Heimskringla - 02.04.1947, Side 5
WINNIFEG, 2. APRIL 1947
HEIMSKRINGLA
5. S13
Minningarorð um merka konu
þótt vænt um tvær fóstursystur sínar, Önnu Þórarinsdóttur og læra að taka tillit ihver til ann-
Þórunni Stefánsdóttur, sem Ihún jafnan mintist með ástúð og
blíðu, sem henni var svo eiginleg.
Það sem hér að iframan er sagt, sannar að frú Þórunn Melsted
var af merku og góðu fólki komin og fékk ágætt uppeldi á þjóð-
kunnu merkisheimili, enda har hún þess ljósan vott alla œfi.
Til Canada fluttist Þórunn 1893 og settist að hjá foreldrum
sínum, sem þá voru if Winnipeg og var héf næstum alla æfi sáðan.
í júniímánuði 1898 giftist hún Sigurði W. Melsted, sem síðar um
langt skeið, var forstjóri fyrir stórri og umfangsmikilli húsgagna-
verzlun á Winnipeg. Foreldrar Sigurðar voru þau Vigfús Guð-
mundsson prófasts á Melstað og kona hans Oddný ólafsdóttir,
dannebrogsmanns á Sveinsstöðum. Heimili þeirra Melsteds hjóna
ars, að skilja ólík sjónarmið og
bera virðingu fyrir þeim. Starfs-
hvöt manna og Mfshvöt fær með
þeim hætti byr undir vængi.
Og fyrst eg er að tala hér um
trúmennsku við hugsjúnir á váð-
tækum grundvelli, fer vel á því
að spyrja: Hvað eru göfugar
hugsjónir? Þmí má, meðal ann-
ars, svara á þessa leið: Þær eru
á ýmsum myndum og á ýmsum
sviðum, þrá mannsins til að
var jaifnan á Winnipeg, að undanteknu tæpu ári, sem þau voru í auðga, ifegra og umhaéta Iheim
FRtJ ÞÓRUNN MELSTED
F. 18-10-’72 — D. 26-3-’47
Mynd þeirri af frú Þórunni Melsted, sem hér birtist, vildi eg
mega láta fylgja nokkur minningarorð, þvá ihér er áreiðanlega
merkrar og gúðrar konu að minnast, sem var samtíð sinni og sam-
ferðafólki til fyrirmyndar á margan hátt og leysti af hendi stórt
og ágætt dagsverk^ siínu umhverfi.
Skalþá fyrst ivikið nokkrum orðum að ætt hennar og uppruna.
Frú Þórunn var fædd lí Reykjavík á íslandi 18. októher 1872.
Faðir bennar var Ólafur söðlasmiður, sonur Ólafs Jónssonar óðals-
bónda á Sveinsstöðum í Húnaþingi, en iforeldrar ólafs, sem var
danebrogsmaður og um skeið þingmaður Húnvetninga, voru þau
Jón prófastur Péturssson, prestur að Höskuldsstöðum og Þingeyra-
klaustri og EMsabet dóttir séra Björns Jónssonar í BólstaðarhMð.
BólstaðarhMðar systranna, dætra séra Björns, sem voru átta, eigin-
manna þeirra og afkomenda er nákvæmlega getið ií Niðjatali Þor-
valds prests Böðvarssonar ií Hloti undir Eyjafjöllum og Björns
Jónssönar prests ií BólstaðarhMð, er Th. Krabbe gaf út 1913. Segir
höfundurinn í formála Niðjatalsins meðal annars: “ritið nær bæði
yfir Þorvaldsættina og BólstaðarhMðarættina, enda koma ættir
þessar að mestu leyti saman, þannig að rnest öll Þorvaldsættin er
komin af Birni ‘í BólsfaðarhMð.”
Móðir Þórunnar var Kristín María Jónína Jónsdóttir, Kristj-
ánssonar prests á Breiðabólstað á Vesturhópi. Meðal bræðra séra
Jóns voru þeir Kristján amtmaður, séra Benedikt lí Múla í Reykja-
dal og Björn á Illugastöðum og Höfðabrekku í Mýrdal.
