Heimskringla - 08.02.1950, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.02.1950, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. SIÐA WINNIPEG, 8. FEBR., 1950 GERANIUMS 1 8 FYRIR 1 SC Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SERSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólikt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 °pera cast from the Daniel Mc- Intyre collegiate will sing ex- cerpts from the opera Yeomen of the Guard. There will also be instrumental numbers. Then will be a color film, The North- en Manitoba Trappers Festival of 1949, filmed by R. H. Freder- ickson. The admission will be ohly 50c. Reserve this date. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á þriðjudagskvöldið H. febrúar að heimili Mrs. C. A. Nielsen, 19 Acadia Apts., Victor St. Fundurinn byrjar kl. 8 e. h. * * * Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni Ijóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu í*órðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., IJ.S.A Pinnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef cinhver vissi hvar hún er niður- homin. Jón Víum « * W EG KAUPI hæsta verði gamla, ^slenzka muni, svo sem tóbaks- ^ósir, tóbakspontur, hornspæni, útskornar bríkur, einkum af Austurlandi, og væri þá æskilegt ef unt væri, að gerð yrði grein fyrir aldri munanna og hverjir hefðu smíðað þá. Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave. Winnipeg. — Sími 46 958 ieducei Follow “GOLDF.N MODEL FAT RF,- DUCING DIETARY PLAN”. Lose ugly fat (not glandular). Slenderize. Have a “GOLDEN MODEL” figure. Look and feel years younger. You may take “GOLDEN MOBEL” as a dietary sup- plement if you feel the need of it. When fat goes, romance comes. Men want wivcs, sweethearts who keep their youth, loveliness, wear flattering cloth- es. If you are overweight, ashamed of your figure, don’t delay — start the "COLDEN model fat reducing DIETARY PLAN" today. 5 weeks supply, $5.00. MENI LACK PEP? Feel old, weak? Nervous? Exhausted? Half alive? Don’t always blame exhau- sted, nervous, worn out, weak tundown feeling to old age. Get most out of life. Take “GOLDEN WHEAT GERM OII. CAPSULF.S”. Hclps tone up entire system. For men and women who refuse t° age before their time. "GOLDEN WHEAT GERM OIL C.APSULES” help in toning up and devclopment of entire system. A natural nerve and bodv builder. Don’t lack normal pep—ordcr “golden wheat germ OIL CAP- SULES” today. 300 capsules $5.00. arthritic PAINS? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lum- bago? Sciatica? Take amazing new "GOLDEN HP2 TABLETS”. Users say: Suffered from pains of arthritis and theumatism for years; had difficulty 'valking; had pains in back, shoulders, arms, legs, couldn’t sleep. It was awful. Hntil I tried “GOLDEN HP2 TAB LETS” and obtaincd real lasting pain relief". Do not suffer needlessly from such gnawing, throbbing, stabbing ar thritic and rhcumatic pains. Order “GOLDF.N HP2 TABLETS” today. (Take 1 tablet with a hot drink 4 times daily). 200 tablets, $5.00; 100 tab- lets, $2.50. STOMACH pains? Distress? Acid indigestion, gas nervous s°ur stomach? Gastric, peptic disord- - Take “GOLDEN STOMACH * ABLF.TS" 300, $5.00; 120, $2.00. At any drug store or direct, mailcd to any point from GOLDEN DRUGS LTD. ’t. Mary’s at Hargrave (Opposite St. Mary’s Cathedral), Winnipeg Phone 925 902 Alma Crosmont Þýtt hefii G. E. Eyford Framkoma hennar þegar erfðaskrá Dr. Peel var lesin upp, jók á þetta álit hans. Alma hafði tekið lát síns gamla vinar og verndara mjög nærri sér. Hún sýndi á hinn ynnilegasta hátt, hluttekningu sína ekkjunni og dóttir henn- ar. En er hún kom til að sjá andlit verndara síns í síðasta sinn, varð hún brátt þess vör, að að það var bara ein af kvennfólkinu, sem hún mætti þar, sem fagnaði henni. Mrs. Peel, var 9orgmædd út af miissi mannsins síns; það lagðist og önnur vonbrigðasorg á hana sem hún tók nærri sér, því nú var hún orðin vonlaus um, að dóttir sín giftist Dr. Armathwaite, svo hafði hún fengið að vita hjá lögmanni mannsins síns, að í arfleiðsluskrá hans, sem hafði verið skrif- uð fáeinum dögum áður en hann dó, hafði Dr. Peel ánafnað Almu Crosmont álitlega upphæð, og hann hafði tilnefnt Dr. Armathwaite sem fjárráðamann hennar. Alma, sem vissi ekkert um þetta, varð alveg eyðilögð, er Mrs. Peel réð- ist á hana með skömmum og sagði; — þessar ný- móðins giftu konur sem fara strax að rugla unga og ógifta menn og koma í veg fyrir að þeir biðji sér stúlku.” Mrs. Crosmont