Heimskringla - 12.03.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.03.1947, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. MARZ 1947 líeimskringla (Stofnul litt) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Veríi blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimsleringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 ðseððeeoeðsoeosoosðecoeeððoeoecoseeeeeððeoseceec Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 12. MARZ 1947 Einn friðarfundurinn enn nákvæmlega eins og önnur. Það er sennilega eina kirkjudeildin, sem hefir aldrei nú í fjögur hundruð ár rannsakað né dæmt neinn fyrir villutrú. Sumir prestar Unitarakirkjunnar ganga með prestakraga, aðrir í hvers- dagsfötum. Sumir krjúpa er þeir flytja bænir, aðrir ekki. Sumar iguðsþjónustur Únitara fara fram á svo einfaldan hátt, að þær líkjast fræðslufundi. — Safnaðarfólkið tekur þar þátt í opiniberum umræðum, er snerta áhuga og nauðsynjamál eins og til dæmis: “Hvemig getum vér helst eytt kyrhflokka hatrinu?” Samkvæmt frásögn Elles- worth Hiertingtons prófessOrs frá Yale háskólanum, sem hefir farið gaumgæfilega yfir bókina “Who’s Who in America”, og samið skrá yfir hvaða kirkju- deild hver og einn af helztu mönnum Bandaríkj anna til- heyrði, sýnir með ransókn sinni, að tala Únitara er þar yfirgnæf- andi í hlutfalli við mannfjölda kirkju þeirra. “Þetta er í raun og veru ekk- ert furðulegt”, segir einn af leið- togum þeirra. “Jafnihliða þvá að vinna að mannúðarstarfsemi, höfum við ætiíð barist fyrir um- 'bótum á sviði stjórnarfars og mentamála”. SMk hreyfing hlýt- ur að draga að sér drjúgan hluta leiðtoga þjóðfélagsins. Sem dæmi til að sýna starf- semi Únitaranna, hefði hann get- Hugir manna hvarfla nú til Moskvu. Borgin er enn klædd snjókufli sínum, en samt er þangað mænt í von um vor og sól í friðarmálum heimsins. Utanníkisráðherrar fjögra stærstu þjóða eru nú þangað bomnir í þeim erindum að semja endan- legan frið, sem tími er til kominn. Frá þv,í að stríðinu lauk, eru nú naprri tvö 6r. Og 122 fundi hefir þetta friðarráð haldið frá þvi er það var stofnað í Potsdam. Það verður að vísu ekki sagt, að á þeim fundum hafi ekkert áunnist eða verið gert, en þó er talað um þennan Moskva-fund nú, sem á honum ætti að minsta kosti undirstaða friðarins að vera lögð. Af öllum fyrri friðarfundunum að dæma, gæti þó svo farið, að þessi yfirstandandi fundur yrði ekki sá síðasti. \ Aðalmálin sem samkomulags er nú leitað um, eru mál Þýzka- lands og Austurríkis. Um Þýzkaland er sag,t að það verði aldrei sjálfbjarga, ef starfrækt sé öðruvísi en i heild sinni. Brytjað sundur milli fjögra þjóða, þykir sjáanlegt, að það verði lengi byrði á þeim. En Rússar eru hræddir við viðreisn þess og með henni sæki skjótt aftur í gamla horfið. Churchill hafði ekki fyr I ag bent á það, sem gerðist í Wil- hreyft því, að landið yrði aldrei efnalega sjálfbjarga, nema það j lOW Run 1943, skömmu eftir að fengi haldið nokkru af sínu fyrra landi, og kvað hvern hluta þess hin mikla sprengjuflugvéla verk- nú ýmist skorta akuryrkjusvæði eða iðnaðarsvæði, en Rússar köll- uðu það undir eins brögð til að búa það út í nýj an bardaga á móti sér. Og þegar