Heimskringla - 11.05.1949, Síða 4

Heimskringla - 11.05.1949, Síða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. MAÍ 1949 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við guðsþjónusturnar í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag, 15. maí, flytur ræðuna kl. 11, Mr. H. G. White, en við kvöldguðsþjónustuna, messar séra Halldór E. Johnson. Sækið messur Sambandssafnaðar. * * * Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg, sunnudaginn 15. maí n. k., kl. 2 e. h. Ársfund- ur safnaðarins eftir messu. * * * Messa á Gimli Séra Philip M. Pétursson mess- ar í Sambandskirkjunni á Gimli, isunnudaginn 15. maí. >. K 4 Leiðrétting í minningarorðum um Ásg., Magnússon í Hkr. 4. maí þ. a. ROSE TIIElTftE —SARGENT <S ARLINGTON— May 12-14—Thur. Fri. Sat. General Errol Flynn—Ann Sheridan “SILVER RIVER” Joe E. Brown—Noreen Nash “TENDER VEARS” May 16-18—Mon. Tue. Wed. Adult Dick Powell—Signe Hasso ‘TO THE ENDS OF THE EARTH’ Rolrert Cummings—Susan Hayward “THE LOST MOMENT” varð sú ömurlega villa að dóttir hennar Mrs. Art Brockman væri dáin. Hún lifir í S. A. Calif. Sá er orsakaði þessa missögn biður hlutaðeiganda fyrirgefningar. * ★ H Fundur Aðalnefndin, sem skipuð er fólki úr íslenzku félögunum í Winnipeg til þess að hafa um- sjón með þátttöku íslendinga í 75 ára afmælishátíð Winnipeg- borgar, er beðin að sækja fund kl. 3 e. h. næstkomandi sunnudag í Jóns Bjarnarsonarskóla bygg- ingunni á Home Street. Áríðandi er að allir meðlimir nefndarinnar sæki fundinn, því þá verður sam- þyktur uppdráttur skrúðvagns- ins (float) og fjármálanefndin leggur fram skýrslu sína. Enn- fremur verða þá kosnar aðrar nefndir, sem hafa framkvæmdir með höndum. Tíminn er orðin naumur og endanlegar ákvarðan- ir verða því að vera gerðar á þess- um fundi. Upplýsinganefnd. Heimir Thorgrímsson Ingibjörg Jónsson *■ * * Samkoma verður haldin mið- vikud., 18. maí n. k. í lútersku kirkjunni í Árborg, Man., undir umsjón safnaðafnefndarinnar. Séra Valdimar J. Eylands flytur þar skemtilegt og fróðlegt erindi um fsland. Hermann Fjelsted syngur einsögnva; Mrs. B. A. Bjarnason og Mrs. W. S. Eyjólf- son syngja saman; og tvær ung- meyjar, Eleanor Johannson og Joyce Borgford, skemta með samspili á píanó. Kaffiveitingar fyrir alla. Fólk ætti ekki að sleppa þessu tækifæri. Hversvegna . .. Það borgar sig að verzla hjá EATON'S • Eaton afgreiðsla—Fljót og vingjarnleg! • Eaton verðgildi—Fæst með viturlegum inn- kaupum, helst í stórum stíl! • Eaton vörugæði—Alger fullnæging eða pen- ingunum skilað aftur! • Eaton úrval—Víðtækt, margbreytilegt, tíma- bært! O Eaton orðstír—fyrir #éttsýn viðskifti — við skiftavini, við starfsfólkið og við alla sem þeir kaupa frá. T. EATON C<2 LIMITED DÁN ARFREGN EEPING up with the times is the responsibility of every Canadian business. The latest addition to our cotton mill unit at Magog, Quebec, is an indication of Dominion Textile’s appreciation of this fact. Designed on the latest structural plans for such plants, the building is air-conditioned throughout, equipped with fluorescent lighting and the most modem cotton textile machinery. It combines healthful, pleasant working conditions for the employee* with a production efficiency which means more and better cotton goods for Canadian consumers at the lowest possible prices. DOMINION TEXTILE COMPANY LIMITED Manufacturers oí ■ Products ■MWiCMH Miðvikudaginn 20. apríl, and- aðist á Lundar öldungurinn Sig- fús Sigfússon Borgfjörð, ©ftir að hafa verið veikur síðan fyrir jól í vetur. Hann var fæddur á Gilsárvöllum í Borgarfirði, í N., Múlasýslu á íslandi, 18. janúar, 1864. Hann kvæntist 1894 á Egils stöðum á Völlum, í Suður-Múla- sýslu, Sigríði Eiríksdóttur, frá Hofi í Öræfum. Um aldamótin fluttu þau vestur um haf, og áttu heima, eftir það, á ýmsum stöð- um í Manitoba, síðast á Lundar. Þau hjónin eignuðust 9 börn, en mistu fjögur. Á lífi eru: Ey- Magurt fólk þyngist um 5, 10, 15 pund Fær nýtt líf, þol, kraft Þvflík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll- ast, hálsinn verður sfvalur, líkaminn að- dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á sinn heilbrigða lfkama. Það er að þakka hinu uppbyggjandi lyfi, Ostrex, og þeim efnum sem það er samsett af. Vegna þeirra eykst matarlystin, meltingin batnar, blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. — Hræðist ekki offitii, hættið þegar markinu cr náð til þess að öðlast nieðalvigt. Kostar lítið. Hið nýja “get acquainted” stærð að eins 60c. Reynið "Ostrex Tonic Tablets” til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax. Hjá öllum lyfsölum. steinn í Riverton; Margrét, Mrs. McCarthy, á Lundar; Rafnkell og Sigurjón, í Campbell River, B. C.; Anna, Mrs. Hallson, á Lundar. Barnabörn eru 23 og barnabarnabörn 2. Konu sína misti Mr. Borgfjörð fyrir liðugu ári síðan. Hin síðustu ár voru þau hjón- in, og hann eftir að kona hans dó, í næsta húsi við tengdason þeirra og dóttur, Mr. og Mrs. J. O Hallson, og nutu þar mikillar aðstóðar, en eftir að hann varð veikur í vetur, var hann hjá öðr- um tengdasyni og dóttur, Mr. og Mrs. J. McCarthy. Þar lá hann rúmfastur eftir 25. marz. Naut hann þar ástríkrar umhyggju, það sem eftir var jarðneska lífs- ins. Mr. Borgfjörð átti langa og nytsama æfi. Lengst af hafði hann all góða heilsu, enda var hún vel notuð til starfa. Hann var ötull og áhugasamur við land búnað og stundaði fiskiveiðar af kappi þegar tækifæri gafst. — Hann var kominn yfir áttrætt, þegar hann síðast lagði net til fiskjar í Manitoba-vatn. Ástvin- um sínum var hann ljúfur, góð- ur samferðamaður á lífsleiðinni, samviskusamur, velviljaður. — Honum var það þungt að missa elskaða konu sína og var, eftir það einmanna og lamaður. Hann var jarðsungin af séra Rúnólfi Marteinssyni, laugard., 23. apríl, og kveðjumálin flutt í Lútersku kirkjunni og í Lundar grafreitnum. Von’re Invitcd Vœngjum vildi eq berast! sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjór flugferðir vikulega Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjó okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja ísland í sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St.> Simi 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjðlparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 LESIÐ HEIMSKRINGLU— KAUPIÐ HEIMSKRINGLU MIlSlNIST BETEL í erfðaskrám yðar REDUCE for $1.50 Have a “Golden Model” figure. Why be fat? Lose ugly fat (not glandular), look years younger. "Golden Model’’ supplied as diet- ary supplement. Follow “Golden Model’’ Fat Reducing Plan. One week’s supply, $1.50; five weeks, $5.00. Golden Drugs, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. HAIR SKATTAR HAAR LlFSNAUÐSYNJAR RÁÐRlK STJÓRN Tími kominn að breyta til! Progressive Conservative flokkurinn er fylgjandi sanngjörnum skattskyldum allt af—þetta ár og öll ár—ekki eingöngu kosninga- árið. Vegna ótrauðrar forystu hefir Progressive Conservative flokkurinn komið því til leiðar að láta lækka skatta og lífs-nauð- synjar að nokkrum mun. Aðstoðið þá til þess. Fyrsta sperið er að verða meðlimur flokksins. Vinnið með flokknum sem vinnur fyrir yður..... r Gangið í Progressive Conservative Flokkinn ]J[|j Til— Progressive Conservative Headquarters, 300 Main Street, Winnipeg Eg æski að verða meðlimur Progressive Conservative Party. “I Nafn . Áritun. (Prentstafir) (Prentstafir) with OUTSTANDING STARS MAMMOTH PARADES LOG-ROLLING STREET DANCING CARNIVAL ATTRACTONS MASSED FIREWORKS Fun and frolic every day . . every hourl Don’t miss itl Write City Hall, Winnt- pcg, for information. ACCOMMODATION FOR EVERYONE Kjördæmi.......................................................... (Æskilegt, en ekki nauðsynlegt) Extract from a speech made by Dr. P. J. Olson, of the University of Manitoba, at a Banquet given by the Manitoba Breweries, at the Prince Edward Hotel, in Brandon, on April 5th 1949, in connection with the distribution of prizes to the prize-winners in the National Barley Contest. ARTICLE No. 1 Malting barley cannot be produced everywhere. It can not always be produced everywhere in Manitoba. It has been stated that acceptable malting harleys must have a low nitrogen content. This is j.ust the opposite of the criterion of top quality bread wheat. Such wheat must be high in nitrogen. It is the hard, flinty, high protein wheat that com- mands the premium of the world’s wheat markets. It is the starchy, mellow low protein barleys, on the other hand, that command the premiums. High protein wheats are produced in the drier areas. The areas that are most favorable for wheat, therefore, are, in general, least favourable for barley, and vice versa. Barley should be grown in the regions of more abundant rainfall. In average years south-western Manitoba does not produce good malting barleys. For continuity of this message it will be necesœry to place togcther Articles 1, 2 and 3. Please keep for reference. Articles 2 and 3 to follow. This space contributed by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. MD-232 ‘

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.