fór eins fljótt og hún gat heim til sín, og kom þangað e-kki fyr en eftir útförina, er hún kom þangað á- samt lafði Kildonan, sem beiddi um, að fá að vera viðstödd er erfðaskráinn yrði lesin upp,á- samt Mr. Crosmont og Dr. Armathwaite. Þegar erfðaskráinn var lesin upp, kom í ljós, að gamli læknirinn hafði verið miklu rík- ari en menn hefðu getað haldið, eftir hans ein- falda lifnaðarhætti að dæma. Hann hafði á- nafnað Almu Crosmont tvö þúsund pund sterl- ing, og tilnefnt Dr. Armathwaite sem hann bar fullt traust til, sem f járráðamann hennar. Hann hafði og séð vel fyrir ekkjunni og dóttir sinni. Dr. Armathwaite, ánafnaði hann 500 pund á- samt skrifiborði sínu með öllum þeim skjölum sem í þvi væru. Til lafði Kildonan var þar bréf. sem lögmaðurinn afhenti henni, sem hún opn- aði strax með skjálfandi höndum. Henni varð heldur en ekki bilt við, er hún sá, að það var ekkert verðmætt í því, hún lagði það saman og stakk því svo í handskyluna sína. Dr. Armathwaite, sem gjarnan vildi vita hvað hennar dáni vinur réði henni til, sem síð- ustu aðvörun, hafði augu á lafði Kildonan, eins lengi og hún var þar. Hann varð ekkert hissa er hann sá hana taka þetta samanböglaða bréf úr handskýlu sinni og fleyja því inn í eldin í ofn- inum. Hún gerði sér sjaldan far um að leyna því sem henni fannst sér koma við, né milda málróm sinn, er hún lét í ljósi undrun sína og gremju yfir erfðaskránni. “Þessi nýkomni læknir hefur sannarlega ekki verið iðjulaus í því, að vinna sér tiltrú gamla læknisins”, sagði hún við Ned, og rykti höfðinu aftur á bak. “Það lítur svo út að hann hafi ekki trúað þér til að gæta peninga þinnar eigin konu eins vel og þessum ókunnuga manni”. “Hann fór heldur ekkert vilt í því,” sagði Mr. Crosmont. • Hann hafði forðast lafði Kildonan, eins mikið og hann gat þennan eftirmiðdag, og nú stóð hann hjá henni luntalegur á svip, eins og eitthvað héldi honum til baka mót vilja sínum. “Hann á þig orðið líka. Það er þó sannar- lega ánægjulegt. Það er vegna þessa nýja vinar fjölskyldunnar, að þú kemur aldrei nú orðið til mín. Kanske hann leyfi þér það ekki? Og ef svo er, þá er ástæðulaust fyrir mig að -kvarta um, að það sé orðið einmannalegt á Crags nú orðið,” sagði hún. “Vertu ekki að koma með svona rugl Aphra”, sagði hann í önugum málróm. “Eg hef haft svo annrí'kt. Eg hef verið úti seint og snemma. Eg hefði auðvitað komið til þín, ef þú hefðir beðið mig um það. Alma hef- ur verið veik. Þú verður að skilja það að mað-ur getur ekki verið allveg samvisku- og tilfinning- arlaus.” “Eins og þér líkar”, sagði hún og reigði höfuðið með fyrirlitningu. “En er það ekki noklkuð seint, að vera að fjalla um þessa sam- vizkusemi?” Hún þagnaði og reyndi til að þvinga hann til að horfa í áugu sér, sem ávalt hafði haft þau áhrif á vesalings Crosmont, að hann gat ekki staðið á móti áhrifum hennar. “En það er auðvitað Dr. Armathwaite sem hefur opnað á þér augun, svo þú ert nú farin að sjá, að konan þín sé fríð.” Hún gat aldrei nefnt Dr. Armathwaite, nema með ergelsi í rómnum. “Eg sé hana aldrei,” sagði Crosmont. “Eg skammast mín — þú veist ekki hvaða tilfinning það er — og eg geri mitt besta til að bæta fyrir það sem eg héf gert, með því að sjá hana ekki”. “Þú sérð hana aldrei”, hvesti lafði Kildon- an í ofsa reiði. “Sérðu aldrei konuna þína? En áhrifavaldinu, sem þú hafðir yfir henni — tap- ar þú — tapar því meir dag frá degi!” Hún var orðin svo æst, að perlurnar, sem búningur hennar var skreyttur með, glömruðu saman af hristingi. “Já,” svaraði Crosmont dræmt, “eg veit eg er að tapa því. En hvort eg tapa því eða ekki, þá er það ásetningur minn, að nota það ékki fram- ar. Og eg hef fengið unga læknirinn til að forða mér frá því, að verða meiri bófi en eg er þegar orðin.” Þrátt fyrir það að hann sagði þetta afund- in og ákveðinn, þá hlustaði hann djúpri h'lut- tekningu eftir hvernig hin ástríðufulla kona stundi og barmaði sér, og gat ekki annað en liit'- ið útundan sér, bænaraugum á hið fríða og reiði- lega andlit hennar. Hún blés af reiði, er hún heyrði hans síðustu orð. “Þú hefir sagt honum — alt!” “Hvernig dettur þér í hug að spurja þann- ig. Leyndarmál konu! Leyndarmál þitt! Þú mátt hengja mig fyrst.” Svo stóð hún þar eitt augnablik, ofurlítið rólegri, sVo sneri hún sér að honum með æðis- blossa í augunum. “Og Liverpool — Liverpool!” sagði hún og stóð á öndinni. “Hvernig ætlarðu þá að fara að í næsta skifti þegar þú ferð þangað?” “Eg ætla — aldrei að gera það aftur.” Hún stóð og horfði á hann, eins og tigrís- dýr sem er bak