hann benti á, að Rússland yrði þá að fæða sinn hluta landsins og Vestur-Evrópu þjóðirnar hinn, kölluðu Rússar það samtök (bloc) vestlægra þjóða á móti sér. Þetta kann að finnast óþarft og oflangt gengið, því um slíkt sé ekki að ræða. En hvaða íkofum og kjöllurum. Vegna þes önnur þjóð, sem fyrir barði nazista hafði orðið eins og Rússar,) að allir voru svo önnum kafnir myndi kjósa að eiga þá yfir höfði sér? I ag smíða flugvélarnar, gaf eng- Herbert Hoover sagði fyrir þrem vikum, að Bretar og Banda- ' inn sér tíma til að gera nein ráð ríkjamenn yrðu að leggja Þjóðverjum á næstu 18 mán. um $42C fyrir frístundum þessa mann- miljón dali hvor. Bretar eiga ilt með þetta og Bandaríkin kæra | fjölda, og forða honum frá hætt- sig að Mkindum Mtið um að binda þegna sína slíkri skuldabyrði i1 unum, sem þá urðu á leið hans. þágu erlendrar þjóðar um aldur og ævi. | Siðferðis ástandið var bágbor - Á vantrausti eins og því, sem hér er minst á, hafa tilraunirnar ið; en skrópar og vistaskifti með- mörgu um að gera friðarsamning strandað. Ef hægt væri að eyða ; al verkamannanna fram úr hófi. því og þjóðirnar nú gætu treyst hver annari eins og meðan þær ! “Getur enginn hjálpað okkur til voru samherjar í stríðinu á móti þeirra sameiginlega óvini, væru 1 að koma lagi á þetta ástand?” engin vandræði að semja frið. 'spurði einn stjórnaremlbættis- Af hverju vantraust þetta hefir skapast, skal ekki um sagt. mannanna j vandræðum slínum, En það eitt er víst, að Rússar hafa nú yfir meira landi að ráða, en 1 sem t»ar þungar áhyggjur þeir hafa menn til að hagnýta sér það alt, sem stendur að minsta 1 yfjr seinlæti framleiðslunnar. kosti. 1 því er, sem fyr, þessi stríðsloka ógæfa fólgin og sem til únitariska hjálparnefndin sendi þessa hefir komið í veg fyrir að friður sé samin. 1 sMku hefir og þangað hjálp í skyndi. Hún tók ávalt verið fólgin íkveikja til annars stríðs. , höndum saman við verkamanna fyrir sem jafningja, þrátt fyrir kyn- mannsMfi”, sagði Dr. Joy í skeyti flokk, trú, þjóðemi eða hvaða til Bandaníkjanna. “Gerið svo tannsápu þeir nota, byðu banda- vel og sendið föt.” ilískum mönnum af japönskum Á tólf mánuðum söfnuðu úni- ættum liðsinni sitt. Er þjóðern- tararnir og sendu til Evrópu 311 isskrumarar ógnuðu -þessum smálestum af fötum og 200 smá- hamingjusnauða hóp ofsóknum leslir af fæðu. Sú sem einna bezt og ofbeldi, starfaði Hjálparnefnd gekk fram í þessari sókn var Dr. únitarafélagsins að því, að koma Dotta Hitsehmanova. Hún er þúsundum af Nisei (japanskir smávaxin og rauðhærð, og var Bandaríkjamenn) unglingum aft- ofsótt yfir alla Evrópu af nazist- ur í skóla og háskóla. Þeir stotfn- um. Hún kann rnu tungumál og uðu hæli ií New York og Boston notar þau öll eftir þörfum til að 'handa eldra fólkinu, sem voru færa mönnum heim sanninn um að leitast við að finna sér ein- þörf á hjálp. “Hún gerir krafta- hvern nýjan stað í þjóðfélaginu. verk,” segir Dr. Joy. Ef vér litumst eftir hrvað únit- únitarar eru fundvísir á ráð til ararnir eru að starfa í öðrum að halda við hjálpar starfsemi löndum til að létta mannlega sinni, og síðasta ráð þeirra er neyð, þá er Mklegt að bráðlega þaðj að amerískur æskulýður komi í ljós