Heimskringla - 17.09.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.09.1947, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINiNIJFlEG, 17. SEPT. 1947 OOOOOOOSOOOOOOOOOOOOeOðOSOOOOðGOOOOOðOOOOOOOOÐOSOQGSr/ Ircimðkringla (Stofnve 1SS6) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirlram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON “Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 SMOOOQOOOOOOOOOOOOOOOeOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOðOSOOOOOOcS Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 17. SEPT. 1947 GÓÐUR HLJÓMLEIKUR Hljómleika samkoma Snjó- laugar Sigurðsson í Fyrstu lút. ikrkju s. 1. miðvikudag, var mjög vel rómuð af enskum musik- gagnrýnendtun ií diagblöðum bæjarins daginn eftir. Fundu þeir í spili Snjólaugar marga þá kosti, er góða spilara prýða og aðstoðar, er því >að nokkru leyti að róa á borð með Rússum. Að hinu leytinu getur svo far- ið, að ef Austur Evrópu þjóðim- ar fengju að sjá, þrátt fyrir boð og bönn hinna fyrirlitlegu valda- seppa frá Rússlandi, sem yfir iþeim táða, að vestur þjóðirnar vildu þeim vel, að þær yrðu von- betri um að geta með tíð og tíma Öryggisráðið heldur við öryggisleysi og hindrar frið! Þessi vika ætti að verða söguleg og ef vel fer örlagarík fyrir friðarmálin í heiminum. Vikan er fyrst og fremst helguð málum Sameinuðu þjóðanna víða um heim. Deildir af því félagi, hvar sem til eru, flytja nú mál þess af kappi og reyna að vekja sem almennast áhuga fyrir friði. í annan stað kemur nú Allsherjarráð Sameinuðu þjóðanna (General Assembly), til sögunnar þessa viku. Er talið víst, að eitt af aðalmálum þess komi við afnámi neitunarvaldsins, sem mjög er nú talað um, að fullum friði hafa aftrað tíl þessa í Ör- yggisráðinu eða á þriðja ár frá stríðslokum. Eitt af því sem sagt hefir verið um þetta efni og mikla athygli hefir vakið, eru ummæli Mr. Anthony Eden. Hann heldur sér aðallega við tvö atriði. Hið fyrra er, að Rússar hafi með beitingu neitunarvaldsins í Öryggisráðinu komið alt öðru vísi fram en búist var við og jafnvel ráð sé gert fyrir í 'lögum félagsins. Telur hann það ekki lengur viðunandi fyrir Sameinuðu þjóðirnar. En hann örvæntir samt ekki um endanlegan frið fyrir þessu. Það verður þvert á mót tilefni til þess, að hann minnist hins atriðisins í um- mælum sínum. En það er niauðsyn á að vekja áhuga hjá almenn- ingi allra þjóða til fylgis og styrktar hugsjónum Allsherjarráðs Sameinuðu þjóðanna svo að félagið eða fulltrúar þess finni til þess, að það sé þeim skylda að efna til friðar i heiminum, en ekki láta alt lenda í útideyfu, eins og nú eigi sér stað. Sameinaða þjóðafélagið var á laggir sett vegna almenns áhuga allra þjóða fyrir því, að efna til sameiginlegs öryggis og friðar. Hinu sérstaka Öryggisráði félagsins sem framkvæmdir í þVi voru ætlaðar, var veitt svo ótakmarkað vald við stofnun þess, að slíks eru fá dæmi við stofnun nokkurs annars félags. Það gat komið saman hvenær sem var, og fjallað um þau mál, er hættuleg gætu orðið friði. Og þar sem stærstu þjóðimar, voru þar fasta-fulltrúar, gat það ávalt notað