Heimskringla - 06.10.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.10.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. OKT. 1948 FJÆR OG NÆR ME3SUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg.! á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar! Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum m TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Oct. 7-9—Thur. Fri. Sat. GARY COOPER PAULETTE GODDARD "UNCONQUERED" Plus Selected Shorts Oct. 11-13—Mon. Tue. Wed. DON AMECHE CATHERINE McLEOD "THAT'S MY MAN" WALT DISNEY’S "SONG OF THE SOUTH" Fremst í hinni miklu verðskrár skrúðgöngu er . . ZatMia Vorumerkið • Allir hlutir með þessu nafni verða að fylla skilyrði vor að gceðum og tilbúningi. • Ekkert betra en EATONIA að óbyggileik og verðgildi. ^T. EATON C'Lto WINNIPEG CANAÐA EATON’S sunnudegi kl. J2.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. * ★ k * Messa í Árborg Messa í Sambandskirkjunni i Árborg sunnudaginn 10. okt. kl. 2 e. h. * ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaöar efnir til Þakklætis hátíðar sam- komu næstkomandi mánudagskv. þann 11. okt. Fjölbreytt skemti- skrá hefir verið undirbúin og ó- keypis veitingar fyrir alla. Þetta er tækifæri sem margir nota að mæta kunningjum og ræða yfir , kaffibolla, eftir að njóta góðrar j skemtunar. Mánudagskvöldið kl. | 8.15 í Sambandskirkjunni á Ban- ning og Sargent. * * * i Prestafundur undir umsjön Council of Social Agencies, þar sem um 70 prestar úr öllum aðal kirkjudeildum bæjarins komu saman, var haldin í borðsal Hud- son’s Bay Co. búðarinnar á fimtu- daginn, 30. sept. í tilefni af komu próf. E. C. Lindeman, prófessor í félagsfræði við Columbia Uni- versity til Winnipeg. Hann flutti fróðlegt og hvetjandi erindi um “Trú og vísindi” (Science and Religion — and the Challenge of Today). Borðbæn flutti Father Campbell, kaþólskur prestur, en þakkarávarp til gestsins flutti Archbishop Sherman frá biskupa krikjunni. Fundinum og sam- kvæminu stýrði séra Philip M Ptéursson sem er í stjórnarnefnd Council og Social Agencies, sem samanstendur af öllum aðal líkn arstofnunum í bænum. Próf. PLAYHOUSE % THURSV 0CL 1 .4 ICELANDIC NATIONAL LEAGUE Presents AGNES HELGA CTfiITDnC ðlvUKUð PIANIST Ul\l SEATS NOW: $J.OO $^.50 $p.00 $g.50 At Celebrity Box Office, 383 Portage Avenue Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Séríræðingur í augna, eyrna, neLs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Þakklætishátíðar SAMKOMA Mánudaginn 11. október 1948 Undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar 1 KIRKJUNNI Á BANNING OG SARGENT 1. O, Canada 2. Ávarp forseta..........Mrs. O. Pétursson 3. Ávarp................Séra P. M. Pétursson 4. Solo..................Mrs. Elma Gíslason 5. Quartette: Mrs. T. R. Thorvaldson, Evelyn Thorvaldson Mr. R. Whellans og Mr. C. Ross 6. Erindi: “Ferðaminningar frá íslandi” Hólmfríður Danielson 7. Solo....................Mr. Pétur Magnus 8. Solo..................Mrs. Elma Gíslason Byrjar kl. 8.15 e.h. Inngangur 50 Ókeypis veitingar fyrir alla. SUPPORT Red Cross Peacetime Projects STRIVE To Keep Your Branch Active VOL UNTEER To Knit Or Sew For Overseas Relief MAINTAIN Interest In These Programs (1) New Blood Transfusion Service (2) Sick Room Loan Cupboard (3) Home Nursing Instruetion (4) Better School Lunch Plan (5) Junior Red Cross Lindeman kom til Winnipeg af hálfu Community Chest til að taka þátt í