nöfn séra Maitsill hjálpi æskulýð Evrópu. Nem- Sharp og Mörthu konu hans. endur í 385 skólum í 41 ríki Árum saman bjuggu þau í ró hefir tekið til fósturs skóla í Ev- og næði í Wellesley,Mass. Er þau rópu. Börnin rækta og sjóða nið- fréttu að fólk í Evrópu, sem orð- ur mat og senda vörur, sem Mfs- ið hafði fyrir misþyrmingu af nauðsyn er að hafa. Walt Whit- völdum styrj aldarinnar, þyrfti man skólinn í New York tók að ihjálpar við, lögðu þau samstund- ser ag sjá hverju barni, í einum is af stað til meginlandsins. skóla í Kína og öðrum í Austur- Sharp hjónin hafa gerst ferða- ríki, fyrir einni heitri máltlíð á menn meðal rústanna í Evrópu, dag. Shady Hill skólinn í Cam- hafa boðað huggun og raunveru- bridge,; Mass., sendi 400 börnum lega hjálp, 'heimilislausum, skó og Gommunity skólinn í hungruðum og nöktum. Þau vís- Brooklyn hefir tekið 43 börn til uðu spönskum flóttamönnum til fósturs. heimilis í Suður-Ameríku. Þau Únitarar hafa aldrei stofnsett fundu í Fortúgal 70 flóttamenn trúboðsstöðvar með það tak- alstaðar að. Fólk þetta svalt og mark eingöngu fyrir augum að sáu þau um að því var send fá sér fylgjendur. Vérfáumnýja hjálp. í öllum löndum fundu þau meðlimi með því að sýna í verk- munaðarlaus Gyðingaböm, og jnu, að trúin getur verið meira fundu N heimili handa sumum en sérstök breytni fyrir guði á þeirra í Gyðingalandi; og þau sunnudagsmorgnana“, sagði úni- smiðja tók þar til starfa. Þari eru hjÁlpa hinum þangað til tari einn, er hann gerði grein söfnuðust að 75,000 starfsmanna, ein'hver sund °Pnast fyrir Þeim- fyrir, að' meðlimatala félagsins af hVíta og lituðu kynflokkun- um, bjuggu þeir í bráðabirgða skýlum; óvönduðum hreysum, ÞEIR SÝNA TRÚ SINA AF VERKUNUM « Unitarakirkjan telur sér það til gildis, sem aðrir álasa henni fyrir. Hún hefir hvorki ákveðn- ar helgisiðareglur né ófrávíkjan- legar játningar. A Nýlega bar svo við í Miami i Florida, að prestur var vígður til únitara safnaðarins þar í bæn- um, sagði þá Gyðingarabbi einn við kunningja sinn: “Eg vil helst þjóna söfnuði í þeim bæ, sem únitara söfnuður er í vegna þess, að sMk stofnun hefir heilnæm á- hrif á mannfélagið, sem hún starfar með. Hann hefði vel getað bætt við og tekið undir með Pierre van Paassen, er hann segir í Christ- ian Register, að þótt meðlimatala Únitara í Bandaríkjunum sé til- tölulega lág, eitthvað um hundr- að þúsund manns, þá geti Mtill neisti kveikt stórt bál. Pierre van Paassen hefir sjálfur gerst únitari. Únitarar hafa áhrif samtökin og 1) Grein þessi þirtist fyrst í stóru, amerisku kirkjublaði og hefi eg þýtt útdrátt úr henni, er hér birtist. Síð- astliðið ár, þegar Hjálparnefnd Uni- tarakirknanna í Canada leitaði til almennings til hjálpar nauðstaddra í Evrópu, voru það margir meðal lesenda íslenzku blaðanna, er brugð- ust drengilega við þeirri bón og gáfu örláitlega. Þessi útdráttur, er eg birti hér, gefur þeim, er gáfu, tækifæri tii að sjá til hversu gjöfum þeirra var varið, og hver þörf var á þeim. E. J. Melan sem lyrir voru, langt fram ytfir það, sem búast. brátt tók ástandið stakkaskift- mætti við eftir mannfjölda, og um. Skemtifélag var stofnað, hafa getið sér þann orðstír, að sem sá um