Heimskringla - 08.01.1947, Side 8

Heimskringla - 08.01.1947, Side 8
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. JANÚAR 1947 FJÆR OG NÆR MESStJR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUIIUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn bemur saman kl. 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast í trú á frjálsum grundvelli, í anda skynsemis, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. * ★ ★ Arsfundur # Kvenfélags Sambandssafnaðar í Winnipeg verður íialdinn að heimili frú Hólmfríðar Péturs- son, 688 Sherbrook St., Winni- peg, þriðjudagskvöldið 14. þ. m.. og hefst fundurinn kl. 8 e. h. — Vonast er til að þessi fundur verði vel sóttur. Steina Kristjártsson, forseti Sigrún Johnson, ritari ★ ★ ★ Bjarni Sveinsson frá Keewat- in, Ont., kom til bæjarins s. 1. laugardag. Hann er á leið vest- ur að hafi, leggur héðan af stað n. k. föstudag og dvelur vestra KOSE THEilTRE —SARGENT & ARLINGTON— Jan. 13-15—Mon. Tues. Wed Paulette Goddard-Ray Milland "KITTY" Warner Baxter—Nina Foch “SHADOWS IN THE NIGHT’* Jan. 16-18—Thurs. Fri. Sat. Errol Flynn—Alexis Smith "SÁN ANTONIO" Pat Parrish—Jackie Moran "LETS GO STEADY" Nýjar bækur í “Frón” i Klippið þenna miða úr blöð- unum og hafið hann með ykkur á safnið, eða festið hann í bóka- listann ykkar. B 279—Hvíta höllin, Elinborg Lárusdóttir B 279—Úr dagbók miðilsins, * Elinb. Lárusdóttir B 280—Á eg að segja þér sögu? Br. Sveinsson B 281—Sandur, Guðm. Danielss. B 282—Eldur, Guðm. Danielss. : ’ , ~ | B 283—Sögur, A. C. Doyle Glftmg IB 284—Ritsafn I„ Þorgils Gjall- Laugardaginn á milli jóla og an<jj nýárs, 28. desember, fór fram B 285—Ritsafn II., Þorgils giftingaratihöfn að heimili Mr. | Gjallandi og Mrs. Inga Stefánssonar, 631 B 286—Ritsafn III., Þorgils Simcoe St., í Winnipeg, er dóttir j Gjallandi þeirra, Margaret, giftist Ronald 'g 287—Ritsafn IV., Þorgils Stanley McGown, frá Runciman,! Gjallandi Sask. Þau voru aðstoðuð af Mr. D 33—Skrúðsbóndinn, B. Guð- og Mrs. Lloyd W. D. Johnson.j mundsson en faðir brúðarinnar var svara- D 34_Fróðá, Jóhann Frímann maður hennar. Séra Philip M.jj 44—Isl'enzk annálabrot, Gísli Pétursson gifti. Mrs. S. B. Stef- j Oddsson ánsson spilaði á píanóið. Að ^ j 4ð—j ljósaskiftum, F. H. Berg athöfninni aflokinni fór fram j 4g—Islenzkar þjóðsögur I., vegleg brúðkaupsveizla og Ó1 Davíðsson iskemtu menn sér fram eftir, j 47_íslenzkar þjóðsögur II., kvöldinu. | ól. Davíðsson * * I 48—íslenzkar þjóðsögur III., Þakklæti j ól. Davíðsson Við undirrituð viljum hér með l 175—Nýjar kvöldvökur, 1945 votta okkar innilegasta þakklæti l 176—Nýjar kvöldvökur, 1946 öllum þeim, er sýndu okkur L181—Morgunn, 1945-46 Áformið 1947 garðrækt NÚ! Ökeypis 1947 verðskrá Látíð kassa í Kæliskápinn Ákveðið snemma að sá miklu Ráðagerð í tíma er undirstaða góðrar garðyrkju og veitir marg- faldan ágóða og ánægju. Látið uppskeruna verða mikla og gefið náuðstöddum ríkulega af framleiðslunni. Aukin garðrækt í Canada veitir hinum mörgu milj- ónum allsleysingja meiri lífsþrótt og viðurværi. Allir garðyrkjumenn ættu að eiga verðskrá okkar fyrir árið 1947, í henni er útlistun á pllum tegund- um útsæðis jarðar-ávaxta og blóma, blómlauka, skóga og berja runna, ásamt ótal annars. (Þeir sem fengu verðskrá okkar 1946, fá verðskrá 1947 án þess að senda beiðni). Biöjid strax um eintak af vorri 1947 Seed and Nursery Book. DOMINION SEED HOUSE * GEORGETOWN, ONT. um þriggja mánaða skeið, hjá hluttekningu við fráfall okkar L184______Víðsjá, 1946-47. syni sinum og systrum. ferð Skafefellingur. ★ ★ * Góða Mrs. Anna Sigurbjörg Ólafs- son, kona S. R. Ólafssonar við Morden, Man., (Brown, P.O.), andaðist á sjúkrahúsi í Morden, laugard. 