Heimskringla - 24.11.1948, Side 4

Heimskringla - 24.11.1948, Side 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. NÓV. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLEN2KU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum sunnudegi kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. * * * Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton s.. d. 28. þ.m. kl. 2 e h. * * * Fundur í stúkunni Heklu n.k. mánudag (29. nóv.). Félagar eru ámintir að sækja fundinn. Ýms RÖSE THEÁTRE —SARGENT <S ARLINGTON— GIVE GIFT BOOK TICKET FOR XMAS Nov. 25-27—Thur. Fri. Sat. Yvonne De Carlo—Tony Martin "CASBAH" Claudette Colbert-Henry Fonda "Drums Along The Mohawk" Nov. 29-Dec. 1—Mon. Tue. Wed. Robert Montgomery Wanda Hendrix “RIDE A PINK HORSE" Claire Trevor—John Wayne "DARK COMMAND" Gamalmannaheimilið Betel og hnignandi fjárhagur þess Látið kassa í Kæliskápinn KAKTUS 30 TEGUNDIR Mjög eftirtektaverð húsajurt, fram úrskarandi einkennileg og skrítin. Margar hafa stór blóm með sætum ilm. Vér höfum að bjóða 30 mismun andi tegundir, bæði viltar og rækt aðar, er aljar þrífast í heimahúsum. Auðvelt að rækta með sæði. Það er auðvelt að fá sem flestar tegundir af þessari aðdáunarverðu jurt. Pantið nú. (Pk. 20é) (3 pk. 500) póstfrítt. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki eins og að ofan og 5 aðrar frætegundir hús- blóma, vaxa vel innan húss. $1.25 virði, allir fyrir 600 póstfrítt. mál liggja fyrir til afgreiðslu í sambandi við í hönd farandi há- tíðir. * * * Reykjavík 17. nóv. 1948 j Hr. ritstj. Stefán Einarsson Góði vin: Gerðu svo vel að setja eftirfarandi klausu í Kringlu Þeir, sem vita um dvalarstað Ásmundar, sonar Árna Eiríksson- ar kaupm og leikara , Reykjavík á íslandi, eru vinsamlega beðnir að skrifa til frú Þuríðar Tómas dóttur, öldugötu 42, í Reykjavík. — Ásmundur fór vestur um haf árið 1918 eða 1919 og átti um skeið heima í Brookdale, Man. Skilaðu kærri kveðju til góð- kunningja. í guðs friði, Þinn einl., Jakob Jónsson * * * Ársfundur þjóðræknisreildar- innar Frón verður haldinn í G.T. húsinu á mánudaginn 6. des. n. k. kl. 8.15 e. h. Fyri» fundinum liggur, meðal annars, að kjósa embætismenn til næsta árs. Að loknum fundarstörfum flyt ur séra V. J. Eylands ræðu um dvöl sína á íslandi og fleira verð- ur til skemtunar, sem skýrt verð- ur frá í næsta blaði. A. Thorgrímson Ritari Fróns Testing of Your Seed Grain by Line Elevators Farm Service is supervised by highly trained experienced scientists. Now is the time to arrange for germination tests, free of charge, through your Federal Agent. fi* f t 1 II * g t . , . __ FEDERilL GRRID LIIDITED HANGIKJOT! a/ beztu tegund, ávalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar. AG/ETAR RÚLLUPYLSUR EINNIG TIL SÖLU SANNGJARNT VERÐ Sargent Meat Market 528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969 I. Það hefir verið fremur hljótt um Bteel þessi síðari ár. Ástæð- an mun vera sú, að störf heimil- isins í þarfir aldraðra er þar dvelja, hefur gengið fram sinn eðlilega veg þegjandi og hljóða- laust; líðan fólks þar sæmilega góð, eftir því sem unnt er eftir að vænta og engin stórtíðindi hafa átt sér þar stað. Ef litið er um öxl til 34 ára starfsrekstur Betel, þá glöggvast það þvílík ‘áhætta kærleikans’ að stofnun þess var. Lítið fé var þá fyrir hendi, en löngunin mikil hjá leiðtogum kirkjufélags vors, og Vestur-íslenzkum almenningi yfirleitt, til að bæta úr þörfum athvarfsfárra manna og kvenna úr hópi vors elzta fólks, með stofnun slíks heimilis; en sú þörf var tekin að gerast ærið brýn. Fyrstu árin átti heimilið ervitt uppdráttar, fjárhagur þess þröng ur — og óviss. En dásamlega rættist fram úr þeim erviðleik- um. Ágætir áhugamenn beyttu sér frá byrjun fyrir