Heimskringla - 17.08.1949, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.08.1949, Blaðsíða 4
4. SfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1949 FJÆR OG NÆR Messað verður í Sambands kirkjunni á Lundar n.k. sunnu dag 21. ágúst, kl. 2. e. h. * * * Hjónaband Hinn 14. ágúst s.l. gaf sr. E J. Melan saman í hjónaband Mr Leif Friðfinnson, Árborg, Man. og Miss Grace Johannson, Geys ir, Man., Hjónavíxlan fór fram að heimili foreldra brúðarinnar Guðlaugs og Ruby Johannson Svaramenn voru bróðir brúðgum ans, Mr. Númi Friðfinnson, og Miss Rósalind Johannson, systir brúðarinar. Mrs. Lilja Martin frá Hnausum, lék brúðkaupslagið hljóðfærið og á eftir giftingarat- höfninni voru hinar rausnarleg ustu veitingar. Fyrir minm brúðarinnar mælti Mrs. Vordís Friðfinnson en Mr. Einar Odd- leifsson ávarpaði brúðgumann Leifur Friðfinnson er sonur þeirra Mr. og Mrs. Kristmundar SÉRSTÆÐAR TEGUNDIR einkenna árið úr vörur hjá EATON’S frá stfönd til strandar ■T. EATON C°— WlNNIPCG CANADA EATON’S \m THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Aug 18-20—Thur. Fri. Sat. Gen. Jack Carson — Ann Sothem “APRIL SHOWERS” Disney Feature Cartoon “BAMBI” (Color) Aug. 22-24—Mon. Tue. Wed. Adult JAMES MASON “A PLACE OF ONE’S OWN” William Powell — Ella Raines “THE SENATOR WAS INDISCREET” Friðfinnson á Geysir. Hann og kona hans munu setjast að í Ár- borg þar sem hann vinnur að bókhaldi. * * * Þann 6. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Fyrstu lút., kirkju af sr. Valdimar J. Ey- lands Carol Joy Pálmason og Aðalsteinn F. Kristjánsson lög- íræðingur. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. H. J. Pálmasonar, en brúðguminn sonur Mr. og Mrs. Friðriks Kristjánssonar. ! í bíl sínum. Heimskringla þakk- DÁNARFREGNIR ! ar honum alla þá greiða sem ------ i hann hefir fyrir hana unnið af Fnnbogi Thorkelssno, fyrrum j sérstökum góðvilja og aldrei að Hayland, Man., dó s. 1. laug- I þegið neina þóknun fyrir og ardag á elliheimilinu Betel, árnar honum heilla í góðveðurs Gimli. Hann var 84 ára, kom og draumaríkinu við hafið. til Canada fyrir 45 árum, bjó um * * skeið í Winnipeg, en flutti fyrir Innilegt þakklæti eiga þessi 20 árum til Hayland. Hann lifa orð að flytja öllum þeim, sem á tveir synir: John í Vancouver og ■ svo margan hátt veittu mér og Lúðvík að Oakveiw; einnig tvær' börnum mínum aðstoð og sýndu dætur: Mrs. Paul Sölvason að St. | hluttekningu í veikindum og frá- Andrews, Man., og Mrs. I. And- falli manns míns, Sveins Thor- erson frá Mentmore, Man. Kona1 valdssonar/ Sérstaklega þökkum hans, Karólína, dó 1934. Jarðar- við öllum, sem heiðruðu útför förin fer fram frá A. S. Bardal hans með návist sinni og hjálp- kl. 3.30 í dag. Séra Valdimar J. uðu þar á einn eða anan hátt, Eylands jarðsyngur. The SWAN MFG. Co. Manuíacturers oi SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 einnig þökkum vér samfélögum hans úr Frímúrara stúkunni er gerðu kveðjuathöfnina hátíð- legri með návist sinni og þátt- töku. Kristín Thorvaldson Mrs. Hólmfríður Helgason, Gimli, Man., lézt 10. ágúst að heimili dóttur sinnar Allah, að Gimli. Hún var 72 ára, fædd að Árnesi, en átti síðustu 15 árin heima á Gimli. Hana lifa 3 börn, MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Magurt fólk þyngist um 5, 10, 15 pund Fær nýtt líf, þol, kraft Þvílík gleði. Vöðvar vaxa, hrukkur fyll- ast, hálsinn verður sívalur, líkaminn að- dáanlegur. Þúsundir manna og kvenna, sem aldrei gátu fitnað áður, benda nú á Beggi, John Og Allah. Hún var' sinn heilbrigða líkama. Það er að þakka jarðsungin s. 1. föstudag af srJ h-inu uPPbysgÍa?di W'- Ostrex, og þeim S. J. Sigurgeirssyni. ★ Eiríkur Sigurdson, Winnipeg, Guðjón Pétur Vigfússon, dó 3. j kom til baka vestan frá Wyn- ágúst að heimili dóttur sinnar Mr. og Mrs. Jónas Björnsson frá Gimli komu til bæjarins s.l. miðvikudag og voru á leið í mán- _ , , ., , , aðar túr vestur að hafi. Gefin voru saman 1 hjonabandi . * * 15. júlí í Fyrstu lút. kirkju afj sr. Valdimar J. Eylands, Ida Sigurbjörg Sigurdson, dóttir j g égdst) en þangað fór hann Guðrúnar Hallsson, Vogar, Man. Einars Sigurdsonar fyrrum til að vera yið jarðar. Hann var 83 ára, fæddur á ís- för Mrs. Sigurborgar Hallgríms- landi, en kom til þessa lands 1913 r u' 1 son systur sinnar. Hann hélt og nam land við Oakview. Kona John McPherson, maður a er‘| bygðabúa ánægða með uppskeru hans dó tveimur árum eftir að; horfur og bjartsýna í bezta lagi. þau komu vestur, en hann og Eiríkur sonur hans héldu búskap ! áfram þar til fyrir 4 árum að bónda að Churchbridge og Krist- ínar sál. konu hans, og Frederick lendum ættum. efntim sem það er samsett af. Vegna þeirra eykst matarlystin, meltingin batnar, blóðið heilnæmara, vöðvarnir stækka. — Hræðist ekki offitu, hæltið þegar markinu er náð til þess að öðlast meðalvigt. Kostar lítið. Hið nýja "get acquainted" stærð að- eins 60c. Reynið “Ostrex Tonic Tablets' til aflgjafa og uppbyggingar. Byrjið strax Hjá öllum lyfsölum. Gifting Gefin voru saman í hjónaband í lútersku kirkjunni á Mikley, 6. ágúst, Joseph Norman Stev- ens og Kristín Sigurgeirsson. Brúðguminn er sonur þeirra Mr. og Mrs. Norman Stevens, á Gimli, og brúðurin er dóttur Mr. og Mrs. Helga Sigurgeirsonar í Mikley. Svaramenn voru Brynj- ólfur, bróðir brúðarinnar og Margaret, systir brúðgumanns. Mrs. Clifford Stevens var við hljóðfærið, Mrs. Sigríður Sig- urgeirson söng einsöng. Einnig söng söngflokkur kirkjunnar. Séra S. Sigurgeirson gifti. Að giftingunni afstaðinni var setin fjölmenn veizla í samkomuhúsi bygðarinnar. Séra Skúli mælti fyrir minni brúðarinnar. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verð- ur í Winnipeg. •* * * Kristján Guðmundson umboðs- maður Hkr. í Swan River, Man., leit inn á skrifstofu blaðsins í dag. Hann er nú fluttur til Lúterska kirkjan í Selkirk ------- - - . Sunnud. 21. ágúst. — Ensk fjölskyldan flutti til Selkirk. — messa kl. 11 f. h. íslenzk messa Hinn látni var jarðsunginn frá kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. íslenzku kirkjunni á Vogar 7. S. Ólafsson ágúst af sr. S. J. Sigurgeirssyni. * * * i * í Deer Lodge hermanna spítal- anum dó 10. ágúst Elías Sig- ( mundur Sigurðsson, 59 ára gam Better Be Saie Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOW Tons oi SotUiactlon" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 Gimli Real Estate Hefi góð lönd til sölu, einnig hús til að leigja, eða til sölu. Sjá- ið mig ef þið viljið flytja til Gimli. S. Baldvnson, 32 Centei St., Gimli, Man. Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er grend við Akra, N. Dak., U.S.A. Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N. Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef all. Hann var fæddur að Ár- borg, Man., og hafði lengst af lifað þar. Hann var í fyrra al- heimsstríðinu. Hann lifir einn sonur Lloyd. Líkið var flutt til Árborgar til greftrunar 12. ágúst. B ALD VIN SSON’S Sherbrook Home Bakery 749 EUice Are., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUca tegundir kaifibrcrufls. BrúOhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Simi 37 486 — Það er gaman að ganga hérna eftir götunni og þekkja annanhvern mann, sem maður 4. ágúst lézt á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg frú Sigur- ’ mætir — eða alt að