Heimskringla - 02.04.1947, Page 4

Heimskringla - 02.04.1947, Page 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. APRÍL 1947 Hcimskringla (BtofnuO ltat) Kemut út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðiútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg , Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 JGGCOCCOCCCCCCOCCCCCCOCOCCCOCCCCOCCOCl' Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 2. APRÍL 1947 Eftirtektaverð grein Eg var að lesa blaðið Winnipeg Tribune s. 1. mánudagskvöld. Rakst eg iþar á gnein eftir kvenrithöfundinn snjalla, Dorothy Thompson, sem mikið má heita ef ekki vekur ærna athygli. Eins og ætla má, beinast hugir raanna að því sem er að gerast í Moskva og vænta góðra frétta þaðan. En Dorothy Thompson stendur nokkuð á sama una það. Segir hún að grundvöllur frið- arins, sem þar sé verið að reyna að byggjia á, sé svo óréttlátur, að litlu skifti um þann ifrið. , Ýmislegt hefir í ljós komið um það, sem gerst hefir á friðar- ráðstefnum sigurvegaranna undanfarin ár. Sérstaklega bendir höfundur á Yalta-fundinn í því efni. Á þeim fundi gefur greinarhöfundur í skyn að víst muni vera, að Stalin og Roosevelt og líklega Churchill einnig, hafi undir- skrifað samning um að selja hóp manna og jafnvel heilar þjóðir til eignar og yfirráða sigurvegurunum, til að leysa af hendi þrælastörf fyrir þá. Það er nú nægilega ljóst, að þessu hefir verið hrundið íí framkvæmd og bæði einstaklingar, sem Þjóðverjar, og nokkrar smærri þjóða Evrópu, hafa verið hneptar í iþessa ánauð. Hér sér Dorothy því ekki um annað en þrælasölu að ræða og bæði einstaka menn og heilar þjóðir sviftar sjálfstæði sínu með þvá og réttmætu mannlegu frelsi — um aldur og æfi. Þetta er alt gert í niafni þess, að koma á friði og skapa mönnurn velsælu á þessari jörð! Á þessum ófagra og glæpsamlega grundvelli, er nú verið að bollaleggja um frið á jörðu í MoskVa. Hvátu þjóðirnar hafa löngum stært sig af því, að hafa afnumið þrælahald. En þó hafa stórlaxarnir, sem með ráðin í heiminum fara og undir þennan samning hafa skrifað, haft ósvífnustu og eina stórfenglegustu þrælasölu á frammi! SMkan friðargrundvöll þarf að rífa niður og leggja annan, sem á mannúðar hugsjónum hvílir, en ekki fávíslegri hefnigirni. Sjái ekki okkar æðstu höfðingjar heimsins, að öllu mannlegu velsæmi sé ofboðið með þrælasölu þeirra og afnemi samninginn, sem réttlæti hana, verði alþýða allra þjóða að rísa upp og láta þá vita að það tilheyri liðinni tíð, að menn, konur og börn gangi kaupum og sölum. Þetta eru nú þungamiðja greinar Dorothy Thompson. Mun 1 frú' Éadil Begtrup' frá Da*n mörgum þykja hún taka djúpt í árinni. En svo vanur rithöfundur,! mörku, sem talin er mjög mikil- sem hun er, mun hun varla gera meira úr þessu, en efni er til og I hœf kona, sömdu þær skýrslu og hun hefir allgoð sonnunargögn fyrir, þó umræddir samningar sögðu £ hennij hvert verkefni hafi ekki enn venð opinberaðir almenningi. Höfundur byggir kvenna væri. En það var yfir. sjaanlega a árekstrum, sem orðið hafa nú upp á