28. des. Útför hennar fór fram frá samkomuhúsi ís- lenzku bygðarinnar, 2. jan. að viðstöddu miklu fjölmenni. — Þessarar merku konu verður minst nánar síðar. ♦ ★ * Ársfundur deildarinnar ‘Frón’ verður haldinn í Goodtiempara húsinu á Sargent Ave., mánu- dagskvöldið þann 13. jan. kl. 8 e. h. Skýrslur embættilsmanna deildarinnar yfir síðastiliðið ár verða lagðar fram, og ný stjórn- arnefnd kosin fyrir næstia ár. Áríðandi að meðlimir deildarinn - ar fjölmenni. Nefndin elskuðu eiginkonu, móður, og * * * systur, Ástu Stefaníu Hallson. : Qjftlng Sérstaklega þökkum við séra Hinn 14 nóv síðastiiðinn) Philip M. Péturssyni fyrir gull- voru gefin saman í hjónaband, í falleg kveðjuorð við útförina. t Vancouver) þau Fjóla Stefánsson Mr. Pétri Magnús, er af sinni Qg Wðlter stone. Brúðurin er velþektu mannúð bauðst til að'ynggta dótt-r þeirra hjóna> Mr syngja einsöng. Kvenfélagi Sam- 'g Mrs G stefansson sem bu. bandssafnaðar, og öllum þeim|sett reu að Vest£old Manitoba. mörgu, er heiðruðu minnmgu Framtíðar heimili hinna un hennar með nærveru sinni við O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook Si. Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW FUEL FOR AUTOMATIC STOKEES Phone 37 071 (Priv. EJcch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg útförina. Guð blessi ykkur öll. Bjöm Hallson, og börn Mr. og Mrs. B. E. Johnsion Ragnar Stiefánsson Gunnbjöm Stefánsson Waltier Byron. * ★ ★ Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 15. janúar, að heimili Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. — Fundurinn byrjar kl. 8. Bækur sem komu frá Islandi í gær Minningar úr Mentaskóla, yfir 150 myndir, í stóm broti___________:__________________ Austantórur, I.-II., Jón Pálsson__________ Saga Þingeyinga I., Björn Sigfússon ______ Hugsjónir og hetjulíf, Pétur Sigurðsson Horfnir góðhestar, Ásgeir Jónsson Húsfreyjan á Bessastöðum, Finnur Sigmundsen ____________________ Það fanst gull í dalnum, leikrit, Guðm. Danielsson _____________________ Kveðið á glugga, kvæði, Guðm. Danielsson Ensk-líslenzk orðabók, 1945, G. T. Z. ____ Bjornssoxt's Book Store 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Bls. 454 $15.25 330 6.25 124 4.25 _ 262 5.75 406 9.50 264 5.75 86 4.00 110 4.25 712 7.75 hjóna verður í Vancouver, B. C. ★ ★ ★ Elín Andrésdóttir Einarsson í Framnesbygð í Nýja íslandi, ekkja Guðjóns Einarsson, og Bjöm sonur þeirra hjóna og kona hans, biðja Heimskringlu að færa öllum er sýndu þeim hluttekningu og margvíslega hjálp, við útiför Guðjóns heitins, sitt hjartans þakklæti. Préstin- um, séra Bjama A. Bjamasyni, Gifting Þriðjudagskvöldið, 7. janúar, gaf séra Philip M. Pétursson, Donald Holly Bradbury og Annie Monaghan Brady saman í hjóna- band, að heimili hans, 681 Ban- ning St. Brúðguminn er frá Mafeking, Man., en brúðurin er frá Glasgow á Skotlandi, og er nýkomin til þessa lands. Brúð- guminn var staddur á Skotlandi á stríðsárunum og kyntist þar brúðinni. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Norðmenn gera 9. október að “Leifs Eiríkssonar degi” Norska blaðið, “Norsk Hand- els og Sjöfartistidende” flutti langa grein hinn 8. oktióber sl. um “Leif Eiríkssonar daginn”, eru þau mjög þakklát fyrir starf! en svo rtefna Norðurmenn nú COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg lin. 1 henni á þing að vera hald- ið og líklegast verða þar flestar stjómarskrifstofur. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sanibandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi.% Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskvelái. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—'5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MIMNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar hans alt. ★ ♦ * Icelandic Canadian Club' Evening School Prof. T. E. Oleson, will give á leoture on the Icelandic Pioneers of the Argyle District, on Mon- day, January 20, in the Free hin 9. október og er ætlunin að dagurinn verði hátiíðlegur hald- inn ár hvert og Leifs minnst. Grein þessa ritar bókavörður- inn við bókasafnið í Bergen, Ant- on J. OleSon. Skýrir hann svo frá, að Norðmenn hafi valið hinn 9. október til þess að minnast Press Board Room, no. 2 See 1 Leifs vegna þess, að þann dag further particulars in the next, árið 1825, hafi fyrsti hópur FUEL SERVICE We invite you to visit us at our new, commodious premises at the corner of Sargent and Erin and see the large stocks of coal we have on hand for your selection. Our principal fuels are FoothiIIs, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briquettes, Coke and Saskatchewan Lignite. We specialize in coals for all types of stokers. C^URDYQUPPLY/^O.Ltd. BUILDERS* SUPPLIES and COAL M C PHONE 37 251 (Priv. Exch.) paper. ★ ★ * Eftir lestur grundvallarlaga 1 sextiíu þúsund seildist eg og betur, slíkt má gera um kaldan andans vetur. Fyrir bara fimtán þúsund dali, norskra landnema stigið á land | í Ameríku. Norðmenn í Amer- j íku hafa og gert 9. október að j “Leifs Einíkssonar degi”, þar, sem þeir fá því ráðið. Eftir að I bókavörðurinn hefir greint frá tilefni þessa, að “Nordmanns-J forbundet” hafi beitt sér fyrir fékk eg ráð á öllu starfi og tiali. málinu, hefst söguritun um John S. Laxdal I landafundi Leifs Eiríkssonar. » * ★ j Mun hún koma íslendingum all- Frá Vancouver ! undarlega fyrir sjónir. Er þar Ársfundur gamahnenna heim-' ævinlega talað um “Norðmann- ilisnefndarinnar verður haldin inn Leif Eiríksson” og “Norð- miðvikudaginn 15. janúar 1947, manninn Eirík Rauða”, en ís- kl. 8 e. h. í Hastings Auditorium,1 lands er hvergi getið í allri grein- 828 E. Hastings St., Vancouver. inni. Greininni fylgir mynd af Kosningar fyrir forseta og tvo Leifsstyttunni í Reykjavík og segir, að hún sé “Amerikas Leit Eiriksson Monument”. Greininni lýkur með áskorun til skóla, félaga og ménntastofn- ana að minnast dagsins, ag er þess getið, að kirkjumálaráðu- Hættíð U-R-R-R á köldum Vetrardögum Vetrar yfirhafnir, hlýjar og eins velkomnar sem bezta kaffi. Sem bjóða Vetri kóngi byrginn þegar hann hamast mest. Ullarkendir . . . síldarbeina ullarefni, einhneptir raglan eða bahnacaan snið . . . gráir . . . brúnir . . . eða blágráir. Stærðir 36 til 44 á hendi. Hver ?34.00 og $38.B0 Karlmanna fatadeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi. T. EATON 02 UMITED nefndarmenn fara fram og áríð- andi máliefni verða rædd. Fólk er vinsamlega beðið að fjöl- menna. Thora Orr. skrifari * * ★ Messa í Riverton COUNTER SALESBOOKS 12. jan. — Riverton, íslenzk neytið norska og menntamála- SooooooBoooooooooooooeooeoooooaoeooooooocooooo»Bcooc< miessa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Meðtekið í útvarpssjóð Hins sameinaða kirkjufél. Helgi. Einarsson, St. Martin, Man. _____ $2.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg, Man. * ★ ★ Sunnud. 12. jan. kl. 3 e. h.— Islenzk áramóta guðsþjónusta. H. Sigmar, prestur ráðuneytið hafi heitið stuðningi j við að gera daginn að þjóðlegum j I minningardegi um “den norske opdagelse af Amerika”., —Dagur, 6. nóvember. Rússar hafa nú byrjað á þvi þar sem hætt var við fyrir stríð- ið, að reisa Sovét-höllina, sem þeir kalla, og sem á að verða þegar fullgerð er hæsta bygging í heimi. Hún á að verða 1,365 fet á hæð og því 120 fetum hærri en Empire Statie höllin í New York. Hún er í nánd við Krem- Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa. sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.