Þórunn var uppalin ií Görðum á Álftanesi hjá hinum merka
prestahöfðingja, Þórarni Böðvarssyni og Þórunni Jónsdóttur konu
hans; var Þórunn á náinni frændsemi við þau hjón bæði. Séra
Þórarinn var mikill atkvæðamaður og þjóðkunnur á sinni tíð,
lengi aiþingismaður og um skeið þingforseti. En mest mun hann
þektur fyrir isitt merka fræðirit: “Lestrarbók handa alþýðu á ís-
landi”, alment nefnt “Aiþýðubókin”, stór bók og margþætt og
mjög þarfleg á sinni tíð. Bókin er prentuð í Kaupmannahöfn og
kom út 1874. Mintist Þórunn sáluga þessa æskuheimilis síns með
mikilli ástúð og virðingu, en alveg sérstaklega mun henni hafa
Milton, North Dakota. Að vísu dvöldust þau tvö ár og þrjá mánuði
í Ottawa meðan Sigurður starfaði þar á einni bráðabirgðar skrif-
stofu stjórnarinnar á stríðsárunum síðari.
Sumarið 1903 bygðu iþessi hjón sér heimili að 673 Bannatyne
Ave., og var það jafnan hejmili þeirra síðan og er enn heimili
ekkjumannsins og barna hans tveggja, sem heima eru hjá honum.
Þótti heimili þeirra þegar fyrirmyndar heimili, að hreinlæti,
smekkvísi og allri híbýlaprýði. Það var snemma annálað fyrir
gestrisni, glaðværð, prúðmensku, alúð og góðvild. Hér var frú
Melsteð á ríki sínu, fyrirmyndar húsmóðir, en ekki sem einvalds-
herra og vildi fnáleitt vera það. Maður hennar var henni áreiðan-
lega samtaka lí því sem öðru, að gera heimili þeirra eins ánægjulegt
og aðlaðandi sem bezt mátt vera. Þar munu ibörn þeirra hjóna
einnig hafa átt góðan hlut að máli. Létu þau hjón sér afar ant um
uppeldi barna sinna og nutu Mka þeirrar miklu ánægju að sjó
þau öll komast til menninigar og þroska og verða góðir og nýtir
brogarar ií sánu föðurlandi. Forelaramir nutu líka ástúðar þeirra
og virðingar á níkum mæli.
Frú Melsted var ágæt eiginkona og móðir og húsmóðir og hún
var Mka ágæt vinkona, sem ávalt mátti treysta og aldrei Ibrást. Um
langt skeið, og alt til enda sinna lifdaga, tilhyerði hún Fyrsta
lúterska söfnuði og kvenfélagi safnaðarins. Reyndist hún þar, sem
annarsstaðar, prýðilega vel og lét sinn hlut aldrei eftir liggja, þeg-
ar um gagn og sómp kvenfélagsins, eða safnaðarins í heild var að
ræða.
Börn iþeirra Melsted hjóna eru sem hér segir:
Olavia Kristnn — Mrs. Swain Indriðason, Oxibow, Sask.
Guðrún Oddný, heima.
Sigurður Þórarinn, heima. < .
Gordon (Garðar), Des. Moines, Iowa.
Vigfús Hermann, Wynyard, Sask.
Lárus Alexander, 1060 Sherburn St., Winnipeg.
Anna Dorothea — Mrs. Clement Desormeaux, Regina, Sask.
Barnalbörnin eru sjö.
Ennfremur eru tvö systkini frú Melsted, Benedikt Ólafson,
Lloydminster, Sask., og systir á Islandi, Sigríður, kona Sigurjóns
Jónssonar læknis á Reykjavík.
Jarðarför frú Melsted fór fram frá Fyrstu. lútersku krikju 1.
marz og var hún jarðsett í Brookside grafreitnum, þar sem svo
fjölda margir Vestur-íslendingar hvíla. Sóknarpresturinn, séra
Valdimar J. Eylands, jarðsöng og flutti prýðisfallega ræðu. Eldri
söngflokkur safnaðarins söng sálmana, bæði enska og íslenzka og
Mrs. Pearl Joihnson söng einsöng; safnaðar organistinn lék á hljóð-
færið. Útfararathöfnin var mjög hátíðleg og prýðileg á allan hátt;
mikið og fagurt blómskrúð og mikill mannfjöldi í kirkjunni og í
grafreitnum þrátt fyrir imikinn snjó og vetrarveður. Þess sáust
glögg merki, að mannfjöldinn sem á kirkjunni var, kom þangað
með söknuð á hj arta og með einlægum og þakklátum vinarhug.