því. Kunn- borg Sigurðardóttir, 59 ára, kona ingjarnir segja, að eg hafi breyst , Bærings Hallgrímssonar C.P.R. lítið — en þeim finst eg blestur r! i3StTT cTa1 starfsmanns í Wynyard. Hún var á máli! Það þótti mér allra verst, jarðsungin af Rev. J. C. Jolly — en þýðir ekki annað en taka frá Sambandskirkjunni í Wyn- því með karlmensku. yard, 9. ágúst, að viðstöddu fjöl-1 Auðvitað hefir kunningjunum menni. Synir þeirra hjóna eru fækkað. Eg bý hjá Andrési forn- tveir, Óskar í Mozart og Norman vjni mínum Andréssyni í Suður- i Vancouver, B. C. Bróðir hinnar götunni — og þaðan er stutt að CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 SONGS by S. K. HALL, B.Mus. "Songs of Iceland", just published ________________$1.75 "Icelandic Song Miniatures”__ 1.50 “My God, Why Hast Thou Forsaken Me?”_____________ .50 AII with piano accompaniment and Icelandic and English texts. 8 songs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töslcur, húsgögn. píanós og kceliskápa önnumst allan umbúnað á smá sendingum, ef óskað er. Allur fluti^ingur ábyrgðstur. Slmi 53 667 1197 Seikirk Ave. Eric Erickson. eigandi Vœngjum vildi eg berast! sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjár fluqferðir vikuleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—í fjögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja tsland í sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y. aag. riann er nu nuuui na 1 DOKina nu tn preniunai, ci , . TTIr-ítnr ÞT , ..... _ 6 , ... , , •*' . , . . , , , -* latnu her vestra er Eirtkur n. skreppa í kirkjugarðinn, þar sem Seattle, Wash., en hefir venð einhver vissi hvar hun er mður- , w. . ur:r . , . , f. . v jrjár vikur hér eystra. Hann Jeggur af stað vestur á morgun Manitóba Birds WESTERN WILLET (Catoptrophorous semipalmatus inornatus) A large grey bird with white rump and pale tail and a conspicious white bar across the wings. Distinctions: There is no other species with which the Willet is likely to be confused. The general greyish and white colour and conspicious black and white wings are perfectly distintive. Field Marks: A large grey and white wader with white rump and tail, and in flight a flaring white bar across black wings. Distribution: North and South America. Breeding from Nova Scotia and the prairies. The western bibrd is slightly paler than the eastern one. The Western Willet is common on the prairies today, more common in Saskatchewan and Alberta. It is one of the three waders that is characteristic of the prairies. It loves to stand on the edge of th muddy water and raise its striking black and white wings, banner-like, over its back and pose spectacularly. .Its characteristic note is a long, musical æhistle, sometimes in the distance it sounds like the mournful plaint of the Whip-poor-will. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-230 komin. Jón Víum FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Á íslandi er gróöurinn svo bráðlifandi Rabbað við Skúla Bjarnason Skrifið eftir ókeypis verðskrá. Legsteinar fyrirfram greiddir scndir innan 2ja vikna. Ævarandi gæði Lægra verð FRASER MONUMENTS I4S BERRV ST N0RW00D. WINHIPEC MIHNISl grét hafa verið búsett í Los Ang- eles hafa þau verið einskonar “ó- Sigurðsson í Winnipeg, en þrír margjr þeirra hvíla nú. bræður hennar og tvær systur _ Rvað ætUð þið að dvelja eru á lífi á Islandi. hér lengi? eitt ár. SigldTsvo tifwinnipeg “ Sennilega í tvo mánuði. Við í sept. 1912 — og hefi aldrei eiSum skyldfólk út um alt land, komið heim síðan. 