síðkastið við leitt að vinna að framförum bætur á fyrst, ef vel ætti að fara. Þær óttuðust að það gleymdist að taka það með í reikninginn, eins og átt hefir sér stað til þessa, og karlmenn mundu láta það efni rýma fyrir veigameiri málum sínum, ef konur sæu ekki betur fyrir þessu. Á það var lögð mikil áherzla innan þessa kvennaráðs, að það væri óhugsandi að helmingur mannkynsins réði heimsmálun- um eins og til þessa hefir við- gengist og að konur þyrftu að vera þar með i ráðum. En það gætu þær ekki nema að þær hefðu aðgang að stjórnarstöðum sem karlmenn og væru í ráði sameinuðu þjóðanna. Svo var það 29. apríl 1946, sem kvenfulltrúar frá sjö þjóð- um — Danmörku,' Dominican Republic, Frakklandi, Lebanon, Póllandi, Klína og Indlandi — komu saman í New York. Það var fyrsti fundur kvennanefnd- arinnar. Konurnar voru frá þjóðum með mjög óMkum venj- um og hugsunarhætti. ★ Fulltrúarnir frá Indlandi virt- ust láta sér annast um jöfn tæki- færi til menta fyrir konur og menn; aðaláhugamál fulltrú- ans frá Lebanon, var bönnun fjölkvænis. En þetta aftraði þeim slíður en svo frá, að komast að niðurstöðu, sem fulltrúamir voru hjartantlega sammála um, sem grundvöll stefnu sinnar. Þær lýstu brátt yfir, “að kon- an væri mannleg vera en ekki eitt af húsdýrum karlmann- ianna”, og ætti því alveg eins og maðurinn fult tilkall til frelsis og þjóðfélagslegra réttinda. — Sögðu þær þetta hvorttveggja meira að segja hina mestu nauð- syn til velmegunar þjóðfélaginu, cg á því velta heilbrigði þess og efnalegan, sem siðferðislegan þroska. Þeirra verkefni á fund- inum var, eins og þær sögðu, að gera konum mögulegt að þrosk- ast svo að þær uppfyltu sem bezt. skyldur þær, sem á þeim hvíldu sem öðrum (borgurum þjóðfélags- ins. Á fundi sínum, undir stjórn starfi þeirra í sáðasta stríði. Ogx heild sinni um eitt cent, en þessi undirnefnd færði sér það græddi tvö cents sjálf. atriði vel í nyt máli sínu til Það sem bezt liggur eftir styrktar. Þegar tími var til kom- stjórnina, er mikil lækkun á inn, lagði nefnd þessi fram, í heildarskuld fylkisins. Sú skuld nemur nú $108,000,- sameinuðu þingi (General As sembly) sameinuðu þjóðanna, til- 000, en var l940 $130,000,000. lögur sínar. Tillögumar fóru fram á, að allar þjóðir, sem tilheyrðu félagi sameinuðu þjóðanna og ekki hefðu veitt konum atkvæðisrétt, gerðu það nú þegar. Var fillagan með fögnuði samþykt ií einu hljóði lí sameinuðu þingi (Gen- Af allri skuldinni nú eru 42 miljónir arðvænlegar, svo hrein* skuld verður ekki nema 66 miljón dalir. Þetta er nú alt auðvitað gott og bliessað. En þegar að er gáð er þessi velmegun á einn eða kvenna, má eflaust mikið þakka inn og gat með því lækkað hann í harðri Mfsbaráttu frumbýlings- áranna og tengja hug þess órjúf- anlegum böndum við gamla landið. Þarna komu aftur heim til ættjarðarinnar lengstu rímur, sem ortar hafa verið á Islandi, Bragða-iMágusar rímur eftir Jón lang Jónsson, 70 að tölu. Voru þær Landsbókasafninu sérstak- lega kærkomnar, því að ekki er kunnugt um, að til sé af þeim annað eintak. En auk