta sér að því, að skrifa lokaþátt þeirra blóðsút- hellinga með því að semja frið, svo mikið sem að nafninu til. Stórvaldarnir geta ekki komið sér saman um það. Almenningi út um allan heim, hefir þótt þetta undarlegt. En honum þykir það að líkindum aldrei virðurlita meira en nú, þegar að friðar hátíðinni dregur. Að engu megi um þoka í friðaráttina fyrir þeim, sem völd og ráð mannkynsins hafa í sinni hendi, er algerlega fjarstætt skilningi hans á kristilegu lífi yfirleitt og jólaboðskapnum sér- staklega. Sá er þetta ritar, hefir að vísu átt bágt með að trúa, að til þriðja stórstríðsins verði að koma, þrátt fyrir sundurlyndið. Það hefir verið og er ein heitasta ósk mannkynsins, að hjá al- heimsstríðum verði hér eftir stýrt. Sú von glæddist talsvert eftir einn fund Sameinuðu þjóðanna í New York nýlega, þar sem allir helztu forkólfarnir lýstu því hátíðlega yfir, að stefna þeirra væri friður. En á fundum þeirra er aldrei að vita hvað fyrir kem- ur. Og yfirlýsingar þeirra um frið hafa æði oft farið út um þúfur, vegna stapps um eitt og annað, sem þeir hafa þá stundina virst meta meira, en friðarmálin. Manni dettur í hug, að eins geti enn farið þrátt fyrir yfirlýsingar þeirra nú, og öllu ljúki eins og kerl- ingin sagði, eftir að hún hafði bælt ærnar og lesið bænir yfir þeim: Til andskotans verði þið nú líklega komnar á morgun fyrir þessu. Það er eftirtektavert, að þegar fyrst er boðaður friður á jörðu, fylgir því óskin um að góðhugur ríki meðal manna. Ætli það reynist ekki svo, að án góðhugs og bræðraþels sé ekki um mikinn frið að ræða. En skortur á bræðraþeli heldur ekki einungis viðl stríðum, heldur einnig ófyrirleitni og öllu sem miður fer í stofn- j Þar hins bezta atlætis eins og eg Oft er á það minnst, í sam- bandi við jólin, að þau séu, öðr- um hátíðum fremur, hátíð minn- inganna, enda mun það rétt vera. Og í sambandi við það langar mig til þess að rifja upp eina af jóla-endurminningum mínum, þó að ekki sé bjart yfir henni allri. En sjálfsagt, hefir reynsla þeirra jóla orðið mér til mikils góðs, því eg efa ekki, að þessi jólanótt, sem eg minnist, kenndi mér fyrst að meta jólin og æsku- heimili mitt réttilega. Svo var upphaflega til ætlazt, að eg yrði verzlunarmaður en gengi ekki menntavegin. Viku eftir fermingu fór eg að heiman og alla leið til Skotlands. Það þótti langt þá og allmikið hættu lagt að senda ungan og óreyndan dreng í freistingar er- lendrar stórborgar. Man eg, að gömul kona á næsta bæ við heimili mitt kvaddi mig þá með vísunni úr Númarimum: Því eg hræðist þinn ungdóm, þörf er fyrirhyggja, þegar þú kemur þar í Róm, sem þúsund snörur liggja. Eg átti að vinna á skrifstofu í Leith, sem er hafnarborg Edin- borgar, og þangað kom eg á mið- sumri 1905. Eg var fyrst í stað til húsa hjá húsbændum miínum, sem voru Islendingar, og naut væri í foreldrahúsum. Allt gekk vel, mér leiddist ekkert, málið lærði eg furðanlega fljótt og unum vorum, hvort sem einstökum eða þjóðfélaginu heyra til. Þar er ekki ávalt góðu sáð og er það alveg eins vert að muna og höfuðvitfirringuna sjálfa, stríðin. Allur ójöfnuður og þjáningar, sem eiga sér stað, og af þeim er ofmikið til eins og allir sjá og vita.: fyrstu jólin