margskonar gleðskap vera einn hinna áhrifamestu og nauðsynleg áhugamál, svo framsóknarflokka nútímans. sem dan'ssamkomur, mæðra- Þegar litið er á kenningar fundi, söngsamkomur og fræð- þeirra frá ströngu guðfræðilégu slu samkomur. Verkafólk, er sjónarmiði, Mta sumir svo á, að bjó í verbúðum og það, sem bjó únitarar megi varla teljast n'vögnum, var tengt félagsbönd- kristnir; aðrir halda því fram, um og sameiginlegri félagsstarf- að kenningar þeirra séu eigi trú-1 semi til að firra það sundrungu arbragðakennirigar. Jafnvel leið- og óvild. Sendinefnd frá Úni- togar þeirra sjálfra halda þvíjtörum fluttist til Detroit, þar fram, að únitarakenningar sé Sem flutt hafði inn hálf miljón fremur stefna en kirkja. jmanns, hvítt og litað fólk, og Engu að síður, er þetta svo, eí hafði fólksfjölgun þessi skapað kærleiksstörf — iðkun kristin-! ískyggilegt ástand. Hættulegir dóms kenninganna er mæli-, lýðæsingamenn höfðu þar búinn kvarði trúarinnar, þá munu þeir akur, er þeir sáðu óspart í sæði vera fáir, sem neita því, að úni- sundrungarinnar, af sópuköss- tarar séu sanntrúað fólk. Hér í um á götuhornum og úr prédik- Ameríku og í fimtán öðrum lönd- unarstólum. Til að vinna gegn um, eftir því sem Christian Regi- þeim tóku únitarar hönduim ster segir frá, hefir hreyfing saman við hina Almennu krist- þessi unnið starf hins miskunn- inboðsstefnu borgarinnar. Þeir sama Samverja meðal manna, fluttu fólkinu boðskap sinn frá kvenna og bama, sem þurfa strætum og fundarsölum, þar hjálpar við. sem rætt var yfir miðdegisverð- Unitarar telja sér ýmislegt arborðum. Fjöldi ræðumanna það til gildis, sem aðrir ásaka þá var æfður sérstaklega í þessum fyrir: — Að þeir hafi eigi á-'tilgangi, og sendur í allar áttir kveðnar helgisiðareglur né ófrá- innan bæjarfélagsins, til að víkjanlegar trúarjátningar. Einn fiytja guðspjall samúðar skiln- flokksmaður þeirra sagði 9vo:! ings og umburðarlyndis meðal “Vér erum fólk, sem Mtum svo, verkalýðsins. alvarlega á trúaratriði vor, að “Það hefðu verið framin fjöl- vér viljum jafnvel ekki leyfa mörg fleiri hryðjuverk ef þessir vorri kirkju að segja oss fyrir drengir hefðu ekki starfað”, um það hver þau skulu vera”. sagði starfsmaður einnar bif- Samkvæmt þessu prédika reiðaverksmiðjunnar. prestar þeirra hvað sem þeim j Ekki er það nema eðlilegt, að Afsakanlegt er, þótt únitarar hefði aukist 10 af hundraði 9Íð- séu upp með sér af annari starf- Ustu 10 árin. semi, er þeir hafa með höndum Hreyfingin hefir ætíð haft — það er læknanefnd undir for- meiri áhuga fyrir kappi og á- ustu Dr. Elmers Sevringhaus frá huga meðlima sinna en hvað Wisoonsin háskólanum, og Or. margir væru á skránni. Ætíð Ancel Keys frá Minnesota há- síðan Michael Serwetus var skóla. Ásamt 13 öðrum lækn- brendur á báli nálægt Geneva um, hafa þeir starfað á ítalíu, 1553 fyrir það eitt, að prédika farið oim landið, og Mknað og að guð væri ekki þríeinn heldur læknað fólk, sem þjáðist af lang- einn, og að maðurinn sé í eðli varandi fæðuskorti og fundið sínu góður fremur en spiltur, vísindalegar aðferðir til að nœra hefir þesisi hreyfing öðlast fylgj- ir prestar félagsins velja texta 'sína úr bibMunni, aðrir kjósa sér umræðuefni: kúgun verkalýðs- ins, eða betra eftirlit með geð- veikluðu fólki. Únitarakirkjan er aldrei kyr- ' stæð og hefir öll stríðsárin unnið !að fjölda vandamála. Hún gekst ' fyrir að frelsa 1500 Tékka úr jfangelsum nazista; þeir fluttu i járnbrautarvagns'farm af mjólk, Iþegar enginn hugði það hægt, inn í bygðir Pyrenáu fjallanna til að bjarga sjúkum börnum. 