Heimskringla - 12.11.1947, Page 7
WINNIPEG, 12. NÓV. 1947
HEIHSKRINGLA
7. SIÐA
FRÉTTIR FRÁ ISLANDI
víkurflugvelli. Þeir hafa verið
ráðnir í þessa vinnu af Banda-
Farið í leitir í flugvél ríkjamönnum í samráði við Tré-
Að tilihlutun sauðfjárveiki' smíðafélagið og flugvallastjóra.
varnanna var farið í göngur á
fjárskiptasvæðinu í flugvél s. 1.
þriðjudag.
Eins og skýrt var frá í Tíman-
um nýlega fóru fram fjárskipti
í allmörgum hreppum í Barða-
strandasýslu, Dalasýslu, —
Strandasýslu og V. Húnavatns-
sýslu nú í haust.
Til þess að ganga úr skugga
Um, að ekki leyndust eftirlegu-
kindur á fjárskiptasvæðinu, fór
flugvél frá Flugfélagi Islands.
er í voru tveir sérstaklega kunn-
ugir menn, s. 1. þriðjudag yfir
Ealasýslu og báðu megin Hrúta-
íjarðar. Vegna óhagstæðs veðurs
var ekki unnt að leita norður
Um Bitruna að þessu sinni. Leit
arnaennirnir voru Arni Gunn-
laugsson jámsmiður, Húnvetn-
ingur, og Friðgeir Sveinsson
fulltrúi, Dalamaður.
Skygni var ekki gott þennan
dag og verður því farið aftur í
slíkan flugleiðangur næst, þegar
veður verður hagstætt til þess
°g þá flogið yfir allt svæðið. —
Leitarmennimir sáu enga kind
í þessari för. —Tíminn 10. okt.
» * *
íslenzkir smiðir til vinnu
a Keflavíkurflugvelli
f gær fóru 25 — 30 islenzkir
trésmiðir til að vinna við nýjar
kyggingar, sem reisa á á Kefla-
Búist er við að um alt að 18
mánaða vinnu sé að ræða. Vildu
Bandaríkj amenn ráða fleiri tré-
smiði, en fleiri hafa ekki gefið
sig fram að svo stöddu. Trésmið-
irnir fá sína eigin íbúðarbragga
til afnota, en verða í fæði hjá
Bandaríkj amönnum.
Þá er í ráði að taka til vinnu
íslenzka verkamenn og mun að-
allega verða leitað til Keflavík-
ur með það vinnuafl.
—IMbl. 9. október
DAGUR 1 PARÍS
Frh. frá 3. bls.
öðlazt nýja reynzlu. Við finn-
um nú glöggt munin á því, að
vera þegn lítillar smáþjóðar,
sem varla getur veitt hjálpar-
vana þegni lið á erlendum vett-
vangi, eða öflugrar stórþjóðar,
sem stendur að baki sérhverjum
þegni sínum með öllu því afli,
er hún hefur yfir að ráða á
þyrmandi. En eginn getur ANANAS PL0NTUR
kynnst Pansarborg með þvi að Framleiða góða smávaxaa ****
lata aka ser i leigubíl frá einu.
bverfi til annars. Við tökum va*f s|1 rp££
því þann kostinn, að ganga ' sem eru til prýðis.
þindarlaust um miðbik borgar- ^7 hús^blóm
innar. Við förum smám saman með sterkum lit-
að geta melt áhrifin af öllu því: ?“grœS!Sí b&
merkilega, sem fyrir augu ber. in eru um lVi þml.
_ í að þvermáli, hvit
Þegar maður kernur a fyrsta og fagurrauð, og ávöxturinn verður
sinn til Parísar, eru það hinar .til 2 þml. á lengd. Eplið er hvítt
. , . . ■ að ínnan og hefir ananas bragð, en
veglegu byggmgar, sem vekja kjarninn er svo smár að hann er
fyrst athygli manns og aðdáun. fkki sjáanlegur. Má nota hrátt, soð-
, . 6 ið eða sem sulta. Skál með þessum
Hvarvetna sest smlli Frakklands eplum mundi fylla herbergið sætum
en umfram allt hinn óviðjafnaji- jn^ár^gefnar &í frœÍ’ AHar leiðbein'
legi stórhugur, sem hvarvetna (pk- 25«) (3 pk. 50«) póstfrítt.