miín erlendis voru er orsök kærleiksleysis í samlifi manna. ; háldin þar að mestu eins og eg En hugleiðingar vorar skulu nú ekki lengri á þetta sinn. Menn j var vanur heimanað. Að minnsta eru þegar farnir að hlakka til þessarar “hátíðar allra hátíða” og kosti minnist eg þeirra ekkert búa sig undir komu hennar, eins og venja er til. Megi hún verða sérstaklega. ungum sem öldnum gleðirík og eftirminnileg ingi fagnaðar- og friðarhátóð. LÍTIL BóK EN GÓÐ Canadian Citizenship and Our Wider Loyalties, heitir nýútkom- in bók eftir W. J. Lindal dómara. Bókin er ekki stór, henni svipar meira til þess, sem kallað er handbækur að stærð og raunar að innihaldi iíka. Eins og nafnið ber með sér, er hún um hin nýju þegnréttarlög Canada, sem í gildi koma við byrjun ársins 1947. Hefir talsvert af innihaldinu áð- ur verið birt í íslenzku viku- blöðunum, en þó ýmsum sögu- legum atriðum verið bætt við, sem ómissandi þóttu . Bókin er öll í smáþáttum og mjög aðgengilegt að finna henni svör við þeim spurningum, sem hverjum hugsandi manni hljóta að vera ofarlega í huga í sambandi við hin nýju þegnrétt arlög. En kjami þeirra er sá, eins og áður hefir verið bent á í Heimskringlu, að íbúamir em nú viðurkendir út á við, sem inn á við, canadiskir þegna^ sem gömul innflytjenda lög hafa ekki, sem kunungt er, heimilað til þessa. Ástæðan fyrir því að lögunum hefir nú verið breytt, er póli- tískur þroski landsins og áhrif þess þar af leiðandi út á við. Breytingarnar voru orðnar sjálf- sagðar vegna þessa: Þeim sem snemma komu til þessa lands og afkomendur þeirra, hér fæddir, hver fram af öðmm, fanst það í sannasta skiln- j Eftir eins árs dvöl á þessu á- gæta heimili fór eg að búa einn —---------- út í bænum, en vann eftir sem eitthvað óviðkunnanlegt, að áður á skrifstofunni. Átti eg að verða að kalla sig hér eitthvað, læra að bjarga mér sjálfur. Allt eða jafnvel alt annað en Canada- gekk það slysalaust. Sumarið menn, ekki sízt við manntal, að leið og haustið. Brátt voru jólin ekki sé talað um ef út fyrir í nánd, með talsverðum undir- landamærin kom. Þessu hefir búningi. — Verzlanirnar settu öllu verið í lag kipt, með nýju jólagjafir og skraut í gluggana, þegnréttarlögunum. Ibúar lands- ritfanga- og pappírsverzlanir ins eru nú í orðsins fylsta skiln- stilltu út jólakortum, svo að all- ingi Canadamenn. j ur undirbúningur virtist benda 1 viðbót við mjög greinilega til að hátíð væri í nánd. Jóla og það, sem bezt er, áreiðanlega, dagana árið áður höfðum við skýringu á þessu öllu saman, er ekki unnið á skrifstofunni og á í bók Walters rakin þroskasaga aðfangadag aðeins til kl. 4. Hafði Canada í pólitískum skilningi í eg þá ekki tekið eftir öðru en að aðal dráttunum, sem afstöðu svo hefði allsstaðar verið. Bjóst borgaranna frá einu tímabili til eg þá liíka við að svo yrði nú. Og annars skýrir mjög vel og hvem- eins var það og áður, að á minni ig breytingin er ávalt skref á- skrifstofu hættum við vinnu kl. fram í átt til meira sjálfstæðis og 4. Húsbóndi minn bauð mér að frelsis, meira lýðræðis. Og úr koma til sín um kvöldið og eyða því minst er á lýðræði, skal hér þar jólanóttinni. En eg var þá bent sérstaklega á þann kafla búinn að sammæla mig