við járngrindur. “Og hvað á eg að gera? Veistu það? Er þér sama um það?” “Þú verður að vera skynsöm og hygginn. Þú veist eg hef gert allt sem eg get — eg er — og eg skal e'kki liífa, ef það kemst upp, það er búið að eyðileggja -sjálfan mig á líkama og sál máttu reiða þig á Aphra,” hvíslaði hann að henni í sundurlausum orðum. “Eg hef lagt allt á hættu, og mist allt fyrir að þóknast þér. Hugs- aðu um það, að eg hef orðið að bera það allt, á- hættuna, kvíðan, skömmina, og eg var a/lls eing- in bófi upphaflega. Eg hef ekki látið neinar tálmanir hindra mig. En svo er það láka búið að eyðileggja mig, Aphra. Það er eins og eldur í mér allar nætur, er eg sit uppi í skrifstofunni minni; Eg veit ekki hvað svefn eða hvíld er. Og eg hef altaf vitað, að eg hef verið að gera þér skaða. Eg vona að eg lifi ekki til að sjá fyrir endan á því — vil ekki sjá þig verða fyrir skömminni, Aphra, segðu skilið við þetta alt- saman, þó það kosti, að þú verður að segja Skil- ið við mig.” Það var margt fólk í stofuni að tala sam- an svo engin veitti samtali þeirra neina eftir- tekt. Hún var hin rólegasta og leit af og til framan í hann; og er hann þagnaði, byrjaði hún á mjög aluðlegan og ísmeygjilegan hátt, því hún var viss um, að áhrif sán á hann voru eins sterk og áður. “Heyrðu til Ned, þú gerir heilmikið veður út úr því sem ekkert er,” hviíslaði hún blítt að honum. “Við skulum ekki tala meira um þetta. En kondu til mín á morgun, og þá getum við tal- að nánar um þetta — án þess að gamla Mrs. Peel heyri til ökkar og grímmi yrðlingurinn hennar — eg meina dóttirina.” Mr. Crosmont neitaði því snögt og ákveð- ið. En slíkt þýddi lítið. Hún fór að gráta, eða líta út eins og hún væri að gráta. Hann stóð upp og gekk út, en kom svo auðvitað strax aftur. “Hvað gengur að þér?” spurði hann hvís- landi. Hún svaraði ekki. En þrátt fyrir að hann vissi vel, að það var uppgerð til þess að láta sig yðrast og auðmýkjast. Hann laut ofan að henni og hvíslaði: — “Hættu — hættu að gráta. Eg skal koma — svolitla stund.” Hún hætti að gráta, hvort heldur hún grét eða lést gfáta. Eftir þetta byrjaði Crosmont aftur kom-ur sínar til Crags, og skifti sér ekki meir um konu sína en áður, en beiddi Dr. Armathwaite að stunda hana; milli hans og læknisins myndað- ist einhver betri skilningur, sem var bygður á virðingu annarsvegar en vorkunsemi og hlut- tekningu á hina hliðina. Dr. Armathwaite lét nndrun sína í ljósi yfir því, að Dr. Peel hefði falið sér á hendur umsjón með peningunum, sem Alma voru ánafnaðir í erfðarskránni. Mr. Crosmont sagði að það væri góð ráð- stofun; þedr væru í góðsmanns hendi. Og er hann hafði sagt þetta, fór hann strax í burtu, og gaf lækninnum ekki tækifæri til að tala meira um það, svo það var auðséð að hann var fyllilega ánægður með það. Þetta og áhrif læknisinns, eyddi óttanum úr huga Almu, og hún fór að sýna manninnum sínum meiri samhyggð. Er hún hafði verið 14 daga eftir jarðarför Dr. Peels undir umsjón Dr. Armathwattes, og hann var hæðst ánægður með framför hennar til fulls bata, kom hann til að sjá hana á sama tíma og hann var vanur, og fann hana í sínu gamla aumkunarlega ástandi, dapra og nður- beygða. Hann fór að reyna að komast að ástæð- unni fyrir það, og eftir að hafa spurt nokkurrar spurningar komst hann að því. “Lafði Kildonan kom hingað í gær — seint í gærdag,” sagði Alma dræmt og hikandi. Professional and Business == Directory— Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN 1 Séríræðingur i augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents SLmi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studioe Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Qffice 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögírceðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dome Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Loncert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti Ennfremur selur hann niigir»»ni minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipei Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Nefcting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder m 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipe; PHONE 922 496 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, tösleur. húsgögn, pianós og kæliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskaö er. AJilur flutningur ábyrgðstur. Slmi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi JORNSONS LESIÐ HEIMSKRINGLU lOOKSTOREl bjUvj 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.