Iblasir við manni og einkenir FR(—v°r stóra útsœðisbók fyrir 1948
, . , _ _ _ ! Stœrri en nokkru sinni fyr 40
þessa miklu borg. Það verður DOMINION SEED HOUSE
okkur harla skiljanlegt, hvers! Georgetown, Ontario
vegna glæsileiki Franzmannsins j ...... '~',i -
var hafður til fyrirmyndar við elcki klúrleikinn, sem hefir yfir
helztu konungshirðir Evrópu. böndina. Þar ber fyrir sjónir
Frakkland átti stórhuga snill- bið kvika líf hins yfirstand-
inga, sem fengu frjálsar hendur anúi augnabliks. En yfir þessu
til að skapa ódauðleg listaverk öllu er binn franski glæsibragur
í öllum greinum listar. Það má °S listræna smekkvísi, sem
svo segja, að hér megi heyra alúrei bregst.
steinana tala. Þeir vitna um Sérhver nýr dagur í París
stórhug og snilli liðins tíma. En færir manni eitthvað nýtt. Það
þeir vitna líka um það, að sér- tekur minnst átta daga að skoða
landi, legi og lofti. Það er bezt íVert handtak vi8 byggingu það markverðasta, sem París
að láta Ameríkumanninn greiða
götu sína framvegis. — Og svo
höldum við af stað aftur út í
völundarhús Parísarborgar. —
Tíminn er fljótur að líða í
þessari heimsborg. Hann brunar
áfram eins og umferðin á göt-
unum. Áhrifin af öllu því, sem
fyrir augum ber, eru næsta yfir
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIKGLU
A ÍSLANDI
Reykjavík---------------Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9
!CANADA
Amaranth, Man------------------Mrs. Marg. Kjartansson
Árnes, Man------------—Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Arborg, Man...........................G. O. Einarsson
Baldur, Man..............................O. Anderson
Belmont, Man.............................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask-----------------JHalldór B. Johnson
Cypress River, Man..........._„_..._._Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Etfros, Sask............*......Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson
í ishing Lake, Sask--------Rósm. Arnason, Leslie, Sask.
Elin Flon, Man.--------------------Magnús Magnússon
Foam Lake, Sask-----------—Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Oimli, Man...............................K. Kjernested
Oeysir, Man---------------------------G. B. Jóhannson
Olenboro, Man............................G. J. Oleson
Hayland, Man........................—Sig. B. Helgason
Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man...........................Gestur S. Vídal
Lmisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont......................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man.................■.......Böðvar Jónsson
Leslie, Sask......................._Th. Guðmundsson
Lundar, Man..............................D. J. Líndal
Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man------------------------Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask .........................Thor Ásgeirsson
Narrows, Man---------------S. Sigfússon, Oakview, Man.
Oak Point, Man.....................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man—............................S. Sigfússon
Otto, Man---------------Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Piney, Man................................S. V. Eyford
Red Deer, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man......,...............Einar A. Johnson
Reykjavík, Man.....................__.Ingim. ólafsson
Selkirk, Man_______________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man.......................Hallur Hallson
*teep Rock, Man____________________—.....Fred Snædal
Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
^wan River, Man.J------------------Chris Guðmundsson
Fantallon, Sask____________________—Arni S. Árnason
Phornhill, Man________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Viðir, Man_________________Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St.
Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg-----S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man...........................S. Oliver
Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon
! BANDARIKJUNUM
Ákra, N. D____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak.____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Redingham, Wash.—Mrs. Jdhn W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D--------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ldinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Oardar, N. D./--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Crafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ballson, N. D-----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
f^nsel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
vanhoe, Minn-------_Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
'iilton, N. Dak--------------------------.S. Goodman
jjhnneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann
muntain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
^a,ti0nal City( Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
0lnt Roberts, Wash...................:..Ásta Norman
^eattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
uPham, N. Dak-------------------------E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg, Manitoba
þessara glæstu halla og guðs- hefur upp á að bjóða. Þar við
húsa, sem halda uppi menning- bætist einn dagur í Versölum.
arheiðri Parísar, kostaði blóð En það er efni í aðra sögu. í
og sveita milljóna snauðra verka París má kynnast öllu Frakk-
manna. Því aðeins var kleift að landi, enda liggja allar æðar
reisa þessar glæstu hallir, að landsins til þessarar risavöxnu
vinnuaflið var hræódýrt. Það borgar. En það getur líka verið
má raunar komast svo að orði, að hún dragi næringuna frá út-
að allar þessar stórkostlegu kjalkabæjunum við sjóinn.
hyggingar hafa verið reistar á Soir de París. Já, það er aft-
bognum bökum blásnauðrar al- ur komin nótt í París. Við félag-
þýðu. Stórhugurinn tilheyrir ^ arnir höldum heim í hótelið eft-
liðnum tíma, en glæsibragur- lir áhriifaríkan dag. óteljjandi
inn lifir enn. Um það bera búð- myndir svífa fyrir hugskots-
argluggarnir í París ótvíræðan sjónum, svipmyndir úr lífi þess-
vott. Hér virðist ekki vera arar glæsilegu borgar. Hugsun-
skortur á neinu, en þú verður in beinist heim til okkar litlu
að hafa næga peninga. Allar höfuðborgar við sundin blá.
vérzlanir eru fullar af dýrum Þrátt fyrir allt, þrátt fyrir all-
varningi, og búðargluggamii an samanburð, er gott að eiga
tala sínu máli. Þeir freista ferða heima á islandi. Og í huganum
mannsins jafnvel meira en Par- sendum við kveðjur heim. Bon
ísardömumar sjálfar, og draga soir! Góða nótt! —Víðsjá
hann að sér með næstum ómót-, ---------------
stæðilegu afli. j Tilfinningarnar geta gert
Parísaihorg var hemumin af dverg að trölli og tröll að dvergi.
Þjóðverjum öll styrjaldarárin
Þó ber þess hvergi vott. Þjóð- Maður kemur til lögreglunn-
verjar vildu eiga vingott við ar og segir:
Panísarbúann. Þess vegna tóku — Eg fann úrið sem eg hélt,
þeir ekki neitt frá honum og að væri búið að stela í skápnum
eyðilögðu engin verðmæti, nema hjá mér, svo að eg ætla að biðja
nokkrar höggmyndir, sem yður um að hafa ekki meira fyr-
minntu þá á ósigur sinn í heims- ir því.
styrjöldinni fyrri. Parísarbúar Lögreglumaðurinn: — Mér
hafa auðsjáanlega lítið fundið þykir það leitt, en við erum bún-
til styrjaldarinnar. Þeir hafa ó- ir að finna þjófinn.
efað verið glaðir á franska vísu. j * *
Þeir, sem nægilegt fé höfðu — Fyrirgefið þér, hvað tókuð
milli handa, liðu ekki skort. — þen mikið fyrir að kenna dóttur
Ekkert var skammtað, nema minni að spila á píanó?
maturinn, þó virðist enginn — Eg tók tíu krónur á tímann.
hörgull vera á honum. En í — Hvað mikið viljið þér taka
París er dýrt að lifa. Einn kvöld-( fyrir að venja hana af því núna.
verður á Café de la Paix, sem * * . * .
er rétt við Óperutorgið, kostar Pabbi, kennarinn segir, að,
lOOOfranka (kr. 5,700) fyrir við séum hér á jörðinni til að
utan drykkjupeninga og þykir hjálpa hver öðrum.