37 ár - það sem við þurfum að heimsækja. er langur tími fjarri ættjörðinni. Ætlum austur í SkaftafellssýsÞ — Þegar eg sagði mönnunum, Arið 1929 fluttist eg svo til Los ur> 411 Vestmannaeyja, norður á sem eg vinn með í Los Angeles Angeles og þar hefi eg bakað síð- Akureyr iog eg veit ekki hvað og frá því, að okkur hjónunum hefði an. | hvað aður en við höldum aftur á verið boðið heim til fslands, rak — Við hjónin erum í sjöunda vesturveg. þá í rogatans og þeir spurðu himni yfir að vera komin heim. f þau 20 ár, sem Skúli og Mar- hverskonar menn byggi þar eig- j>að er víst ekki til sá Vestur- inlega — að vera að bjóða heim íslendingur, sem ekki langar til fólki úr annarri heimsálfu, sagði þess að skreppa heim. Bara fæst-' opinberir fulltrúar” fyrir ísland. Skúli Bjarnason, er fréttamaður jr sem hafa efni á því. j Flest allir landar er hafa gist þá blaðsins hitti hann snöggvast í j>að er einkum tvent sem eg borg, hafa komið á heimili þeirra gær. En hann og kona hans, hefi rekið augun í, síðan eg kom. — og þer eru ótaldir íslending- Margrét Oddgeirsdóttir frá Vest Fyrst og fremst öll nýju glæsi-| amir sem þau hafa rétt hjálpar- mannaeyjum, komu hingað s.l. legu húsin og svo eru það trén og hönd. Veri þau velkomin heim. sunnudag með “Geysi” frá N.Y. blómin. Við sjáum fleiri tré og —Tíminn, 20. júlí. Vissu það áður blóm út um gluggann okkar í * * * — Og hvernig lízt ykkur þá Suðurgötunni, en í Los Angeles, á þetta skrítna fólk hér? þótt ótrúlegt sé. Og svo er allur, Timinn uppgotvar nýtt — Biddu fyrir þér — okkur gróður hér svo bráðlifandi — vestur-íslenzkt skáld finnst það ekkert skrítið, við grasið svo fagurgrænt og blómin, Tíminn er nú búinn að upp- vissum áður að íslendingar eru sv0 litrík og grózkumikil. | götva það, að Vestur-íslending- rausnarlegir. Enda bæði fædd — Göturnar hér í Reykjavík --------------------- - hér og uppalin. Konan er frá eru fUrðulega mjóar — alt að því Vestmanneyjum en eg fæddur á helmingi mjórri en eg bjóst við. Litla Hrauni, þeim fræga stað. fslendingar hljóta að vera góðir Foreldrar mínir Gissur Bjarna- bílstjórar, að geta ekið í mikilli son söðlasmiður og Sigríður umferð á svo mjóum vegum. Sveinsdóttir bjuggu þar þangað — Og blessað gamla Hótel ís- til eg var 14 ára, en þá fluttum ian(j farið. Eg sakna þess mjög. við til Reykjavíkur. Þegar eg var í Björnsbakaríi var — Hvað hafðirðu aðallega fyr- eg aitaf vanur að sofna útfrá ir stafni hér? músikinni þaðan á kvöldin. — — Lærði bakaraiðn. Var hjá Einnig sakna eg þess, að spítal- Böðvari Böðvarssyni, bakara- inn á fallega tanganum í Laug- meistara í Hafnarfirði í 3 ár, síð- arnesi skuli horfinn. Þar var eg í an \y2 ár í Björnsbakaríi. Fór tvö ár — og það er sá staðurinn svo til Danmerkur 1910. Kom á öllu iarðríki, sem eg held mest heim árið eftir og dvaldi heima í upp á. BETEL í erfðaskrám yðar ar “kunna enn að meta ferskeytl- una og hafa síður en svo skilið við hana”. Þessu til sönnunar birtir “Baðstofuhjál” blaðsins kvæði, sem höfundur dálksins, “Heimamaður”, las í Lögbergi og þótti mjög gott. Var þetta Skíðaríma hin nýja eftir Sv. Sig- urjónsson. Alþýðublaðið vill síður en svo draga úr skáldskap Vestur-ís- lendinga, en þykir tilhlýðilegt að skýra “Heimamanni” frá því, að Sv. Sigurjónsson er Svein- björn Sigurjónsson magister, sem aldrei hefur til Vesturheims komið, og kvæðið, sem um ræðir, var birt í Alþýðuhelginni, en síðan endurprentað í Lögbergi. —Alþbl. 30. júlí BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skoid Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að 9enda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mán. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Bárugata 22, Reykjavík

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.