vald sitt til þess að jafna allar sakir undir eins. Öryggisráðið var í raun réttri fram- kvæmdarvald Allsherjarfélags Sameinuðu þjóðanna og vörn þess ef hættu bæri að höndum. Það gat gengið skjótt til verks, ef hættu bar að höndum og hafði sér að baki hervald og mátt stærstu þjóða heimsins. Þetta var að minsta kosti hugmyndin. En Rússland hefir séð um, að af sameiginlegum átökum hefir ekki orðið. í stað þess að vinna skjótt að framkvæmdum og úrlausn málanna, hefir Öryggis- ráðið oft verið hindrað þess, með neitunarvaldinu, eins og Rússai hafa beitt því, svo að jafnvel ekkert hefir verið hægt að gera. Af- leiðing þessa er, að Öryggisráðið hefir ekki uppfylt þær skyldur, sem því voru upphaflega ætlaðar, sem aðal verndara friðarins. En þrátt fyrir þó traust á Öryggisráðinu hafi nú dvínað við þetta í augum aimennings, hefir Allsherj arráðinu (General As- sembly) vaxið ásmegin á sama tíma. Hjá aðalfélaginu er ekkert neitunarvald til; félagatala þess er heldur ekki bundin við aðeins 11 þjóðir, eins og í öryggisráðinu. 1 Aðalfélaginu eru fulltrúar frá nærri 60 þjóðum og þar er engin þjóð annari rétthærri. Þar er hægt að ræða hverskonar mál sem eru viðvíkjandi friði. En framkvæmdir á sínum eigin ákvörðunum og samþyktum, getur það ekki farið með. Niðurstöður Allsherjarráðsins eru þó ávalt mikils virtar, af stórþjóðunum. En auðvitað bera þær eða Ör- yggisráðið ábyrgð á þeim og verða gagnvart öllum heimi að gera það. Að vísu er Rússland ekki hinn eini þrándur í götu friðarins. Að halda því fram, væri að gera málið of einfalt. En það er vissu- lega stærsti steinninn í götunni. Skoðanir almennings mega sín ekki mikils á Rússlandi. Eini staðurinn, þar sem leiðtogar Rússa verða að horfast í augu við almenningsálitið að nokkru ráði, er í Allsherjarráði Sameinuðu þjóðanna. Og verði farið fram á aukið vald þess, er hætt við að hljóð komi úr homi. Fyrir það er þó ekki takandi, að Rússinn sjái smám saman að sér og viðurkenni, að vilja annara þjóða verði fyr eða síðar að taka til greina við friðar- gerðina. En um það verður þó ekkert fullyrt, því það er ekki síður undir Rússum sjálfum komið, en Sameinuðu þjóðunum hvemig það fer. Hinu verður varla á móti haft, að sá er í meira lagi blind- ur, sem neitar að styðja og efla Allsherjarráðið. Það er með starfi þess og ekki neinu öðru, sem nokkur von er til, að réttlátur og varanlegur friður komist á í heiminum. Það sem fyir fundi Allsherjarráðsins liggur nú, verður eflaust það að afnema neitunarvaldið. Hví skyldu ekki stóm þjóðimar vera á það sáttar, eins og smáþjóðimar, að afl atkvæða ráði úrslit- um í alheimsfélagi, sem þessu, en ekki hnefarétturinn gamli? Hér rekur heimurinn sig á það sama og gerst hefir í allri frelsisbaráttu mannkynsins, að valdið þarf að taka úr höndum hinna fáu og koma í hendur fjöldans. Ef almenn atkvæðagreiðsla hefði farið fram í hverju landi í stað þessara eilífu Öryggisráðs- funda að stríði loknu, væri fyrir löngu búið að semja frið. En í inn á þá braut komin, er til frægðar liggi. Snjólaug hefir tvo undanfarna vetur stundað nám í New York hjá kennara þeim er