Heimskringla - 16.11.1949, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.11.1949, Blaðsíða 8
8 SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. NÓV. 1949 FJÆR OG NA R Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnu-' degi í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, á ensku kl. 11 f. h., og! á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudaga-1 skólinn mætir kl. 12.15. Við morg unguðsþjónustuna n. k. sunnu- dag verður umræðuefnið — “New Light on Old Scriptures”, og við kvöld guðsþjónustuna — “Fornrit og nýr sannleikur”. Sækið messur Sambandssafnað- ar. * * • Messa í Sambandskirkjunni á Lundar sunnudaginn 20. nóv., kl. 2 e. h. E. J. Melan * * « Á mánudaginn, 14. nóvember, ROSE THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Nov. 17-19—Thur. Fri. Sat. Gen. Judy GARLAND—Gene KELLY “THE PJRATE” (Color) Nov. 21-23—Mon. Tue. Wed. Adult Marlene Dietrich—Ray Milland “GOLDEN EARRINGS” Tyrone Power—Dorothy Lamour “JOHNNY APOLLO” Icel. Can. Club to Honor G. J. Guttormsson Laugardaginn, 12. nóv., voru þau Kjartan Valdimar Rafnkel- Sölfholti í Árnessýslu. Á hann hér náið skyldfólk vestra. Er hann og Mrs. S. Sigurðsson í Winnipeg og Guðmundur Eiríks- son í Vancouver systkina börn. Dvaldi hann og hér hjá Mr. og Mrs. S. Sigurðsson í Winnipeg. Guðmundi geðjaðist mjög vel jarðsöng séra Philip M. Péturs-I ag iandi og þjóð. Hann sagði það son Mrs. Elsie Chard Day White konu Mr. Henry G. White, sem tilheyrir Sambandskirkju. Útför- in fór fram frá Clark Leather- dale útfararstofu. » * * Viðurkenning og þakklæti Vegna þess að erfiðleikar eru á því að þakka öllum persónu- lega fyrir stuðning og atkvæði við nýafstaðnar fylkiskosningar, vil eg biðja Heimskringlu að færa þeim mínar alúðar þakkir. Mér er það mjög ljóst, að kosn- ing mín til þings, var að miklu leyti íslendingum að þakka þessu kjördæmi, það út af fyrir sig, er mér sérstök ánægja og heiður. Einlæglegast, Paul Bardal « * * Ungur íslendingur frá Reykja- vík, Guðmundur Guðjónsson að nafni, sem dvalið hefir vestra síð- an í öndverðum júní-mánuði, lagði af stað heim til íslands s. 1 laugardag. Hann flýgur frá New York. Guðmundur brá sér í þessa ferð til þess að sjá eitthvað af þessu landi, sem íslenzkri þjóð er kunn- ast um og tíðræðast af ísl. er hing að byrjuðu að flytja fyrir þrem f jórðu úr öld. Hann ferðaðist hér nokkuð um, fór vestur að hafi og til flestra íslenzkra bygða Manitoba. Hann var og á íslend- ingadegi á Gimli. Líst honum hið bezta á sig hér vestra og að koma hingað og finna íslendinga svo víða, telur hann sérstaka á stæðu fyrir frændurna heima, að leggja leið sína hingað á hvíldar- dögum sínum, eins og hann hafi gert. Guðmundur er ættaður frá hreinasta draum, að vera hér í Guttormur J. Guttormsson^ son frá Stony Hill og Ingibjörg Ganton frá Lundar gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 800 Lipton St. Heimili þeirra verður að Stony Hill. ; will be honored at the meeting of the Icelandic Canadian Club Monday, Nov. 21, in the First Federated church parlor. An outstanding program, feat- uring the works of this eminent poet, has been prepared for the occasion. Holfridur Danielson will give a short adress on: “The Creative Artist”. Elma Gislason and Elmer Nordal will sing a group of duets, featuring, espec- The SVVAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Viðbót Til viðbótar frásögn minni um vígslu Elliheimilisins að Mountain í síðasta blaði, skal | þess getið, að auk þess sem dr. | H. Sigmar flutti kveðjur frá ially Jón Friðfinnsson’s beaut-! söfnuði sínum í Vancouver flutti iful duet, composed for Gutt- hann einnig kveðÍur frá ísleMka, ormsson’s poem ‘Ljósálfar’. Mrs.' Elliheimilinu og framkvæmda-, Gislason will sing also the very| nefnd Þess- Þ« í borg; frá ísl., first music composed for the ^fnuðinum í Seattle og poet’s immortal poem, Sandy Bar fJölda einstaklinga vestur þar, MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. frá which she recieved recently from the composer, Sigurður Richard