Heimskringla - 01.12.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.12.1948, Blaðsíða 2
2 SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. DES. 1948 GEORGE BARRETT Túlkar Sam. Þjóð. eru hreinustu galdramenn Sitt hvað um lærða tungumála- sérfræðinga á alþjóðaþingum astir af, meðan þingið hafði að- setur í Flushing Meadow og Lake Success. Jóse Baquero, 32 ára gamall Ekvador-búi, tekur nú þátt í við- raeðum um heimsvandamálin, á- samt helstu leiðtogunum á Alls- herjarþingi S. Þ. hér í Chaillot- höllinni í París. En fyrir nokkr- um mánuðum síðan starfaði hann við þýðingar hjá S. Þ. og fekk 77 dollara í laun á viku. . Sagan af Senor Baquero kann í fljótu bragði að virðast eins og sagan af fátæklingnum, sem skyndilega fekk uppfylta ósk sína um að eignast mikil auðæfi. Baquero er nú alt í einu orðinn einn af aðalfulltrúum þjóðar- sinnar á þingi S. Þ. og umgengst einkum forsætisráðherra, utan- ríkisráðherra og aðra heldri menn. En í augum fyrverandi starfssystkina hans hjá S. Þ., sem eru 2900 að tölu á þessi skyndilegi vegsauki Baqueros ekkert skylt við söguna af Ösku- busku. Eins og margir af tungumála sérfræðingum S. Þ. starfaði hann árum saman í þjónustu stjórnar sinnar, áður en hann réðist til S. Þ. Það eru svo margir doktorar, rithöfundar, heimspekingar og og aðrir hæfileiksmenn, er starfa sem tungumálasérfræðingar fyr- ir S. Þ., að menn eru hættir að kippa sér upp við það, þó að ein- hver þeirra hljóti virðingarstöðu fyrirvaralaust. Sagan af Senor Baquero er aðeins ágætt dæmi um það, hvað orðið getur úr þess- um tungumálasnillingum. Vekja mesta athygli Tungumálasérfærðingar S. Þ. eru miklir hæfileikamenn og þeir draga að sér mesta athygl- ina á fundum S. Þ. Parísarbúar fá nú í fyrsta sinn tækifæri til þess að virða fyrir sér hinar flóknu starfsaðferðir þeirra, er New York-búar voru sem hrifn- Sem dasmi um það, hversu tungumálasérfræðingarnir eru mikilvægir fyrir störf þeirra má geta þess, að 75% þeirra, sem störfuðu við þingið í Lake Suc- ess, voru fluttir til Parísar en að- eins um 1/6 af öðru starfsliði. Þrenns konar Starf tungumálasérfræðing- anna er þrenns konar. Þeir þýða það, er fulltrúarnir sega, á annað tungumál — annað hvort “jafn óðum”, þannig, að áheyrendur geti fylgst með ræðunni, meðan verið er að flytja hana, ellegar að þeir þýða ræðuna í heild og flytja hana þegar ræðumaður hef ir lokið máli sínu. Svo eru aðrir, sem skrifa niður orðrétt það, sem fulltrúarnir segja — eða ætla að segja — og fer sú útgáfa á hina föstu skrá S. Þ. yfir ræður. Þá eru enn aðrir, sem hafa þann starfa að þýða ýms skjöl á önn- ur tungumál. Þingsta þrautin Það er a. m. k. 380 klukkust. verk að þýða, taka á plötu og prenta ræðu, sem hefur tekið eina klukkustund að flytja og er unnið að þessu í 35 mismunandi deildum. — En þyngstu brautina verða tungumálasérfræðingarnir að leysa af hendi. Samstarfs- menn þeirra bera því fyrir þeim sérstaka virðingu, sem og ýmsir af þingfulltrúunum sjálfum. — Engum er það eins ljóst og stjórnmálamönnunum, að þegar rædd eru heimsmál, þá er það ekki einasta mælska þeirra held- ur og leikni þýðandans, sem ríð- ur baggamuninn um það hversu vel þingfulltrúunum gengur að skilja hvern annan. Einn þeirra komst svo að orði: “Það sem þingfulltrúinn segir, er ekki alltaf mikilvægt — held- ur það, sem þýðandinn segir að hann segi”. Flestir þeir, sem koma hingað í höllina til þess að hlýða á um- ræður, gera