Heimskringla - 24.11.1948, Side 1

Heimskringla - 24.11.1948, Side 1
Always ask for the— HOME-MADE “POTflTO LOAF CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 M4 Frank Hannibai, Mgi. Aiways ask for the HOME-MADE “POTflTO LOflF” CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 M4 Frank Hannibal, Mgr. LXIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 24. NÓV. 1948 NÚMER 8. Rússar innbyrðis ósammála um stríð Blaðið Winnipeg Citizen birti frétt um það s. 1. mánudag, að pólitíska skrifstofuvaldið rúss neska, væri sín á milli ósátt um hvenær leggja skyldi út í stríð við vestlægu þjóðirnar. Að stríð sé óumflýjanlegt, er ekki vafamál í augum 13 mann- anna, sem Rússlandi stjórna. En sumir þeirra álíta illu bezt aflok ið og nú þegar sé haldið af stað Foringi þeirra var Andrei A. Zhdanov, sem dó á þessu hausti Nokkrir fl. höfðu og hafa þessa skoðun. Aðrir í hinu mikla ráði, ætla frest á illu beztan. Þeir benda á að þó Rússland sé í bráðina sæmilega útbúið í stríð, borið saman við vestlægu þjóð- irnar, og í landbardaga gerðu þeir nú betur en síðar, óttast þeir við- hald hernaðarforða síns. Ef að þeir hefðu Rúr-héraðið væri það mikil hjálp. En jafnvel þó vinn- andi vegur væri í stríði nú að ná því, yrði í bráðina ekki mikil hjálpin að því. Þeir sem með stríði eru nú ein- hverntíma fyrir lok ársins 1950, benda á hina daglegu aukningu í herbúnaði vestl. þjóðanna. Þeir segja: Ef ekki nú þá aldrei. Þeir óttast hinn mikla framleiðslu- hraða Bandaríkjanna og ofbýður viðreisn vestlægu þjóðanna í Ev- rópu með Marshall hjálpinni. — Þeir benda einnig á, að það sé alveg vonlaust um kreppu þá, sem spáð var í Bandaríkjunum, eftir stríðið. Hún muni ekki gera vart við sig á næstu fimm árum, að minsta kosti. Um hana geti og farið eins og þá, sem Rússar bygðu vnoir sínar á rétt eftir síð- asta stríð. í annan stað benda þeir á að verkalýður Vestur - Evrópu myndi með Rússum verða, ef út í stríð færi nú, einkum í Frakk- landi. En þau ítök Rússa geti horfið, með aukinni hervæðingu vestlægu þjóðanna. í fréttinni er haldið fram, að þeim sem með drætti á stríði eru, séu menn með meiri þekk- ingu á sögu Bandaríkjanna og ýmsra Evrópu þjóðanna, en þeir sem friðlaust heimta nú stríð. Þeir vita að iðnaðarframleiðsla Rússa, er miklu minni, en þeirra. Og í stríði nú þegar, geti vest- lægu þjóðirnar með sprengjum sínum á stuttum tíma gert iðn- aðinum á Rússlandi illar búsifj- ar. Skoðun hinna gætnari er, að Rússland sé enn of farlama til að fara í stríð. En þeir trúa því eins ótrautt og þeir hafa gert, að kommúnisminn stöðvi við- reisn Evrópu og geti með fimtu deildar starfi sínu lamað fram- leiðslu Bandaríkjanna eða vest- lægu ríkjanna. sína til Ástralíu og Nýja Sjá- þakklæti fyrir liðinn tíma. Eg lands, sem ákveðin hafði verið. óska ykkur innilega til hamingju Honum hefir og verið bannað að í tilefni 60 ára afmælisins og fara nokkuð út, en hann mun þó flyt ykkur beztu kveðjur konu störfum þeim sinna, sem hægt er minnar og heillaóskir. Beztu á skrifstofu hans í höllinni. þakkir fyrir alt gamalt og gott. * Leggi drottin blessun sína yfir Kommúnistar komust í gær unnin störf og baráttuna fram- eitthvað nær Suchow, sem er um vegis og geri hana sigursæla. 