við bókarninar. Þar segir meðal ann- ungan landa, og við ætluðum að ars: Ein sú mesta yfirsjón sem heimsækja nokkra íslendinga, mönnum verður á, þegar um sem bjuggu í borginni, og óska lýðræði er að ræða, er að það sé þeim gleðilegra jóla. Svo ætlaði eittíhvað, sem sérstaklega eigi við eg síðar um kvöldið að koma í stjórnmál.” Lýðræði er að skoð- boðið. un höfundar og yfirsýn annara Kl. 6. um kvöldið hittumst góðra manna fólgið í frelsi ein- við, landarnir. Ætluðum við staklingsins til að hugsa, því fyrst að fara í kirkju. En þegar þangað eigi öll framför rætur að vjg komum út brá okkur óþægi- re^ja- j lega í brún. Við heyrðum hvergi En út í þetta er ekki þörf að hringt kirkjuklukku, skemmti- fara lengra hér. Bók Walters ^ staðir voru allir opnir og hvergi skýrir það alt ljómandi vel. Og 9ást neinn hátíðablær. Síðar hana ætti hver maður að eiga, frétti eg, að einstaka kirkja hefði sem nokkuð hugsar um þjóðern-j verið opin til guðsþjónustu, en islega afstöðu sdna í fósturland- sárafáar, og á þær rötuðum við inu. ekki. Þetta virtist vera algjör- A©fangadags-Rvölci jóla l^^S “Friður á jörð, og frelsi um allann heim. Fjötrarnir slitnir. Hlekkir brotnir liggja”. 1 kvöld er hljóður hugur vor með þeim ef hverfi sorga og minninganna byggja; hjá börnum þeim, sem finna ei föður sinn, og fá ei ástar hans í kvöld að njóta. Þau biðja og þrá. — Hann kemur aldrei inn til ástvinanna. — vona samt þau hljóta. Og hún, sem alla ást þeim manni gaf, sem ekki kemur heim, er nú að gefa hans börnum alt, — þó æði sorga-haf í eigin sál. En harma þeirra sefa hún verður. — Hennar sorg er séreign nú, og sjálf er hún hinn mikli friðar-boði. Og bama hans hún verður von og trú, og virkileikans sanni morgun-roði. ' 1 öðrum bæ eg aldna móður sé, sem árin hafa beygt, og lamað fætur. Hún mynd af syni setur nú á kné og syrgir hann, en lengur ekki grætur. Með vonum öðrum varpað er á glæ þeim vaska syni, — frelsið til að verja. — Hann kvaddi móðir, kvaddi Mtinn bæ er kallað var: “Til betra lífs skal herja”. Og foreldrar sem áttu aðeins tvo, unga syni, — framtíð vona sinna, — þau eru hljóð, því ástin verður svo þá ekki er lengur skýring hægt að finna. Nú hendi þrýstir hendi. — Engin tár af hvörmum falla, — þornuð er sú lindin. Nú eru bara eftir svöðu-sár og sona þeirra fagra drauma-myndin. Og unga mey í öðrum bæ eg sé, hún er nú föl, af titring varir bærast, hún virðir ekki lengur frægð né fé, því fallinn liggur hann, sem unni hún kærast. Hún minnist þeirra stunda, er sterkann arm hún studdist við, er lúðrar stríðsins gullu. Nú á hún aðeins dulin, hljóðann harm, því hann er dáinn. — Skyldan greidd að fullu. ★ ★ ★ Og veröldin, nú sér hinn gengna glæp, og gróðafiíkn og heimsku barna sinna. Hún sér að brautin er nú orðin tæp, og erfitt, máske, nýjann veg að finna. Svo bjóða allir: “Björt og fögur Jól”, að blessun megi “Nýja Árið krýna”, og óska þess, að fegri friðar-sól í framtíðinni megi á oss skína. P. S. Pálsson lgga veraldlegt skemmtikvöld, en engin trúarhátíð. Við ráfuð- um þegjandi innan um mann- þröngina á götunum. Það var eins og okkur félli allur ketill í eld. Ekkert minnti okkur á, að jólin væru komin. Við höfðum víst hvorugur nokkru