1 Marseilles höfðu þeir lækna- stofu á laun rétt undir nefinu á nazistum. Oft og tíðum gátu únitararnir vegna hugrekkis síns og róð- snildar bjargað úr heljargreip- um nazistanna siíkum mönnum sem Franz Werfel, hinum fræga höfundi. Lein Feudht- wanger, sagnfræðingi. Otto Mey- erhof, NobeÞverðlauna manni. Heinridh Mann, rithöfundi, og 'fjölda annara gáfna og snildar- manna, sem siíðan hafa auðgað mennigarlíf þeirra þjóða, sem skutu yfir þá skjólslhúsi. Frá aðalskrifstofu sinni í Bos- ton, fylgja forstjórar únitara- kirkjunnar með athygli, vexti og viðgangi hinna 57 mannúðar stofnana, sem nú eru starfandi á vegum kirkjunnar. Únitari einn sagði: “Vér erum ekki sérstaklega áhyggjufullir út af meðlima fjölda, né þeim byggingum sem vér getum reist. Miklu fremur felst þýðing- in í þessu, hVað mörgum börn- um vér getum gefið reifa, og hvað marga hungraða vér get- um satt. Góð verk jafna leiðina að hinni raumverulegu einingu heimsins og hinu sanna bræðra- lagi mannanna.” E. J. M. HORFNIR GÓÐHESTAR það hópum saman. endur frjálslyndra manna. Dr. Paul White, frá Boston, Mlætti þar á meðal nefna Hor- einn hinna mestu sérfræðinga í ace Mann, föður alþýðuSkóla hjartasjúkdómum, hefir nýlega fyrirkomulagsins, er var únli- veitt forstöðu annari leiðangurs- tari. Cyrus Pierce, sem barðist nefnd únitarakirkjunnar. Starf- fyrir stofnun kennaraskóla, var sviðið var Czeöhoslavakia, þar einnig únitari. Það var Mka Pet- sem 6000 lækna vantar til að er Cooper, stofnandi Cooper fullnægja þörfinni. Menn Dr. sambandsins; Dr. Samuel G. White eru kennarar ungra lækna Howe, sem fyrstur manna stofn- í landinu, leiðbeina þeim í nýj- aði skóla hér í áMu fyrir blint ustu lækninga aðferðum í með- fólk; og Henry Bergh, sem ala og handlækningum. Hiolland stöfnaði dýraverndunarfélagið. og Pólland munu bráðlega verða Fimm forsetar Bandaríkjanna aðnjótandi samskonar hjálpar. hafa verið trúir félagsmenn úni- Lengst inn í Afríku, þar sem tarakirkjunnar: Jefferson, John miðjarðarlínan liggur, hefir Dr. Adams, John Quincy Adams, Albert Sohweitzer eina sjúkra- Fillmore og Taft. húsið, sem til er á mörg þúsund Á liðinni tíð fyltu flokk úni- fermílna svæði. Er því hjólpað tara slíkir menn sem Ralph Wal- af únitörum í Ameríku. do Emerson, Henry Thoreau, Dr. C. R. Joy, sem er forstjóri Nathaniel Hawthorne, Oliver starfsemi únitarakirkjunnar er- Wendell Holmes, Daneil Web- lendis, fýltist hryllingi er hann ster og Dr. Oharles W. Eliot, fyr- komst að því, að 500 heimilis- verandi forseti Harvard háskól- laus og munaðarlaus börn ans. byggju eins og rottur á hellum Únitarar nútímans eru alveg mni í miðri Neapel borginni. — eins stoltir af George D. Stodd- Hann sneri sér með þetta mól ard forseta háskólans í IllinOis, til yfirvaldanna. Harold Burton dómara, Leverett “Oss þykir það leiðinlegt, dok- Saltonstall senator, Wendell tor”, svöruðu þeir, “en vér get- Berge og Pierre van Paassen. um engu orkað meira en vér Það er mjög örðugt fyrir þá, gerum nú.” sem ókunnugir eru að skilja, En Dr. Joy hefir mörgum hvernig únitara kirkjufélaginu þungum steini velt á leið sinni, er stjórnað. 