Heimskringla - 02.04.1947, Qupperneq 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. APRÍL 1947
LYSTISEMDIR
VERALDAR
Eftir Gunnar Gunnarsson
{Jólablað Dags)
því, sátu við sitt eins og ekkert féllust hendur í skaut,
væri um að vera, ein við að horfði á uppáhaldið sitt.
hún'
Hun var að tala við stúlkurn-
ar, heimasœtan; hún var að
fræða þær á því, að sér leiddist,
dauðleiddist. Hér í Odda væri
aldrei neitt um að vera. Enda
gerðist aldrei neitt hér um slóð-
ir. Þetta var leiðinlegt land!
Hún var í vondu skapi og
hafði allt illt á hornum sér; það
eina, sem gladdi hana var þegar um
lopinn brast hjá spunakonunum.
Hún hefði getað tekið rokkana
og molað þá í smátt, þá hefði
þetta heimska rokkhljóð þagnað
og þetta heimska raul, því þær
sátu og rauluðu, spunakonurnar
og fengust ekki um harmatölur
hennar.
En það er hvergi nema hér!
sagði hún og þandi brjóstið, flétt-
aði fingur um hnakka: Ekki
skal eg trúa því, að heimurinn sé
allur svona, hvergi neitt
skemmtilegt. Einlhvers staðar
hlýtur að vera skemmtilegt —
hlátur og gaman, söngur og dans
og — eg veit ekki hvað. Ekki
þessir eilífu rokkar og kambar
og hljóðaþytur og nudd! Æ, hvað
eg vildi óska, að eg væri horfin
þangað!
Hún fleygði sér í stól, hallaði
sér fram, beit í gulu flétturnar,
en stúlkumar gáfu sig ekki að
kemba, önnur við að taka ofan
af, sú þriðja tvinnaði, hinar
spunu. Hefði ekki heimasætan
verið og þetta nöldur hennar,
mundi friður og ró hafa níkt í
baðstofunni — í dag sem endra-
nær.
Kata gamla sat og prjónaði
illeppa, rósailleppa; þetta var á
jólaföstu og hún var farin að
Já — já! sagði unga stúlkan og
fetti upp á trýnið. Eg var svo
ung. Vitið var ekki meira. Ætli
eg hafi verið meira tíu-tólf ára?
— nú er eg átján!
Jújú.......Kata gamla hugg-
aði sig aftur við illeppinn: Einn,
tveir, þnír með rauðu, — já því
nú áttu það víst að vera þrfr?
Ójá. — Já, satt er það: margur
hugsa fyrir einhverju smávegis J óvitkast með aldrinum, kelli
handa þeim, sem henni þótti cmiín! Svona þegar fer að líða á1 sér til afsökunar: Við eigum ekki
vænt um; hún var öll í prjónun-
Þegar betur er liðið á kvöldið,
er ár á enda og annað byrjar,
dóttir sæl. Hvernig stendur á
því, að þú ert ekki í hátíðaiföt-
um?
Hér er ekkert um að vera og
við erum ein heima, faðir minn,
anzaði unga stúlkan og skipti
litum.
Er það svo lítils vert, að vera
ein með sínum nánustu?
Þú veizt vel hvað eg á við,
faðir minn, sagði unga stúlkan
(♦JinnnniiinniiiinniitwMMiiiiiitjmimHiiinmmiiminmmmiiv
s
I INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
=
n
Fire and Automobile
STRONG INDEPENDENT
COMPANIES
•
McFadyen
Company Limited F
3S2 Main St. Winnipeg §
Dial 93 444
sínum, gamla konan, og
muldraði fyrir munni sér: Einn.
tveir með rauðu; ein, tveir, þrír
með grænu. . . . En allt í einu
ruglaðist hún í tölunni og það
var stelpunni þarna að kenna,
hún linnti ekki látum. Kata
sjöunda tuginn....... I von á gestum — og ætlum
Telurðu, það til gáfna, Kata hvergi.
mín, að hafa skemmtun af til- Séra Sæmundur brosti: Er
breytingarlausum þrældómi! stundin óhátíðarlegri af þeirri
Og þannig talar þú um elztu ástæðu?