þessu nauð- synja máli fyrir hönd kirkjufé- lagsins; almennar undirtektir og fjárframlög fólks yfirleitt langt fram yfir það sem vænta mátti; frábær ósérplægni og fórnfýsi þeirra er stjórnuðu heimilinu, er hafa hverir eftir aðra átt sinn mikla þátt í að auka hróður þess og vaka yfir gæfu þess. Þetta alt átti sinn stóra þátt í því að fleyta heimilinu á hinum fyrri erviðu árum og ávalt síðan. Þegar ellistyrkurinn var lög- leiddur í Manitoba-fylki tryggð- ist fjárhagur Betel að stórum mun; þá, um margra ára bil var oftast hóflegt verð a nauðsynj- um, kaupgjald lágt; alt þetta samverkaði að því að um all-langt skeið bar heimilið sig sjálft; enda voru á þeim árum gefnar margar minninga og dánargjafir, sumar þeirra stórgjafir, er gengu í viðlagasjóð þess, Brautryðj- endasjóðinn; fjárhagurinn virt- ist tryggur, þrátt fyrir mikinn kostnað við umbætur á heimilinu og viðhald þess, sem að miklu fé hefir verið til varið ár frá ári. Biðlisti umsækjenda til vistar á heimilinu hefir ávalt verið stór jafnan valdið stjórnarnefnd þess megnrar áhyggju. Um nokkurt bil hugleiddi nefndin þörfina á því að byggja viðbót við Betel; en eftir 1939 er síðara heimsstríð- ið brast á, treysti hún sér ekki til að leggja út í það sökum óvissu um byggingarefni, verkamenn og jafnvel um stjórnarleyfi til slíkr- ar byggingar. Hitt réði líka nokkru að ein- mitt á þessum árum, hafði hreyf- ing komist á um byggingu ann- ara Elliheimila meðal fslendinga hér Vestan hafs. Á næstu árum var þó af nefnd- inni ráðist í að byggja sérstakt hús á Betel fyrir þjónustu- og að þessum tíma áttu dvöl á sjálfu heimilinu, þá varð auðið að bæta við 8 vistmönnum á heimilinu, síðan hefir tala vistfólksins verið 58, eru það eins margir og unt er að rúma þar. Hið áminsta þjón- ustu stúlkna hús á Betel kostaði $10,000.00. Það mun hafa verið um 1942 — 43, eða ef til vill fyr, að hreyfing komst á um nauðsyn á byggingu Elliheimilis í íslenzku söfnuðun- um í Norður- Dakota byggðun- um. Þörfin á slíku heimili þar var orðin all mjög aðkallandi. Frá því að Betel var stofnað höfðu aðeins örfáir vistmenn komist inn á Betel, þaðan eða úr íslend- ingabygðinni í Minnesota; olli því lög Canada um inngöngu gamalmenna inn í landið. Eigi að síður höfðu Bandaríkja fslend- ingar frá byrjun lagt gjafir til Betel; Dakota íslendingar ekki síður en aðrir. Það var til dæmis frumherjinn Stefán Eyjólfsson, sem stofnsetti Brautriðjendasjóð Betels með $1,000.00 gjöf. Banda- ríkja íslendingurinn Hjörtur Thordarson gaf $10,000.00, er gerði unnt að byggja viðbót við Betel, er lokið var 1928. Mætti þannig lengi upp telja. Þegar hreyfingin um byggingu Ellih., í Dakota komst á gang og ákveð- ið var frá byrjun að heimilið þar yrði kirkjufélaginu tilheyrandi, þá virtist dr. B. J. Brandson for- stöðumanni Betel nefndarinnar, og einnig samnefndarmönnum hans að sanngjarnt væri að leggja nokkurt fé úr Betel-sjóði til hins væntanlega heimilis þar. Varð það loks ályktun nefndarinar að leggja nokkurt fé úr Betel-sjóði til hins væntanlega heimilis þar. Varð það loks ályktun nefndar- innar að leggja fram úr Betel- sjóði $15,000.00 til heimilisins þar. Þetta mál var svo af nefnd- inni tekið fyrir kirkjuþing, er samþykti að fela nefndinni mál- ið; og gaf henni vald til að gera það sem hún taldi heppilegast í því. Kirkjuþing samþykti einnig $10,000.00 lán til Elliheimilisins í Vancouver, B. C., gegn fyrsta veðrétti í byggingunni sem heim- ilið er starfrækt í, rentu laust. Eins og öllum er ljóst náði hin mikla verðbólga í öllu viðskifta- lífi nýrri svifhæð árið 1945, hefir The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigíús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 1 HAGBORG FUEL CO PHONE 21391 SERVINO WINNIPEG SINCE 1691 