Þeir sem báru þessa látnu merkiskonu til grafar voru fjórir
frændur af Sveinsstaðaættinni, iþeir Halldór Ólafson og Kjartan
Ólafson, Halldór M. Swan og Ásgeir Gudjohnsen og þeir Finnur í
Johnson og Jón J. Bíldfell sem báðir eru gamlir og einlægir vinir | “Land og þjóð er orðið eitt.
MeLsted hjónanna og voru nágrannar þeirra um langt skeið. Annars væri hvorugt neitt.
P j | Götu vora helgað hefur
* ______________________ iihetja mörg er fallin sefur,
inn, gera mannMfið og menning-
una ifegurri og litbrigðaríkari.
Vér þjóðrækniismenn og konur
erum t. d. sannfærð um það, að
vér leggjum drýgstan skerf til
menningar vors nýja fóstur-
lands, fæðingarlands barna
vorra, með því að ávaxta af
fremsta megni vora áslenzku
imenningararfleifð. Það er göf-
ugt markmið, sem verðskuldar
sem víðtækastan stuðning ifólks
af vorum stofni beggja megin
landamæranna.
En hverfum aftur að menning-
ar- og þroskagildi háleitra ihug-
sjóna almennt. Án sMkra leiðar-
merkja, ætti marinkynið enga
mfinningarlega framtíð fyrir
höndum .Eg er ekki þeirrar trú-
ar, að hina svokölluðu gullöld
sé að finna einhvernstaðar aftur
í grárri fomeskju, heldur sé
hennar að leita á ónumdum
morgunlöndum í útsæ ókomins
tíma, takist oss að beina straumi
þjóðfélagslegrar þróunar í þann
farveg, sem horfir til varanlegra
heilla öllum þjóðum heims, stór-
um og smáum.
Með því er eg vitanlega ekki
að gera Mtið úr fortíðinni eða
afrekum horfinna kynslóða, og
þeim menningarerfðum, keypt-
um við dýru verði svita, blóðs
og tára, sem vér höfum frá þeim
fengið. Slíkt er víðsfjarri mér,
enda væri það á algerðri mót-
sögn við bjargfasta iíifsskoðun
iríína. Eg er mér vel meðvitandi
þeirra grundvallar^sanninda, að
vér erum gömul, þá er vér erum
í heiminn borin, tengd gegnum
kynslóðir þjóðar vorrar, og
sjáifri ættjörð vorri, órjúfanleg-
um böndum blóðs og erfða. Jón
Magnússon hafði rétt að mæla
og komst fagurlega að orði um
hin nánu tengsl manns og mold-
ar, lí kvæði sínu “Land og Þjóð”:
ramman reip að draga í þeim
efnum, er hvorttveggja á senn
trúnaður við vort eigið eðli og
trúmennska við göfuga ihugsjón,
ávöxtun dýrkeyptra menningar-
erfða.
1 þessu sambandi minnist eg
orða Ólafs ríkiserfingja Norð-
manna á hátíðaræðu á Þránd-
heimi isíðastliðið sumar á fimm-
tíu ára afmæli norsku ung-
mennafélaganna, en ummæli
hans voru á þessa leið: “Tökum
ofan fyrir fortíðinni; vinnum
ötullega fyrir framtáðina.” Hér
kemur fram full virðing fyrir
afrekum framtíðarinnar og verð-
mætum úr þeirri átt, en ja'fn-
hliða skilningur á kröfum fram-
ttíðarinnar og Mðandi stundar.
En Klfittafjallaskáld vort færði
þá hugsun tí skáldlegri búning og
enn minnisstæðari, er hann
sagði:
“Lóttu hug þin laldrei eldast
eða hjartað,
vinur aftansólar sértu,
sonur morgunroðans vertu.”
Vér stöndum í þrefaldri skuld
við Mfið, við forttíðina, samttíð-
ina og iframtíðina. Stephán skáld
er að minna oss á þann sann-
leika í hinum snjöllu ljóðMnum,
sem eg vitnaði til. Hann er þar,
með öðrum orðum, að segja: Þó
að þú, eins og vera ber, kunnir
að meta verðmæti liðinnar tíðar,
þá er hitt enn meira um vert, að
gera þau að Mfrænu afli i sam-
tíð þinni, með því að vera tí verki
trúr framsóknar-hugsjónum, —
þeim hugsjónum, sem boða
mannkyninu nýjan morgun,
betri dag. Skáldið áminnir Oss
um þetta: Láttu ekki blys bjart-
sýninnar, iframtíðartrúarinnar,
eða eld áhugans slokkna á brjósti
þér. Hann vissi jafn vel og
Frh. á 7. bls.