iþessara gömlu kunningja komu mörg handrit, sem skráð hafa verið vestan hafs, og kennir þar margra grasa. Mest þótti okkur um vert að fá mikið safn hand- rita úr fórum höfuðskálds Vest- urdslendinga, Stephans G. Stephanssonar, en dr. Rögnvald- ur haifði viðað að sér öllu, sem til varð náð frá hans hendi. Prentuðu bækurnar eru að meiri hluta íslenzk rit, gefin út vestan hafs, þar á meðal iblöðin Heimskrinigla og Lögberg frá byrjun. Auk þess kom nokkuð af gömlum bókum íslenzkum og ritum á ensku, varðandi Island eða íslenzk efni. Allar bækurnar fá sérstakt merki í Landsbóka- safninu. Með sendingu þessari fylgdi ágætt eintak af blaðinu “Vín- land”, sem :frú Brandson ekkja læknisins fræga, sýndi Lands- eral Assembly) alþjóðafélagsins annan hátt 'sköPuð með sköttum 11. des. 1946. Áhuginn sem full- á almenningi. Verkamenn og trúarnir sýndu í sambandi við bændur hafa ekki allir sömu tilöguna, er mjög hvetjandi til shgu að segja og stjómir af und- frekari athafna. | anförnum veltiárum. En konumar, sem tillöguna fluttu, vita að þrátt fyrir þessar góðu undirtektir, þarf á miklu meira fylgi að halda frá almenn- ingi, en ennþá vottar fyrir. Til þess ihugsa þær sér að nota blöð, útvarp og hreyfimyndir, LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS ÁRBÓK 1942 Ritaukaskrá Landsbókasafns ásamt flutningi fyrirlestra um Islands yfir árið 1945 hefir Hkr. málið ! nýlega iborist. Hefir safnið sam- Á meðal annars, sem reynt kvæmt henni aukist um 4600 verður að gera, er að kalla kon- bindi, þar að gefin 1500 eintök á ur frá löndum sameinuðu þjóð- árinu. 1 ársbyrjun 1946, var tal- anna á fund og hugleiða þar allar ið að safnið ætti um 162 þúsund hliðar málsins um réttindi Mindi prentaðra bóka. kvenna I Nafna iþeirra er til safsins gefa Konurnar ganga út frá þvi b*kur- er geíiÖ Í ritinu- ' hðkasafninu þa ’ hugulsemi að sem vísu, að stöllur þeirra í eftirfarandi grem gjof heðan að löndum sameinuðu þjóðanna,! vestan og skýrir sig sjálf. muni fúsar til að rétta systrum þeirra hjálparhönd. er frelsis HÖFÐINGLEG GJÖF VESTAN njóta ekki nema ií mjög takmörk-1 UM HAF uðum skilningi að það raál verði auðsótt, að því leyti. Með þetta mikilvæga starf fyr- ir augum, hefir nú þessi auka- nefnd kvenna, hlotið réttindi á Þegar dr. Ragnvaldur Péturs- son var hér á ferð í slíðasta sinn sumarið 1937, lét hann þess get- ið við þáverandi landsbókavörð, að í sínum fórum væru nokkur þinginu, sem fullkomin eða sjálf- stætt ráð. Eru 15 loonur ií því og gön™1. íslenzk handrit, sem frá þessum löndum: Danmörk, Friakklandi, Kína, ÁstraMu, Mexikó, Guatamela, Oosta Rica, Landábókasafnið mundi geta fengið, ef það óskaði. Það fórst þó fyrir, að þ>etta væri athugað Venezuela, Indlandi, Sýrlandi, nánar meðan Rögnvaldur var Beylorussia, Bret- á lífi- Þe§ar styrjöldinm var lok- friðar-samninga gerðina út af þessu. þjóðfélagsins ií pólitáskum, hag- Hitt er öllum kunnugt, að margar smáþjóðir, hafa tapað frelsi fræðilegum og menningarlegum og fjon, verið upprættar af jörðinni við lok stríðsins, þó með skilningi