Mfslind mannkynsins og helg- Unga-stúlkan var þegar rauð
sem blóð: Nei, nei — en hér eru
ekki aðrir en þeir, sem við erum
asta sakramenti, starfið, sagði
! Kata gamla og dró saman varim-
gamla skaut gleraugunum upp ar yfir illeppnum sínum, hljóp' með dagiega.
á ennið, sagði hóglát: j kapp í kinn: Allt er bezt í hófi, Er það svo Mtils vert?
Geturðu ekki fundið þér eitt- bamið gott, ekki sízt óþægðin. Þú métt ekki tala svona til
hvað til dundurs, ljúfan mín? |Nú getur þú kosið á milli að mán, faðir minn, sagði unga
Mér leiðist af öllum Mfs og þegja eins og steinn eða fara stúlkan *og fór öll hjá sér: Eg
sálar kröftum! Er það ekki nóg?* þína leið.
kaf aftur í rósailleppana: Einn,
tveir, þrfr með grænu í blaðið. -
Ónei, góða mín! Það leiðist eng-
um, sem á sér rokk, kamba,
snældu.og ullarlagð.
skal flýta mér í önnur föt!
anzaði unga stúlkan afundin. j Unga stúlkan spratt á fætur- Ger þú það, dóttir sæl. —
Það er ómögulegt, sagði Kata Veiztu, að það er í fyrsta sinn Séra Sæmundur horfði hugs
gamla, en var um leið komin á sem þú rekur mig frá þér?; andi í gaupnir sér; síðan brosti
spurði hún og varirnar titruðu. i hann við henni: Far þú í þau föt,
Kata gamla leit á hana semj sem þú átt bezt, svo sem ættir
snöggvast, og af henni á illepp- þú að fara á fund ofurmenna
inn. Unga stúlkan settist aftur,! anda og valds. Hann horfði á
grét beizklega, en fór hvergi. i hana um stund, fingurnir tif-
Hún teygði úr illeppnum og Kata gamla skipti sér ekki af j uðu á ómálaðri eikarplötu
sléttaði hann á hné sér, þann'því, lofaði henni að skæla. Samt' skrifborðsins: Kom þú svo hing-
helminginn, sem hún var búin gaf hún henni við og við horn- J að aftur og gerðu vart við þig.—
með, athugaði, hvernig nú ætti auga; þama sat hún, elsku litla Þegar unga stúlkan kom aftur
að prjóna rósina áfram. jstúlkan, og var hætt að grátajjtil vinnuherbergis föður síns
Hvaða skemmtun er að þvtí að vel fór blessað höfuðið á tein- j var hún í fötum úr silkiflosi og
spinna! sagði unga stúlkan og réttum hálsinum; vel fór hennij Slæður yfir, en djásn úr gulli og
reigði höfuðið: Eða hugsaðu þér blái vaðmálskjóllinn, sem þær jgylltu silfri, sett dýrum stein
að sitja frá morgni til bvölds
yfir kömbunum; en það gaman!
saman höfðu unnið í, og bláa j um prýddu enni, hális, barm og
húfan; en þó allra bezt augun;mitti. Sæmundur fróði horfði
Já, og sjá lárinn fyllast af bláu, sem dökknuðu í gráti, en hugfanginn á dóttur sína og
kembum, léttum 'eins og maríu
tásu; — Kata gamla brosti yfir
lýsti af þegar upp birti. Kata
gamla lét enn Mða nokkra stund,
því, sem sé skemmtilegra, þú
segir það satt. •
Unga stúlkan hló: Eða á það
að vera gaman að tvinna og
prjóna!
Það hefi eg haldið.
Drottinn minn!..................
Þér þótti þó nógu gaman að
þessu, hverju um sig, þegar eg
i var að kenna þér það, ljúfan
#WMMniciiiiiiMiiiiaiiiiiiMiiiiniimMMinaimiMMiunHMmiinit^ mm> sa§®i Kata gamla, henni
illeppnum sínum: Það er leit á og hún var ekki nema í meðal-
lagi blíð á manninn, þegar hún
að lokum spurði:
Hefir þú litið til hans Grána
sagði að lokum:
Enga sá eg hreinni hefðarmey,
dóttir sæl. Þú líkist konungs-
dóttur! Enda af konungum kom-
in. Nú ertu sambærileg við
hverja sem er! En ekki allar við
þíns í dag? — Væri ekki nógu þig.
gaman að fá sér sprett í góða j Unga stúlkan vissi ekki hvar
verðrinu? Allt ein glá! Úr því þetta ætti að enda. Hún settist,
VINNUGEFENDUR VERÐA AÐ SKIFTA
UM ATVINNULAUSRA VÁ-
TRYGGINGA BÆKUR
Allar 1946-47 vinnuleysis tryggingar bækur
ganga úr gildi 31. marz 1947.