Emest Hutöhison heitir og í hljómleikaheiminum stend- ur framarlega. Lagði hún af stað suður s. 1. laugardag til framhaldsnáms hjá honum á komandi vetri. Fylgir henni hlýr hugur þeirra héðan, er á pianospil hennar hlýddu og munu lengi minnast listhæfi- leika hennar, eins og þeir komu í ljós á áminstu hljómleikakvöldi hennar. FÖNGUÐU ÞJóÐIRNAR Þrátt fyrir þó Rússar bönn- uðu Tékkslóvakíu, sem öðrum hremdum þjóðum sínum, að vera með í áformum Marshalls um viðreisn Vestur-Evrópu, hef- ir Tékkóslóvakía nú farið fram á lán frá Bandaríkjunum. — Beiðni þessi frá einni af nokkr- um þjóðum sem eins stendur á fyrir, er alvarlegt umhugsunar- efni fyrir Bandaríkja-stjórnina. Ætti hún að útiloka þær þjóðir frá allri aðstoð, sem á móti við- reinsar tillögum Marshalls eru, af því að þær eru kúgaðar^til þess af Rússum, en eru lýðræð- issinnaðar í sjálfu sér? Eins og sakir standa, er mál þetta ekki vandalaust. Harold Stassen, einn víðförul- asti maður í Bandaríkjunum og kunnugur högum erlendis, held- ur fram, að Bandaríkin megi ekki yfirgefa Austur-Evrópu þjóðimar, enda þótt þeim sé gert ókleift, að vera með Vestur-Ev- rópu þjóðunum í viðreisnar starfinu. Hann gerir greinar- mun, sem rétt er, milli stjórna og einstaklinga þjóðanna í þess- um löndum. Yfir stjómum þeirra ráða erlendir menn, russ- neskir kommúnistar. En reynd- in er eigi síður sú, að ekkert land eða þjóð utan Rússlands, hefir af frjálsum vilja kosið kommúnista skipulag. Það hef- ir engin þjóð, þar sem kosningar hafa verið frjálsar, kosið meiri- hluta kommúnista nokkurs stað- ar í Evrópu. Bandaríkin verða því ekki einungis að taka stjóm- ir þessara ógæfusömu þjóða með i reikninginn, heldur jafnframt framtíð hinna fönguðu þjóða. Það verður að líkindum erfitt, ef til vill ókleift, að fá Banda- ríkjaiþngið til að veita nokkurt fé í hendur kommúnistastjórn- um. I vissum skilningi væri sú veiting gagnstæð stefnu Banda- ríkjanna, sem nú veita bæði SKIPAÐUR KONSÚLL ISLANDS gefa fylstu vonir um að hún sé 'komið á hjá sér frjálsri stjórn Hitler komst að raun um það, að það væri óframkvæmanlegt að stjórna til langframa erlend- um þjóðum, sem óánægðar væm. Eigi að síður er það hvorkí hagkvæm né góð stefna af Bandaríkjunum, að haga sér eins gagnvart þeim þjóðum, sem á móti viðreisn Norðurálfunnar eru og hinna, sem alla sam- vinnu bjóða í því efni. Ef nokk- ur hjálp verður Austur-Evrópu þjóðunum send, verður það að vera gert með einhverjum skil- málum, jafnvel þó þær séu ekki með viðreisn á heild sinni, Mr. Stassen hefir birt hverjir hann áláti að skilmálamir skuli vera. Hann segir hverja þjóð sem hjálpina þiggur, eiga að af- nema stjórnareftirlit með blaða fréttum og útvarps-skýrslum til umheimsins, skuli ábyrgjiast að láninu verði varið til þess, sem ákveðið er í beiðninni, að það verði ekki notað til að skerða frelsi einstaklingsins, að almenn ingur sé látinn vita um hvað mikið og til hvers láninu sé var- ið, að það sé ekki í þarfir flokks- mála notað. Allar þessar ástæður eru sann- gjamar og ekki annað en það sem búast hefði mátt við af hverjum lánveitenda. En svo er þetta