180 mílur frá Nanking, en þang- Tveir eru þeir óvinir mannkyn- að er þeim ant um að komast til sins, sem mestum þjáningum að hefja sóknina á Nanking og valda. Það eru styrjaldirnar og Mið-Kína. Verður bægðu flug- áfengið. Gegn þessum óvinum liði þjóðarhersins frá að halda mannlegrar velferðar, verða allir kommúnistunum til baka eins og mannvinir og friðelskandi menn -* sækja, klæddir hertýgjum fyrir viku síðan Peiping og Tientsin í norð- austur hluta landsins kváðu einn- ig í hættu eftir að rauði herinn að sækja, klæddir ljóssins og brennandi í anda og trúa á þann guð, sem sigurinn veitir. Óvinurinn er máttugur, Dr. Hewlett Johnson kominn Um klukkan 8 í gærkvöldi kom prófasturinrt af Cantaraborg til Winnipeg. Hann flytur erindi í kvöld (miðvikud.) í Civic Audi- torium í Winnipeg. Hann hefir þegar haldið nokkra fyrirlestra í Austur-Canada, sem mjög vel hafa verið sóttir. Dr. Endicott, fyrrum prestur United kirkjunn ar, er til Winnipeg kom í gær- morgun, sem stjórnað hefir fund- um hans eystra, segir Dr. Hew- lett Johnson helgan mann (Christian Saint). Umræðuefni hans hefir verið eystra um frið og stofnun friðarfélags í Can- ada. Prófasturinn hefir verið nefnd- ur “rauði djákninn’* oft í blöðum og vegna þess er hann hefir stundum haft að segja um Rúss- land, hafa einhver félög, einkum I.O.D.E., verið á móit því, að honum væri veitt leyfi hér til að halda fyrirlestra. En leyfið hefir hann nú og gefst Winnipeg-bú- um kostur á að hlýða á hann í kvöld. á y a r p STÓRSTÚKU ÍSLANDS til stúknanna Heklu og Skuldar í Winnipeg í tilefni sex- tugsafmælis þeirra Reykjavík, 5. nóv. 1948 f nafni Stórstúku íslands og allra Reglusystkina heima á gamla Fróni sendum við stúkun- um Heklu og Skuld í Winnipeg bróðurlegar kveðjur og ham- ingjuóskir í tilefni sextíu ára af- mælis þeirra. Sömu óskir og kveðjur viljum við jafnframt færa Stórstúku Manitoba, en þar vitum við, að íslenzkir bræður og íslenzkar systur hafa löngum verið aðalstarfskraftarnir og eru enn. Við minnumst með gleði þess samstarfs, sem Stórstúka íslands hefir á ýmsum tímum átt við ís- lenzka templara í Vesturheimi, bæði Stórstúku Manitoba og stúkurnar í Winnipeg, og vonum að það samstarf slitni aldrei, en fari vaxandi. Mættu vel þau bönd, er þann veg hnýtast milli ís- lenzkra templara vestan hafs og austan, verða virkur þáttur í varðveizlu íslenzks þjóðernis og íslenzkrar menningar í Vestur- heimi. . Við göngum þess ekki duldir, að starf stúknanna Heklu og Skuldar hefir mikla blessun af sér leitt í sextíu ár. Megi bless un guðs hvíla yfir starfi stúkn- anna í framtíðinni, svo að þær geti lagt fram drjúgan skerf til þess, að hugsjónir Goodtemplara- reglunnar verði að veruleika í syndum spiltum heimi, því að “að vera læknir lífsins meina, er listin fagra, stóra, eina”. Mættu víðar og verkmiklar dyr opnast stúkunum Heklu og Skuld til starfs og dáða, svo að þær gætu innt þá fögru og miklu list af höndum sjálfum þeim til sóma, en mörgum til gagns og hamingju. Bróðurlegast. í trú, von og kærleika. Kristinn Stefánsson, stórtemplar Jóh. Ögm. Oddsson St. R. þar hafði s. 1. mánudag tekið;hann verður ekki sigraður með Paoting. sljóvum vopnum, né af hálfvolg- * um mönnum. Þar þarf til heil- Canada er að koma upp sjóher, Jhuga menn, heita, sterka og vel með 10,000 manns, til varnar kaf-| vopnum búna, vopna andans og Afmælissamkoma stúknanna og fleira bátum á Atlanzhafinu. Eru það korvettur og hraðskreið skip sem smíða skal eða gera herinn út með. Eiga þeir að geta átt glím- una við nýjustu og hættulegustu gerð kafbáta, er Þjóðverjar voru komnir langt með að fullgera, er þeir töpuðu stríðinu. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Tuttugu og fimm prestar frá Canada eiga heima í þeim héruð- um í Kína, er kommúnistar ráða nú fyrir. ★ Þeir sem voru á móti því, að Newfoundalnd sameinaðist Can- ada, hafa sent bænaskrá undirrit- aða af 50,000 manns, til Bret- lands og biðja þess, “að hinni elztu nýlendu vestan hafs”. verði veitt fullkomið sjálfstæði. ★ Með mikið auknum útgjöldum til hernaðar í Canada, eru ekki líkur fyrir mikla lækkun á skött- um. Herinn hefir verið ákveðið að auka til lands, sjávar og í lofti bæði að mönnum og útbún- aði. Svo báglegt þykir nú ástand- ið í heiminum, að frá því er ekki talin nein undankomu von. ★ Frá Minnedosa hafa fréttir borist um að kona sæki á móti S. S. Garson í Marquette kjör- dæminu af hálfu C.C.F. flokks- ins. Hún heitir Mrs. Earl Keat- ing, var fyrrum kennari, en er nií bóndakona í Silverton héraði. Hún var ritari C.C.F. samtakanna í Russell um skeið. Aðrir er ekki sagt að sækja muni á móti Gar- son. Útnefningu lýkur 6. des. * Ræður þingmanna í Manitoba á að fara að taka niður á tal eða tón (wire recording) plötur. — Þingtíðindi hafa ekki verið gefin hér út áður. Almenningur hefir til þessa algerlega orðið að reiða sig á fréttir blaðanna. ★ Kínverska er töluð af fleirum en nokkurt annað mál í heimi. * f Winnipeg eru 4,400 hermanna fjölskyldur, sem enn skortir heimili, eftir því er frá var skýrt nýlega á fundi í félagi hermanna. BRÉF Reykavík, 4. nóv. 1948 Kæru samherjar, systur og bræður: Þótt vængjuð farartæki hafi nú gert flestar fjarlægðir að litlu sem engu, þá er það þó enn svo, að fótur margra er fastur, þá fljúga vill önd. Svo er um mig að þessu sinni. Eg er staðbundinn hér á skrif- stofu minni í Reykjavík, en nú leitar hugurinn vestur yfir At- landsála, inn á hina miklu Vest- mörk, þar sem er “háskóli lífs fyrir manndómsins þor”, leitar á slóðir sælla og ljúfra endurminn- inga. Nú hefði eg viljað vera horfinn á hátíðarfund stúknanna Heklu og Skuldar, er þær minn- ast sextíu ára starfstímabils. Á fundum þessara stúkna átti eg marga hlýja og ánægjulega kvöld stund, og þar kyntist eg góðu fólki, sem hefir orðið mér minn- isstætt og kært. Og fjarlægðin gerir nú sitt til að varpa á þetta forna félagslíf ljóma minning- anna. Verið viss, kæru bræður og systur, að eg hef oft látið hugann reika til ykkar á þessar slóðir, varðveitt mjög ljúfar end- urminningar um félagslíf okkar og samstarf og alla dvöl mína yfirleitt ií landinu sólar, blóma og bjartviðris. Eg vildi hjartans- mannkærleikans. Og aðeins hinn æðsti máttur getur veitt mönn- unum nægilegt fulltingi í slíkri sókn og baráttu. Um allan heim er ágirndin enn rót alls hins illa. Hún stendur á bak við áfengisbölið og styrjald- arbrjálæðið. Betra hlutskifti get- um við ekki kosið okkur en að vinna gegn þessu og að eflingu bræðralags, friðar og guðsríkis á meðal mannanna. Eg fagna því, fyrir mitt leyti, að hafa átt þess kost síðast liðin 18 ár, að vinna hér á landi að bindindi og öðr- um meningarmálum, ferðast um landið, kynnast góðu fólki og sjá ýmislegt gerast til heilla fyrir land og lýð. Enn ógnar áfengis- bölið heill og velferð þjóðarinn- ar, og ekki sízt æskulýðsins, en Yfir tvö hundruð manns sóttu afmælissamkomu stúknanna Heklu og Skuldar s. 1. mánudag. í almennum skilningi var hér um merkan viðburð að ræða í félags og starfslífi V.