Nýjar íbækur verða gefnar út af National
Employment skrifstofunni til vinnuveitenda, en
aðeins þegar gamlar bækur eru útfyltar og skilað
á skrifstofuna.
Vinnuveitendur eru ámintir að skifta vinnu-
leysié vátrygginga bókum strax.
Sektir eru viðlagðar að trassa þessa köllun.
Unemployment Insurance
Commission
U.I.C.-2-W
þú nennir ekki að gera neitt í
dag.
Unga stúlkan anzaði henni
ekki orði, leit ekki á hana, en
hristi höfuðið. Kata gamla raul-
aði um stund yfir illeppnum sín-
um, taldi lykkjur, sagði síðan
upp úr þurru:
Hvar skyldi hún kisa vera?
Eg manækki til að eg hafi séð
hana í dag. Hafið þið séð hana,
stúlkur? Ekki vænti eg kattar-
skinnið hafi farið sér að voða
eða verið lokuð inni einhvers
staðar í framhýsi! .... Hefir
þú séð hana, væna mín?
Kisa og eg erum engir vinir
þessa dagana, það veiztu vel,
anzaði unga stúlkan og munaði
minnstu að aftur slægi út í fyrir
henni.
Hefir þá sletzt upp á milli þín
og skynlausra skepnanna? —
Einn, tveir, þrír með grænu. . . .
Jæja, þá hefir þú vást ekki litið
til hennar Búkollu og kálfsins/
vænti eg?
Fjósamaðurinn sér um það!
horfði niður fyrir sig, feimin,
þagði. Var faðir hennar að draga
dár að henni? Hún varp öndinni,
viðbúin að hér mundi taka verra
við.
Sæmundur fróði hló: Þú verp-
ur öndinni eins og hefðarfrú á
undan messugerð! En þér skjátl-
ast, dóttir sæl! Eg ætla ekki að
lesa yfir þér í kvöld, hvorki þér
né öðrum. Hann stóð á fætur,
'hló við: í kvöld skal dans stig-
inn!
Dans, faðir minn- endurtók
unga stúlkan og leit á hann,
trúði honum ekki, og trúði hon-
um þó: En hefði eg þá átt að
fara í þau föt, sem eg á bezt?
Þú misskilur mig enn! Það er
munur á skála og sal; — hefir þú
nokkurn tíma heyrt um skála-
dans á sjálfa nýjársnóttina, dótt-
ir sæl! bætti séra Sæmundur við,
brosti undirfurðulega og valdi
sér í skáp sínum þann búninginn
sem var minnst snjáður: Rekur
þig minni til, að einu sinni í vet-
ur varztu að tala við stúlkurnar
leiddist sem mest? Eg segi þér
satt, að eg, gamall fauskurinn,
kenndi sárlega í brjósti um þig.
Heimilið var svo leiðinlegt, en
heimurinn skemmtilegur — var
ekki svo? Hann hlaut að vera
skemmtilegur einhvers staðar,
sagðir þú, og felldir tár af leið-
indum yfir að komast ekki þang-
að sem væri hlátur og gaman,
söngur og dans og— eg veit ekki
hvað! — Það er þangað, sem við
bregðum okkur í nótt, dóttir
sæl.
Já — en, faðir minn! sagði
unga Stúlkan og hrollur fór um
hana: Hvemig geturðu vitað —?
Hver hefir sagt þér —?
Sæmundur fróði brosti: Hver
ætti svo sem að hafa sagt mér
það, barnið gott? Væri það Mkt
stúlkunum okkar, að hlaupa til
món með sögusagnir? — eða
mér, að spyrjia þær? — eða
hlusta á þær!
Já, en — svona orði til orðs?
sagði stúlkan.