Beck 111 CllldSld uioum, au »vic ..vi . lium mc COmpOSCr, miðju enska þjóðhafinu staddan1 Baldvinsson, the post master of a^n ei ur ’ ara 3 ’ ara' á meðal íslendinga og vera í svoj Reykjavík. Ragnar Stefansson| jdr^> ' att. 13S ” P ara'| íslenzku umhverfi, sem maðurjwili give a dramatic reading ofj ar^ret J°nS. ?ttir’ }} ara I heima. En hann hélt að Sandy Bar. The audience will! aJ fl eimi ls 3 .1 1 yr"| , , , . -. £ dal a Islandi, oska eftir að kom-i also have the opportumty ofi , I , . , ast í brefasamband við Islend- hearing Mr. Guttormsson speak.l . , , , , , I ° | ínga sem kunna íslenzku a þess-( The program will start at 8.15 um aidrj Bréf sendist með flug- p.m. and will be open to the publ- ic. Everyone is cordially invited to attend. There will be a silver collection in support of the club’s cultural projects. Better Be Safe Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOVV “Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 væri enska þjóðin hér væri ákaflega góð í viðbúð allri og væri að lík- indum gagnvart útlendingum ein hin allra viðkynnilegasta þjóð um allan heim. Og svo er þetta eilífa sólskin ykkar, sagði hann, sem eg öfunda ykkur af og gróðursældin, sem því fylgir. Eg man ekki eftir að j hafa lifað betra sumar en þetta. Guðmundur eignaðist hér pósti. Ársfundur Þjóðræknisdeildar- innar Fróns, verður haldinn í G. fjölda vina og kunningja. Það^ T. húsinu á mánudagskvöldið, 5. kveður svo mikið að því, að við, des. n. k. Fyrir fundinum liggur að kjósa embættismenn til næsta árs, o. s. f., en þar að auki verður Ágætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinn eða 35c mörkin. — Phone 31 570. Guðrún Thompson, 203 Mary- land Street, Winnipeg. BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUat tegundir kaffibrauðs. BrúBhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldiru. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Of£. 926 144 Res. 88 803 söknum hans við burtförina. Hann bað Heimskringlu að flytja fyrst og fremst Sigurðs- son’s fjölskyldunni allri sínar innilegustu þakkir fyrir ógleym- anlega dvöl á heimili hennar og svo einum og sérhverjum sem hann hefir kynst. * * * Mr. Kári Gíslason frá Elfros, góð skemtiskrá sem sagt verður frá í næsta blaði. H. Thorgrímsson, ritari Fróns * * * Frá Laugardagsskólanum Vegna “Santa Claus Parade” næsta laugardag, sem að öll börn Sask., kom hingað til bæjarins hafa ánægju af að horfa á, fer s. 1. laugardag með griparekstur engjn kensla fram í skólanum fyrir hönd Co-Op félagsins þar í þ3nn dag. En næsta laugardag bygð. þar á eftir, 28. nóvember, hefst * * * kennslan á ný kl. 10 f. h. Kennar- Women’s Association of First arnjr æskja þess að sem allra Lutheran Church, Victor St. wiU flest börn sæki þá skólann og hold a regular meeting in the komi stundvíslega. f þessu felst Church parlor Tuesday 22nd. at ejnnig vinsamleg bending til for- 2.30 p.m. There will be a shower, ddranna að styðja skólann af of gifts for the handicraft group.j öllum mætti. Þau börn, sem enn * * * hafa ekki sótt skólann, eru vel- Messa í Foam Lake, Sask., komin og við vonum að þau verði Messað verður í Faom Lake, mörg. Sask., n. k. sunnudag 20. nóv., kl. i Kennarar laugardagssk. 2 e. h. og sama dag að kvöldinu í i * * * Leslie, Sask. Báðar messurnar, Hjartanlega þakka eg öllu verða á íslenzku. Séra Skúli Sigurgeirsson DREKKIÐ ÞAÐ fM KAFFI SEM FLESTU FÓLKl FELLUR BEZT HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC/^*URDYQUPPLY^iO.Ltd. ^^BUILDERS' SUPPLIES aaá COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange miínu frændfólki, vinum og ná- búum, fyrir þeirra innilegu hlut- tekningu og samhyggð, við lát og útför minnar sárt söknuðu konu og móður, Jófríðar Jóhönnu Jónsdóttur Brandson, og öllum þeim mörgu vinum, sem sendu blóm, lögðu til bíla og á allan annan hátt sýndu okkur ógleym- anlega hluttekningu og samhygð á sorgar stund. Fyrir mína hönd og barna okk- ar, Hjörtur Brandson Ste. 11-98Í Elgin