1 stuttu máli má og varð því eigi uppgefinn, þótt segja, að því sé stjórnað af for- honum væri svarað þannig. — stjóranefnd, sem hefir aðalstöðv- Hann kallaði saman nokkra með- ar sínar í Boston. limi nefndar^ sinnar, og næstu En nú spyrðu kannske hvern- dagana sátu þeir um litlu ang- ig standi þá á því, að engar tvær ana í hellunum. Þeir lokkuðu únítariskar kirkjur séu alveg börnin, eitt og eitt, til að gefast eins; að 9vona Mtið samræmi sé upp og fara á heilsuhæli til að á starfgfyrirkomulagi hinna 375 vera læknuð þar andlega og lík- kirkna *í Bandaríkjunum og 5 í amlega. Eftir stuttan tíma höfðu Canada? ÖH þessi börn verið flutt úr hell-1 j raun og veru þá ákveður unum- hver kirkja fyrir sig hvaða bend- Eins og þessi börn í Neapel, ingum og ráðum hún vill fylgja þörfnuðust flestir öreiganna í 0g hverjum hún vill hafna. — Evrópu fata. — “Aukaskór eða Frelsið er insti kjarni hreyfing- sýnist. Engin guðsþjónusta er únitarar, sem Mta á alla menn einn klæðnaður getur bjargað arinnar. Þannig er það, að sum Þessi fyrirsögn er nafn á bók, sem eg hefi nýlega lesið og lesið mér til mikillar ánægju. Höfund- urinn er Asgeir Jónsson sem lengi var bóndi í Gottorp í Húnavatnssýslu, nú hættur bú- skap og orðinn gamall maður, að mér skilst. Segist hann ekki vera mentamaður nó ritlhöfund- ur, en segist skrMa á sínu ”gamla skagfirska hestamanna máli”. Ef þetta er nákvæmlega rétt, þá hefir ekki verið nein ómynd á þessu “gamla Skagfirska Mbsta- manna máli”, því höfundurinn skrifar ágæta íslenzku, hreint, fallegt og auðskilið mál, sem á ekkert skylt við tilgerðina sem hjá sumum hithöfundum veður uppi og stóryrðunum er raðað saman bverju við annað og hverju ofan á annað. Mann furð- ar næstum, að maður sem ekki hefir verið til mennta settur og ekki hefir við ritmennsku feng- ist, svo vitað sé, fyr en hann er kominn á gamals aldur, skuli geta skrifað svona hreint og fallegt mál. Slík eru þó dæmi og mó þar til nefna Ingunni Jónsdóttur. Bók þessi er einstæð í áslenzk- um bókmenntum, að því er eg bezt veit, þó til séu að vísu ýms- ar fallegar dýrasögur, þar á með- al um hesta, en öll þessi bók er um hesta, góðhesta, fjölda marga, sem höfundurinn hefir sjálfur þekkt, langflesta, þó hann hafi í einstaka stað farið eftir 9Ögusögn annara. Vitanlega verður hann Mka að geta margra manna, eiganda hestanna og fleiri hestamanna. En bókin er um hestana, ekki mennina. 'Lýsingarnar á hestunum eru svo niákvæmar og vel sagðar, að þær minna mann á mannlýsing- arnar sumar í Islendinga sögun- um, sem löngum hefir verið dáðst að, sem von er til, þegar maður les lýsingar Ásgeirs á góðhestunum, þá finnst manni næstum að maður sjái hestana ljóslMandi og skilji alt skapnað- arlag þeirra, alt frá eyrum til hófa, að eyrum og hófum með- töldum. En ekki bara útlitinu, heldur líka skapferli hestanna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.