Sæmundur fróði strauk lóf-
anum frá enni til höku: Um þig
væri eg Mklegur til að vita svoua
nokkurn veginn það, sem er að
vita, án þess að þurfa að láta
segja mér það.
Unga stúlkan lét málið niður
falla; hún steinþagnaði. Henni
fannst hálf óviðfelldið að vera
minnt á, að faðir sinn, að þv«í er
sagt var, hefði gengið í Svarta-
skóla og þar af leiðandi vissi
meira en flestir aðrir, og meira
en sanngjarnt virðist að jarð-
nleskar verur viti. En hvort sem
henni líkaði það betur eða verr:
hún vissi það. Vissi, að hann
hvað eftir annað hafði lent í tæri
og tuski við Kölska — og haft
betur. Annars væri hann ekki
hér! Hana grunaði jafnvel, að
hann enn þann dag í dag hefði
sambönd ekki aðeins “efra”,
heldur einnig í “neðra”, ekki að-
eins á og ofar jörðu, heldur einn-
ig undir jarðskorpunni; ekki
aðeins í bláum sólarsölum upp-
hæða, heldur einnig í eldgryfj-
um undirdjúpanna.
Á meðan hin unga mær var
að hugleiða þessa vitneskju sína
og grunsemdir, hafði faðir henn-
ar búið sig til ferðar og vafði að
lokum vænum ullartrefli um
hálsinn: Hann er jólagjöf frá
Kötu gömlu — og hér þarf á
mikilli einfeldni og sakleysi að
halda tautaði hann og leit hugs-
andi í kring um sig, athugaði
sinn gang. Þá sneri hann sér að
dóttur sinni: Við eigum langa
ferð fyrir höndum, barnið gott,
langra í rúmi og ef til vill einnig
JUMBO KÁLHÖFUÐ
Stærsta kálhöfðategund sem til er,
vegur 30 til 40 pund. Óviðjafnanleg
í súrgraut og neyzlu. Það er ánægju-
legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem
leið seldum vér meira af Jumbo kál-
höfðum en öllum öðrum káltegund-
um. Pakkinn 10í, únza 80t póstfrítt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946
Enn sú bezta 16
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
HOW YOU WILL
BENEFIT BY READING
the world's daily newspaper—
THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR. You Wtlí find yourself one of
the best-informed persons in vour community on world offairs when
you reod this world-wide doiíy newspaper regulorly. You will gain
fresh, new viewpoints, o fuller, richer understonding of todo/s vital
news—PLUS help from its exclusive features on homemaking, educa-
tion, business, theater, music, rodio, sports.
Subscribe now to
this spcciol "qet-
ocquointed,/ offer
—1 month for $ 1
(U. S. funds)
The Christian Science Publishing Society PB-5
One, Norwoy Street, Boston 15, Mass., U. S. A.
Enclosed is $1, for which pleose send me The Christion
l Science Monitor for one month.
tisten to The Christian \VB
Science Monitor Views tne «1
Pltws" e*ery Thursday 'VI
night over the American
| Sroadcasting Company
Nome.
Street.
Zone_____Stote.
Satt segir þú — fjósamaður- um hitt og þetta; manstu hvers
inn sér um það. — Og nú á þú þá óskaðir þér?
blaðið að dragast saman, hélt | Eg hefi svo oft talað við stúlk-
hún áfram með sjálfri sér: Ein-1 umar, anzaði unga stúlkan bros-
um möskva færra af því græna;
bíðum nú við. Hún ýtti gleraug-
unum betur upp á nefið: En
skepnurnar, barn, eru mönnun-
andi: Og eg hefi víst óskað mér
svo margs!
Satt segir þú, samsinnti Sæm-
undur 'fróði: Einkum upp á slíð-
um gefnar til umönnunar. Og, kastið! Það veitti ekki af, að
starfið til hressingar. | eitthvað af því færi að rætast.
Unga stúlkan stundi við Eða hvað? í nótt mun sú ósk,
þreytulega: Það liggur við að: sum Þu barst fram daginn þann,
þú gætir leyst föður minn af
mikilli alvöru: Bið þú móður
þína að finna mig.