ekki mikið. Til samanburðar má “ Ja> Það er rett’ dren§ur-
geta þess, að meðal daglaun lnn minn-
verkamanns [ París eru 2000, - En Ul hvers eru hmir þa.
frankar á mánúði. Sú spurn
ing hvarflar að manni, hvernig Lesbækur
fátækur verkamaður fari að lifa Það er kunnara en frá þurfi
í París. — En við erum ekki segja að sá, sem er að læra
hér til að skipta okkur af innan- tungumál þarf lesbækur. Nem-
ríkispólitík Frakklands. — j andinn lærir mikið ésjálfrátt af
I sambandi efnis og orða í sögunni
Þegar kvöld er komið, erum sem h,ann les Þjóðræknisfélag-
við þreyttir eftir allt rápið um ið útvegaði lesbækur frá Islandi;
langar, steinlagðar götur. En, eru í þeim smásögur og ljóð við
Parísarborg hefur upp á margt hæ{. barna Qg unglinga. Les-
að bjóða, þegar dimmt er orðið.! bækurnar eru þesSar: Litla gula
Um kvöldið förum við í hið, hænan L> Litla gula hænan IL>
nafntogaða leifehús, sem flestir Ungi ntU j Ungi litli n., Les-
útlendingar láta svo mjög af: — j ,bækur _ pantanir sendist til:
Folies Bergéres. Þetta er fjöl- Miss s Eydal> Columbia Press,
leika hús með frönskum glæsx- Sargent Ave og Toronto St.,
brag, nöktum stúlkum og nak- winnipeg.
inni fyndni. Það, sem þykir gróft | * * *
á Islandi, þykir ekki klúrt í Aiþingishátíðin 1936,
París. Fagur, nakinn kvenlík-| eftir pr5f. Magnús Jónsson er
ami er meistaraverk í augum^ jslendingum kærkomin vinagjöf.
Parísarbúans. Og í dansi nak- j bokinni er yfir 300 myndir og
inna yngismeyja sér hann yndis- frágangur allur hinn vandaðasti.
legar hreyfingar lifandi forms. Fæst bæði { bandi og óbundin.
Hann gleðst, en verður ekki|Verð { bandi $20.50 og $23.00,
klúr. Það, sem hann sér, er obundin $18.50.
framsett af list og snilli kunn- Björnssons Book Store
áttumanna. Það er snilldin, en 702 Sargent Ave>> winnipeg
Í Professional and Business 1 Directory —=~=
Omcz Phowi Res. Phon* 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigrurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DXNTíST *•* Somartet BULq Office 97 932 Res. 202 398
Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsimi 87 493 Vlðtalstiml kL 3—5 e.h. andrews, andrews thorvaldson & eggertson Lögfrœðingctr Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. tnsurance and Financíal Aaents Sími 97 538 308 AVENUE BLDQ.—Wianlpeg DRS. H. R. and H. W TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN TRUSTS r_ . building u‘srs Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG
THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Weddlng Rlngs Agent íor Bulova WaXchea Marriaoe Licenses tssued 699 8ARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta U03 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358
H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Jtovatzos Floral Shop 353 Notre Dame Ave.. Phone 27 9*9 j Cut Flowers Dally. Plmjits in Season We apeclalize In Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns leeiandic spoken
CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholeaale Distributors oi Fxeeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Ofíice Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •elur likklstur og annast um úttar- ir. Allur útbúnaSur sá besti. Ennýremur selur hann aUskonar minnisvarea oo legsteina. •43 8HERBROOKB 8T. Phons 27 324 Winnipeg
ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg.
THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated
O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. , For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer i for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ Ste. 36 Brantford Apts. 550 Ellice Ave., Winnipeg Simi 33 038
Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG„ 275 Portage Ave. Winnipof PHONE 93 942
PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Truet Bld*. 283 Portage Ave., Winnlpeg Pbone 94 908
WINDATT COAL
Co. Limited
Established 189fe
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
'JOfíNSON S
iOÓksfÖRÉI
702 Sargent Aveu Winnipeg, Mm