Heimskringla - 17.09.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.09.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. SEPT. 1947 HEIHSKBINGLA 3. SIÐA LOFTBÓLUR VERÐA ! ar tegundir af gúmmíi. Þegar BYGGINGAREFNI I “gerið” hafði verið sett í deigið, ______ j var það fhitað. Loftbólur mynd- Eftir Dyson Carter i uðust og brátt leit það út eins og ______ | froða. Þegar hitinn var aukinn, Eins mikið loft og frekast er fór hin þunna gúmmíhula utan- unnt í allt byggingarefni, er um hverja loftbólu að herðast. nýjasta dagskipunin í bygging-( Hver “gúmmíkaka”, sem bök- ariðnaðinum. uð er á þennan hátt, er d raun • 1 og veru ótal smá gúmmíblöðrur Það er ekki ýkja langt síðan, samíastar. Auk þess að deig að efnafræðingur nokkur, sem þetta er, eins og plastið, mjög vann í stóru iðn-fyrirtæki, sat létt lí sér, hefur það þann kost, og horfði á krakkana sína blása að það er mjúkt og teygjanlegt út tyggigúmmi. Allt í einu skuat Margar verksmiðjur hafa fram- upp ljósi í huga hans. Hann leiðslu á þessu efni í updirbún- greip það, sem eftir var af ingi. Á striíðsárunum kom d ljós, gúmmíinu og flýtti sér á til- að þetta efni var sérstaklega gott raunastofu sína. Hann fékk í undirsængur og til að stoppa þarna hugmynd, sem nú er orðin með húsgöng. Þetta heldur ’lög- upp haf að stórfelldum iðnaði. i un sinni eða formi ií næstum ó- Vísindunum hefir nú heppn- takmarkaðan tíma, og mölur azt að framkvæma eina af helztu e®a önnur skaðsemdardýr fá óskum bamanna, að búa til loft- ekki grandað því. bólur, sem aldrei springa. Nú Síðar hefur Verið gerð merki- þegar starfa 6 nýjar verksmiðj- ]eg uppgötvun í sambandi við ur að þessari framleiðslu. j “gúmmííaksturinn”. Efnafræð- í einni verksmiðjunni er efnið ingarnir hafa búið til sérstakt úr plasti. Sérstakir belgir blása “ger”, sem skyndilega fyllir efn. lofti í bráðna plast-leðjuna og ið nýju magni lofttegunda, þeg- árangurinn verður ljós, þunn ar er lofti hefur verið dælt í froða. Bólurnar eru mjög litlar deigið. Eftirtektarverð breyting og allar nákvæmlega jafn stór- á sér stað. Milljarðir af gúmmí- ar. Þegar froðan hefur náð vissu blöðrum springa, alveg eins og marki, er hún kæld. í leðjunni gúmm/íblöðrur barnanna, ef of eru milljónir af loftbólum, og miklu lofti er dælt (í >þær. Að þegar hún storknar, Htur hún einu leyti verða þó afleiðingarn- nákvæmlega eins út og froða í ar allt aðrar. Hver belgur er til- föstu formi. ! tölulega sterkur og auk þess á- Lítið barn gæti auðveldlega fsstur þeim næstu. Þegar hann lyft klumpi af þessari leðju, sem springur, fellur hann ekki sam- væri jafnstór 100 kílógramma an- Ef hann er athugaður ií smá- ísjaba. Þetta nýja efni er raun- sía> lífur hann út eins og gúmm'í- verulega tíu sinnum léttara en knöttur, sem skorinn hefur verið korkur. Hver loftbóla er ævin- í sundur með hníf. Hægt er að lega umlukt plasti, og froðan er þrýsta öllu lofti út úr knettin- þar með algjörlega vatnsheld. um> svo a^ bann leggist saman, Þessir eiginleikar og hin létta en um lel® °§ takinu er sleppt, vigt þess gerir það að verkum, ler hann í samt lag og sýgur í sig að það flýtur vel á vatni. Á a^ nýíu- stríðsárunum var þessi leðja notuð í báta og flota, sem ekki gátu sokkið. Bátur úr þessu efni getur staðizt hundruð kúlna án þess að sökkva. Þrátt fyrir hinn litla þunga, er plastfroðan feyki- lega sterk. Það er hægt að skera hana og sníða eftir villd með venjulegum smiíða-áhöldum, og sökum þess, hve mikið loft er i efninu, er það sérlega gott • til einangrunar gegn hita og kulda. Þar að auki er efnið mjög ó- dýrt og verður sennilega notað til einangrunar í