Heimskringla - 19.02.1947, Síða 8

Heimskringla - 19.02.1947, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. FEBRÚAR 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRICJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- fcirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanaiega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast i trú á frjálsum giundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. ★ * * Miðdagsverður Viking Club hér í bæ, heldur miðdagsverð mánudaginn, 24. feb., kl. 12.15 í heiðursskyni við Valdimar Bjömsson, sem út- nefnidur hefir verið af stjórn ís- lands til að bera kveðju stjóm- arinnar til þjóðræknisþingsins, sem haldið verður dagana 24.— 25. cfebrúar. Miðdagsverðurinn fer fram í Marlbröough Hotel Veizlustjóri verður Mr. Olefstad, forseti Viiking Club. tslendingar bæði innan og utan bæjarins verða velkomnir. Safnbréf vort iimiheldur 15 eða fleirl tegundir af húsblóma frœi sem sér- ataklega er valið til þess að veita see mesta flölbreytni þeirra tegunda er spretta vel inni. Vér getum ekki gefið akrá yfir það eða ábyrgst vissar og ákveðnar tegundir því innihaldinu er breytt af og til. En þetta er miklU peningasparnaður fyrir þá sem óska eftir indælum húsblómum. Bréfin 15c; 2 bréf 25c, póstfritt. Ennþó fullkomnari S DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario ROvSE THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Feb. 20-22—Thur. Fri. Sat. Randolph Scott—Ann Dorrak "ABILENE TOWN" "PINNOCHIO" Feb. 24-26—Mon. Tues. Wed. James Mason—Ann Todd ''THE SEVENTH VEIL" Charles Colburn—Joan Bennett "COL EFFINGHAM'S RAID" Mannalát Mrs. Guðný Thorvarðson, 361 MoD(edmot Ave., Winnipeg, lézt s. 1. sunnudag. Hún var 81 árs gömul, bom fyrir 50 árum vestur og settist að í Silver Bay, Man. Mun hafa dvalið þar unz hún fyrir 3 árum flutti til Winnipeg. Hana lifa ein dóttir Mrs. J. Rafn- kelsson, Winnipeg og tveir syn- ir, Sigurður í Winnipeg og Valdi- mar í Ideal, Man. John Ehnil Johnson, sonur Mr. og Mrs. Guðjón Johnson, er fyrr- um bjuggu að Árborg, dó 15. feb. á Concordia Hospital í bænum Hann var 37 ára fæddur að Ár- borg en hafði verið til heimilis í Winnipeg s. 1. 18 ár. Hann á rnargt systkina hér á lífi og er Mrs. G. F. Jónasson eitt þeirra. Marteinn Joseph Johnson and- aðist á heimili dóttur sinnar, Mrs. H. Isfeld, á Gimli, 10. þ. m. Fjögur böm liifa föður sinn; Ásta (Mrs. H. Isfeld), Fjóla (Mrs. John Gottfred), Haraldur og Theo- dore, öll búsett á Gimli. Mar- teinn sál. var jarðsunginn frá lútersku kirkjunni á Gimli, af séra Skúla Sigurgeirssyni, að fjölmenni viðstöddu, 13. þ. m. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 23. febr. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. ísl. messa kl. 7 e.h. Umtalsefni verður Er- lend trúboð. — Allir viðstaddir kirkjugestir eru boðnir til kaftfi- drýkkju, er haldin verður í sam komuhúsi safnaðarins, undir um- Tuttugasta og Áttunda Ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verður haldið í Good Templara húsinu við Sargent Ave. í Winnipeg, 24., 25. og 26. FEBRÚAR 1947 og hafst með þingsetningu, og ræðu forseta, kl. 9.30 á mánudagsmorguninn bemur, þann 24. Gert er ráð fyrir að Valdimar Björnsson, blaðamaður og útvarps- þulur frá Minneapolis, sem verður tfulltrúi rikis- stjómar íslands á þinginu, flytji ávarp sitt eftir húdegi þann dag. Á mánudagskvöldið heldur Icelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrstu lúters’ku kirkjunni. Skemtiskrá kvöldsins er auglýst á öðrum stað i blað- inu. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöidinu heldur deildin Frón sitt árlega Islendingamót nú eins og í fyrra, í Fyrstu lútersku kirkju. Verður Valdimar Bjömsson aðalræðumaður- inn við það tækifæri, og ýmislegt fleira verður á boð- stólum til skemtunar og fróðleiks. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram, og eftir hádegi þann dag fara fram kosningar embættis- manna. Á miðvikudagskvöldið, þann 26. verður lokafundur þingsins haldinn ií Sambandskirkjunni á Banning Street. Þá verða heiðursfélagar kjömir. Að þing- störfum 'loknum fer fram skemtisamboma, þar sem Dr. Richard Beck, fyrverandi forseti félagsins flytur erindi um líslensk menningarmál og bókmentir. Mrs. Flearl Thorolfsson Johnson syngur einsöngva, og Miss Thora Ásgeirsson leikur á hljóðfæri. Inngangur að þessari samkomu kostar 35 cents. —17. febrúar 1947. 1 umboði stjórnamefndar Þjóðræknisfólagsins, VALDIMAR J. EYLANDS, foreeti HALLDÓR E. JOHNSON, ritari sjón Trúboðsfélags safníaðarins, að messu aflokinni. Allir boðnir weikamnir. S. Ólafsson Gimli prestakall Sunnudaginn 23. febrúar — Guðsþjónusta á Mikley, kl. 2 Thos. Jackson & Sons LIMITED BURN GREENHILL WASHED FURNACE COAL — S15.05 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co„ Winnipeg O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kveníélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátallokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar Sonur ekkjunnar: “Hugsa sér, mamma, hvað hænurnar eiga gott. Ef þær missa manninn, geta þær bara ungað út nýjum”. íBíirqn •^jimiiiHmumiimimuum ..............................—■"rirnniiiiiimiiinnimiiiiiinimmmiirimiiimmr iiiimmiiii iiimiinnii — ll iiiimitimiiiiiiciniiiiiiiiiirriiiiiiiiimmiiiiiiiimrjiMiiiiiiiriiiiiiiiiiiiitrii liDHiinninomHuminimiimHinnmiiUHiaiui* eilla óskir til Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi, um leið og vér bjóðum alla meðlimi og fulltrúa félagsins velkomna á þetta 28. ársþing sem háð verður í Winnipeg í næstu viku. l^ér vonum að EATONS á margan hátt geti aukið ánægju yðar og vellíðan á meðan þér hafið viðdvöl hér í borginni. 31 postpöntunardeildinni, Donald Street—-áttunda gólfi, þar sem vörurnar eru til sýnis. 2f sölubúðinni, Portage Avenue — Dagverðar-stofur og miðdegisverðar-salir— Hvíldar- og þæginda-stofur—þar auki rúmgott “parking” svæði. öllum sviðum veitir félagið yður—Vinsamlega þjónustu: Sönnun þess að þér eruð öll hjartanlega velkomin. ^t. eaton c?-™ WINN1PEG CANADA

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.