GUNNAR ERLENDSSON Umboðsmaður fyrir Elztu .hljóðfærabúð Vesturlandsins J. J. H. McLEAN & CO. LTD. Ráðgist við ofannefndan við- víkjandi vali hljóðfæra. Pianos: Heintzman, Nordheim- er og Sherloclc Manning. Minshall orgel fyrir kirkjur Radios oe Solovox Heimili: 773 Simcoe St. Sími 88 753 V. Vistfólk greiðir nú $25.00 a sú mikla alda farið stöðugt hækk mánuði hverjum. Óþarft er að andi síðan, og virðist alt ætla í fjölyrða frekar um jöfnun þess- sig að gleypa. Hún hefir nú þeg- ara reikninga. Engar hjálpar ar gengið svo nærri Betel og f jár- virðist vera að vænta hag þess að í fylsta máta er al- varlegt um að hugsa og horfir enda til vandræða. Tekjuhalli fer vaxandi ár frá ári. Stór hætta af hálfu eins og hlutaðeigandi stjórna, stendur. Þær ívilnanir eða aukin ellistyrkur sem Manitoba stjórn- in hefir boðist til að veita í sum- er sýnileg um framtíð heimilis- um tilfellum, eru bygðar á því ins, nema hagkvæm bjargráð aðeins að hlutaðeigandi sveitat- finnist til úrlausnar — og það sem fyrst. Til skilningsauka vil eg setja hér samanburð á inntektum og útgjöldum heimilisins á árunum Kobrinsky Clinic 216 KENNEDY STREET WINNIPEG SOLOMON KOBRINSKY, M.D. Maternity and Diseases of Women LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) General Surgery SIDNEY KOBRINSKY, M.D. Internal Medicine M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch.M Physician & Surgeon SAM KOBRINSKY, M.D. Physician & Surgeon BELLA KOWALSON, M.D. Physician & Surgeon Telephone: 96 391 — if no answer, call Doctors’ Directory 72 152 ■fsstúlkur heimilisins, er fram 1945 til 1948. II. Inntektir 1945 .. . 1948 Borgun frá vistfólki .:..... .$12,981.24 $17,417.40 Gjafir . 14,580.63 731.00 Vextir og arður af fé 1,373.57 1572.11 III. Útborganir 1945 1948 Kaupgjald .. . $5,220.98 $9,318.16 Matvara 3,977.07 6,465.47 1,697.52 Eldiviður .... 681.47 Mjólk .. . 1,237.20 2,769.52 Rafurmagn sgur tekjuhalli frá 1945: 232,04 362.38 1945 — 1946 ... $1,002.89 1946 — 1947 .. . 4,792.32 1947 — 1948 Samtals $9,959.96 stjórnir mæti helmingi kostnað- ! arins; slík umtöluð ellistyrks hækkun nær alls ekki til vista- fólks á Elliheimilum eins og Bet- el er. VI. Að vísu er enn nokkurt fé í Betelsóðnum, nemur það þegar i að þetta er skrifað, að frátalinni gjöfinni til Elliheimilisins á MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kceliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ -Phone 80 710 MINNISJ BETEL í erfðaskrám yðar Mountain og láninu til Elliheim- ilisins í Vancouver, B. C. um — $25,000.00. En þetta fé er ekki lengi að ganga til þurðar, undir þeim kringumstæðum sem nú eiga sér stað og reynt hefur verið að lýsi að nokkru hér að framan. Fyrir hönd stjórnarnefndar Betels, legg eg nú þetta mál fyrir leiðtoga kirkjufélags vors, söfn- uði þess og Vestur-íslendinga yfirleitt, sem á 34 ára starfstíð Betel hafa með trúfestu og fórn- fýsi jafnan borið hag þess fyrir brjósti, og með gjöfum sínum, leitt heimilið fram til þess hróð- urs og traust, sem það hefir að verðugu notið. S. Ólafsson Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Með fylstu sanngirni má gera þá áætlun að tekjuhalli yfir- standandi árs verði stórum meiri, en nokkurt undanfarandi ár. IV. Mánaðarlegur kostnaður á hvern vistmann heimilisins frá 1945: 1945 —1946 ...........................$25.91 á mánugi 1946 — 1947 ............................29.83 á mánuði 1947 — 1948 ........................... 33.50 á mánuði 1948 — 1949 (áætlun)................... 37.50 á mánuði HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the po.pular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. Cj^URDYO UPPLY r^O.Ltd. MC^URDYQUPPLYf* ^^TBUILDERS' SUPPLIES and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.