sér sjálfsagt fyrir fram vonir um það, að verða vitni að stórkostlegum orðasennum fulltrúanna. En athygli þeirra beinist vön bróðar að stúkunni, þar sem þýðendurnir hafast við og því, sem þar fer fram — og eftir það hættir þeim til að virða þingfulltrúana alveg að vettugi. Snillingar Ef til vill eru það þeir, sem þýða ræðurnar í lieild og flytja þær á eftir, sem mesta hrifningu vekja. Það bregst aldrei að lotn- ingarfult hvísl heyrist á áheyr- endasvölunum, þegar þeir eru að verki. Til eru dæmi þess, að þýð- endur þessic hafa hlýtt á meira en klukkutíma ræðu án þess að skrifa niður eitt einasta orð til minnis. Síðan hafa þeir risið á fætur, er ræðumaður hefur lokið máli sínu, og flutt alla ræðuna eins og hún lagði sig á öðru tungumáli — án þess að sleppa jafnvel smáatriðunum. Þessir þýðendur eru snillingar í fagi, þar sem jafnvel minni post ularnir virðast nálgast það að vera frámunaleg gáfnaljós. Allir eiga þýðendurnir það sameigin- legt, að vera gæddir stál-minni. Hraðritun er bönnuð, því að með henni er ekki hægt að fylgjast nógu hratt og nákvæmlega með ræðumönnunum. En flestir skrifa hjá sér einhverja punkta til minnis, og fer það ekki eftir neinum reglum. Ætlast er til þess að þessir punktar séu skrif- aðir á máli því, sem á að þýða ræðuna á. En þýðendum er eðli- legt að hugsa á svo mörgum tungumálum að líklegt er að á minnisblaði þeirra sé að finna samsull af mörgum tungum, — margstyttar styttingar og ýms torskilin tákn. Nicolas Teslenko er 35 ára gamall Frakki, sem er sérfræð- ingur í rússnesku, ensku og frönsku og hann er ágætt dæmi um að það skoraði á Gyðinga og Araba að jafna Palestínudeilune “í kristilegum anda”. Þýðandinn leit upp eins og hann tryði ekki sínum eigin eyrum en stilti sig um að leiðrétta villuna. Skemtilegar skyssur Robert J. Bernstein, 26 ára gamall, hefir sennilega gert skemtilegustu skyssuna af öllum þýðendum hjá S. Þ. Hann var nýr af nálinni í starfinu og fyrsta verkefnið, sem honum var feng- ið í hendur var að þýða ræðu Gromykos hins rússneska. — Bernstein var svo taugaóstyrkur, að þegar rússneski fulltrúinn sagði: “alment eftirlit með og skerðing á vopnabirgðum”, og þá þýddi hann það: “almennt eftirlit með og skerðing á deil- um”. Hinir langþreyttu diplo- matar létu allir í ljós fögnuð sinn með lófataki og þegar Bern- stein lauk við ræðuna án þess að gera nokkurt glappaskot, hældi jafnvel Gromyko honum — og var það í fyrsta sinn, sem hann hældi nokkrum manni. Leiðindi Stundum kemur fyrir, að þýð- endurnir eru alveg að sálast úr leiðindum. Einhvern tíma sagði einn þeirra þurrlega: — “Við höfum þýtt sama efnið svo oft, að sumir okkar eru farnir að líta svo á, að viturlegra væri að haga umræðum á þingi S. Þ. á sama hátt og maður teflir. Þegar um- Hvað varð af hinum fornu íslenzku Grænlendingum Þeir fluttust smátt og smátt úr bændabyggðunum út í al- menningana (veiðilöndin) á Grænlandi og í Vesturheimi unz bændabyggðirnar tæmdust af bændafólki og landbúnaðurinn lagðist niður, er ekki hefir orðið með öllu fyrr en um 1700. Fram á 18. öld eru tréskip Grænlend- inga að reka hér við land, og elztu Eskimóahús við innan- verða Eystribyggðarfirðina eru ekki eldri en frá 17 eða 18 öld, en um þetta leyti segja franskir höfundar, að hvítir, bjarthærðir menn með mikið rautt skegg upp að augum hafi gengið innan um Eskimóa í Labrador (Marklandi) og Hans Eegede sá slíka menn í Eystribyggð 1723. í engu