Heimskringla - 02.03.1949, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.03.1949, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MARZ, 1949 FJÆR OG NÆR Ungmennaguðsþjónusta Ungmennaguðsþjónusta fer fram í fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n. k. sunnudag, 6. marz, kl. 11. f. h. Ungmenni safn- aðarins sjá um messuna að mest öllu leyti, og vona að eldri safn- aðarmeðlimirnir styðja þau með því að sækja messu. Kvöldguðsþjónustan verður með sama móti og vanalega, og fer fram á íslenzku. Prestur safnaðarins messar. » * * Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli n.k. sunnudag 6. marz, kl. 2. e. h. * * * Jón Jónatansson skáld fór fyr- ir rúmri viku inn í Deer Lodge Hospital til að leita sér lækninga. Hann segir mjög vel fara um sig. Hkr. óskar honum skjóts bata. f bréfi frá C. H. fsfjörð, Van- couver, B. C. er þess getið að nokkrir menn á ströndinni, séu að hleypa íslenzku blaði af stokkunum. Á það að vera mán- aðarblað, 4 blaðsíður á stærð, í stóru skrifpappírs formi og á að M THEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— March 3-5—Thur. Fri. Sat. HENRY FONDA—ANNABELLA “WINGS OF THE MORtíING” William Elliott—John Caroll “THE FABULOUS TEXAN” March 7-9—Mon. Tue. Wed Louise Ranier—Fernand Gravet “THE GREAT WALTZ” Joyce Reynolds—Robert Hutton “W ALLFLOWER” heita “Voröld”. Mr. ísfjörð sér um fjölritun og útsendingu rits- ins. Hann var prentari Voraldar um skeið. * * * " Gefin voru saman í hjónaband þ. 21. febrúar s. 1. þau<Haraldur Stefán Einarsson og Viola Blanche Danielson. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans í Árborg, Man. Var síðan brúðkaupssam- sæti haldið á heimili Mr. og Mrs. Magnús J. Danielson, í Árborg; en þau eru foreldrar brúðarinnar. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Guðm. O. Einarsson í Ár- borg, og stundar hann rakaraiðn þar. * * * Sigríður, kona Gunnlaugs G. ALMANAK 1949 Martin, fyrrum búsett við ÓLAFUR S. THORGEIRSSON Hnausa, Man., andaðist þ. 21 feb. INNIHALD Almanaksinánuðirnir, tim tímatalið, veðurathuganir, o. fl.........__ 1 Magnús Markússon skáld, eftir Richard Beck_______________21 Frá Vopnafirði til Winnipeg, eftir Svein Árnason_____________ 28 Páll Jónsson, eftir séra Sigurð ólafsson 41 Tvö kvæði, eftir Áma G. Eyland___47 Oddný Magnúsdóttir Bjarnason ljós- móðir, eftir séra Sigurð S. Christopherson ________________ 50 ólafur Guðmundsson Nordal og Margrét ólafsdóttir Nordal, eftir séra Sigurð ólafsson______ 54 Séra Sigurður Ólafsson, eftir G. J. Oleson______________ 60 Til lesenda______________________C_ 66 1 þreskingu, eftir Eyjólf S. Guðmundsson .................. 67 Kolbeinsey, eftir Berg Jónsson Homfjörð ---------------------- 77 Helztu viðburðir meðal Vestur-fsl__ 89 Mannalát ________________________ 105 Verð 50c THORGEIRSON CO. 532 Agnes St. Winnipeg, Man. 5. 1. á heimili dóttur sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs. Wm. Chas. Harkness, í Portage la Prairie, Man., á 71. aldurs ári. Hana lifa, auk eiginmanns, átta systkini, sjö börn og 22 barna- börn. Systkinin eru: Sigurður Finnson, Ingunn Fjeldsted, og Sigríður Anderson, sem búsett eru í Árborg, Man.; Kristín Baldvinson, Sigurrós Helgason, Wilfred Finnson og Guðrún Finnson, við Hnausa, Man.;- og Kristjón Finnson í Víðir, Man. Börn Gunnlaugs og Sigríðar, nú á lífi, eru: Frances Mrs. G. F. Bergman) og Gunnlaugur S. Martin, á Gimli, Man.; Herbert A. Martin og Halldór E. Martin við Hnausa, Man.; Alfed R. H ANGIKJÖT! a/ beztu tegund, ávalt íyrirliggjandi í kjötverzlun okkar. ÁGÆTAR RÖLLUPYLSUR EINNIG TIL SÖLU Utanbæjar pantanir afgreiddar skjótt. Pöntun fylgi borgun. — Sanngjarnt verð. Sargent Meat Market 528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969 VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA! H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ADALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 4. júní 1949 og hefst kl. l^Jz e-h- DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des- ember 1948 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-endurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.F. Eimskipafélags íslands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umfboðsmönnum hlutihafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 1. og 2. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 9. febrúar 1949 STJÓRNIN. Martin, í Víðir, Man.; Friðrika| Gifting M. (Mrs. S. F. Bergman), í Arnes, Man.; og Ingunn Kristín (Mrs. W. C. Harkness), Portage la Prairie, Man. Hin látna var jarðsungin af séra B. A. Bjarna- son á laugard., 26. febr. frá kirkju Breiðuvíkursafnaðar við Hnausa, Man. * * * Musical Concert The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E., will present Elma Gislason, soprano, in a recital, Monday, March 14th, in the First Lutheran church. Mrs. Gislason is well known in the city as solpist and as member of the Philharmonic choir, being one of the soloists at its presentation of the Messiah, given last Decem- ber at the Civic Auditorium. — Mrs. Gislason who is also soloist at the First Federated church, gave a song