Heimskringla - 12.11.1947, Qupperneq 5
WINNIPEG, 12. NÓV. 1947
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
að það sé að fara í geitarhús að
leita ullar með að snúa sér að
Bandaríkjunum. Þeirra aðstoð
sé aðeins í því fólgin, að græða
á kúgun lýðsins í Austurríki.
Aftur á móti hafi Rússland næg-
an forða því þar hafi uppskera
verið meiri en nokkurs staðar í
heimi á þessu ári. Blaðið getur
ekki um neina skilmála í sam-
bandi við þá hjálp. En Rússland
kefir enga ókeypis hjálp veitt
enn nokkru landi af sinni miklu
uppskeru.
Það er vonin, að eitthvað verði
§ert í þessu í yfirstandandi mán-
«8i. Þá koma utanríkis-ráðherr-
ar stórveldanna saman á fundi í
London til þess að leggja grund-
völl að friði við Austurríki. Á
l>eim fundi ætti að fást vissa um
að Rússar standi við þau loforð
Sln á Moskva-fundinum, að
stuðla að viðreisn Austurríkis á
þann hátt, að landið haldi sjálf-
stæði siínu.
En þar til að sú friðargerð á
ser stað, er veigamesta vopnið
matvælaaðstoð til landsins. —
Bandaríkjamenn hafa verið
fremstir í þessu og telja sér
heiður. Sovétin treysta á alt
aðra aðferð í reiptogi þessu; hún
er að hungrið kúgi þjóðina til
að vera með sér Og kröfur
þeirra á hendur Austurríki fars
sivaxandi. Hugmynd þeirra er
að ná einnig stjóm eða yfirráð-
um á iðnaðarrekstri landsins.
Með sínum kunna áróðri, ætl-
ast Rússar til að Austurríki líti á
þetta 'Sem gott boð. En Austur-
rikismenn fara ekkert dult með
Það, að með yfirráðum iðnaðar-
ms og bændaframleiðslu í hönd-
um Rússa, sé einskis góðs að
vaenta um endurheimt sjálfstæði
landsins. Austurrísk þjóð sé þá
úr sögunni.
ELLI- OG HJÚKRUNAR-
HEIMILIÐ GRUND
25. ára
1922 — 29. október — 1947
Eyrstu tildrög að stofnun
Elliheimilisins Grund eru þessi,
1 stuttu máli:
Stjórn Samverjans, er annað-
lst matgjafir handa fátækum
þðrnum og gamalmennum í
Reykjavík í 10 vetur (1913 —
1922) stofnaði til skemmtunar
íyrir fólk sumarið 1921, og hélt
því áfram allmörg ár. Árið 1922
varð afgangur af sliíkri skemmt-
Un 541 kr. Var sú upphæð lögð
hliðar, sem stofnfé, “handa
eHiheimili sem vonandi verður
einhvem tíma stofnað”, — sbr.
úagblaðið Vísir 21./7/22. Jón
Jónsson beykir bauðst þá til að
gefa 1500 kr. og áafna fé hjá
hæjarbúum, “ef stjóm Samverj-
ans lofaði að byrja heimilið þá
um haustið.”
Eftir margar bollaleggingar
fékk Jón þetta loforð og tók
hann þá að safna fé.
A mánuði safnaðist um hálft
þúsund kr. Nýlegt steinhús.
kallað Grund — þar sem nú er
arnalheimilið Vesturborg —
var keypt fyrir 35 þús. kr. Um-
mtur gjörðar á húsinu fyrir nál.
Ú þús. kr. og öllu hraðað sem
^atti, enda héldu gjafir áfram.
27. október fluttust fyrstu 6
Vistmennimir í húsið, en tveim
dögum síðar, sunnud. 29. okt.,
1922 var húsið vígt að viðstödd-
um fjölda manns, yfir 1000
manns sögðu blöðin.
Húsið gat tekið 24 vistmenn
og varð brátt fullsetið. Starfs-
íólkið var ráðskonan, frú María
Pétursdóttir og 2 hjálparstúlk-
ur, en fjármál þess út á við ann-
aðist Haraldur Sigurðsson verzl-
unarmaður, enda þótt allir
stjómarmenn tækju þátt í
heimilisstjórninni.