nú aðeins í víðupa skilningi skýrt. Beztu reglur í þessu efni, yrðu þær, er í stefnuskrá Sam- einuðu þjóðanna er haldið fram. Hún segir að hjálp skuli engri þjóð veitt sem búi yfir ásælni. Bandaríkjalánið getur ekki náð til þeirra þjóða, er frelsi íbú- anna takmarkar. En í þessum hernumdu ríkjum er mjög mik- ill munur á þessu. Það horfir alveg gerólíkt með það í Tékkó- slóvakíu og t. d. Jú(góslavíu, undir stjórn Titos, sem ákaflega óbilgjarn hefir ávalt sýnst vera. Séu samt sem áður einhverjar af Austur-Evrópu þjóðunum fús- ar til að gera samninga við Bandaríkin um lán, samkvæmt þeim skilmálum, er því fylgja, gæti það óneitanlega verið þeim til mikils góðs. Það sem alt velt- ur á er, hvort Rússar leyfi það. Lánbeiðni Tékkóslóvabíu gefur samt sem áður til kynna, að það verði ekki ávalt auðvelt fyrir Rússa að banna þjóðum þesSum að leita sér þeirrar bjargar, er J. Ragnar Johnson þeim þykir álitlegust. Það eru “ótrúleg ódæma hljóð, sem eru í hungruðum manni”. HVAÐ SÉ EG? Seint í júní þessa árs sá eg þess getið í ritstjómardálkum J. Ragnar Johnson, lögfræð- ingur, sonur Finns Johnson í Winnipeg, fyrrum ritstjóra Lög- bergs og Guðrúnar konu hans, hefir nýlega verið skipaður kon- súll íslands í Toronto, Ont. Mr. J. R. Johnson er fæddur í Winnipeg 7. maí 1902 og alinn þar upp. Hann byrjaði ungur ó skólanámi og á sér glæsilegan námsferil að baki og ekki óá- þekkan þeirra Islendinga, er hann hafa hér beztan hlotið; lauk honum með prófi frá Laga- skóla Manitoiba-fylkis 1926 og MaSter of Laws stigi frá hinum fræga Harvard háskóla ári síðar. Fram að árinu 1929, stundaði hann lögfræðisstörf á eigin spýt- ur í Winnipeg, en gekk þá í fé- lag með fjórum öðrum og var Thomas H. Johnson, sem um sbeið var hér dómsmálartáð- herra, einn þeirra. En árið 1931 gerðist hann starfsmaður í dóms- máladeild Manitoba-stjórnar, sem lögfræðingur krúnunnar (Crown Counsel) og var við það starf þar til árið 1934. Þá var honum falið lögfræðiseftirlit við Heil>brigðismáladeild fylkis- stjórnar, en sú deild hefir með eftirlit á eignum og fésýslu fyrir almennig að gera; er það svipað starf þeirra félaga, er “trusts” nefnast. Meðan Mr. Johnson var í Winnipeg, skipaði hann í sex ár þá virðingar-stöðu hjá fylkis- stjóra, er Aide-de-camp er nefnd. Árið 1935 flutti hann til Tor- onto og gerðist samstarfsmaður félags eins, er Kingsland Com- pany hét og gáfu út bækur, blöð og rit um lög. Varð hann rit- stjóri lögmannablaðs er það gaí út og hét “Bench and Bar”, enn- fremur “The Insurance Law Re- porter” og “The Dominion Re- port Service” o. s. frv. Hefir hann í Toronto lengst af verið síðan. Hann er félagi í Canadian Bar Assoeiation og Lawyers Club í Toronto. Mr. Johnson er fríður maður sýnum og kemur manna bezt fyrir. Hann er mælskur og ein- arður á ræðupalli svo að til er tekið. Hann stundar nú lögfræð- isstörf á eigin spýtur í Toronto. Hann er giftur enskri konu, (áð- ur Marion Sellers) af góðum ætt- um í Winnipeg. Þau eiga eitt bam. Það sem hér hefir verið sagt. er nú ekki nema það helzta er um æfiferil Mr. Johnsons mætti segja. En af því ætlum vér þó að