recital last May to a capacity audience and was ac- climed by the press and public for her fine performance. The Jon Sigurdson chapter is proud and happy to sponsor Mrs. Gisla- son on the occasion of this, her second solo recital, and the pub- Uc may be assured of a delightful evening’s entertainment. Further announcements will be made in next week’s paper. * ★ * Guðmundur Davidson, frá Riverton, Man., andaðist í sjúkrahúsinu á Gimli, Man., 19. febr., s.l., 81 ára gamall. Ungur lærði hann trésmíði, og stund- aði þá atvinnugrein ásamt fiski- veiðum næstum því æfilangt. — Kona hans, Sigurlaug Sigurðar- dóttir, andaðist í Riverton árið 1922. Af fjórum börnum þeirra lifa tvær dætur, báðar búsettar í Riverton. Þær eru: Hólmfríður Lilja (Mrs. Jóhannes T. Jónas- son), og Daisy Emily (Mrs. Grá- mann Jónasson). Einnig eru á lífi 15 barnabörn og 18 barna- barnabörn. Jarðarför Guðmund- ar sál. fór fram þ. 24. febr. frá lútersku kirkjunni í Riverton. Séra B. A. Bjarnason jarðsöng. * * * Laugardaginn, 26. febrúar, gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband Russell Vicary Duncan og Audrey Pearl Dixon. Giftingin fór fram að heimili brúðgumans, 630 Agnes St., að miklu fjölmenni viðstöddu. Giftingar music var spilað á belgpípum af ungum pilti sem klæddur var skozkum þjóðbún- ingi. Að athöfninni lokinni, og eftir að búið var að drekka skál brúðarinnar, dansaði lítil stúlka skozka þjóðdansinn “Highland Fling” samkvæminu til skemt- unar. Brúðguminn er af skozk- um ættum en brúðurin er af skozkum og íslenzkum ættum. Móðir hennar hét Freda Walter- son, en giftist James Alexander Dixon. Framtíðar heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. * * » The John Sigurdsson Chapter I. O. D. E. will hold its meeting Thursday, March 3rd., at the home of Mrs. B. S. Benson, 757 Home St. at 8 p.m. ★ * « Akureyri, 25/2/49 Kæra Hkr. Mér þætti vænt um ef þér vild- uð birta nafn mitt í blaði yðar. Eg hef skrifað yður áður en ekk- ert svar fengið, en er ekki víst að þér hafið fengið bréfið mitt. Ef það kostar eitthvað þá látið þér mig vita. Eg hef áhuga að komast í frímerkja-samband eða bréfa samband við pilt eða stúlku á aldrinum 14 — 18 ára. Með fyrirfram þökk, Hr. Guðmundur A. Þórðarson, Kirkjubraut 12, Akranesi, ísland. * * * Mr. W. Kristjánsson, Wpg., heldur ræðu yfir C B W útvarp- ið 9. marz, kl. 7.15 e.h. Umræðu I efnið er: “fslendingar í Mani-I toba”. Við góðu erindi má búast og athygli lesenda Hkr. er þess- vegna dregið að þessu. ★ * * Reykjavík, 19. jan./49^ Herra ritstjóri: Viljið þér gera svo vel að birta fyrir mig eftirfarandi í blaði yð- Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað i flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch- mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið það á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast Messur í Nýja íslandi 6. marz — Riverton, ensk messa kl. 2. e. h. 13. marz — Árborg, — íslenzk messa kl. 2. e. h. B. A. Bjarnason * * * Herbergi með húsgögnum nú þegar til leigu. Einhleypur mað- ur eða kona óskast. Adressa 637 Maryland. Sími 27 685. ar: Ólafía Einarsdóttir, Hjallaveg, 68, Reykjavík, óskar eftir að| skrifast á við pilt eða stúlku af íslenzkum ættum á aldrinum 22 til 25 ára. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna. Ólafía Einarsd. P.S. Gleðilegt ár, þökk fyrir skemtilegt efni Heimskringlu á' liðna árinu. — Ó. E. Vœngjum vildi eg berast! sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjór flugferðir vikulegg Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjögra - hreyfla fiugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja ísland i sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Aim. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 Stokkseyri, 18. jan/49 Hr. ritsjóri: Við undirritaðir biðjum yður hér með, um að koma á framfæri í blaði yðar ósk um bréfasam- band, við ungar vestur-iíslenzkar stúlkur, sem lesa og skrifa ís- lenzku. Virðingarfyllst Guðm. Ellert Guðmundsson Hvanneyri, Stokkseyri ísland Stefán Anton Jónsson Sjónarhól, Stokkseyri, ísland * * * Reykjavík, 23 febr./49 Kæra Hkr. Við erum hér tvær íslenzkar skólastúlkur, sem langar til að skrifast á við pilta og stúlkur, helzt á aldrinum 17 — 20 ára. Skrifum á ensku. Við vonumst eftir að þér viljið gjöra oss þann greiða að birta nöfn okkar í blaði yðar. Með fyrirfram þakklæti, Auður Kristinsdóttir Stýrimannastíg 12. Reykj. ís. Guðlaug Ottósdóttir Túngötu 36, Reykj. ís. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasto islenzka vikxiblaðið MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold their regular meet- íng in the Church Parlors, Tues., March 8th. at 2.30 p. m. ............... | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile | I * | STRONG INDEPENDENT | COMPANIES c í McFadyen j | Company Limited P | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 E — £i(iniiíloiiimimiuimmimomiimiMC]iiuiimiiic]imiimiiic+ HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. C/^URDYQUPPLY^iO.Ltd. iu#nmi.DF.BS- SUPPLIES V^Qad C°AL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.