Skipulagsskrá heimilisins —
hlaut konungsstaðfestingu 30.
jan. 1925, en frá byrjun var fast
ráðið:
að heimilið skuli standa á
kristilegum grundvelli og þar
sé hlynnt að trúarlþörf vista-
manna með húslestrum.
að meðlög vistamanna séu svo
lág að heimilinu sé nauðsyn vin-
sælda og gjafa bæjaríbúa.
að heimilið sé sjálfseignar-
stofnun, óháð að öllu leyti fjár-
hag stjórnenda sinna.
að stjórn þessi fylli sjálf í
skörðin, þegar einhver fer úr
stjórninni, en ríki og bær skipi
endurskoðendur.
Stofnendur voru:
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason —
formaður
Haraldur Sigurðsson, verzlunar-
maður — féhirðir 1934.
Páll Jónsson, verzlunarmaður —
bókari, 1938.
Flosi Sigurðsson, trésmiður.
Júlíus Árnason ,— kaupmaður
1944.
1 stað þeirra þriggja, sem nú
eru dánir, komu í stjóm heim-
ilisins: *
Frímann Ólafsson — forstjóri.
Hróbjartur Árnason —burstag.-
maður.
Jón Gunnlaugsson — skrifstofu-
stjóri.
Haraldur Sigurðsson var for-
stjóri heimilisins 1930-1934.
Húsið “Grund” við Bræðra-
borgarstíg reyndist brátt of lít-
ið og þar sem engir aðrir hófust
handa um að stofna annað elli-
heimili í Reykjavík tók fyrr-
nefnda elliheimilisstjóm að í-
huga stækkun hússins eða að
reisa nýtt hús. Gáfu ýmsir vinir
heimilisins góðar gjafir í þann
sjóð:
Bjarni Jónsson frá Lágholti gaf
10 þúsund krónur.
Brynjólfur Eyjólfsson frá Þurá
gaf 9 þúsund kr. og x/2 Ytri
í>urá.
Sveinn Jónsson, kaupmaður í
Reykjavík gaf 2500 kr. og
margir smærri gjafir.
Fyrir forgöngu Knud Zimsen,
þáverandi borgarstjóra, sam-
þykkti bæjarstjórn Reykjavíkur
að láta heimilið fá 6200 ferm. lóð
við Hringbraut fyrir nýtt hús og
lána Gamalmennasjóð bæjarins
(90 þús. kr.) til byggingar á lóð-
inni.
Byggingarleyfi var veitt vorið
1928 og vinna við byggingu þá,
sem nú er nenfd Elli- og Hjúkr-
unarheimilið Grund (áíðan 1937)
hófst í ágúst 1928. Samkvæmt
teikningu Sigurðar Guðmunds-
sonar byggingarmeistara áttu
hliðarálmur að vera 27 m hvort,
en álman milli þeirra 34, 5 m að
lengd. 1 fyrstu var ætlunin að
láta aðra hliðarálmuna bíða, en
steypa þó kjallara hennar. Árið
eftir (1929) ibárust tilmæli frá
sumum forgöngumönnum Al-
SKILARÉTT
Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson, kemur á bókamark-
aÖinn innan fárra daga. Bókin er 208 bls., prentuð á
agætan pappír. — Meðal annara kvæða hefir hún inni að
halda allan kvæðaflokkinn “Jón og Kata”. — Verð, í
skrautkápu $3.00; í vönduðu bandi $4.50.
Upplagið er 450 eintök aðeins. Pantanir má senda til:
BJÖRNSSON BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg
og THE VIKING PRESS LTD., 853 Sargent Ave., Wpg.