Ave. * * » Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð_- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., U.S.A Finnandi gseti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ — Frá 1. nóvember til Jóla verður gefinn 25 prócent afsláttur af öllum sögubókum, fræðibókum, ljóðmælum og leikritum. — Minnsta pöntun $5.00. Peningar, sendist með pöntun. Þeir sem hafa bókalista geta farið eftir) þeim. Bækurnar sendar póstfrítt Björnsson’s Book Store Winnipeg, Man. 102 Sargent Ave. * * * Icelandic Canadian Club We have room in our Winter issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number af pihoto- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland- ic descent, who served in the armed forces of Canada and the United States. Kindly send photographs if at all jxissible as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full name and rank, full names of parents or guardians, date and ^Khagborg SL PHONE 21331 fuel/^ >31 MINNISI BETEL í erfðaskrám yðar Tveir stjórnmáiamenn voru á fundi úti á landi. Þegar annar þeirra er að flytja sína ræðu, grípur hinn frammí fyrir honum og segir: — Þetta er ekki satt! — Víst er það satt, segir hinn. — Mér ætti nú að vera kunn- ugt um það, þar sem eg var í sjórninni þá. — Það er satt, þitt var ríkið, en hvork mátturinn eða dýrðin. M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 Hún var geðrík og drottnunar- gjörn. Seint og síðarmeir tókst place of birfih, date of enlistment | henni að telja karlmannsgarm SONGS By Sigurður Þórðarson (cond. of Karlakór Reykjavikur) 5 ICELANDIC SONGS for solo voice with piano accompanknent and Icelandic and English texts FOR ONLY $1.00 Please send payment with your orders to the publisher G. R. PAULSSON 12 Stowe Ave., Baldwin, N. Y. “LADIES MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” to help alleviate pain, distress and nervous tension associated with monthly periods. Ladies, order genu- ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed airmail postpaid. — Golden Drugs, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. and discharge, place or places of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson 213 Ruby St. Winnipeg, Man. SMÆLKI Messur í Nýja íslandi 20. nóv. — Víðir, ensk messa kl. 2 e. h. — Árborg, íslenzk messa kl. 8. e. h. 27. nóv. — Geysir, messa og árs* fundur kl. 2 e. h. — Riverton, ensk messa og árs fundur kl. 8 e. h. Joseph Chamberlain var eitt sinn heiðursgestur í miðdegis- verðarboði í lítilli borg í Eng- landi, þar sem margt manna var| samankomið. Þegar borðhaldið hafði staðið yfir í klukkustund, lýtur borgarstjórinn að Chamb- erlain og sagði: — Eigum við að lofa gestun-i um að skemmta sér svolítið leng-| ur, eða viljið þér kannske fara að byrja á ræðu yðar? einn á að gerast ævifélagi sinn. Þegar þau skyldu innganga í heil agt hjónaband, spurði presturinn brúðgumann: —Viltu þú ganga að eiga konu þessa? Og þá hvæsti hún: — Já, það vill hann! t * t Pabbi hvað hét tengdamamma Adams? — Ekki neitt. Það var engin tengdamamma til í Paradís. Hefurðu nokkurn tíma kysst kvenmann að óvörum? Nei, því það er alls ekki hægt. Það má vel vera, að þú haldir, að kossinn komi stúlkunni á óvart, en þar skjátlast þér. í allra mesta lagi getur hugsazt, að hann smelli örlítið fyrr en hún þorði að vona. ★ —Konan mín kyssir mig á hverju kvöldi, þegar eg kem heim. — Er það svona mikil ást? — Nei, það er rannsókn. Rafn bauð Pétri á fyllirí, þó með því skilyrði, að þeir færu báðir í stúku daginn eftir. Þegar þeir hafa setið að drykkju um stund, segir Rafn: — Eigum við ekki að ganga í eininguna? — Eg get það ekki. | — Þá í Dröfn? — Eg get það ekki, því eg er í þeim báðum! I ★ Lítill drengur sem átti ennþáj minni tvíburabræður komst einu' sinni í heimspekilegar hugleið-j ingar og sagði: i — Hvernig stendur á því, að ^ það eru tvö stykki af þeim en B. A. Bjarnason ekki nema eitt stykki af mér? VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA ^coaoococecoooeooooooooooooooooooccoociecooooeooooootf

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.