sameinuðu þjóðunum væru d stríðinu. Að á þeim hafi stórkostlegt ránglæti verið framið, er það vægasta, sem um það verður sagt. KONUR Á HEIMSRÁÐ- STEFNUNNI (Eftirfarandi grein er þýdd úr ensku blaði og fjallar um starf kvenna á þingum sameinuðu þjóðanna; hún er skrifuð af konu). Eg tók mér það fyrir hendur einn daginn, að spyrja konur sem á vegi mlínum urðu, hvað þær vissu um nefndina, sem inn- an þings sameinuðu þjóðanna annaðist málefni kvennia. Konur þessar voru lögfræðingar, rithöf- undar, húsráðendur, skrifstofu þjónar, búðarþjónar og stjórn endur viðskifta og fyrirtækja. Sumar þeirra voru mjög vel lesnar, og allar lásu þær eitt eða tvö dagblöð í stórborgum og nokkur tímarit. Fyrst spurði eg þær hvort nefnd væri til innan félags sam- einuðu þjóðanna, sem fjallaði um málefni kvenna. Ein vissi að sMk nefnd var til; nokkrar sögð- ust hafa heyrt talað um stofnun hennar, en vissu ekki favort af því hefði orðið. Margar vissu ekki að hún væri til. Eg var ekkert hissa á þessu; mér var ljóst, að menn og konur yfirleitt höfðu ekki lesið mikið annað en fyrirsagnir skýrslna er félag sameinuðu þjóðanna gefur út. Og skýrslur um málefni iSkýrslan benti á mun frelsis kvenna á stjórnmálum í faeimin- um. Hún benti á nauðsynlegar 4 j uin. xiun œim a iia'uosyinegai kvenna, eru sjaldnast með stór- breytingar á lögum í giftingar- um fyrirsögnum. málum, í vernd konunnar, að því óskift áhugaefni. ★ Eigi að síður er hér um svo er eignarétt snerti, sem víða mikilvægt starf að ræða, að kon- væri sárgrætilega ábótavant. — ur ættu ekki einungis að vita um Ennfremur kæmi ekki til móla, það, heldur að vera stoltar af að að ^ neinn greinarmun ^a lí. °g S^nf ’ ^e*m se Það kvenna og karla, að því er vinnu Isnerti; konur væru til ýmsra I verka óhæfari en karlmenn, en Að sMkt félag er til innan al- ’ karlmenn til annara starfa, svo heimsfélagsins, er mjög mikilsiþað jafnaði sig. Konur ættu vert. Það er d fyrsta sinni' lí sög- sömu heimtingu almennrar unni að konur hafa fulltrúa d al- mentunar og karlmenn og ekki þjóða stjórnmálum, sem helgar sízt í sérfræðigreinum mörgUm, starf sitt málum þeirra og krefst sem þær væru jafnvel hæfari til jafnréttis á öllum sviðum þjóð- að leysa af hendi, en karlmenn. félagsiris við karlmenn. 1 Allar álitu konurnar, að póli- Vísir að þessari nefnd varð til tísk réttindi yrðu að koma fyrst á Lundúna-fundinum ií febrúar að jöfnu við karlmenn, af þvá að 1946, sem undimefnd mannrétt- án þess væri leiðin lokuð dil inda og mannúðarmála nefndar framfara. Þó konúr nytu nú at- sameinuðu þjóðanna. kvæðisréttar í 45 löndum ti! Á þeim fundi höfðu ekki allar jafns við karlmenn, hefðu þær konur sömu skoðun á því, hvort, ekki sömu réttindi og þeir að heppilegt væri eða viturlegt, að skipa opinberar stöður. biðja um stofnun kvennanefnd- j 1 öðrum en áminstum löndum, ar innan alþj óðafélagsins, sem væru pólitísk réttindi kvenna eingöngu hefði á stefnuskrá sinnj margar aldir á eftir tímanum. jafnrétti kvenna. Sumar kon- En mikill áhugi væri samt að urnar héldu, að betra væri, aðlvakna fyrir þessu. 