Heimskringla - 26.01.1949, Qupperneq 4
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. JANÚAR 1949
p^intskrmgla
<Stofn-uB 1SS9)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185
VerO blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir sendist: THE VIKINCÍ PRESS LTD.
öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Uíanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heímskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 26. JANÚAR 1949
Hveitisamningarnir við Bretland
Eftir heilmikið þóf og þref, hefir loks orðið samkomulag um
það milli Mr. Gardiners af hálfu Canada-stjórnar og brezku stjórn-
arinnar, að greiða 2 dollara fyrir mæli af hveiti á þessa árs upp-
skeru. En Bretar kaupa þó minna en áður eða aðeins 140 miljón
mæla. Þó tekið sé fram í samningnum að uppbót er samsvarar verði
á hveiti á heimsmarkaðinum, verði að taka til greina er alveg óvíst
hvernig um það fer. Munurinn á núverandi verði og þessu er 25é.
Af hverju óvíst? Af því að Bretar skulda nú slíka uppbót að
minsta kosti fyrir tvö s. 1. ár og eru ekkert áfram um að jafna þá
reikninga. Þá var hveitið selt þeim á 1.55 mælirinn. Muninn á því
og markaðsverði vita nú allir. Fyrir liberal-stjórninni hér er úr
vöndu að ráða, vegna þess, að hveiti framleiðendur, bændur, vilja
nú hafa alt sem sagt er að þeim beri fyrir snúð sinn.
Og með kosingar fyrir augum á þessu ári, verður eitthvað sér
til afsökunar að færa. Og nú er sagt Gardiner hafi fundið ráðið.
En það er, að sættast við brezku stjórnina um að fresta þessum
reikningsskilum þar til í fyrsta lagi 31. júlí árið 1950!
Þessu lofar liberal-stjórnin bændum nú. Það getur verið að
þau loforð mýki skap bænda. Eln á það er ekki að reiða sig.
Það er ekkert líklegra en að mál þetta um uppbótar tekjur af
hveitisölunni sá dautt og grafið. Líkindin eru engin fyrir, að seinna,
eða eftir því sem uppskeruhorfur annara þjóða batna, verði hægt
að gera betri samninga við Breta en nú um greiðslu. Jafnvel þó
Bretastjórn lofist þá til að íhuga málið, er óvissan hin sama og nú
um að það verði hveiti framleiðendunum til nokkurs góðs.
Þessi samningur að leggja málið fyrir, getur því tæplega skoð-
ast annað og meira en blekking, eða vanaleg liberölsk kosninga
brella. Ástæðan fyrir efndunum er og þeim mun eftirtektaverðari
og óafsakanlegri, nema frá pólitísku sjónarmiði, þegar þess er
gætt, að það er alveg óvíst, að liberalstjórn verði hér við völd eftir
31. júlí 1950, né heldur núverandi stjórn á Englandi. En vitaskuld
gerir þá ekkert til hverju liberalstjórnin hér lofar. Bretastjórn
löfar í sjálfu sér engu með þessu, enda gæti það orðið bjarnargreiði
fyrir hana að lofa kjósendum siínum, að leggja mikið fé fram til að
auðga canadiska bændur á kornverzluninni síðst liðin 4 ár fram
yfir það, sem orðið er.
Þetta tap á kornsölunni, er liberál-stjórninni einni að kenna.
Og við það situr. Við orðnum hlut er ekkert hægt að gera. En
það er þó eitt, sem bændur eiga enn kost á; það er að koma í veg
fyrir að slík kaup á eyrinni haldi áfram. En það geta þeir með
einu móti aðeins, því að kasta liberal-stjórninni út við næstu sam-
bandskosningar. Hagsmuna þeirra sjálfra vegna, er það einhlítasta
og eina ráðið, úr því sem komið er.
Lois Mattox Miller
“LA LUCE ALLA
FINESRA”
(Ljósið í glugganum)
Eg mætti honum í fyrsta sinn
á sumardegi árið 1936. Eg hafði
snarast í mesta flýti inn í litlu
og þröngu skóviðgerðakompuna
hans, til þess að fá gert við hæl-
ana á skónum mínum.
Hann heilsaði mér glaðlega
og góðlátlega.
“Þú ert nýflutt hér í riágrenn-
ið, er ekki svo?” spurði hann. Jú,
eg skýrði frá því að eg hefði
flutt inn í fjölhýsið á næsta
götuhorninu fyrir viku síðan.
“Ljómandi nágrenni”, sagði
hann, “þú munt kunna ágætlega
vel við þig hér.”
Eg sat þarna á sokkaleistun-
um og horfði á hann meðan hann
tók gömlu hælana af skónum, og
muldraði fyrir munni sér dálít-
ið raunalega þegar hann sá hvað endast þeir langan tíma, þeir eru
leðrið var slitið sökum þess, að^ búnir til úr góðu leðri.”
eg hafði vanrækt að láta gera við| Eg fór í mesta flýti, — of sein
skóna í tíma. Eg fyltist dálítilli á stefnumótið en einhvern veg-
-óþolinmæði, þar sem eg var að! inn hafði einhver hlýju — og
flýta mér til stefnumót. — þakklætis-tilfinning gripið mig.
“Getur þú ekki gert svo vel; Á leiðinni heim fór eg fram
og haft hraðann á?” bað eg! hjá litlu búðinni aftur. Hann var
skilur það ef til vill ekki, en eg
má til með að varðveita orðstír
minn”. Orðstír? í þessari auð-
virðilegu búðarkompu, sem alls
ekkert hafði til auðkennis frá
fjölda annara skóviðgerða-búða
á minniháttar hliðargötum í New
York?
Hann hlaut að hafa orðið var
við undrun mína því hann
brosti um leið og hann hélt á-
fram.
“Já, ungfrú, eg erfði orðstír.
Faðir minn og afi voru skósmið-
ir á ítalíu, og voru béztir allra
skósmiða. Faðir minn sagði þrá-
falt við mig: “Sonur minn, gerðu
ávalt eins vel við hvern einasta
skó sem búðinni berst, eins og
þú mögulega getur, og vertu
stoltur af vandvirkni þinni. —
Gerðu það æfinlega, og þú munt
hljóta tvöfalda blessun, þú munt
verða bæði hamingjusamur og
ríkur.”
Um leið og hann rétti mér
skóna viðgerða, sagði hann: “Nú
erfiðu árunum, árum kreppu
og stníðs. Þar sem eg fór dag-
lega fram hjá litlu kompunni
hans, skiftumst við á vingjarn-
legum kveðjum. í fyrstunni fór
eg þangað aðeins þegar eg
þurfti að láta gera við skó, en
bráðlega komst það upp í vana
að eg kom þar við aðelns til að
spjalla.
Hann var furðulega hár vexti
fyrir ítala, en samt ærið boginn
af margra ára erfiði.
Hárið var orðið þunt og grátt,
og andlitið með djúpum hrukk-
um. En eg man bezt eftir fall-
egu brúnu augunum hans, hvað
þau ljómuðu skært og hversu
mikil góðvild og lífsgleði skein
út úr þeim. Eg man hvað þau
gátu líka orðið skörp, t. d. dag
nokkurn þegar minnst var á
Mussolini. “Hundurinn sá!”
sagði hann. Það var hið ljótasta
orð, er eg nokkurn tíma hafði
heyrt hann nota.
Hann var stoltur af borgara-
réttindum sínum í Bandaríkjun-
um, og öllu sem þau snertu. Það
var einu sinni skömmu eftir
Pearl Harbor árásina, að eg
kvartaði við hann hversu undir-
búningurinn hjá okkur undir
stríð gengi grátlega seint. Hann
leit á mig stórundrandi og sagði:
“En við erum aðeins að byrja,
okkur mun ganga vel; við höfum
tekið mikinn og ágætan orðstír
að erfðum. Við verðum að varð-
veita hann svo að hann bíði ek’ki
neina hnekki.”
Hann var sá hamingjusamasti
og ánægðasti maður sem eg hefi
nokkurn tíma þekt.
Hann söng fullum hálsi oft og
tíðum þegar hann stóð við smíða-
bekkinn sinn við gluggann, og
hamraði og negldi. ítalska fðlk-
ið í nágrenninu kallaði hann “La
luce alla finestra”, ljósið í
glugganum.
Einu sinni þegar við vorum
að tala saman, sneri hann sér við
til þess að veifa vingjarnlega til
einhvers sem gekk fram hjá, og
sagði því næst við mig: “Þarna
er maður sem mig langar til að
þekkja. Hann hefir gengið hérna
fram hjá svo árum skiftir. Eg
vildi óska að hann vildi líta hér
inn einhvem tíma, hann lítur svo
fallega og ráðvendnislega út”. Eg
sagði honum ekki þá að eg þekti
manninn. En viku seinna sagði
hann við mig
Maðurinn, sem íslenzkaði Reykjavík
Framh.
Varnarskjaj
Kaupmenn munu ekki hafa
verið ánægðir með auglýsingar
Stefáns um áfengissöluna og fær
hann bréf frá stiptamtmanni því
viðvíkjandi. Skrifar Stefán hon-
um aftur 13. október 1847 og er
það bréf nokkurs konar varnar-
skjal fyrir gerðum hans.
Hann byrjar á því að segja
“Einn af mestu mönnum Banda-
ríkjanna, Thomas Jefferson for-
seti sagði einu sinni: Drykk-
feldni embættismanna hefir
valdið ríkinu meira tjón, og gert
mér erfiðara fyrir í embætti
mínu en nokkuð annað”.
Svo heldur hann áfram: “Frá
siðgæðissjónarmiði er spillingin
af völdum áfengis ólýsanleg, og
ekki er hægt að meta til f jár það
tjón sem áfengið veldur göfug-
asta innræti og andlegum hæfi-
leikum, því að þetta er þeim mun
meira virði en peningar, sem sál-
in er meira virði en líkaminn.
Umhugsunin um þetta hefir alla
mína embættistíð valdið því, að
eg hef haft opin augu fyrir þess-
ari eyðileggingar viðurstygð að
dögum, en svo byrjaði hann að
færa fram varnir fyrir háttsemi
þessa/ fólks.
Ef til vill voru feður þeirra
ekkert betri hvað þetta snerti,
ef til vill eftirlétu þeir börnum
sínum enga skylduræknis-til-
finningu, og ef svo væri, þá væru
börnin svift dýrmætri arfleifð.
“En hvernig er hægt að lagfæra
þetta?” spurði eg. Hann þagði
örstutta stund áður en hann svar-
aði: “Til þess er aðeins ein leið.
Sérhver sá, maður eða kona, sem
eigi hefir tekið orðstír að erfð-
um, orðstír, sem ástæða er til að
vera stoltur af, má til að skapa
sér sinn eigin orðstír. Hér í
þessu mikla og góða landi þar
sem öllum er frjálst að leggja
fram sinn einstaklings-skerf,
landinu og þjóðinni til framþró
unar og blessunar, þá verðum við
að sjá um að það sé gott tillag.
Það veldur ekki svo miklu hvaða
tegund verks maður vinnur, ef
hann daglega gerir sitt bezta til
að það sé eins vel af hendi leyst
unar frá 13. jan. 1787, hvað stift-
isbréf frá 21. des. 1839 og 8. febr.
1848 enn frekar brýna fyrir öll-
um, og er politíþjónum bæjarins
veittur myndugleiki til og skip-
að að gefa gaum að þeim mönn-
um, sem erindislaust hanga í
búðum, sbr. ennfremur stiftis-
bréf frá 12. jan. þ. á. um hvemig
skuli fara með drukna menn og
hversu þvílík afbrot eigi að
straffa m. fl.”
Þegar manns missir við
Öllum heimildum ber saman
það að bæjarbragur hafi
mjög í tíð Stefáns og
því er Reykjavík snertir. Það er
kunnugt að fyrrum var drykkju-
skapur dagleg iðkun altof
margra, þar á meðal virðulegra
embættismanna sem gáfu almúg-
anum þar með ilt fordæmi. Það
var því nauðsynlegt að grípa í
taumana og sýna alvöru. Og hinn
29. marz 1839 var t. d. prestur
nokkur tekinn fastur fyrir öl-
æði á götu og dæmdur til að
greiða 10 rd. í sjóð fátækra
prestsekkna og 4 rd. í löggæslu- um
sjóð Reykjavíkur. Þetta varð til ijat;rlag
þess að hann hætti að drekka og drykkjUskapur" minkað að mikb
hefir nú að maklegleikum fengið um mun En ^ eftir ^ Stefán
gott embætti. |-t af embætti fiuttust til Reykja
Set þessa hér til þess að fá víkur 39350 pottar af brennivíni,
tækifæri til að spyrjast fyrir um i560 þottar af rommi og 4952
það, hvort lögreglan megi ekki pottar af öðrum vínum. Þá var í-
taka ölvaða menn fasta, án búatala Reykjavíkur um 1100.
manngreinarálits og kæra þá, svo, Þá yar það fyrir j6Hn að sk61a.
að almenningur geti ekki sagt pihar he]du gleðileik (sýndu
að embættismenn megi haga sér T,ímaleysingjann” eftir Hol-
þannig vítalaust. berg) Qg gungu mim þátta _
Klúbbfélagið, sem stofnað var Buðu þeir bæjarbúum og þótti
4. des. 1805, lognaðist út af sum- þetta hin bezta skemtun. Og til
arið 1843 eftir að gengið hafði á þeSg að sýna skóla piltum þakk-
ýmsum endum hjá því. Sennilega iætisvott fyrir gleðina, buðu
hefir það leyst upp vegna þess að bæjarmenn þeim til hófs á Þor-
reynslan hafði sýnt mönnum, að ]áksmessu. ar var drukkið fast
slíkur félagsskapur kom ekki að
tilætluðu gagni, heldur jók iðju-
leysi, sem er upphaf og upp-
og má segja að þá hafi bindindis-
fél. bæði farið um kol'l. Og bein
afleiðing af þessu hófi var hið
spretta allra lasta. Sem lögreglu- j alræmda “pereat”, þegar skóla-
stjóri taldi eg mér skylt að piitar gerðu aðsúginn að Svein-
blanda mér í málefni klúbbsins birni Egilssyni rektor.
1838 (skv. Kgl. tilskipun 10. maí Næsta vetur yar svQ stofnað
HSOj, en þar^fekk eg auðvitað nýn klúbbféiag hér j bænum.
Það kallaðist “Bræðrafélag”
stofnað af embættismönnum,
kaupmönnum og borgurum.
Keypti það gömlu klúbbhúsinu
og reisti Nýja klúbbinn.
Var þá brotið niður mikið af
ekki meðbyr. Eg sneri mér þá til
Kansellíisins og það afgreiddi
málið í samræmi við tillögur
mínar”.
Hann skýrir frá því að August
Thomsen sæki nú um veitinga-
leyfi. Leggur á mótx því, þar eð þyí> sem Stefán hafði bygt upp
þá verði tvö veitingahús í bæn- Þ6 hafðigt það fram sem hann
um. Segir að það sé nóg að kaup- hafði viljað( að bannað var að
menn selji áfengi í búðum sínum hafa búðir opnar á sunnudögum.
fyrir luktum dyrum, sem auðvit-
og kostur er frekast á; hann er
“Mér skjátlaðist! þá að skapa orðstír, — arfleifð
ekki með þennan mann. Hannj handa öldum og óbornum til
leit hér inn í gær, og við áttumj þess að breyta eftir, og varð-
langt og skemtilegt samtal. Það! veita.”
er sannarlega góður maður, það, Eg fór utan skömmu eftir
skal eg ábyrgjast”. Eg komst þáj þetta, og var í burtu nokkra mán-
að því, að góðvild og ráðvendnij uði. Stuttu eftir að eg kom heim
þessa vingjarnlega og prúða aftur, gekk eg ofan götuna, og
skósmiðs hafði veitt ylhlýjum
geislum inn í annara hjörtu en
mitt — veitt þeim gegnum þá
kulda og fáleika blæju sem marg-
ir hylja sig oft með.
Börnin, sem krökt var af á
hlakkaði mjög til þeirrar undr-
unar er myndi lýsa upp andlit
hans þegar hann sæi mig.
Það var ekkert “ljós í glugg-
anum”.
Dyrnar voru læstar, og á hurð-
gangstéttunum í nágrenninú inni var ofurlítið spjald er þetta
okkar, þrengdu sér inn í búðinaj stóð á: “Vitjið skófatnaðar yðar
hans. Þau voru þar altaf boðin í þvottahúsinu hér rétt hjá.”
og velkomin. Hann brosti að, Eg flýtti mér inn í þvottahús
gauragangi þeirra og smádeil-j ið með hjartslætti og óljósri
um, og hætti oft við verk sitt til; kvíðakend.
þess að sefa þau og semja frið, j Já, gamli maðurinn hafði feng-
ef rimman ætlaði að harðna um ið hjartaslag fyrir tveimur.vik-
of. j um, — við vinnu sína þarna við
Dag nokkurn kom eg út úr í-j gluggann. Hann hafði dáið fá-
búðinni minni reið og sár yfir! um dögum síðar. “Við söknum
því, hvað málarar höfðu gert illa hans öll úr nágrenninu”, sagði
það verk sem þeir áttu að vinna þvottahúss-stjórinn, “hann var
í íbúðinni. Vinur minn í skóbúð-j SVo glaðsinna, ánægður og vin
inni veifaði mér um leið og egi gjarnlegur æfinlega.”
fór fram hjá, og leit eg þar inn Mér var þungt fyrir brjósti
mér til hughreystingar. j þegar eg sneri heimleiðis. Eg
Hann lofaði mér lengi vel að myndi áreiðanlega sakna hans
rausa um hvað verkalýðurinn nú líka.
á dögum væri gailaður, óáreiðan-
En hann hafði skilið mér eft-
minni að verkafólkinu stæði al-
gerlega á sama hvernig vinnan
væri af hendi leyst, svo kæru-
auðmjúklega. Hann leit til mín; þar, og beygði sig yfir vinnu-|laust væri það orðið. Það vildi
bekkinn. Mér til mikillar undr- ekki einu sinni gera ærlegt
unar veifaði hann mér glaðlega. handtak aðeins fá hátt kaup fyr-
Þannig byrjaði auðgandi og ir helzt ekki neitt nema iðju-
göfgandi vinátta, — auðgandi ’eysi.
°g göfgandi fyrir mig. j Hann samsinti því, kvað of
Þetta gerðist á þungbæru og margt af þessháttar fólki nú á
legur og ómögulegur til flestr- ir fjársjóð — dýrmæta lífspeki,
ar vinnu. Eg hélt því fram í reiði j sem eg ætla ávalt og æfinlega að
nærri því ásakandi augnaráði
yfir stálumgjörð gleraugnanna
sinna. “Vertu nú roleg ungfrú
góð, — eg verð ekki lengi, mig
langar til að gera þetta vel”.
Hann þagnaði andartak. “Þú
leyna að muna: “Hafirðu erft
virðingarverðan orðstír, þá
verður þú að varðveita hann og
viðhalda eins og dýrustu verð-
mætum, en hafirðu ekki tekið
neitt slíkt að erfðum, þá verður
bú að hefjast handa og skapa
bér orstír — sjálfur.”
—(þýtt úr The Readers Digest)
R. St.
að sé ólöglegt, en lögreglan geti þegar Stefán hófst han(Ja
ekki staðið þá að því, “og þess gegn dönskunni
vegna hefi eg orðið að láta mér, Það var skömmu eftir nýár
nægja að aðvara þá og hafa í hót- lg4g (7 febr ) að Stefán lét festa
unum • upp auglýsingu, úthrópa hana á
Síðan getur hann þess, að g5tunum og tilkynna með
margir tómthúsmenn hafi undir-^ f rumbuslaetti. Sú auglýsing var á
skrifað áskorun 8. ma, um vorið, þessa leið.
um það að heftur verði innflutn- «fsjenzk tunga á bezt við f ís.
ingur áfengis. lenzkum kaupstað, hvað allir at-
“Madama Ottensen hefir leyf- hugi»
islaust stundað sölu^ áfengra Heimilda er nú vant um það,
arykkja en hún hefir nú lýst yfir hvort bæjarfógeti hafi haft sér-
að hún sé fús á að hætta því. gtaka ástæðu til þess að gefa út
Hendrichsen lögregluþjónn og þessa auglýsíngu. Hitt er vitað,
landsyfirréttarþjónn hefir einn- að hann varð með fyrstu embætt-
ig fengist við áfengissölu ?g ismönnum til þess að skrifa ön
hefir einu sinn verið kærður og embættisbréf sin á íslenzku, önn-
sektaður (1842) og síðan tvíveg- ur en þau gem hann ritaði stipt-
is fengið áminningu, þar sem amtmanni og stjórninni.
þetta kemur í bág við skyldur f Sögu Reykjavíkur segir
hans sem lögregluþjóns. Og eg j£lemens Jonsson að auglýsing-
er viss um að hann hefir að miklu hafi sennijega verið sprottin
leyti hætt þessu í seinni tíð . af einbverri deilu við kaupmenn.
Að lokum minnir hann á hvað g. svo> þá er tæplega um að vin.
standi í Nýjum félagsritum — agt að gú deiia befir verið út af
i843: er hlegið að öllu niðri : tiiraunum Stefáns til að hefta
Danmörku og haft í skemtisög- áfengisnautn f Reykjavík og
um um drykkjuskap prestanna staupasöiu í búðum> eins og lýst
á íslandi og hvernig þar líti út ef hér ag framan-
þegar þeir sé að slarka dauða- Hht gat þ6 verið að Stefán
druknir í verzlunarstöðum . . ... teldi það einu ]eiðina í barátt-
í Reykjavík mátti daglega sjá unni fyrir bæjarmenningu, að
allmarga Ölvaða og það á stund- Reykjavíkingar virtu móðurmál
um þá, sem eiga að ganga á und- gitt
an öðrum með góðu eftirdæmi f samtíma bréfi er sagt frá því,
......Drykkjusvallið við kirkj- að augjýsing þessi bafi vakið fá-
urnar, sem sumstaðar verður dæma eftirtekt í bænum og ó-
samfara altarisgöngum .... bemju gremju hjá kaupmönnum.
“Eg vona að með fyrirskipun Þeim fanst bún stíIuð
gegn sér,
háyfirvaldanna og með því að Qg ruku upp til banda og fóta.
herða á lögunum muni vera hægt Ruddust 12 þeirra inn \ skrif.
að miklu leyti að hefta vínveit- stofu bæjarfðgeta sama daginn
ingar bæði í krambúðunum og Qg beimtuðu með miklum þjósti
öðrum stöðum, sem ekki hafa að bann gæfi skýringu á því,
leyfi til slíks og fel það virðing- bvers vegna hann hefði gefið út
arfylst athugun yðar hágöfði . i þessa auglýsingu. Bæjarfógeti
svaraði hógværulega og kvað að
Það er svo að sjá sem Rosen-
örn hafi virt þessa viðleitni Stef-
áns því að hinn 20. marz 1848 gef-
ur Stefán út svohljóðandi aug-
lýsingu:
“Ólögleg sala og skenking á-
hún ætti að vera hvatning til
bæjanbúa um að tala sitt móður-
mál.
'Þessi svör létu kaupmenn sér
ekki nægja. Fóru þeir nú á fund
fengra drykkja í staupatali, er^ Rosenorns stiptamtmanns og
•ð viðlögðum sektum fyrirboðin krofðust þess ag hann skærist í
í verzlunarbúðum eða annars máiið.
staðar eftir boðum Kgl. tilskip- Stiptamtmaður skrifaði þá