-íslendinga. Sex tíu ára starf stúknanna er mjög merkilegur og áhrifamikill þátt ur í þjóðlífi voru, þó þess hafi ekki verið minst eða viðurkent að verðugu. Stríðið gegn Bakk usi er stríð gegn púkum og aftur- göngum mannssálarinnar, girnd- um og afvegaleiddum tilfinning- um, sem altaf er leitast við að ráða bætur á sem hverjum öðrum andhælisskap, en illa gengur. Stúlkurnar Hekla og Skuld hafa þrátt fyrir fámennið, tekið svo drjúgan þátt í þessu starfi, að fá eða engin félagssamtök af þessu tæi hafa í þessu landi þar betur gert. Hafi þetta starf ekki borið fullan árangur, eða eins víðtækan og óskað er, og ekki yerið að maklegleikum viðurkent, er það eitt þó víst, að það hefir kynt ís- lendinga í þessu landi, sem unn- endur góðra og göfugra umbóta- mála og þessvegna oft verið til þeirra leitað um forustu, að minsta kosti í áfengismálum, allra annara fremur. En þetta er þó ekki nema ein hliðin á starfi stúknanna. Hin félagslegu áhrif þess, hafa fyrir vorn þjóðflokk hér og alt þjóð- ernislegt starf, engu síður verið mikil. Að þeir komu sér hér upp húsi, sem dágott fundarhús má heita, leiddi það, að þar varð mið- stöð félagslífs þeirra. Og hver stöðugt fjölgar þeim mönnum,] getur metið það til fulls, hver körlum og konum, sem leggja áhrif það hafði, að félagslegar vilja lið hinu góða málefni og minningar íslendinga hér eru við styðja að úrslitasigri þess. þetta hús bundnar. Stúkurnar Hjartanlegustu kveðjur til urðu á blómaárum sínum svo fjöl- ykkar allra og annara vina þarna í vestrinu. Blessun drottins fylgi störfum ykkar á komandi tímum til heilla fyrir land og lýð og alt mannkyn. í trú, von og kærleika, Pétur Sigurðsson FJÆR OG NÆR Bretakonungur var sagður gær veikur af slæmri blóðrás íj fegin vera horfinn til ykkar sem fæti og hefir verið skipað af spöggvast og geta rétt fram bróð- læknum sínum að hætta við ferð urhönd með hamingjuóskum og Davíð Jóhannes Jensen og Hólmfríður Magnússon voru gef- in saman í hjónaband s. 1. laugar- dag, 20. nóvember, að heimili séra Philip M. Péturssonar, 681 Ban- ning St. Þau voru aðstoðuð af Wilfred Hólm frá Víðir og konu hans Vilborgu Hólm, sem er syst- ir brúðarinnar. Brúðguminn er sonur Jens Guðmundssonar Jens- sonar og Margrétar Magnúsdótt- ur konu hans, bæði á íslandi, en brúðurin er dóttir þeirra hjóna Guðbergs sál. Magnússonar og Guðrunar Guðmundsdóttur konu hans, sem býr í Winnipeg. Fram- tíðarheimili brúðhjónanna verð- ur í Winnipeg. w * K Frá Vancouver skrifar Þ. K. Kristjánsson: Sunnudaginn 7. nóv. dó hér Jón E. Straumfjörð, merkur og góður íslendingur. Hann var jarðsunginn af séra Al- bert Kristjánssyni í Blaine og mun hann senda þér eitthvað seinna um hann. Hann var þeim hjónum vel kunnugur og jarð- söng konu hans einnig. Eg var við jarðarförina sem var mjög fjölmenn og tilkomumikil í alla staði. Flutti séra Albert hjart- næma skilnaðarræðu, eins og honum er lagið, á báðum málun- um, ensku og íslenzku og rakti æfiferil hans. Söngkonan fræga hér, Þóra Þorsteinsson Smith, söng tvo einsöngva — á ensku og íslenzku. Máske sendi eg þér nokkrar erfivísur seinna. Við mennar, að alt að 800 manns til- heyrðu þeim báðum. Sá stóri hópur kyntist þar ekki einungis bindindishugsjóninni, heldur hlaut af því að leiða margt gott og fagurt í fari þeirra og breytni. sem áhrif hafði á hugsunarhátt þeirra, þó atvikin höguðu því svo til síðar, að þeir yrðu vegna burt- flutninga að hverfa frá starfinu þar og félögum stúknanna fækk- aði. Maður tekur eftir því, að hvert sem maður fer og hvar sem maður hittir íslendinga, kemur það oftast upp úr kafinu, að þeir hafi “einu sinni” tilheyrt stúk- unum. Áhrif þau sem hér hefir verið minst á, hafa því náð til, mjög margra, ef til vill flestra íslendinga. Starf stúknanna fer enn fram á íslenzku, eins og það hefir gert frá byrjun. í fyrstu var ekki ó- eðlilegt, að íslendingar hneigðust að stúkunum. Þar var ávalt ein- hverja skemtun að hafa. Um fé- lags og skemtanalíf hefði varla verið að ræða fyrir þá, ef stúk- urnar hefðu ekki verið til. Líf margra hefði