megi dæma, að hann sé að ýmsu leyti eftirtektaverður eins og ferill fleiri vorra yngri manna. Grikkjum og Tyrkjum alla að- isienzku blaðanna að J. P. Páls- stoð við að verjast ágangi kom- múnista. Það mundu fáir eiga erfitt með að líta svo á, sem öll aðstoð til peðríkja Rússlands, gerði aðeins ilt verra og efldi meira til ósamkomulags en frið- ar. En það er fleira sem hér kem- ur til athugunar. Þjóðir Austur- Evrópu hafa skýlaust sýnt, að þær fýsir ekki rússnesk yfiríáð. Þær æskja viðskifta við Vestur- Evrópu, vilja eiga saman að son hefði þá nýverið, flutt erindi að Iðavöllum, þess eðlis að bezt væri sem minst um það að tala. Vakti sú umsögn strax forvitni öðru máli að gegna. Það er al- farið sé eitthvað að birta til Winnipeg, þó hún sé á “seima tímanum”, eins og flest önnur héruð í þessari álfu. Mann undr- ar þau fyrirbrigði; en óneitan- lega eru þau hinn mesti góðsviti Það kom mér alls ekki á óvart að Johannesi yrði synjað um samtak, því hann hefir til langs tíma verið í opinberri andstöðu við hinn raunverulega vestræna sið. Hann er róttækur að eðlis- fari og svo hefir hann þann óvin- sæla eiginleika að tala hispurs- laust um það, sem hann hugsar og veit. Það hefir mörgum orðið fallvalt í þessum heimi. Hann er fyrir löngu vaxinn upp úr þeim smásálarskap, sem hinum skjall- gjarna almúga er svo kær. Ræð- an hans að Hnausum var óiík því, sem menn eiga að venjast. og ætlast var til, því hún var svipa á hinn dottandi mann- dóm, sem á hann hlýddi. Og svipur eru sárar. Að sönnu hafa þrælamir tekið þeim með þol- inmæði alt til þessa, af því að þeir hafa fengið sykurmola >ann- að veifið. Aftur þola herramir þannig meðferð miklu ver; og því var ræðan svo illa þegin. Hún var opinbemn, sem erfitt yrði að mótmæla, og því líklega sú þarfasta og mesta hugarhvöt, sem heyrst hefir á íslendinga- degi hér í landi. | Um ræðu Alberts var nokkuð mína, eins og flest sem bannað er; og er það trú mín að flestum lesendum blaðanna hafi staðið svipaður hugur og minn, til þess máls. Enfremur gætti þess lítil- lega á sama hátt skömmu seinna að séra Albert hefði einnig gert sig sekan um að flytja ræðu, sem nokkur styr stæði um, og sælda við brezkt og bandarískt i bezt myndi fara á að breiða yfir fólk, þarfnast fjáraðstoðar bráðina, og framar öllu æskja með þögninni. Ákvörðun þessa áleit eg öll- stjómarfarslegs frelsis, sem þær um sköpum svo samkvæma að eg þess stað var gamla einræðisleiðin farin, og hverri einni af fimm stórþjóðunum gefið vald til að fella með netunaratkvæði alt sem Sameinuðu þjóðirnar samþykkja að gera. Með því er öllu frelsi og jafnrétti smáþjóða skotið undir stól í alþjóðafélaginu. Réttur þeirra er þar enginn eins og þar hagar nú til. * hafa svo oft barist fyrir. Verði þær nú yfirgefnar af vestlægu þjóðunum, eiga þær einskis ann- ars úrkosta en að sætta sig við orðín hlut og lúta yfirboðara sín- um um ár og aldir. Þetta er ná- kvæmlega það sem Rússar óska, og það var þessvegna, sem þeir kúguðu þessar þjóðir til að vera á móti viðreisnaráformum Mar- shalls. Að neita þessum þjóðum sætti mig þegar við vonbrigðin, og bjóst fyllilega við að bera forvitni mína ósadda til dauða- dags. En hvað skeður? Eftir að- eins fárra vikna grandskoðun og 'íhuganir kom ræða Alberts fram lí I.