þingishátíðarinnar um að full-; Á þessum tímamótum er ljúft
gjöra húsið allt fyrir þá hátíð og skilt að minnast allra þeirra
svo að erlendir gestir gætu feng- J mörgu, sem ruddu leiðina og
ið þar gistingu. Varð það að ráði hrintu málinu fram. Stjóm og
— og lánaðist nokkum veginn starfsmanna, sem margir hverjir
— þrátt fyrir talsverðan fjár-'hafa árum saman unnið vel og
skort. Stofnunin átti árið 1928 trúlega fyrir stofnunina og eiga
50 þús. kr. í sjóði og 35 þús. kr.! svo drjúgan þátt í að nú er stofn- j
skuldlausar í eldra húsinu. Þar unin vel sett fjárhagslega og
við bættust 90 þús kr. lán úr hagur hennar ágætur. Síðan
Gamalmennasjóði Reykjavíkur, Knud Zimsen, borgarstjóri
80 þús. kr. lán úr bæjarsjóði hreyfði fyrst máli Elliheimilis-
Reykjavíkur árið 1929 og á- ins í bæjarstjórn þá hafa allir
byrgð fyrir 120 þús. kr. í skulda eftirmenn hans reynst þessari
bréfum, sem stofnunin gaf út | stofnun ágætlega. Þeir hafa all-
Veðdeildarlán fékkst sumarið ir skilið hversu mikilsvert það
1930 — að upphæð 175 þús. kr.1 er að búa vel að gamla fólkinu
En þar sem húsið ásamt hús- j og þeir voru ávalt reiðubúnir til
gögnum kostaði um 700,000 — þess að hjálpa Elliheimilinu
má nærri geta að skuldir við þegar á þurfti að halda.
verktaka voru miklar. i Það verður of langt mál að
Nýja húsið var vígt 28. sept.,1 telja upp með nöfnum alla þá,
1930 að fjölmenni viðstöddu og’ sem á einn eða annan hátt hafa
með mikilli viðhöfn. Voru þá stutt málefni stofnunarinnar —
vistmenn þar 56, en húsið gat þá en þeim færi eg öllum bezta
tekið um 120, auk starfsfólks. | þakklæti um leið og eg óska og
Síðar voru gjörð smáherbergi vona að þeir verði margir, sem
á rishæð hússins, vegna vaxandi á ókomnum árum hjálpi til þess
eftirspurnar. að vinna að málefnum gamla
Bæjarstjórn Reykjavíkur — fólksins.
væitti heimilinu upp frá þessu Gísli Sigurbjörnsson
8,000 kr. ársstyrl?. Alþingi _______________
veittiþví 10,000 kr. árið 1930 og' ^VJN^IPEG PREE PRESS
4 til 5 þus. kr. næstu 4 árin, en | ______
árið 1935 var sá styrkur alvegj Frh frá -j bls
felldur niður og ekki tekinn upp meiri (íbúatalan var þá 7,9S5).
aftur fyrr en 1939. 5,000 7,000 j,ag voru mörg blóma ár hér í
kr. ársstyrkur úr því Hinsvegar fasteignasölu fram að árinu
gaf (þáverandi drottning Alex-j 1913 En sú saga verður hér
anderine heimilinu 2,500 kr„ er ekki rakin Eg held mér því yið
hún heimsótti það árið 1936.
Stærstu gjöfina, um 60,000 kr.
árin 1881-82 og læt það nægja,
sem sýnishorn. Þessi ár voru
sem stofnunin hefur nokkru ^ kansike Sumum hinum síðari ó
sinni hlotið, gaf gamall sjómað-'hk Fréttir frá þessum tíma
ur, Halldór Þorláksson frá segja að öll hótel hafi þá verið
Möðruvöllum í Kjós árið 1938. | troðfull af peningamönnum, er
Fyrstu árin eftir 1930 var að- j eyddu og græddu á víxl. _
sókn vistmanna ekki næg til Drykkju krárnar gerðu rífandi
þess að fylla húsið, en hún fór^ umsetningu. út við allar dyr
vaxandi og þegar það var 10 ára; voru ýms tæki fyrir menn að
voru vistmenn orðnir um 150 reyna lukkuna og eyða pening-
og langur “biðlisti”, sem aldrei
hefir horfið síðan. Þó hefir vist-
mönnum stórfjölgað eftir að
reist hafa verið stórhýsi fyrir
starfsfólkið, en það hús var tek-
um. Búðirnar höfðu aldrei nógu
dýra vöru á boðstólum fyrir
kaupendurna. — Almenningur
kunni sér ekki hóf. Mr. J. S.