hvers konar kælirúm, kælibíla og venjulega kæliskápfa. Nærtækasta sönnunin, enn sem komið er, um hæfi þessa efnis, eru sumarbústaðirnir, ,sem þegar hafa verið byggðir í fullri stærð. Veggir og þak eru byggðir á venjulegan hátt. Hin- ar óteljandi loftbólur eru svo þunnar, að dagsbirtan skín gegn- um vegginn og inni fyrir verð- ur þægileg birta, sem aldrei sker í augun. Húsameistarar eru nú sem óðast að rannsaka, hvort hægt sé að nota leðju þessa sem bygg- ingarefni d öll venjuleg hús. Inn- an stórra veggja úr pliasti verður mikil dagsbirta og eðlileg og þar með sparast hinn mikli hita- kostnaður, sem allt af fylgir mörgum gluggum. 1 iðnaðinum er einnig farið að blása loftbólur úr gleri, þó að útbúniaðurinn sé þar annar. Þess ar loftbólur eru einnig örsmáar. Þær verða til á þann hátt, að löfti er dælt í heita, hvítglóandi glerleðjuna. Loftbólurnar, millj- arðir að tölu til, sem þá mynd- ast, gera glerið gagnsæjara en ella, án þess að það verði brot- hættara. Annar efnafræðingur fékk hugmynd sína, þegar hann horfði á konuna sdna vera að baka kökur. Hann sá, hvemig hið þykka, þunga deig þrútrnaði og varð alsett holum, þegar ger- ið var sett í það, vegna sýrunn-’ ar. Hann byrjaði strax með til- raunir d rannsóknarstofu sinni. | 1 stað efnisins, sem konan nöt,- aði d eldhúsinu, hafði hann marg Af þessum orsökum getur loft leikið um þessa gúmmísteypu og endurnýjast af sjálfu sér. Kost- ur þess liggur í augum uppi. þegar efnið er notað í sængur og kodda. Koddinn andar frá sér þegar maðurinn sezt á hann, en andar að sér, þegar maðurinn stendur upp aftur. Legubekkinn eða koddann má klæða með dúk eða einhverju áklæði, sem mýk- ir og hefur þau áhrif, að manni finnist þetta íburðarmiklar fjaðrasængur. Svipað efni er framleitt úr sterku plasti, sem minnir á cellulósa. Það lítur út eins og venjuleg baðmullarvoð, en er miklu léttara og sterkara og auk þess vatnshelt. Milli tveggja skífa úr viði eða alúminium hef- ur það verið notað sem stopp í húsveggi, og það er búist við mikilli notkun þessa efnis úr baðmullarplasti í framtíðinni vegna hæfni þess til öinangrun- ar og hljóðdeyfingar. EA d framtíðinni verður plast- ið ekki aðeins notað sem bygg- ingarefni. Því er spáð, að ekki líði á löngu þar til margir okkar muni ganga d vetrarfrökkum, sem eru saumaðir úr milljónum af loftbólum. Þessir frakkarj verða hlýrri en þeir, sem við. notum núna og léttari, léttari en þunnt silki. I Hvarvetna í Ameríku bogra efnafræðingamir yfir tilrauna- glösum sínum d rannsóknarstof- um verksmiðjanna. 1 sérstökum ofnum eru nýjar og nýjar teg- undir af deigi hitaðar og mill- jarðir og aftur milljarðir af loft- bólum eru búnar til. Og þegar þær storkna, verða þær að sam- tengdu efni, sem getur orðið upþhaf að nýjum stóriðnaði og ógemingur að sjá fyrir alla' nötkunarmöguleika þess. —Vdðsjá Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. ÞóNÝALL HELGA PJETURSS verður, sambandið við stjöm- urnar.” Mönnum kann nú iað finnast Þetta er sjötta Nýallsbókin, það fjarstæðukent að spá þvd, að sem út kemur, og hún kemur á sauðfjárrækt og fiskveiðar muni 75 ára afmæli höfundarins. Mik- leggjast niður á íslandi, og menn il bók er þetta á fleiri en einn eigi að “lifa á landinu” sjálfu, mælikvarða og sýnir glögt elju þessu ófrjósama landi hrauna og og áhuga hins aldraða vdsinda- mela jökla og sanda. En ekki manns. Bókin er rúmar 400 blað-1 verður þetta jafn ótrúlegt og í síður, prentuð á góðan pappír og fljótu bragði virðist, þegar litið frágangur allur hinn vandaðasti. ★ Dr. Helgi hefur á einum stað í Nýalls bókum sdnum bent á það, að menn skuli ekki