að hrinda af stað fjár- söfnuninni til líknarstarfsemis hér. * * * Mrs. Júlíana Johnson hjúkrun- arkona frá Gimli var stödd í bæn- um s. 1. miðvikudag. Hún kom til að vera við giftingu barna- barns síns, Juliana Natsuk, er giftist Leslie Hill frá Saskatoon. Mrs. Johnson sagði alt bærilegt að frétta norðan úr Nýja íslandi. * * * Nefndarfund ur íslendingadagsins Síðast liðið mánudagskvöld, þ. 4. október, hélt nefndin fund og skifti með sér verkum þannig: Forseti: Séra V. J. Eylands Vara-forseti: Dr. Kjartan John- son, Gimli Ritari: Davíð Björnsson V.-ritari: Heimir Thorgrímson Féhirðir: Jochum Ásgeirsson V.-féhirðir: Norman Bergman Eignavörður: W. J. Árnason, Gimli. í einstakar nefndir var skipað þannig: Prógramsnefnd: Paul Bardal, Sigurbjörn Sigurðssson, Heimir Thorgrímson, Steindór Jakobs- son, Davíð Björnsson. Upplýsinganeínd: — Davíð Björnsson, Steindór Jakobsson, Norman Bergman, Jochum Ás- geirsson, Einar P. Jónsson, Stef- án Einarsson. Auglýsinganefnd: Snorri Jón- asson, Jochum Ásgeirsson, Paul Bardal, Hannes J. Péturson. Iþróttanefnd: Skúli Backman, Hannes J. Péturson, Bjarni Egil- son, Gimli, G. F. Bergman, Gimli, Norman Bergman, Heimir Thor- grímson, Snorri Jónasson. Garðs og flutningsnefnd: — Skúli Backman, Jochum Ás- geirson, W. J. Árnason, Gimli, G. F. Bergman, Gimli, Norman Bergman. Ýmissar ráðstafanir voru gerð- ar í sambandi við hátíðahaldið næsta sumar og bendingum vísað til einstakra nefnda til athugun ar og skulu þær leggja fram nefndarálit sín og uppástungur og tillögur fyrir næsta aðal nefndarfund. D. B. * * * Séra H. E. Johnson er fluttur til Winnipeg fyrir veturinn, — Verður heimili hans 332 Mary land St. Phone —36 975. * * * On Sept. 30th, four persons appeared before Justice of the Peace G. Einarsson at Riverton and were fined $5.00 and $5.00 cost for operating radios with- out a licence for the current year. Several radio cases are pend- ing in the Árborg district. These delinquents will appear before Magistrate D. L. Campbell in the near future. D. L. C. Gifting Miðvikudaginn, 29. september, fór fram giftingarathöfn í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg, er séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Leslie James Hill, frá Saskatoon, Sask., og Júlíana Natsuk, dóttur Anthony Notsuk og Guðrúnar Karitasar Goodman Natsuk konu hans. Þau voru aðstoðuð af Dr. A. W. Nat- suk, bróður brúðarinnar og Miss Margaret D. Nicoll. Miss E. Maughm söng einsöngva og Gunnar Erlendsso* var við org- elið. Brúðkaupsveizla var hald- in hjá “Moore’s”. * * ' . í Mrs. Salóme Backman, Win- nipeg, sem um þriggja mánaða skeið hefir verið vestur á Strönd, kom til baka fyrir síðustu helgi. * * * Joseph Soffanias Johnson og Metta Guðrún Thorkelson voru gefin saman í hjónaband 4. sept. s. 1. í lútersku kirkjunni við Árnes, Man. Á sama tíma og sama stað, voru einnig gefin saman í hjónaband Hörður Sig- urvin Guðbjartson og Emilia Júlíana Thorkelson. Séra B. A. Bjarnason framkvæmdi hjóna- víslurnar í fjarveru sóknarprests ins. Metta Guðrún og Emilia Juliana eru systur, en foreldrar þeirra eru Mr. og Mrs. Sugurður J. Thorkelson, Árnes, Man. Fyr- nefndi brúðguminn, Mr. Johnson er kaupmaður við Eddystone, Man., og er sonur Mr. og Mrs. Steini Johnson, Lonely Lake, Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allor tegundir kaffibrauðs. Brúðiijóna- og afmæliskökiu' gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 