Coolican konungur allra upp
FJÆR OG NÆR
’ -*■ v^wiiLau ivuiiuugux ania uPP"
ið til notkunar fyrst á árinu bogshalcjara, mintist hepni sinn-
1946. Starfsmannahúsið var einn daginn með því að taka
reist með verulegum stuðningi j gér bað { kampavíni { Queen’s
úr bæjarsjóði Reykjavíkur. hótelinu. Annar fasteigna-
Hinsvegar neitaði meirihluti Al- kéngur gat ekki verið þektur
þingis um fjárstyrk enda þótt fyrir annað en að ganga um (
boðið væri að hafa ávalt 30 vist-j loðyfirhofn) sem kostaði $500. —
pláss fyrir fólk utan af lanai ]y[eðan árgæzka þessi stóð yfir,
gegn því að^ríkið legði fram 300 virtust eyðsluseminni engin tak-
þús. kr. til byggingarinnar. I mork sett { þessum vaxandi,
Vistgjöld eru flest kr. 18.50, glaðvaera h>æ. Blaðið Free Press
á dag en kr. 23:50 fyrir sjúkl- ávitti spekulantana og minti á,
inga. Vistmenn eru nú 225, 163 að borgir væru ekki reistar á
konur og 62 karlar. | einum degi.
Yfirhjúkrunarkonur hafa_____________________________
lengst verið Frk. Ólafía Jóns-
dóttir og Frk. Jakobína Magn-
úsdóttir núverandi yfirhjúkrun-
arkona.Ráðskona í eldhúsi hef- Árdís — ársrit ^andalags lút.
ir verið síðan 1934 Frk. Guðný kvenna, er nýkomin úr prent-
Rósants. Ráðskona í þvottahúsi smiðjunni og fæst nú hjá Mrs.
er Frk. Guðríður Jósepsdóttir. Finnur Johnson, 14 Thelmo
Heimilislæknir er Karl Sig. Jón- Mansions, Winnipeg og hjá út-
asson. Séra Sigurbjörn Á. Gísla- sölukonum víðsvegar í bygðum
son var vígður prestur heimilis- Vestur-íslendinga. Sama verð
ins 1942 og hefir ríkissjóður og í fyrra, 50 cents.
styrkt það starf með 500 kr. árs- j * * *
launum. Endurskoðendur eru Islenzkir foreldrar
Ragnar Bjarkan skipaður af rík-j yið vitum að það er einlæg
isstjóminni og Þórður Bjarna- ésk yhkar margra að bömin
son skipaður af borgarstjóra yhhar læri íslenzku; nytfærið
Reykjavíkur. Hefir Þórður ver- yhhur Laugardagsskólann. —
ið endurskoðandi Elliheimilisins Þangað sækir þegar álitlegur
síðan 1930. Forstjóri er Gísli ihopur bama og unglinga, sem
Sigurbjörnsson. (Samtals eru hafa mikla ánægju og mikið
starfsmenn um 60. jgagn af kenslustundunum. —
Kúabú var rekið um nokkra gkélinn hefir ágætar lesbæku’-
ára bil að Laugarnesi en á þessu hanéa börnum, sem notaðar eru
hausti varð að hætta þeim bú-jvið iestramám í skólum á Is-
skap sökum skorts á landrými. ian(ji; þar að auk hafa kennarar
Bústjóri var öll árin Kristján skolans útbúið lexíur við hæfi
Guðmundsson. Garðyrkju hefir nemendanna. Kenslukraftar eru
stofnunin ávalt haft talsverða nægilegir; auk þeirra kennara,
hin síðari ár og hefir Einar Lar- sem þegar hafa verið nefndir í
sen, danskur maður, séð um þau blöðunum, höfum við verið svo
störf s. 1. 9 ár. j lánsöm að fá Katrínu Brynjólfsd.
Nú er verið að reisa viðbygg- frá Útskálum, sem kennara
ingu við hús elliheimilisins og við skólann. Hún er æfður kenn-
hefir bæjarsjóður lagt fram til.ari og góðum hæfileikum gædd.
þess kr. 400,000. Veður hægt að; Okkur vantar fleiri böm; —
bæta við 20 — 30 vistmönnum [ sendið bömin á laugardaginn
þegar sú viðbót er fullgerð og kl. 10 í Lútersku kirkjuna á Vic-
verða vistmenn þá um 250 sam- tor St., þeim mun verða vel
tals.
fagnað.
I. J.
Iceland and the Ieelanders
by
Dr. Helgi P. Briem
96 pages in quarto, bound in blue cloth stamped in
silver. Contains over 70 pictures, most of which
are in colour, and a map of Iceland. — Price $5.00.