kippa sér upp við það, þótt þeim finn- ist endurtekningar í bókum sdn- um, þvd að altaf sé eitthvað nýtt við það, hugsunin stöðugt færð skrefi lengra. Þetta ættu menn að hafa hugfast, því að iboðskap- urinn d Þjóðnýal er hinn sami og d fyrri bókunum, en allar eru ritgerðimar samdar d því skyni, að gera ljósara það, sem áður var sagt og fá menn til að hugsa. Hér ber meira á því, en í hin - um fyrri bókum, hve bjargfasta trú höf. hefur á þvd, að hinni litlu dsl. þjóð sé ætlað stærra og meira hlutverk en stórþjóðun- um. Og það er mest á munum og veit eg ekki hvort einkenni- legra er, hvert traust dr. Helgi ber til íslenzku þjóðarinnar, og það traustleysi, sem íslenzka þjóðin hefur sýnt honum. Hann hefur verið óþreytandi d því, að frægja hinn dslenzka kynstofn, og reyna að koma honum í skiln- ing um, að hann sé þeim vanda vaxinn að vera blysberi alheims. En vegna þess kæruleysis sem boðskap hans hefur verið sýnt, mætti ætla, ef hann væri sem aðrir menn, að hann væri orðinn uppgefinn á því að hrósa þjóð sinni og telja henni sem flest til sóma. En hann er ekki eins og aðrir menn. Það sést best á þvi hvað hann lætur sér innilega ant um það, nú á gamals aldri, að koma hinni íslenzku þjóð d skiln- ing um, að hún sé of góð til þess að “fara í hundana”, og að hún geti vel rækt hina miklu köllu* 9Ína, sem hann benti fyrstur á, en Adam Rutherford seinna, og hafði hann komist að þeim skiln- ingi eftir öðrum leiðum en dr. Helgi Pjeturss. er á hinar nýjustu ræktunarað- ferðir, þar sem ekki er sáð í jarðveg heldur d vatnsblöndu, sem inniheldur öll þau næring- arefni sem jurtimar þurfa. Fæst við það margföld uppskera á skemri tíma en áður og auk þess svo langtum minna land undir þessa ræktun, að sagt er að rúm- lega helmingi fl'eira fólk, en nú er á Islandi geti lifað á 100 dag- slátta landi. Er sennilegt að þá fyrst komi jarðhitinn á Islandi að fullum notum, þegar sú rækt- unaraðferð er tekin upp. Og um allan heim mun verða gjörbreyt- ing og höfuðástæðan fyrir styrj- öldum landvinningagræðgin, verður úr sögunni, þegar þjóð- irnar þurfa ekki nema nokkum hluta lands síns til þess að geta lifað góðu lífi. • Dr. Helgi hefir fundið að heimsstefnumar em tvær, hel- stefna og ldfsstefna. Hann telur helstefnuna ráðandi á jörðu hér, og mun vdst enginn neita því, og svo sé á yfirborðinu. Hann dregur þá ályktun af þessu, að mannkynið sé komið á glötun- arbarm og muni farast, ef ekki verður breyt um stefnu. Margir flejri spá nú hinu sama og hefur handsömun kjarnorkunnar ýtt mjög undir þær spár. Og marg- ir helstu vísindamenn og vit- menn halda þvd fram að nú sé örlagatámar mannkynsins. Eg trúi því ekki að mannkyn- ið muni farast þótt úrslitatrúar sé. Og styðst eg þar einmitt við kenningu dr. Helga um stefn-| urnar tvær. Mannkynið er “úr óskapnaði sprottið” og það er ekki svo ýkja langt síðan iað “vitöldin” hófst hér á jörð, þeg- ar mannkynið tók að gera grein [ armun á réttu og röngu. Þá hefst baráttan milli lífstefnu og hel-^ stefnu, og hefur hin sdðamefnda stjórnast af verkum og andagift i fárra manna á hverjum tíma. Skoðanir þeirra og kenningar eiga oft langt í .land að verða viðurkenndar, en fylgi þær sannleikanum, lífstefnunni, — muni þær sigra. Eg trúi því, að Idfsspeki dr. Helga Pjeturss muni sigra. Og eg trúi því að það verði á þann hátt, sem hann sjálfur óskar, að vísindin muni sanna höfuðkenn- ingar hans. Hann hefur í bókum sínum sýnt fram á hvemig það megi verða og hvers sé þá að vænta. Þess vegna get eg tekið undir það sem sagt hefur verið, að Nýallsbækumar getur eng- inn látið ólesnar sér að skað- lausu. Ámi Óla. —(Mbl. HHAGBORG U FUEL CO. 11 Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 Bréf Herra ritstjóri! Við undirritaðar biðjum yður um að koma okkur d bréfasam- band við vestur-dslenzka jafn- aldra okkar (16—18 ára). Með fyrirfram þakklæti. Inga Jóna Ólafsdóttir, Baldursgötu 6 Páldna Júlíusdóttir, Hverfisgötu 74, Helga Kristinsdóttir, Laufásveg 42 Allar í Reykjavík, Islandi Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * * * Alþingishátíðin 1936, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin vinagjöf. 