sinni fund- ið til óyndis eða heimþrár. En þarna ætlaði hún að gera út af við okkur. Þessi jól, eða jólaleysi fundum við svo greinilega að við vorum að heiman, umhverf- ið svift öllu hátóðasniði, einstæð- ingsskapur okkar útlending- anna, sem vorum eins og dropi í fólkshafi stórborgarinnar, æt- laði alveg að yfirbuga okkur. Við fyrirurðum okkur fyrir að láta hvor annan sjá hvernig okkur, hvorum um sig, var inn- anbrjósts, en báðir vorum við gráti næst, ef við höfum ekki alveg verið grátandi. — Við ráf- uðum um, höfðum ekki skap til þess að fara neitt; allra síst inn á nokkurn skemmtistað. Klukkan varð 7. Þá vorum við staddir í götu, sem heitir Commercial Street. Við enda þeirrar götu, hafnarmegin, var lítil, norsk sjómannakirkja. Þar sáum við að ljós var inni, og datt í hug að þarna kynni að vera aft- ansöngur. Við fórum inn, og það reyndist rétt vera. Verið var að syngja fyrsta sálminn. Söfnuð- urinn var ekki fjölmennur. Við vorum 6 í kirkjunni fyrir utan prestinn. Þetta var kirkja sem tekið hefir um 100 manns í sæti. Eins og víða í enskum kirkjum var orgelið inni í kór. Þegar við vorum komnir inn settumst við krókbekk. Þegar við vorum seztir kom meðhjálparinn til okkar. Bjuggumst við við, að hann ætlaði að vísa okkur út, af því við vorum útlendingar. En svo var nú ekki. Hann kom til þess að biðja okkur að koma I inn í kórinn og syngja með. Við gerðum það. Jólasálmarnir voru að mestu þeir sömu og hjá Okkur hér. Eg man eftir Heims um ból og í Betlehem er barn oss fætt. Prédikunin var stutt. Eg skildi hana heldur ekki rétt vel, enda óvanur að heyra norsku talaða. Eitt skildi eg þó, af því að eg kunni það. Það var jólaguðspj- allið, þessi gimsteinn allra guð- spjalla. Svo mikið skildi eg líka, að prédikunin snerist öll um fagnaðarboðskapinn eilífa: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er hinn smurði Drottinn í borg Dav- Éðs. Og presturinn lagði áherzlu á það, að fagnaðarboðskapur jól- anna væri okkur, einstæðingun- um fjarri átthögum og ættingj- um, eins, og ekki síður sendur, heldur en öðrum. Hann væri ljósið í öllu myrkri. Margir þekkja hið gullfagra kvæði séra Matthíasar “Móðir mín”. Þar segir hann: Eg hefi þekkt marga háa sál, eg hefi lært bækur og tungumiál, og setið við lista lindir; En enginn kenndi mér eins og þú, hið eiMfa og stóra, kraft og trú, né gaf mér svo guðlegar myndir. Hið sama geta, sem betur fer, margir sagt. Óborganleg er skuldin við móðurina. En við skuldum fleirum, og það stund- um þeim, sem við síður minn- umst. Eg hefi verið viðstaddur guðsþjónustur í sumum vegleg- ustu musterum kristninnar. Eg héfi heyrt heimsfræga prédik- ara tala og glæsilega söngkóra syngja sálmana við guðsþjónust- urnar. En engin guðsþjónusta hefir samt orðið mér eins ó- gleymanleg eins og þessi fátæk- legi aftansöngur í litlu, norsku sjómannakirkjunni í Leith á að- fangadagskvöld 1906. Hún gaf okkur, löndunum, jólin. Við fór- um út glaðir og þakkiátir, sáttir við hlutskifti okkar og gjörvalla tilveruna. Við vorum komnir í jólaskap. Og það, sem hreif okkur með sér, var boðskapur- inn kunni: Yður er í dag frels- ari fæddur, og, þó á öðru og framandi máli væri, að fá að syngja jólasálmana