1 greininni um Tímarit Þjóð-
ræknisfélagsins í síðasta blaði,
getur þess, að Þóroddur Guð-
mundssOn frá iSandi, sé lands-
kjörinn alþingismaður. — Þetta
hefir oss verið bent á, að ekki
muni rétt vera. Vér sáum fyrir
fáum árum (1942) frétt um að
Þóroddur Guðmundsson hafi
verið kjörinn alþingismaður og
íöfum ávalt haldið að það væri
IÞóroddur frá Sandi, en mun vera
norðlenzkur alnafni hans. Þetta
leiðréttist hér með.
TRÚMENSKA YIÐ
HUGSJÓNIR
Eftir próf. Richard Beck
(Ræða flutt á lokasamkomu árs-
þings Þjóðræknisfélags íslend-
inga 1 Vesturheimi, 26. febr.
1967).
1 hinu fagra inngangskvæði
að einyrkjasögu sinni um Björn
á Reyðarfelli farast Jóni skáldi
Magnúsisyni þannig orð um svip-
mikla söguhetju sína:
“Mér fanst hann vera ímynd
þeirrar þjóðar,
sem þúsund ára raunaferil tróð
og dauðaplágum varðist gadds
og glóðar,
en geymdi altaf lífs síns dýrsta
sjóð.
— Því gat ei ibrostið œttarstofn-
inri sfcerki,
þótt stríðir vindar græfu
'aildahöf,
að ifólk, sem tignar trúm'ennsk-
una tí verki,
það fcendrar eilíf blys á sinni
gröf.”
Vafalaust hefir skáldið hér
lesið laukrétt sögu þjóðar vorr
ar. Hún gekk isigrandi af hólmi
í baráfctunni við andvígustu og
«ft hin ömurlegustu kjör öldum
saman, af því að hún tapaði
aldrei að fullu trúnni á sjálfa
sig og málstað sinn, en reyndist
trú hinu bezta á sjálfri sér og
erfðum siínum, glataði aldrei
hugsjónaást sinni. Þesvegna sá
hún einnig sinn hjartfólgna
fielsisdraum rætast til fullnustu
með endurreisn lýðveldisins fyr-
ir 'tvim árum síðan.
Sagan sýnir það ótvírætt - -
og þá ekki síst baráttu- og sig-
ursaga hinnar tíslenziju þjóðar -
að trúin, bjartsýnin, hugsjóna-
ástin, bylfca björgum úr vegi á
framsóknarbrautinni. Einar
skáld Ðenediktsson fór ekki vill-
ur vegar ií þessum viturlegu
ljóðMnum:
“Hve verður sú orka öreiga
snauð
sem aldiei af trú er til dáða
kvödd.”
Það skyldi í minni borið, þeg-
ar hrammur vonleysisins leggst
oss um ihj artarætur og sýgur oss
orku úr æðum og taugum. Að
ganga uppgjafarstefnunni á
bönd og leggja árar í bát, er
dauði allrar félagsiegrar starf-
semi og þjóðfélagslegrar fram-
sóknar.
1 nýútkominni bók, Hugsjónir
og hetjulíf, mjög athyglisverðri
og tímabærri, kfimst Pétur er-
indreki Sigurðsson, ’hinn ótrauð-
asti hugsjóna- og umbótamaður,
réfctilega svo að orði:
“lEnginn keppir vel að marki,
nema hann sjái markið eða bafi
það ríkt í huga. Hugsjónir skapa
hetjur, hugsjónaMf og betjuMf
fer saman. Það er því mannsins
rnesfca tjón, ef hann hættir að
vona, hættir að hlakka til, hætt- hvort sem er tí þjóðræknismálum íyr,r sem stl1íidldi °§ Þreytt'
ir að dreyma mikla og glæsilega
drauma, sjá dásamlegar sýnir,
hættir að lifa í töfraheimi
’hugsjóna sinna, því að þá er
hann hættur að lifa, þótt enn sé
hann ekki til moldar borinn.
Skáldið Sfcephán 'G. Stephánsson
segir: ‘
Á liifandi dauða, hvað einkenni
er,
í auðveldum hendingum sagt
get eg þér:
að kólna’ ekki í frosti né klökkna
á yi,
að kunna’ ekki lengur að hlakka
til.
