Heimskringla - 31.12.1947, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.12.1947, Blaðsíða 1
Wis recommend tor your approval eur "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. '********* + ******* r **++»+* * r * r * We recommend tor your approTcd our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LXII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVTKUDAGINN, 31. DES. 1947 NÚMER 14. Jletmöfertnsla (^öfear ^tböfetftabtnum guttum Jfaröælt Mptt ár! FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR 31. desember 1 nýrri kvæðabók, Fífulogum, eftir skáldkonuna Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóttur) er kvæðabálkur hv hún nefnir “Almanak Erlu”, og er í honum éin vísa kveðin um hvern dag ársins. Er þar mörg vísa vel gerð eins og um skáldskap Erlu má yfir höfuð segja, enda er hún af skáldakyni sögð komin þar sem í ætt hennar eru þeir Páll og Jón Ólafssynir. Vísan um 31. desember á ekki illa við að birt sé í þessu blaði, sem í þetta sinn er útkomudagur Heimskringlu. En hún er þannig: Röðull kvöldsins roðar ský, rökkrið sígur yfir dali. — • Flett er blaði ennþá í æfi minnar daga tali. Byron Johnson tekur við forsetastöðu í B. C. Síðast liðinn mánudag var Hon. Byron I. Johnson settur í forsætisráðherra embættið í British Columbia. Er hann eins og fyr getut* fyrsti forsætisráðherra nokkurs fylkis í Canada, af íslenzku bergi brotinn. í fylkinu er samvinnustjórn og eru meðstjórnendur forsætis- ráðherrans 4 íhaldssinnar og 5 liberalar. Hin nýja stjóm er sagt að ganga muni undir nafninu: Jöhnson-iAnscomb samvinnu- stjórn, en Herbert Anscomb, er foringi íhaldsflokksins. Dóms- málaráðherra er Gordon S. Wis- mer. Annars er sama sem engin breyting á ráðuneytinu önnur en forsætisráðherra skiftin. Wallace sækir um forsetastöðu Síðast liðið mánudagskvöld tilkynti Henry A. Wallace, fyr- verandi vara-forseti Roosevelts, að hann sækti sem forsetaefni í næstu kosningum í Bandaríkj- unum undir merkjum nýs flokks, er hann sjálfur er stofnandi að. Segir hann framfaramenn í Bandaríkjunum skipa flokk sinn °g stefna hans sé að vinna að friði og farsæld. Gömlu flokkana báða telur Wallace fylgja stefnu, sem ó- hjákvæmíilega leiði til stríðs. Um nokkurt skeið hefir hann þó hvorutveggju tilheyrt. Hann var fyrst republikani, en síðar demó- krati og vara-forseti á tíð Roose- velts forseta. En við síðustu stokkun spilanna, var Truman, HÚverandi forseti kosinn vara- forseti, í stað Wallace af demó- krata flokkinum, vegna þess að Wallace þótti stefna heldur írekt til vinstri. En Wallace hef- ir verið sá maðurinn, sem við- reisnarstefnu (New Deal) Roose- velts forseta, hefir manna bezt túlkað. En yfirlýsing Wallace var sú, að hann sækti, til að bjarga frið- inum, um forseta stöðuna, sem ó- háður, í kosningunum 1948. Á fundi með fregnritum, lýsti Wallace þó yfir, að ef annar hvor eldri flokkanna tækju upp stefnu, sem verndaði heiminn frá stríði, drægi hann sig til baka. Vara-forseta Wallace og aðra meðstjómara á að kjósa með vorinu. Það líta eflaust margir demó- kratar á framboð Wallace, sem af fjandskap til Trumans sprott- ið. En eigi að síður verður það sá flokkur, sem fyrir tapi verður í næstu kosningum vegna mynd- unar þessa nýja flokks. Að lík- indum er framboð Wallace vatn á myllu republika- En að reikna út hvaða rullu þessi nýi eða þriðji flokkur spil- ar í stjórnmálum landsins, skal látið ósagt um að svo stöddu. Mannskaða bylur í New York Síðast liðið föstudagskvöld skall á svo mikill snjóbylur í New York, að til annars eins kváðu ekki dæmi í sögunni. Snjórinn á götum borgarinn- ar var morguninn eftir yfir 2 fet (25.8 þuml.). Frost var ekki mikið eða 29 stig, en ofanburðinum fylgdi mikill stormur af norðaustri eða utan af Atlanzhafi. Þúsundir manna sem á ferð voru, hvort sem var með járn- brautum eða í bifreiðum, strönd- uðu og urðu að sitja þar sem þeir voru komnir alla nóttina, eða 'bjarga sér til húsa, sem bezt þeir máttu. Bylurinn náði yfir alt New York ríki og nokkuð af nær- liggjandi ríkjum. Um 30 manns er talið að hafi farist. Fæstir af þeim voru í New York borg. Orsökin til dauða margra var hjartabilun, er stafaði af of mikilli áreynslu við að brjótast áfram. 1 New York borg stöðvaðist öll umferð. Gestum sem á Savoy Plaza hóteli gistu og út á flug- völl urðu að komast, var ekið í vagni með hestum fyrir. Fleiri hundruð manna tóku þegar til starfa á götum New York borgar og vanst hreinsun þeirra skjótt. Emmanuel kon. dáinn Victor Emmanuel III, fyrver- andi ítalíu konungur, dó í Alex- andríu s. 1. sunnudag, sem útlagi- Hann hafði verið til heimilis í Egyptalandi síðan 1946, er hann lét af stjórn. Hafði hann þá ver- ið kon. Italíu frá því um alda- mót. Hann var 78 ára að aldri. Við dánarbeð konungsins, sem hafði tekið sér nafnið “Greifinn af Pol- lenzo, var drotning hans, Elena, og sonur, Humibert, er við kon- ungdómi tók eftir föður sinn, en varð að leggja niður völd eft- ir eins mánaðar stjórn, er kon- ungdómur var með almennri at- kvæðagreiðslu lagður niður og hefir síðan verið í Lisbon í Portúgal. Fyrir Emmanuel konungi gekk alt vel framan af. 1 stríðinu 1914 leiddi hann þjóð sína á móti Þjóðverjum. Var hann þá virtur og dáður bæði af þjóð sinni og erlendis. En í síðasta stríði fór alt á annan veg; þá þótti hann of leiðitamur við Mussolini og glataði með því á- liti sínu og konungdómi Italíu. Emmanuel átti 4 dætur, allar giftar háttstandandi mönnum og ein Boris III Búlgaríu konungi. Kommúnistastjórn sett á laggir í Norður-Grikklandi í útvarpi frá uppreistarmönn- um í Grikklandi, var tilkynt 24. desember að kommúnista stjórn væri á laggir sett í Norður- Grikklandi. Stjórnarformaður er Markos Vifiades. Kvaddi hann fylgismenn sína til vopna. Themistokles Sophoulis for- sætisráðherra sagði fregnritum, að stofnun kommúnistastjórnar- innar myndi undir eins verða samiþykt af nábúaríkjunum Júgóslavíu, Albaníu og Búl- garíu. Öll þessi ríki eru bálreið Bandaríkjunum vegna nefndar- innar sem Sameinuðu þjóðirn- ar skipuðu til eftirlits á norður- arstjórn skyldi ekki kemiba hær- ur. Hann þykist hafa í öllum höndum við hana og þetta verði til þess að hreinsa til í eitt skifti fyrir öll. Stjórn Grikklands virðist ekki eins ákveðin og herinn, að leggja til orustu við kommúnistastjórn- ina, nema álits Sameinuðu þjóð- anna sé fyrst leitað um það. Tsaldarin hélt þó fram við ráðuneytið í gær, að stofnun kommúnistastjórnar hefði enga sérstaka þýðingu í augum ann- ara þjóða. íslendingur verður fyrir slysi Islendingur, að nafni Joseph Sigurðsson varð fyrir þvtí slysi s. 1. föstudag, að verða fyrir strætisvagni (trolley bus) á Sal- ter St. og Alfred Ave., í Winni- peg. Annar handleggurinn fór úr liði um öxlina og er óttast að hauskúpan hafi skaddast. Hann var fluttur á St. Jðseph’s Hospi- tal og er sagt að líði eftir von- um. Joseph á heima að 285 Huntleigh St-, og er sagður 68 ára að aldri. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Á hinni hlýju Miami strönd, í Suður Bandaríkjunum voru um 8,000 baðgestir á jóladaginn. ★ í Canada fórust 22 af slysum yfir jólin. Kvað mest að slysför- unum í borginni Montreal; þar dóu 9, var þar mikið um að vera og umferð á götum borgarinnar meiri en nokkru sinni fyr. í Winnipeg urðu 14 fyrir meiðsl- um á aðfangadagskvöld og á jóladaginn, en um dána getur ekki. ★ Pósbhús Winnipeg-borgar seg- ir 10 miljón bréf hafa verið póst- uð í bænum frá 1. til 24. des. Þetta er einni miljón bréfa meira en nokkru sinni áður- Voru bor- in út 250,000 til 280,000 bréf ihvern dag. ★ Þrettán böm fæddust á jóla- daginn í Winnipeg; voru 6 af þeim drengir en 7 stúlkur. ★ Um 40 menn hafa innritast í Royal Canadian Mounted Police í Winnipeg, síðan sambands- stjórnin gaf nýlega til kynna, að við lögregluna yrði bætt. ★ Umsjónarmaður bögglasend- inga með járnbrautum var spurður að því af blöðum þessa bæjar, í hverju bögglasending- arnar hefðu mest verið fólgnar um jólin. Hann svaraði: 1 ali- fuglum og blómum; auk þess óvanalegur fjöldi hunda og Á jóladaginn var gott veður í Winnipeg, eða 28 stig fyrir ofan núll mark á Fahrenheit. Það verður milli einna eða tveggja gráða frost á Celsíus, mæli á Islandi. Veðrið var alla jóla- vikuna líkt þessu; höfðu kuldar verið áður um skeið og nú er aftur að herða.frost. ★ Her Canada hefir verið gefin skipun um að virða með her- mannakveðju (þ. e. lyfta hendi upp að hjálmi), þegar “O, Can- ada” er sungið eins og þegar sungið er “God Save the King”. Sagði einn herforingj anna, að þjóðsöng hverrar þjóðar sem væri, ætti að vera sýnd virðing þegar sungnir væru. FJÆR OG NÆR Mrs. Ásta Johnson, 1023 Ing- ersoll St., Winnipeg, lézt að beimili sínu s. L föstudag (26. des.)- Hún var 69 ára, kom með eftirlifandi manni sínum, Helga Johnson frá Eskiholti í Borgar- firði vestur um haf um alda- mótin. Auk eiginmannsins lifa ihina látnu 7 börn þeirra hjóna: John og Haraldur, báðir í Win- nipeg, Magnús við Larder Lake, Ont., Mrs. O. B. Olsen, Mrs. M. J. Matthíason, Mrs. N. O. Barda! og ungfrú Kristín, allar í Winni- peg. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkju s. 1. þriðjudag. Yfir leifum hinnar látnu mæltu sr. Eiríkur Brynjólfsson og sr. Rúnólfur Marteinsson. * * - * Mrs. Hildur Jónína Finnsson, kona Sigurðar Finnssonar, fyr bónda í Víðisbyggð, Manitoba, andaðist þann 19. des., og var jarðsungin frá heimili dóttur sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs. J. B. Jóhannssonar í Ar- borg, og frá samkomuhúsinu í Víðisbyggð þann 22. des., að fjölmenni viðstöddu. Þessarar hugum-kæru og merku konu verður minnst nánar síðar. * * * Gifting Gefin voru saman í hjónaband að 423 Green Ave., East Kildon- an, 20 des., s. 1., þau Wilfred Clarence Russell og Maria Sig- urdson, bæði frá Ashern. Svara- menn voru Leo, bróðir brúður- innar og Violet Lillian, systir brúðgumanns. Brúðguminn er af hérlendum ættum en brúður- in er dóttir Eigurðar Sigurðson- ar og Jónínu konu hans, sem um fleiri ára skeið hafa búið stór- búi að Silver Bay. Séra Skúli Sigurgeirson gifti. Vegleg veizla var setin, að giftingunni afstaðinni, á heim- ili Mr. og Mrs. S. Halldórsonar, 423 Green Ave., East Kildonan. landamærum Grikklands. Stjórnarherinn á Grikklandi, hélt því fram, að þessi uppreist- hvolpa. GRÆNLAND Á KROSSGÖTUM Nýlega barst mér í hendur bæklingur sem heitir ”Græn- landsmálið, og gætir í honum margra grasa. Tvö kvæði eru þar eftir Einar Benediktsson höfuðskáld Islendinga á þessari öld: Jöklajörð og Goðorð Eiríks, en eins og kunnugt er var Einar einhver ötulasti talsmaður þeirra er álíta Island eiga Græn- land. Einnig gefur hér að finna ritdóm Dr. Jur. Ragnar Lund- borgs um þau hefti sem komin eru út af síðustu, og ef til vill, merkustu bók hins ágæta fræði- manns Dr. Jur. Jóns Dúasonar, “Réttarstaða Grænlands, ný- lendu Islands”. Það mætti ætla að þessi ritdómur orsakaði heila brot hjá þeim Islend- ingum — og þeir eru, þó skömm sé frá að segja, harla margir — sem vilja alls ekki unna Islandi Grænlands eða — sem er nú ef til vill verra — eru kærulausir hvað þetta snertir. í þessum rit- dómi sínum kemst Dr. Lundborg þannig að orði: Sá, sem þetta ritar, hefir áður í við ýms tækifæri skrifað rit-l dóma um rit Jóns Dúasonar um' Grænland, m. a. í American Journal of International Law og ií Archiv fur Richts-und Wirts-| ohafts-philosophie, einkum þó um doctorsritgerð hans í Oslo! 1928, “Grönlands statshetlige Stilling íMiddelalderen”. — Sjálfur hafði eg áður aðeins lauslega gefið mig að athugun á réttarstöðu Grænlands í sam- bandi við önnur mál, og í líkingu við fleiri, er hreyft hafa þessu máli, var eg þeirrar skoðunar, að Grænland hefði verið konungs- laust land, stofnað af íslending- um, en síðar sjálfstætt lýðv.eldi, unz það kom undir Noregskon- ung. En eftir að hafa lesið hina nefndu ritgerð Jóns Dúasonar og þau, sem hann héfir síðar rit- að um málið, og kynnt mér aðal- leðtekið í útvarpssjóð [ins Sameinaða Kirkjufélags ón Jónsson, Home St., Winnipeg, Man. — ••----$1.00 Irs. H. Gíslason, Ban- ning St-, Winnipeg ---- $2.501 Með kæru þakkiæti, P. S. Pálsson -796 Banning St., Winnipeg, Man. n * * ijafir til Sumarheimilis ísl., arna að Hnausa, Man. Irs. John Stefanson --------- Elfros, Sask., --------$3.00 í minningu um hjartkæra vin- onu, Signý Hannesson, dáin 1. marz 1947 í Winnipeg ose, Winnipeg, Man. — $5.00 í hjartkærri minningu um elskaða ömmu, María Einar- )n, dáinn 14. júní 1947 að Gimli /■elma Einarson, Gimli, Man., --------- $5.00 Irs. Hannes Péturson Winnipeg, ----------- $25.00 Með kæru þakklæti Margaret Sigurðson 35 Maryland St. Wpg. * * * ;elandic Can., Study Group The Study Group will meet at oe home of Mrs. H. F. Daniel- on, Wednesday, Jan., 7, at 8.30. 'he group will read selections f poetry from ::Þögul leiftur” y Jón Runólfsson- heimildarritin, sem hann vitnar í, áh't eg það fullsannað mál, að Grænland hafi alla tíð, allt frá því, að það byggðist, verið ís- lenzk nýlenda. Það stóð undir Islands lögum, og kom með móð- urlandi sínu undir Noregskon- ung við gerð Gamla Sáttmála. Skoðunum mínum um þetta hefi eg haldið fram í riti mínu “ís- lands völkerrechtlicíhe Stell- ung”, er út kom 1934, og síðar var þýtt á íslenzku. En það fer ef til vill eins fyrir þessum Islandsóvinum — ekki er hægt að kalla þá annað — eins og tarfi sem sér rautt klæði | þegar þeir lesa þetta, enda er trylling sú er fer um þessa menn þegar einhver færir fram óhrekj andi rök fyrir eignarrétti ís- lendinga til Grænlands líkastur athæfi tarfsins. Þá finnast og í bæklingnum ritstjórnargreinar úr Vísi, hvetj- andi þess að Islendingar standi sem fastast á rétti sínum til Grænlands. Svo eru mjög fróð- legar lýsingar á auðæfum Græn lands bæði til lands og sjávar. Ekki væri lítill fengur fyrir ís- lendinga — að eg segi ekki lífs skilyrði, sem má þó vel vera — að eiga til afnota þessi auðæfi sem þeir eiga nú þegar með full- um rétti en sem þeim er með of- beldi varnað að njóta. Fiskimið Grænlands eru meðal þeirra allra auðugustu í , heimi, svo ekki þekkjast betri. Eystribygð og Vestribygð (hitnar manni ekki um hjartarætumar að heyra þessi orð sem tákna eitthvert mesta afreksverk hinnar is- lenzku þjóðar?) eru frábærilega vel fallnar til landbúnaðar. Kola auðlegð Grænlands er að mestu leyti enn óþekkt en nóg vita menn samt til þess að hægt sé að segja að hún sé stórkostleg. Og alt þetta liggur svo að segja við bæjardyr íslendinga. Margt annað er í bæklingn- um ,t. d. ýmsar greinar eftir dr. Jur. Jón Dúason, sem fróðastur mun allra núlifandi manna um alt sem að Grænlandi lítur. Á fáeinum blaðsíðum færir Dr. Jón óhrekjandi rök fyrir skoðun sinni að Grænland hafi frá upp- hafi vega verið partur að hinu íslenzka þjóðfélagi og sé það enn. Dr. Jón hefur varið meiri parti æfi sinnar í það að rann- saka sögu Grænlands og réttar- stöðu þess- Réttilega talar hann eins og sá sem vald hefur. Eigum við Vestur Islendingar að láta okkur þetta mál engu skifta? Það er eins og það sé okk- ar vilji, því ekki minnist eg að hafa séð neitt um þetta 1 ísl., blöðunum hér. Þó eru Islend- ingar og Danir nú að gera loka- samninga milli sín. Nú verður að tala eða að öðrum kosti þegja um alla eilífð. Eiga Islendingar ekki að nota sér það að úrskurð- ur alþjóðadómstólsins 1933, þeg- ar Norðmenn gerðu tilkall til Grænlands, gefur góða undir- stöðu fyrir kröfu Islands. Eg trúi þvi varla að Vestur íslendingar þegji þetta fram af sér og láti sig hag Islendinga í léttu rúmi liggja. Ef Island tapar Græn- landi — og það tapar því ekki nema fyrir atgjörða- eða dug- leysi — tapar það einhverju | auðugusta og fegursta landi | heimsins, að eg segi ekki fram- tíðarfarsæld sinni og tilveru- rétti. T. J. Oleson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.