Norðurálfulandi voru svo gagnauðugir almenningar sem á Grænlandi, en alstaðar byggðust þeir á miðöldum. — Byggðin í almenningum Græn- lands er gefin í skyn með nafn- inu “Norðurseta”, er merkir byggð veiði- eða búsetumanna í norðri. Rústir af milli 30 og 40 sérkennilegum tegundum ís- lenzkra mannvirkja standa enn um allt Eskimóa-svæðið frá 77° nbr. á austurströndum Græn- lands suður að St. Lawrence- flóa og þaðan vestur um allar norðlægar strendur Ameríku — ræður um Palestínumálið Hefj- ^ ]angt sugur í Alaska og yfir á ast á ný, gæti Sir Alexanderl . ----- <jíi—o----------- j austurtanga Síberíu. Sagnir Cadogen, fulltrúi Breta byrjað jjjgjjjjjj^a segja að með þessa ís- með því að segja: Eg leik á C jenzku menning, er slær sig 375”, en það mundi vera ræðan, sem hann flutti þegar Palestínu- deilan var fyrst lögð fyrir S. Þ. Þá gæti Faris el-Khouri Sýr- lands sagt: “Eg leik á B-29”, sem er ein af gömlu ræðunum hans. Og svo framvegis. Þetta yrði miklu auðveldara bæði fyrir okk- ur og fulltrúana”. FarnuTS - Livestockmen - Ponltrymen -Homemakers -----Plan to Attend------ ÍOANITOBA’S flRST ANNIIAL fflRM RND HOME UIEEK Winnipeg, December 14 - 17, 1948 PROVIDING LIVESTOCK — POULTRY FIELD SROPS — HOMEMAKERS SESSIONS Featuring Addresses by: HON. J. G. GARDINER, Minister of Agriculture, Canada MR. J. H. EVANS, Deputy Minister of Agriculture, Manitoba. DEAN R. D. SINCLAIR, The University of Alberta. DEAN J. W. G. MacEWAN, The University of Manitoba. Other noted Agricultural íeaders Special Sessions for Women For further particulars write: J. R. Bell, Livesstock Commissioner D. C. Foster, Poultry Specialist Frances I. McKay, Director, Women's Work Robert Whiteman, Agronorrfist. Department of Agriculture & Immigration, Legislotive Building, Winnipeg, Manitoba COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. um það hvernig þýðendurnir starfa. Teslenko hripar niður fá- eina minnispunkta á máli því sem hann er að hlusta á hverju sinni. (Rússneskan er þó erfið). Fái hann þann starfa að þýða ræðu Alexandre Parodi, skrifar hann punktana á frönsku og held ur síðan ræðuna á ensku. 70 þýðendur Það starfa um það bil 70 þýð- endur við S. Þ. og þeir eru allir mjög fjölhæfir. Þeir þurfa að hafa fágað viðmót, því að þeir vinna störf sín frammi fyrir á- horfendum og þingfulltrúum. — Þeir verða að vera góðir mælsku- menn, vegna þess að ætlast er til að þeir túlki sem best ræðutækni sérhvers fulltrúa. (Útvarpshlust- endur hafa hrifist af hinni gíf- urlegu mælsku Andrei Y. Vish- insky, þegar þeir hafa í raun réttri verið að hlusta á snildar- þýðingu flutta af George Sherry sem brautskráður er frá háskóla New York borgar) Vel heima Þá eru þýðendurnir oft eins vel, og jafnvel betur heima í þeim málum sem verið er að ræða en þingfulltrúarnir sjálfir, hvort sem það er alþjóðaeftirlit með kjarnorkunni, flutningabann — Hollendinga á Inónesíu eða stofn skrá S. Þ. Það er nauðsynlegt að þeir séu vel að sér í þessum efn- um, því að stundum kemur fyrir, að ekki er alveg Ijóst af ræðum þingfulltrúa hvað þeir eiga við, og verða þá þýðendurnir að koma til hjálpar. “Kristilegur andi” Vitanlega þora þeir ekki að gera neinar verulegar breytingar þó að slíkt hafi stundum komið sér illa fyrir fulltrúana. Ágætt dæmi um það, er þegar Warren R. Austin, fulltrúi Banadaríkj- anna fór þess á leit við Öryggis- ráðið með mörgum fögrum orð- Laun Byrjunarlaun þýðandanna eru $3900 í árslaun, skattfrjálst, en meðallaun þeirra hér eru senni- lega um $130 á viku, auk ýmissa: f niðurlagi 12. kapítula í “Land- sérréttinda. Þeir, sem eiga börn, könnun og landnámi íslendinga er skarpt frá menningu Ameríku og Asíu hafi komið hávaxin, hvít þjóð frá Grænlandi, er hagaði sér í öllu sem íslenzkir veiðimenn. Og við nánari rannsókn sést og sannast, að byggð og menning Eskimóa er áframhald þessara ís- lenzku manna og menningar, er komu að austan og sóttu vestur. En fyrir þeirri lygakenningu, að Eskimóar hafi komið að vestan og flutzt austur, eða að Eskimó- ar séu hin kolsvarta dvergþjóð. Skrælingjar, er engin heimild til. i skólum fá styrki, húsaleiga þeirra er greidd að nokkru leyti o. .s. frv. Hámarkslaun eru $10- 900 á ári — en ennþá, sem komið er, hefir enginn komist í þann launaflokk. Kann 42 tungumál Einn af mestu tungumálasnill- ingum veraldarinnar er meðal þýðenda, sem starfa fyrir S. Þ. Hann heitir Georges Henry Schmidt, hlédrægur og feiminn Elass-búi, 34 ára gamall. Hann kann 42 tungumál þ. a. m. Urdu, og fleiri annarlegar tungur. — Megninu af frítíma sínum eyðir hann í að læra ný mál. Meðal starfsmanna S. Þ. eru það kall- aðar “Henry Schmidt helgar”, í Vesturheimi” fara Jóni Dúa- syni svo orð um þetta: Alhir norðausturhluti Eski- móasvæðisins var áður byggður af kolsvartri dvergþjóð. Hún er horfin, og vistir hennar hálffull- ar af mold. Það verður vandfundinn því- líkur dvergur meðal Eskimóa, að vöxtur hans, eins.út af fyrir sig, sé ekki hörð mótmæli gegn því, að hann sé Skrælingi. En þar að auki er nálega allt í fari Eski- móa hörðustu mótmæli gegn því, að þeir séu Skrælingjar. Sagnir ig mótmæli gegn því, að þeir séu sjálfir Skrælingjar. . Grænland og þær strendur Ameríku, sem sannanlegt er, að Skrælingjar bygðu áður, eru nú byggðar af fólki, sem engum manni með viti gæti dottið í hug að kalla Skrælingja. Þetta fólk getur ekki allt kallast fyllilega hvítt eftir norrænum mælikvarða en mælt á mælikvarða Norður- álfu, — sem öll er blönduð ger- mönsku og keltnesku fólki, — er það hvít. fbúar hins forna Skrælingjasvæðis eru nú hvítir og hafa síðan 1500 verið jafn- hvítir eða hvítari en fjöldi, ef ekki meginþorri, Norðurálfu- manna, er allir kalla sig hvíta. Að líkamskröftum standa hinir núverandi íbúar Skrælingjasvæð- isins tæpast Norðurálfuþjóð stórlega að baki. Ef sú aukning í líkamshæð, sem átt hefur sér stað á Norðurlöndum í sambandi við breytta lifnaðarhætti hinna síðari áratugi, er dreginn frá hinni núverandi líkamshæð nor- rænna manna, verður líkamshæð Eskimóa aðeins lítið lægri en líkamshæð norrænna manna; og mældir á þenna hátt — því þessa aukning í líkamshæð eiga Eski- móar eflaust eftir að taka út — verða Eskimóar hærri en fjöldi þjóða í Norðurálfu. Eg þori að fullyrða, að hefðu hinir fornu fslendingar kynnst þjóð líkri Eskimóum í Ameríku, mundu þeir hafa borið allra-dýpstu virð- ingu fyrir henni, því þessum ytri líkamseinkennum Eskimóa fylgir gáfna- og hugar-far, sem vér íslendingar könnumst við frá feðrum vorum, og könnumst enn við meðal íslenzkra bænda, en sem við annars finnum sjaldan nú, nema meðal mestu ágætis- manna í vorum kynstofni. í staðinn fyrir hinn kolsvarta hörundslit á Skrælingjasvæðinu áður, er nú kominn hvítur hör- undslitur. f staðin fyrir dverga, 3 — 4 fet á hæð, er komið á Skrælingjasvæðið fólk sem er fyllilega meðalmenn á hæð. í staðinn fyrir hið illmannlega út- lit Skrælingjans er kominn hinn allra-góðmannlegasti svipur og hið einlægnasta og hjartanleg- asta bros, sem til er á þessari jörð, já við getum bætt við: lífs- gleði, svo fullkomin, að við erum líklega að leita í háborg lífsgleð- innar, Svíþjóð, til að finna lífs- gleði á hærrr stigi. Heitið — Skrælingi — hefur um nokkrar aldir verið hið mesta lítilslækk- andi og lítilsvirðandi orð í ís- lenzkri tungu, eins konar stig fyrir neðan lægsta málfræðilegt Eskimóa um Skrælingja eru einn! or®> en 1 staðinn fyrir fullkom- ið siðleysi og vistir neðanjarðar , eru nú um allt Skrælingjasvæðið Meira líf í Þjóðabandalaginu komin íslenzk hús og íslenzk Margir af hinum eldri og' menning, og verkfæramenning þegar rigning er á laugardegi og^ reyndari tungumálasérfræðing- 0g veiðimenning Eskimóa stend- sunnudegi, því að þá fer hann um —■ einkum þeir, sem einnig ur sem hámark á sínu sviði, og beina leið heim til sín til þess að störfuðu fyrir Þjóðabandalagið meira að segja er hin sama og ís- læra nýtt tungumál. Vishinsky segir 240 orð á mínútu — líta svo á, að ekki gæti eins mikillar mælsku á þingi S. Þ. Þeir muna eftir ræðum, sem flutt Þeir, sem skrifa ræðurnar orð-| ar hafa verið af hita og eldmóði rétt niður, þurfa engu síður a$,á þinginu í heimalandi þeirra. vera leiknir í starfi sínu en þýð endurnir. Engu má skeika hjá þeim, vegna þess, að það eru handrit þeirra, sem notuð eru Og þeir segja, að það hafi jafnvel verið meira líf í tuskunum á fundum Þjóðabandalagsins. Þeir segja, að nú sé svo komið, þegar ræðurnar eru skrásettar. að allir viti fyrirfram hvað hver Starf þeirra er mjög erfitt og þeir skrifa því aðeins niður eftir ræðumanni í 10 mínútur í senn, en fá svo fjörutíu mínútur til þess að hreinskrifa handritið. Vishinsky hefur verið þeim þyngstur í skauti af öllum full- trúunum, þar eð hann segir að meðaltali 240 orð á mínútu. — Stundum afhenda fulltrúamir ræður sínar skrifaðar fyrirfram — en Vishinsky hefur orðið fræg ur að endemum fyrir það að hann getur aldrei haldið sig við skrif- aða ræðu lengur en tvær setning- ar í senn. fulltrúi hafi að segja. Það sé engu líkara en það sé þegjandi samkomulag allra ræðumanna að hafa engin áhrif með ræðum sín- um. En þrátt fyrir það, eru margir af þýðendunum enn vongóðir. Einn þeirra sagði: “Veröldin ör- væntir — það gerum við líka. Við erum dauðþreyttir á öllu þessu málæði — öllum þessum deilum. En þegar við erum sérstaklega vondaufir, þá segjum við hver við annan: Hvernig færi, ef þjóð irnar kæmust að þeirri niður- stöðu, að ekki þýddi lengur að tala?” —Mbl. 19. október lendinga sjálfra í fornöld. Og andans auður Eskimóa í sögnum og kvæðum (á sama sviði og fs- lendingar náðu hæst) krefur að- dáunar allra alda. Skrælingjar voru af engum álitnir vera mennskir menn. Ef við vildum synja Eskimóum þess, að vera mennskir menn, yrðum við að útiloka meginið af Norðurálfu- fólki úr tölu mennskra manna með þeim. Það mætti halda svona saman- burði áfram, ef þess væri nokkur þörf. Þetta er nægilegt til að vekja athygli á því, hvílík fá- sinna það er, að ropa aþð raka- laust eftir Dönum, að Eskimóar séu Skrælingjar, eða staglast á því, að hinn ljósi hára-, augna- og hörunds-litur Eskimóa stafi frá koparbrúnum Indíánum, enda mun það koma í ljós, að hægt sé að ofbjóða skynbærum lesendum með slíku fræðistarfi! Hvers vegna hafa Danir ekki sannað staðhæfingu sína um, að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.