Þessi lifandi dauði, sem kletta-
ifjallaskáldið kveður um, er
hverjum dauðdaga verri. Gegn
slíkri sálarglötun er hugsjóna-
líf bj artsýninnar öruggasta
vörnin. Hæfctum því aldrei að
hlakka til og Mfa i heimi okkar
dýrðlegustu idrauma. Það er
vissasta ieiðin til dáða og hetju-
Mfs.”
Sannarlega er hver sá maður
í meira lagi aumkvunarverður,
sem glatað hefir hæfileikanum
til að “kólna í frosti og klökkna
í yl”, eins og skáldið orðar það
frumlega og eftirminnilega, þvi
að slíkur maður er hættur að
finna til; hann lætur sér á sama
standa um allt; ihann hefir lifað
sjálfan sig og er andlega dauð-
ur. Hamingjan forði oss öllum
frá svo ömurlfigum dauðdaga,
i
eða þjóðfélagsmálum meðan vér ^?5?nn’ 5ia®tnn>
erum enn ofan moldar. i in, s aginn
Og jafrwel þó »5 UtlS Býnlst barnsrna að ser wefur.
, , . , * . Mæðra og feðra arfur er
vinnast a, 11 hvaða menningar- „ r . ., . ,
, ,,, . , * allt, sem ifynr sionir ber.
legum felagskap sem er eða
þjóðfélagslegri umbótastarf-
semi, þá er þess að minnast, að
það er hreint ekki lítils virði,
eitt sér, -að halda merki félags-
Ihugsjónarinnar eða umbóta-
hugsjónarinnar á lofti, halda
henni vakandi fyrir sjónum
manna og í hugum þeirra. Siík-
ir Velvakendur, slíkir blysberar
’hugsjónanna, eru ‘hverjum
menningar-félagsskap og hverju
umbótamáli hinir þörfustu þjón-
ar; og þeim og þeirra starfi á
liðinni ttíð eigum vér það að , , ... , .
þakka, hvað þokast hefir áfram enEsfu i^I rm vorf °S
Öll þín sorg og öll þín fcár,
öll þín kvöl í þúsund ár.
Öll þín frægð og gæfugengi
grípur vora hjartastrengi,
hver ein minning sæt og sár.
Slungið harmi,
barm frá barmi
bergmál ttímans varir lengi.
Undir logar orka hljóð:
allt, sem gerir menn að þjóð.”
Þessvegna er viðleitni vor og
baiátta í þá átt að varðveita í
Hræddur
að borða ....
sumar fæðutegundir, er valda
uppþembu, óþægindum, brjóst.
sviða, magasúr, andfýlu o. fl.
FYRIR SKJÖTANN BATA
“GOLDEN”
Stomach Tablets
Ný Forskrift
Ekki að þjást að raunalausu!
Fáið skjóta hjálp með snöggri
breyting við magakvillum, með
því að kaupa reglulega hvaða
flösku stærð sem er af varan-
legum, fljótt verkandi
"GOLDEN" Stomach Tablets
360 pillur (90 daga skamt) $5
120 pillur (30 daga skamt) $2.
55 pillur (14 daga skamt) $1.
Reynslu skamtur lOc.
Fullkominn með leiðbeiningu.
I HVERRI LYFJABÚЗ
MEÐALADEILD
á menningarbrautinni lalmennt
talað.
Þess ber einnig að gæta, að trú i
mennska við félagslega ihugsjón,
hvort heldur er á sviði þjóðrækn-
ismálanna vfiða'á eirihverri ann-
ari menningarlegri viðleitni, he’f-
ir hið mesta þroskagildi fyrir ein
staklinginn sjálfan. Það betrar
menn og göfgar, að vinna góðum
málstað; það víkkar sjóndeildar-
hringinn, kennir mönnum að
hugsa um annað en sjálfan sig,
kennir þeim fórnfýsi, vilji þeir‘
á annað borð eitthvað á sig;
leggja málstaðarinns vegna. |
Einnig vex mönnum félagslegur
þroski við að starfa með öðrum
innan ákveðinna félagsbanda að
sameiginlegum áhugamólum, —
menningarerfðir í landi hér svo
| mikilvæg; sú viðleitni og bar-
átta, því að um margt er við
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið