Heimskringla - 23.02.1949, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. FEBR. 1949
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
MERKILEG SÖNGBÓK
“Songs of Iceland”, hin nýút-
komna söngbók eftir S. K. Hall
er að mörgu leiti markvert lista-
verk.
Steingrímur K. Hall er vel
þektur meðal íslendinga hér í
landi. Fyrst, fyrir hans langa
starf, sem organisti í Fyrstu
Lútersku kirkjunni í Winnipeg,
og þau mörgu hjáverk sem sú
staða krefur — einnig fyrir
kenslu hans í hljómfræði, bæði í
Winnipeg og þessi síðari ár í
Wynyard, Sask. Síðast enn ekki
sízt fyrir þann mikla skerf er
hann hefir lagt í að glæða og
auka sönglist á meðal okkar V,-
íslendinga, með hinum fögru
sönglögum er hann hefir samið.
Fyrsta söngbók hans “Iceland-
ic Song Miniatures”, er oss vel
kunn. Þar eru margir ágætir
söngvar með bæði íslenzkum ogj
enskum textum.
Síðari bókin er góð viðbót við
hina fyrstu. Hér eru átta söng-
lög, öll vel samin. Bókin er mjög
smekklega úr garði gerð.
Mér finst það mjög vel við-
eigandi að byrja söngbókina með
laginu ‘Þótt þú langförull legðir’
(Song of the Pioneers), sem er
lag við hið velþekta kvæði eftir
Stephán G. Stephánsson, með
enskri þýðingu eftir séra R. Fjel-
sted. Þetta lag var frumsamið
fyrir kór, en er einnig mjög vel
fallið sem einsöngslag.
Eitt yndislegasta lagið í bók-
inni, að mínu áliti, er lagið við
“Prayer at Eventide”. Það er
þýtt og viðfeldið og undirspilið
er viðeigandi, því miður, er ekki
íslenzkur texti við það lag.
“Cradle Song” — “Vögguljóð”
við samnefnt kvæði, sem til er á
báðum tungumálum eftir skáld-
konuna góðkunnu Jakobínu
Johnson. Þetta lag er ljúft og
hreint og fer vel í söng.
“My Heart and Lute” (Hjarta
mitt og harpa), kvæði eftir
Thomas Moore, í þýðingu Einars
Páls Jónssonar, er milt og fer vel
með textann.
“I Remember” (Altaf man eg),
kvæði eftir Thomas Hood, einnig
í þýðingu Einars Páls, er um
bernsku minningar og er létt og
fjörlegt og fer vel á hvaða söng-
skrá sem er.
“Á Sprengisandi” (On the De-
sert) Gríms Thomsens, með
enskri þýðingu eftir A. H. Pálmi,
er mjög íslenzkt í anda. Mér finst
þetta lag ekki geta notið sín í
enskri þýðingu. Fótatak hestsins
heyrist “þeytandi yfir sandinn”
í undirspilinu.
“Farewell” eftir Charles
Kingsley og “Remorse” eru tveir
stuttir enski^ söngvar — ágætir
sem aukalög á einsöngs-skrá og
einnig sem tækifæris söngvar.
íslendingar gerðu vel að til-
einka sér þetta hefti — það ætti
að vera til á hverju heimili. S. K.
Hall hefir unnið stórt þjóðrækn-
isstarf, og við ættum að sýna við-
urkenningu okkar með því að
kaupa bókina á meðan upplagið
endist.
Rósa Hermannsson-Vernon
MEÐ HÆKKANDI SÓL
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
A ÍSLANDI
Reýkjavík______________Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37
í CANADA
Amaranth, Man___________________Mrs. Marg. Kjartansson
Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Árborg, Man__________1_________________G. O. Einarsson
Baldur, Man--------------------------------O. Andereon
Belmont, Man...............................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask._..JIalldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask_________________JHalldór B. Johnson
Cypress River, Man..............-...—Guðm. Sveirrsson
Dafoe, Sask_____________O. O. Magniússon, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask___________________.Mrs. J. H. GÍoodmundson
Eriksdale, Man.........................Ólaíur Hallsson
Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason/ Leslie, Saslc.
Flin Flon, Man_________________________________.Magnús Magnússon
Foam Lake, Sask_____________Rósm. Ámason, Leslie, Sask.
Gimli, Man-------------------.......-...-K. Kjernested
Geysir, Man.___________________________G. B. Johannson
Glenboro, Man_______________________________G. J. Oleson
Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason
Hecla Man___________________________Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man...._..........-...........-Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont________________-........Bjarni Sveinsson
Langruth, Man--------------------------Böðvar Jónsson
Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man.............................. -O. J. Lindal
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask............................Thor Ásgeirreon
Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man.