ögbergi með heilum högldum, og nú í síðustu Heimskringlu kemur erindi Johannesar afsak- analaust eftir tæpa þrjá mán- uði. Það er því alt útlit fyrir að urn hugsuð; en þá er ævinlega einhverjum villandi hjámálum smeygt inn til að dreyfa hugsun- inni og jafna reikninginn. Um þessa grein séra ALberts skrifaði Jónas heitinn Pálsson af mikilli list og skilningi, eins og vænta mátti, svo þar er litlu við að bæta. Eg er báðum sam- mála svo langt sem farið er. En eg verð að minnast á atriði, sem efnið í ræðu séra Alberts vekur í huga mér — atriði, sem bend- ir á íhaldsstaugina sem eftir er. Efni ræðunnar er í stuttu mláli það að nú skuli menn fara að tala um frið en ekki stríð; það skapi nýjar vonir og meiri sam- úð og beri Trygve Lie meðal annara vitni um það. Fallega sagt; en því miður er reynzlan einmitt sú, að það hefir verið gjört frá alda öðli, með þeim á- rangri sem allir vita. Ólukkan er, að áróður fyrir friði hefir í reyndinni samskon- ar áhrif og áróður fyrir stríði. Hvort tveggj a heldur stríðs-ótt- anum vakandi. Það er ógerning- ur að hugsa eða tala um frið án þess að um leið vakni einhver meðvitund um ófrið — og þá er skaðinn skeður. Það er líkt og var með heilsufræðina hans Coué um árið, sem lá í því, að hver og einn átti stöðugt og dag- lega að telja sjálfum sér trú um að hann væri heill heilsu, eða að minsta kosti á bata vegi. En út- koman varð auðvitað sú, að hug- sýki bættist á annað ofan og gerði náttúrunni ókleyft að at- hafna sig við bat-starfið. Heils- an er svo bezt að hún komi aldrei til umhugsunar eða mála. Og friðurinn í heiminum er háð- ur sama lögmáli. Og svo er það eitt, að friður (frlá stríði) er alls ekki aðal at- riðið. Þrælamir í suðurríkjun- um voru lausir við stríð og hera- að mann af manni, og friður var álitinn ríkja um alt á kreppu- árunum þegar þúsundir smá- barna dóu úr hungri og feður þeirra og mæður stóðu í sultar- strollum borganna um land alt, ár eftir ár. Þess háttar friður er auðfenginn með því að taka öllu, sem að rnanni er rétt, með þögn um svæsnustu íhaldsmönnum og þolinxnaeði og hrópa húrra mæla svipað við og við, því ekk- fyrir herrana; því einmitt þess- ert nema umrot heillar nokk- honar friður er þeirra hæsta kunna að þeir, sem skoðanafars- lega eru íhaldsmegin, mæta sjaldan miklum erfiðleikum í því, að birta verk sín; og þar sem séra Albert fylgir enn þeim fé- lagsskap, sem þeim megin rær, er furðan meiri að við grein hans skyldi ekki vera gleypt með áfergju. Enda þótt hann sé einna fremstur brautryðjandi til umíbóta í þeim félagsskap, er 'hann að nokkru enn bundinn því valdi, sem þar liggur til grund- vallar. Eg tel hann íihaldsmann, ámóta til dæmis við Sigga Júl. Og hver er þá mótþróinn í bans eigin félagi? Að mínu áliti spinst hann einungis af því, að ræðan var með afbrigðum vel og skipu- lega samin, og fyrir það óvenju- lega áhrifamikil. Margir af hin-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.