1 13 af þeim nefndin hefði alheimsmálin á 45 löndum, sem getið var um, stefnuskrá sinni og töldu mál- hefði atkvæðisrétturinn fengist efni kvenna og karla eitt og hið J í síðasta stríði, eða að þvá loknu. Tryklandi, landi og Bandaríkjunum. Ráðið ihefir ærið verkefni til að byrja með. “Öll þau atriði, sem afstöðu konunnar áhræra í þjóðfélaginu,” segir frú Begtrup, ið, fór Landsbókasafnið þess á leit við dr. Helga Briem, aðal- ræðismann Islands í New York, að hann færi til Winnipeg og semdi við ekkju dr. Rögnvalds sem ein fremst konan á þessu um kauP á handritum úr bóka- nýj’a ráði kvenna er, “verða nú safni dr- Rögnvalds, ef það væn til sölu, og var einkum logð a- herzla á að fá íslenzk rit, prentuð vestan hafs, og það sem til kynni að vera af ritum á ensku um ás- lenzk efni eða eftir íslenzka áhuguð og gagnrýnd af mönnum og konum um allan heim”. Með þessu hverfa mörg þau mál, er áður voru talin koma kvenþjóð- inni einni við en ekki þjóðfélag- inu í heild sinni; málin verða nú menn. athuguð frá sánu rétta og æðra Haustið 1945 fór dr. Helgi sjónarmiði, sem jafnréttis- og Briem síðan til Winnipeg og bar frelsis- og umbótamál alls mann- upp erindi sitt við ekkju dr. kynsins. Rögnvalds, frú Hólmfmði Péturs- ___________— son. Frúin svaraði strax á þá leið, að sala kæmi ekki til greina. Hinsvegar skýrði hún frá því, að það hefði jafnian verið * vilii og asetmngur þeirra fajona bagbonnn af reiknmgunum að ■» * _ T_o„JL+Vanfnitl nVti BÆRILEG AFKOMA ____ 4 dæma, sem lesnir voru í þingi s. 1. fimtudag. Stuart Garson forsætisráð- beggja, að Landsbókasafnið nyti þeirra handrita og prentaðra bóka úr bókasafni manns Síns, sem það teldi sér feng i að eign- sama vera. Vildu ekki gera þar neinn mun á. Aftur voru aðrar konur á því, að aðstaða kvenna nú væri svo miklu lakari en karlmanna váða, að þar yrði sérstaklega að ráða Þetta eru frarafarir, sem engan dreymdi um fyrir fimm árum; Iþá virtist atkvæðisréttur kvenna bæði d Jaþan og á ítaMu eiga langt i land. Þessa vakningu ií frelsismálum herra, sem einnig er fjármála- agt Bauðst hún þegar til þess ráðherra, sagði tekjuafgang a ag gefa Landskókasafninu öll árinu sem lýkur 31. marz 1947, handritin og þær prentaðar bæk- verða $4,485,000. # ur og blöð, sem það helzt óskaði 1 þeim reikningi er talið féð, af fá Svo sem nærri má geta sem sambandsstjórnin greiddi, tþk dr Helgi þessu ágæta boði, eftir að skattsamningarnir við með þokkum fyrir hönd Lands- faana voru gerðir. Án þess hefði bókasafnsins, og var þegar haf- tegjuafgangurinn numið nærri izt handa um að velja bækurn- tveim miljónum. . , ar og þua um þær til heimflutn- Allar tekjur ársins numu $29,- ings. Áðuren því verki væri lok- 496,052. Hafa tekjurriar aldrei ið, veiktist frú Hólmfníður, en áður verið svo miklar. dr. Helgi gekk frá þeim bókum Eftir samningnum við sam- til sendingar, sem búið var að bandsstjórnina, greiðir hún taka frá. Gaf Soffanáas Þorkels- fylkinu $5,500,000. son, verksmiðjueigandi, vand- Annað sem tekjurnar hefir aða