1 bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björassons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg * * * % Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Hafstein að kvæði sínu: jafnan mátt betur. En að sú bar-1 Spámannlega komst Hannes! átta harðnar, synir það, að líf- orði í aldamóta-| gtefnan veitir sífelt öruggara viðnám, þangað til kemur að því að hún sigrar. — Þarf engan að furða þótt ærið stórkostlegri viðburðir verði áður en að því kemur. En þeim mun stórhættu- legri sem þeir verða, þeim mun skemra er að bíða ósigurs hel- stefnunnar. Og þótt mikið mannfall verði um allan heim í íslenzkir menn! Hvað öldin ber d skildi, enginn fær séð, hve feginn sem hann vildi. Eitt er þó víst, hún geymir hel og hildi. Hldfi þér, ættjörð, guð d sinni mildi. Öldin er nú tæplega hálfnuð, en hún hefur “geymt hel og hildi” framar en allar aðrar liðn. ar aldir. — En “guð vors lands” hefur hldft hinni íslenzku þjóð svo dásamlega, að það þarf sál- arsteingjörvinga til þess að sjá það ekki og viðurkenna. Dr. Helgi segir að 'íslenzka þjóðin muni verða farsæl, ef hún ræki köllun sína. Og hann boð- ar hina fegurstu tíma um batn- andi lífskjör og batnandi land. Segir hann svo á einum stað: “Ef hin mikla stefnuibreyting tekst, og mannkynið kemst á foraut hinna sönnu framfara, þá verða (um næstu aldamót) t. a, m. engar fiskveiðar stundaðar og heldur ekki sauðfjárrækt, þvi að engum manni mun þá koma til hugar, að láta neitt sem er úr dýraríkinu, inn fyrir sdnar varir. Menn munu iþá hafa fundið aðr- ar aðferðir og betri en nú, til iað hressa sig og næra. Gróðurrækt mun þá verða mikill atvinnu- vegur íslendinga, að ógleymdum iðnaðinum. En aðalundirstaðan undir velmegun þjóðarinnar í þessu farsæla landi, sem Island þá er orðið, verður þó risna og fræðsla í sambandi við hið mesta þeim átökum, þá mun mann- kynið ekki ldða undir lok. Þar! mun fara eins og segir d Vaf-[ þrúðnismálum, að lifa skulu: Líf og Lífþrasir — en þau leynast munu í holti Hoddmdmis; morgundöggvar þau sér að mat hafa; þaðan af aldri alast. Eða eins og stendur d Völspá: Upp sér hún koma öðru sinni jörð úr ægi iðjagræna. Þá munu ósánir akrar vaxa; böls mun alls batna, mun Baldur koma. Og er ekki athyglisvert, ein- mitt á samlbandi við hina nýju ræktunaraðferð, sem eg gat um, að sagt er að hið nýja mannkyn skuli hafa morgundöggvar að og þá muni ósánir akrar vaxa. I Það er rétt, sem höfundur bókarinnar “Human Destroy”, ar. Lecorute du Noiiy, segir, að framvinda ldfsins fylgir óskeik- ulu náttúrulögmáli og leiti sífelt Með þeirri takmörkun á öllum hlutum nú, er talsímakerfi yðar bundið miklum erfiðleik um. Þegar mögulegt er þá notið long distance símann þegar minst er um að vera, frá 12 á hádegi til 2 e.h., og 4.30 e.h. til 7 e.h. Með því að gera þetta þá aukið þér yðar eigin þægindi, og gefið kerfinu betra tæki- færi til þess að veita öllum sem bezta þjón- ustu. (Gjöldin lægri eftir kl. 6 e.h. og á sunnudögum) COUNTER SALESBOOKS áhugamál mannkynsins, sem þá upp á við. En sú framvinda Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.