StKVINO WINNIPEG 6INCE 1891 GUNNAR ERLENDSSON Umboðsmaður fyrir Elztu hljóðfærabúð Vesturlandsins J. J. H. McLEAN & CO. LTD. Ráðgist við ofannefndan við- víkjandi vali hljóðfæra. Pianos: Heintzman, Nordheim- er og Sherlock Manning. Minshall orgel fyrir kirkjur Radios oe Solovox Heimili: 773 Simcoe St. Sími 88 753 • veizla var setin í Hnausa Hall. Brúðguminn er umsjónarmaður fyrir Manitoba Power Comm., í Nýja íslandi. Brúðurin er dótt- ir Mr. og Mrs. Helga Helgason, Hnausa, Man. Heimili ungu hjón anna verður á Gimli, Man. Lárus Pálsson og Margarét Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 10. okt., Ensk þakka- gjörðarmessa kl. 11. árd. Sunnu- dagaskóli kl. 12. íslenzk messa kl. 7. síðd. Man. Hörður er sonur Mr. og Mrs. Andrés Guðbjartson, Hnausa, Man., og stundar land-| búnað. Að hjónavígslunum af- stöðnum var samsæti haldið að heimili Mr. og Mrs. Thorkelson. * * * Síðastliðin laugardag lögðu séra Bjarni A. Bjarnason og Magnús Gíslason frá Árborg, af Sigurveig Johnson voru gefin stað frá Winnipeg til Phila- saman í hjónaband 26. sept. s. 1. delphia, Penn., en þar heldur Un- Sr. B. A. Bjarnason gifti og fór ited Lutheran Church þing, er athöfnin fram á heimili hans í stendur yfir frá 6 — 14 október. Árborg, Man., Brúðkaupssam- Eru lærðir og leiknir til þessa sæti var síðan haldið á heimili þings kosnir af 33 kirkjufélög- foreldra brúðarinnar, Mr. og um lúterskum. Eru þessir tveir, Mrs. Lárus Pálsson, í grend við er nefndir voru, frá Canada. Frá Árborg. Heimili ungu hjónanna Dakota fara séra Egill Fafnis og verður í Árborg, þar sem brúðg- Freeman M. Einarsson Moun- uminn starfar í þjónustu Man., tain. Að þingi loknu mun séra Pool Elevators. Bjarni bregða sér til New York til að finna systur sína Sylvíu.j er þar býr, og dvelja þar um tveggja vikna skeið. Magnús mun hafa þar litla viðdvöl. ★ * * Leo Lorenz Joseph Blais og Esther Loreen Olafson voru gef- j in saman í hjónaband 18. sept., s. 1. í lútersku kirkjunni í River- ton, Man. Séra B. A. Bjarnason gifti. Foreldrar brúðarinnar eru Mr. og Mrs. Stefán Ólafson í Riverton. Á heimili þeirra var brúðkaupsveizla haldin að af- staðinni hjónvígslu. Heimili ungu hjónanna verður í Wpg. j MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Simi 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, ki. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveid kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar INSURANCE AT . . . REDUCED RATES • Fire and Automobile • STRONG INDEPENDENT COMPANIES • McFadyen Cmpany Limited 362 Main St. Winnipeg Dial 93 444 iiiiiiiiE3iiiiiiiiiiiK3iiuituiiuEaniiiiinuic^ THANKSGIVING Cft 1 Walter McGregor Dryden og Guðrún Sigurlaug Helgason voru gefin saman í hjónband 24. sept. s.l. í lútersku kirkjunni við Hnausa, Man. Séra B. A. Bjarna- son gifti. Vegleg brúðkaups- CONCERT Undir umsjón Kvenfélags Fyrsta Lúterska Safnaðar verður haldin í efri sal kirkjunnar á Mánudagskveldið 11. okt. 1948, kl. 8.15 P R Ó G R A M Sálmur.........................Söfnuðurinn Bæn...................Séra Váldimar J. Eylands Fíólínspil..............Dorothy May Jónasson Einsöngur.....................Elmer Nordal Informal talk on her visit to Iceland.. .Frú Lilja Eylands Einsöngur.....................Elmer Nordal Kaffiveitingar í neðri sal kirkjunnar Samskot við dyrnar. ’úCGGCCCGCGCGGGGCGGGCGGGGGCOCOCCGGOCCCCCCGGCCGOCGCCCC^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.