Þegar prestkonan kom inn og
só þau ferðbúin, sagði hún — og
dkki alveg þykkjulaust:
Nú, þú ert þá á förum, — og
ætlar að taka barnið með þér,
séra Sæmundur?
Já, kona góð — veizt þú nokk-
urt betra ráð? anzaði séra Sæm-
undur, og þó eins og á báðum
áttum: Eg veit, að þú hefir veitt
því eftirtekt ekki síður en eg,
hvemig henni hefir liðið — nú
upp á síðkastið. Finnst þér að
við getum iátið reka á reiðanum
méð hvernig fara á um sálar-
jiafnvægi dóttur okkar? 1 nótt
endurfæðist árið í hátíð og helgi-
dýrð. í nótt mun teningum kast-
að um dóttur okkar. Við vitum
ekki fyrirfram, hvernig það
muni fara. Hér er telft á tvær
hættur, og svo er það um hverja
fæðingu. Við tvö eigum ekki
annars úrkosta en að bíða — og
biðja. Bið þú, kona! Og vert þú
nú sæl. Við verðum komin aftur
fyrir messu á morgun — að
minnsta kosti eg.
--------Séra Sæmundur og
dóttir hans riðu til strandar og
héldu ekki í við reiðskjótana,
hvaSsir skaflar á fimum fótum
bmddu ótrauðir gráa gljána. í
flæðarmálinu fóru þau af baki,
og séra Sæmundur veik sér til
hliðar og skipti orðum við mann,
sem allt í einu stóð þarna í húmi
næturinnar og eins og til orðinn
úr húmi næturinnar; eftir að
fáein orð höfðu farið þeim í milli
stóð þar einnig hestur, grár hest-
ur, mesti stólpagripur. Maður-
inn var horfinn jafn hljóðlega
og hann kom.
Hver var þessi rnaður? spurði
unga stúlkan skelkuð.
Á því sviði, þar sem við nú
erum stödd em engin nöfn
nefnd, dóttir sæl, anzaði Sæ-
mundur fróði glaðlega og þó
ekki glettnislaust: Það eru lög
í landi hér! Um leið og hlutur er
nefndur á nafn, umhverfist
hann og hverfur; — umhverfist
— og hverfur! Og samt sem áður
— svo einkennilega er því fyrir
komið — samt sem áður er hver
hlutur, sem óskað er eftir, jiafn-
an tiltækur: tiltækur í óverulieg-
í tíma, sagði séra Sæmundur at( an veruleika! Eitt er það þó, sem
þú framar öllu öðru verður að
muna og aldrei mátt gleyma:,
Guðs nafn mátt þú ekki niefna.
Það væri líka þýðingarlaust og
kæmi þér að engu, hér er hann
ekki til.
Unga stúlkan fór að gráta í
sjölum sínum, grét og kveið fyr-
ir, en þorði ekki að láta föður
sinn sjá það.
Sæmundur fróði studdi hend-
inni á makkann á þeim gráa og
vatt sér, af baki, léttilegar en
aldur hans, grá hár og bogið bak
COUNTER SALESBOOKS
hólmi sem prédikari, Kata mín;
hefðir þú hæð hans, rödd og út-
lit mundi það engu breyta, að
þú stigir í stóMnn!
Mikið og margt hefi eg lært
af þínum góða föður, Það er satt
og víst, anzaði Kata gamla þurr-
lega: Og vildi eg óska þér hins
sama, ljúfa mín!
Þegar jólin voru liðin hjá og
árið á enda lét Sæmundur fróði
rætast að nokkru. Það er víst k
tími til kominn! Þú ert ekki ung; i
lengur. Fullra átján ára! Lífið j Jí
virðist ætla að fara fyrir ofan: |
þinn garð og neðan, er ekki svo? í 1
Eg botna ekkert í hvað þú áttl I
við, faðir minn, anzaði unga[|
stúlkan, dreyrrauð: Hvernig
ætti eg að vita, hvaða dag þú áttj
við og hvað við ræddum um j
þann dag?
Sæmundur fróði klappaði
brosandi á kinnina á henni: Þú'
ií Odda kalla dóttur sína til sín manst það ofur vel! Ertu búin að
í herbergið og sagði við hana: gleyma deginum, þegar þér
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
The Viking Press Limited
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.