Oak Point, Man.....................i....Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man..............................S. Sigfusson
Otto, Man___1__________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man................................-S. V. Eyford
Red Deer, Alta..................-...ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man............—.......-....Einar A. Johnson
Reykjavík, Man_______________-........-Ingim. ólafsson
Seikirk, Man_______________________Mrs. J. E. Enckson
Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson
Steep Rock, Man.--------------------------Fred Snædal
Stony Hill, Man_______________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Swan River, Man.____________________Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask------------------------Arni S. Árnason
Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Víðir, Man__________________Áug. Einarseon, Árborg, Man.
Vancóuver, B. C..........Mrs. Anna Harvey, 4360 Main St.
Wapah Man_______________Ingimn. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man-----------------------------S. Oliver
Wynyard, Sask..........................O- O. Magnússon
f BANDARÍKJUNUM
Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Bellingham, Wash__JVlrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson
Cavalier N. D__________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ivanhoe, Minn________JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak___________________________-S. Goodman
Minneota, Mmn.......................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
National City, Calif......_John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts. Wash......................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak---------------------------E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
Jóladagurinn
Hann býr yfir vorsins þrá með
þrótt
og þessvegna höldum við jól.
Hann setur lás fyrir lengstu nótt
á lykil að hækkandi sól.
Gamla árið
Nú er gamla árið alt
Elli-bleikt og metið,
skorið niður, sett í salt,
soðið, steikt og étið.
Ættartala
Sexhendan er seig í gildi
sem er líka von.
Átthendan er undan henni
engan gat hún son.
Ferhendan sem fæddi hana,
féll í virðing þá.
Ömmu hennar afhendur^
enginn vildi sjá.
Ömmu hennar afhenduna
enginn vildi sjá.
Staðhæíing
Þar sem góðvit þjáir engin
blekking
þér eg ætla krókalaust að segja,
í þeim heimi æðri flónsku’ er
þekking,
eins er sælla þar að lifa’ en deyja.
Því þar er dauðinn genginn úr
því gildi
að gylla sig á hinsta vonar-skildi.
Svona gengur það
Flestir vega vopna-salt
veifa Mammons gildi.
Fáir vilja eiga alt
undir frið og mildi.
Ályktun
Syndin elur sál til meins
svo sem klerkar letra,
synd-leysið er orðið eins
og ekki betra.
Til B. L. H.
Ljóða-hörpu laðar megn
leiðir snild við tóna-regn.
Söngva-dísin sigur fann
sjálf með því að elska hann.
Þinnar æsku óma-reit
yfirburða fyrst hún leit.
Birtir nú um beggja von
Birgir Lindal Halldórsson.
Gamall ritdómur
Um “Þráðarspotta”, skáldsögur
frú Rannveigar K. G. Sigbjörns-
son.
Þráðarspottarnir þínir
af þeli framleiddir.
Hver spotti einn og allir
þeir eru þrinnaðir.
Sólin talar
Jörðin flaug sem eldlegt orð
út af móður-tungu,
sólin hefir storð á storð
steypt af sinni bungu.
Til Ólínu skáldkonu
Skagíirðinga
Eg hefi rakið æskuslóðir þínar
sorg og gleði æfi-ára
unaðs-bros og daggir tára.
Pálmaviður
Ljóða-þyrsti lundurinn
laufa hristi sæinn,
syngur list í sálir inn
sól um stysta daginn.
Ráðlegging
Reyndu að hugsa hærra,
hvað sem aðrir raupa.
Reyndu að yrkja eitthvað
sem íslendingar kaupa.
Jakob J. Norman
Ásólfsskálaskólinn brann
Skólahúsið á Ásólfsskála í V.-
Eyjaf jallahreppi brann s.l.
sunnudag. Öll kennsluáhöld
brunnu og ennfremur bókasafn
lestrarfélagsins í hreppnum og
vaj það óvátryggt.
Skólahúsið var hið eina í sveit-
inni og verður því að fá skóla-
húsnæði á einhverjum bænum.
Talið er að kviknað muni hafa
í út frá olíuofni. — Þjóðv. 13. jan
Garðræktuð Huckleber
Hinn gagnlegasti,
fegursti og vinsœl-
, asti garSávöxtur
sem til er.
Þessi fögru ber
spretta upp af fræi
á fyrsta ári. Óvið-
jafnanleg i pæ og
jSýltu. Ávaxtasöm, i
berin stærri en
vanaleg Huckleber
eða Bláber. Soðin
_ , með eplum, límón-
um eða súrualdini gera fínasta ald-'
inahlaup. Spretta í öllum jarðvegi.'
Þessi garðávöxtur mun gleðja yður.
Pakkinn lOí, 3 pakkar 25í, Únza
$1.00, póstfritt.
Rit Sögufélags
Húnvetninga
Frh. frá 5. bls.
svo sem hinn skemtilegi þáttur
um Gísla Brandsson, og frásagn-
irnar um Hjalta Sigurðsson, að
tveir þættir séu nefndir frá Jón-
asar hendi, og þó harla ólíkir.