kassa undir sendinguna, og aukið, er ágóði vinsölunnar. — kom hún heilu og höldnu til Hann nemur (yfir 11 mánuði) Reykjavíkur nokkrum vikum $6,500,000. síðar. Á komandi ári er gert ráð fyr- j sendingu þessari, sem fyllti ir svipuðum tekjum eða $29,- sex stora kassa, voru rúmlega 405,384. Á sitt hvað þá að gera, gO bindi handrita og um 300 því við tekjuafgangi er ekki bú- þindi prentaðra bóka, blaða og ist meiri en $89,688. j ntMnga. Meðal handritanna eru Um skattalækkun er ekki tal- n0kkrar gamlar og vinalegar að aðra en á bensáni og nemur| skruddur með rímum, sögum og einu centi. Sá skattur var 10 kvæðum, sem fylgt höfðu á sín- cents og var hlutur fylkisins 7, um tiíma íslenzku sveitafólki cents, en sambandsstjómar 3 vestur um haf og átt sinn þátt í cents. Nú fær fylkið allan skatt-J að ylja þvj um hjartarætur í senda því að gjöf. Á yfirstand- andi ári hafa Landsbókasafninu einnig borizt nokkur handrit og bækur frá Vestur-Islendingum og verður Iþess nánar getið í ár- bók safnsins 1946. Frú Hólmfríður Pétursson hef- ir með þessari dýrmætu og kær- komu gjöf sýnt ættlandi slínu ræktarsemi og höfðingslund, og færi eg henni hér með alúðar- þakkir frá Landsbókasafninu. • Rögnvaldur Pétursson var Skagfirðingur að ætt, fæddur að Ríp í Hegranesi 14. ágúst 1877. Ftoreldrar hans ,Pétur Björnsson bóndi að Ríp, og kona hans, Margrét Björnsdóttir, fluttust vestur um haf árið 1883 og sett- ust að í Norður-Dakota. Ólst Rögnvaldur þar upp með foreldr- um sínum við harðrétti frum- ibýlingsáranna og kynntist þar af eigin raun baráttu og sigrum landnemanna. Hann stundaði nám í guðfræðiskólanum í Mead- ville í Pennsylvaníu og sáðan í Harvard háskóla. Eftir það gendi hann prestþjónustu hjá Únitara- söfnuðinum í Winnipeg, en gerð- ist jafnframt forvígismaður Vestur-Islendinga ií félags- og menningarmálum, og er saga 'hans á því sviði margþættari og merkilegri en svo, að reynt verði að rekja hana hér. Hann hlaut margs konar viðurkenningu fyr- ir störf sín í þágu menningar-x mála og bókmennta, meðal ann- ars doktorsnafnbót frá Mead- ville-skólanum og frá Háskóla Íslands. Hann lézt í Winnipeg 30. janúar 1940. Frú Hólmfríður Pétursson er fædd í Hraunkoti í Aðaldal í Þingeyjarsýslu 10. júnlí 1879. Voru foreldrar hennar Jónas Kristjánsson, bóndi þar, og kona hans, Guðrún Þorsteinsdóttir. Hún fluttist ung vestur um haf, giftist Rögnvaldi Péturssyni sama árið og hann hóf nám sitt við Meadville-skólann og reynd- ist manni sínum jafnan hinn á- gætasti förunautur. Var heimili þeirra og heimilisMf mjög til fyrirmyndar, og þótti öllum gott þar að koma. Þau eignuðust fimm börn, og eru fjögur þeirra á Mfi, ein dóttir og þrír synir, öll 'háskólamenntuð. F. S. Síðast liðinn mánudag dó að beimili sínu, 713 Mandeville Ave., Deer Lodge, Jörundur Jör- undsson, 52 ára gamall. Hann var sonur iLofts. Jörundssoniar, er húsamsíði rak um langt skeið í Winnipeg og er einn af kunnustu íslendingum hér. — Hinn látni skilur eftir konu og 2 börn, upp- komin.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.