★
“This is positively the most beautiful book about
Iceland I have ever seen, not excluding those dozens of
magnificent tomes published by British tourists.
Really the text is a classic. There is an undercurrent
of music running through it like a sound track or a
prose p>oem.”
DR. HENRY G. LEACH, HONORARY PRESIDENT.
The American Scandinavian Foundation
“Handsome and informative . . altogether captivating.”
MR. DEWITT WALLACE
Editor and Owner of Reader's Digest
“As the reviewer of this work has been in Iceland he
is especially glad to speak in high approval of it. . The
color photographs are excellent.. A most attractive book.”
C. JINARAJADASA
in "The Theosophist", Madras, India
“This is a beautiful and instructive book. Vigfús
Sigurgeirsson’s color photographs are oustanding in their
brilliance, warmth and clarity. They give a real sense of
the charm, cleanliness and beauty of the Icelandic
countryside and of the Icelanders themselves..
For such a small country, the many contrasts of land-
scape seem hard to believe. Farms and verdant, fields lie
close beside lava streams with their strange shaped slag
slowly being covered with moss through the years. Glac-
iers, volcanoes, geysers, all are photographed superbly,
and one feels the strange majesty of this geologically
young country. . Dr. Briems detailed description of the
physical landscape, its flowers, birds, crops and animals
is particularly fascinating”.
A. L. YOUNG
in "The American Scandinavian Review”
THE AMERICAN SCANDINAVIAN FOUNDATION,
116 EAST 64 STREET, NEW YORK 21, N.Y.
Gentlemen,
Kindly send me ------ copies of “Iceland and the
Icelanders” by Helgi P. Briem.
I enclose a check (Money Order) for $_____
Name _______________________
Street and Numiber________________
Town
Óttast að borða Fljót varanleg
sönn hjálp við súru meltingar-
leysi, vind-uppþembingi, brjóst-
sviða, óhollum súrum maga með
“Golden Stomach Tablets”. 360
pillur $5.00; 120 pillur $2.00; 55
pillur $1.00. 1 öllum lyfjabúð-
um og meðaladeildum.
* * *
Kæra Heimskringla:
Irskur betlari rétti fram
höndina og sagði við vegfar-
and: “Gefið fátækum gömlum
og blindum manni eina krónu
herra minn.”
“En þér hafið sjón á öðru aug-
anu,” anzaði vegfarandi.
“Jæja, gefið mér fimmtíu
aura,” sagði betlarinn.
Við erum hérna tvær ís-
lenzkar vinkonur og okkur lang-
ar mjög mikið að komast í bréfa-
samband við Vestur-íslenzka
pilta á alrinum 15 — 17 ára og
snúum okkur til þín í þeirri von
að þú hjálpir okkur með það.
Með fyrirfram þakklæti og
kærri kveðju til landa okkar,
Ása Kristjánsdóttir
Grettisgötu 15
Reykjavík Island
Erla Emilsdóttir
Barihahlíð 15
Reykjavík Island.
k -k k
Dr. S. J. Jóhannesson er flutt-
ur frá 215 Ruby St., til 594 Ag-
nes Street, Suite 7, Vinborg
Apts.
Heimskringla er til sölu hjá
hr. bóksala Árna Bjarnarsyni.
Akureyri, Island.
Vitið þér að kötturinn hefur
verið húsdýr mannsins í minsta
kosti 5000 ár. Það voru Egyptar,
sem fyrst tömdu hann. Álitu
þeir ketti heilaga og helguðu þá
gyðjunni Bast. Kettirnir, sem
við höfum hér norður á Islandi,
eru ættaðir frá Núbíu og Egypta-
landi.
★ ★ ♦
Vitið þér, að í Bandaríkjunum
er eytt árlega 900 milljón doll-
urum í að láta pressa og hreinsa
föt og að í fatalaugunum er á
hverju ári samtals hreinsuð
15,000 smál. af óhreinindum og
ryki úr fötunum.
* ■* »
— Nú verður þú að þvo þér
um hendurnar, Eiríkur, því að
frændi þinn ætlar að koma í
dag.
— Já, en ef hann skyldi nú
ekki koma.