orðið snauðara og fábreyttara, án þeirra. Nú er þetta breytt. Æskan, sem er horfin frá ísl. kemur nú ekki í Regluna. Hún lætur sig þennan íslenzka heim hér litlu skifta. — Æsk- an réttir þeim ekki sína örf- andi hönd. Dagar stúknanna mega að þessu leyti heita taldir. En þeir verða það samt ekki fyr en ís- lenzkan er horfin! Stúknasamkomunni stýrði A. S- Bardal, sem allra fslendinga hefir lengst, bæði inn á við og út á við, að stúknamálum hér unnið. Hann er ungur þó á níræðisaldri sé og stendur enn þar í fylkingu, sem bardaginn er harðastur eins og fyr. 0 _ Af skemtuninni sem fór fram er alt hið bezta að segja og var vel staðið við alt sem auglýsingin lofaði. Ræða dr. R. Beck um sögu stúkunnar Heklu birtist í jessu blaði; ræða dr. R. Marteins- sonar um Skuld þó óskrifuð væri, ef til vill einnig síðar og ræða úr. Sig. Júl. Jóhanesson. Annars var skemtiskráin fjöl- breytt; með tvísöng var skemt, gítar — fiðlu og piano spili eins og auglýst var og kvæða upp- lestri af Lúðvík Kristjánssyni. Hreyfi- eða talmyndin sem sýnd var á ensku, þótti hrífandi 5Ó hörmuleg væri. Hún var af ungum unnendum, er lífið horfði bjart við, en fór á aðra leið vegna slyss, er áfengisnautn orsakaði. Þá þótti öllum er bindindi unna, skemtilegar kveðurnar frá Stórstúku íslands og Pétri Sig- urðssyni ritstjóra bindindisrits- fns “Eining” í Reykjavík. Er það blað oft mikið lesið hér á stúku- fundum. Línum þessum fylgir og kveðja til stórtemplars sr. Kr. Stefánssonar er skeytið sendi fyrir velvild mikla sýnda okkur hjónum (Stefáni og Kristínu Einarsson) er við vorum heima 1946, með því að bjóða okkur til veizlu í Stórstúkunni og taka okkur í bíl út til sumarbústaðar Goodtemplara fyrir utan Reykja- vík. Með beztu kveðju til allra er þátt tóku í þessu. Stundin með þeim verður okkur ógleym- anleg. Það var hér að framan minst á að nú væri lið stúknanna hér fámennara en áður. Alls munu templarar í Winnipeg þó vera hátt á annað hundrað og fjöldi þeirra lífstíðar félagar. En þó fáliðað sé, heldur starfið áfram. Templarar hér eiga húsið sitt skuldlaust og af rekstri þess er nokkur hagur á hverju ári. Fréttirnar að heiman, eftir því sem þeim er þetta ritar var sagt, um að þar væru nærri 11,000 manns í bindindisfélögum og stúkum, er templurum hér mikið gleðiefni. Það lætur nærri að vera 1 af hverjum 14 manns á landinu og mun met vera. Blómgvist og blessist starf stúknanna Heklu og Skuldar og bindindisstarfsemin heima og hvar sem er. Jón vorum frændur og úr sömu af Indíána-stúlkunni, sem hér er sveit og sýslu á gamla Fróni. * * * G. S. Thorvaldson, K.C., þ.m. í Manitoba var aðal ræðumaður- inn s. 1. mánudag á fundi General Accountants Assn., í Trinity Hall. Umræðuefni hans var tekju- skattslögin 1949 og breytingarn- ar, sem þeim væru samfara. * ♦ * Leiðrétting f ræðu minni um Guttorm J. Guttormsson skáld í síðasta blaði hefir 1. málsgrein í 4 dálki brenglast og nokkrar línur fallið úr, en hún á að vera á þessa leið: “Hve glögg er ekki sú myndin brugðið upp, og samlíkingin snjöll í heild sinni! Hvergi kynn- ist lesandinn betur hugmynda- gnótt skáldsins og frumlegum og skáldlegum samlíkingum hans, heldur en í náttúrulýsingum hans. Þær eru einnig, margar hverjar, dýrt kveðnar og ágæt dæmi rímfimi hans ,en mikillar f jölbreytni gætir í bragarháttum hans, sem eru annarsvegar harð- snúnir og þungstígir, en hins- vegar léttir og mjúkstigir. Hon- um eru fornir íslenzkir bragar- hættir jafn tiltækir og nýrri bragarhættir af erlendum upp- runa.” R. Beck )

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.