Gagnorð og hispurslaus er lýs-
ing Bjarna Jónassonar á athafna-
manninum Guðmundi ríka í
Stóradal, og fjörlega og vel
skráðar sagnir Bjarna um Jón á
Snæringsstöðum.
Þáttur séra Gunnars um Guð-
mund á Bollastöðum er ágæt lýs-
ing þess sérstæða og mikilhæfa
. sveitarhöfðingja ,rituð af ríkri
samúð og skilningi, með öllu laus
við blinda hetjudýrkun. Falleg
og sönn er þessi málsgrein höf-
undar:
“Jurtaríkið fram til dalanna, í
andrúmslofti heiðarinnar, er
ekki sérlega fjölskrúðugt. En
þær jurtir, sem þar vaxa, eru
öllum grösum hreinfegurri og
lífseigari og flestum kjarnbetri.
Það kemur fyrir, að sums staðar
í einangruninni, þar sem vel blas-
ir við sól og mjög er skýlt, vaxa
frábærir teiriungar. f stöku stað
í Blöndugili, og í öðrum kletta-
beltum við ána, lifa ennþá ein-
stöku birkihríslur. Þær verða að
vísu ekki risavaxnar, en virðast
næstum grænni og anganmeiri en
önnur hávaxnari og laufríkari
tré í görðum eða girðingum lág-
sveitanna. Það er sem þær hafi
betur kunnað að nota sér vaxtar-
skilyrði sín en hinnar, sem afj
meiri gnægtum höfðu að taka og(
minna þurftu á sig að leggja til
þroska. — Guðmundur á Bolla-
stöðum minnti á þennan gilgróð-
ur.”
En því hefi eg tilfært máls-
grein þessa, að hún á sér miklu
víðtækara gildi, er, að eigi litlu
leyti, svipmynd af íslenzkri al-j
þýðu, íslenzku sveitafólki, al-j
mennt, eins og það hefir alist og
nærst við móðurbrjóst dala, heiða
og fjalla, þó áveðurs hafi staðið. ■
Og þessir þættir, í heild sinnij
bregða einnig birtu á margt í
fari þjóðarinnar og eðli hennar,
vekja til umhugsunar um kjör
hennar í liðinni tíð, baráttu
hennar og framtíð; í slíkum þátt-
um, sem sóttir eru beint í þjóð-
lífið, speglast þjóðarsálin í með-
læti og mótbyr, í styrk sínum og
veikleika; þess vegna slá þættir
sem þessir einnig á næma strengi
í rjóstum þjóðlega sinnaðra les-
enda og eiga sér svo mikið menn-
ingarsögulegt gildi.
Þáttasafn þetta er prýðilegt að
frágángi, útgefendum að því
leyti til sóma, eigi síður en að
innihaldi. Kápuna prýðir ágæt
mynd af Jónasi Illugasyni, —
teiknuð af Örlygi Sigurðssyni
listmálara, og mun fleirum fara
eins og greinarhöfundi, að þeim
finnst, að þannig eigi islenzkur
fræðaþulur einmitt að vera á-
sýndum.
Að málslokum vil eg svo þakka
æskuvini mínum og skólabróður,
séra Gunnari Árnasyni, fyrir aðj
senda mér í nafni “Sögufélags-j
ins Húnvetningur” tvær síðustu:
bækur félagsins. Og við þá fé-|
laga vil eg segja þetta: “Haldiðj
fram, sem horfir!
Professional and Business
' Directory—
Oífice Phone
94 762
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Séríræðingur í augna, eyrna, nets
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurarice and Financial
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE Bldg. — Winnipeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE.
WENDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway ánd Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors oi
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
The BUSINESS CLINIC
Specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
508 McIntyTe Blk. Ph. 97 130
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO.LTD.
For Your Comfort and
Convenienoe,
We can supply an Oil Burner
for Your Home
Phone 72 051 ' 163 Sherbrook SL
P / • •
rra vrni
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum
og húsmuni af öllu tæi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Simi 25 888
C. A. Johnson, Mgr
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögirœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Simi 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
T annlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smdth St.
PHONE 96 952 WiNNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
219 McINTYRE BLOCK
TELEPHONE 94 981
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
SfnfP!CÍulize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
1í*j|tIstur °s annast um
utfarir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
mmmsvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST
Phone 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Mon.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor <S Builder
•
1156 Dorchester Ave.
Sími 404 945
finkleman
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Rensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 922 496
DR. CHARLES R. OKE
TANNLÆKNIR
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
•
Phone 94 908
'JÖRNSONS
LESIÐ HEIMSKRINGLU
702 Sargent Ave.. Winnipeg, Mcm.