heimanað: Meimsum bgl og 1 Betlehem er barn oss fætt. Þetta flutti okkur heim. Þessi stutta stund bætti okkur upp allt annað, sem okkur fannst við fara á mis við. Þið, sem þetta kunnið að lesa, eruð ef til vil fjarverandi frá ástvinum ykkar þessi jól. Og öli eigið þið sjálfsagt eftir að verða það einhverntíma. fyrr eða síðar. Þá mun það naumast bregðast, að þið finnið til sárrar heim- þrár eða einstæðiskenndar, jafn- vel þó þið séuð í hópi góðra vina, sem allt vilja fyrir ykkur gera. Eg veit um unglinga, sem verið hafa við nám að heiman, sem á jólanóttina hafa laumast burt ifrá heimilisfólkinu, þar sem þeir hafa búið, upp á herbergi sín, með nýjatestamentið sitt eða sálmabókina, til þess að njóta í einrúmi og hugsa heim. Og þetta er ekkert sérstakt fyrir æsku- árin. Við, sem fuliorðin erum, eða komin á efri ár, finnum til þess sama. — Minningarnar þyrpast inn í hugann. Horfnu andlitin, sem settu svipinn á æskudagana, koma fram aftur. Ytra glysið og þysinn i kringum okkur hverfur; við verðum ein- stæðingar, sem hlustum á horfn. ar raddir og heyrum eins og bergmál aftan úr löngu liðnum tíma, boðskapinn, sem hreif okkur mest, þegar pabbi eða manna las hann í baðstofunni heima: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er hinn smurðf Drottinn í borg Davíðs. Og sá boðskapur var það, er, og verður einn, sem gefur okkur jólin og gleðina. Jólagjafirnar heima, ljósin sem kveikt voru persón- urnar, sem okkur stóðu næst og við unnum mest, æskuheimilið, sem allar okkar hlýjustu kendir eru við tengdar, allt kann þetta að vera horfið í þoku löngu lið- ins tíma. En þetta eitt stendur eins og þá: Jólagjöfin eina og mikla, sem aldrei fyrnist: Yður er í dag frelsari fæddur. Þegar eg nú á þessum jólum horfi til baka og minnist gamalla jóla, eru það tvær myndir, sem skjótast fram í hugann. Það er gamla baðsaofan á Hrafnagili og litla, norska sjómannakirkjan í Leith. Þær myndir þykir mér vænst um. Þeim gleymi eg ekki, ihvað gamall sem eg verð, því þær eru, og verða alltaf, í órofa sambandi við mynd af litlu barni í jötu, umvafið geislabaug guð- legrar dýrðar. Þessi mynd segir mér, að mér sé í dag frelsari fæddur.—(Eftir Kirkjubl. á Isl.) UPPLÝSINGAR ÓSKAST Ræðismannsskrifstofa íslands hefir verið beðin að reyna að afla upplýsinga um Ragnhildi Svipmundsdóttur, ættaða úr Mýrda 1 í Vestur-Skaptafells- sýslu, er fluttist vestur um haf til Canada með manni sínum, Guðjóni Þorvaldssyni. Þau hjón- in bjuggu, eftir því sem talið er. í Winnipeg eða Selkirk þar til Guðjón andaðist. Meðan þau voru gift gekk hún undir nafn- inu Mrs. Ragnhildur Thorvald- son. Eftir lát Guðjóns mun Ragnlhildur hafa gifst norskum manni Olsen að nafni og gekk þá undir nafninu Hilda Olsen. Er talið að þau hafi búið í Winni- peg 1927, en síðan hefir ekkert frá henni frétst. Það er talið að um 40 ár séu liðin síðan þau Ragnhildur og Guðjón fluttust vestur um haf. Skrifstofunni væri kærkomið að fá vitneskju um hvort kona þessi sé enn lif- andi og hvernig högum hennar er varið, og hvar heimilisfang iiennar muni vera. Upplýsingar sendast til Consulate of Iceland, 910 Palmerston Ave., Winnipeg. 4

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.