Heimskringla - 08.02.1950, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.02.1950, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. FEBR., 1950 *Eq °*ll**ST i*z* *íf«tsH i Jr,n'f>»g -v °nco, 't/v#r Þetta NÝJA Ger VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA Þarfnast engrar kælingar Nil getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast af b'úrhillunni og notið það á sama hátt og köku af fersku geri Þetta er alt sera þarf að gera: — (1) 1 ofur smáum skamt af hálfvolgu vatni hrærið vel eina teskeið af sykri á móti einu umslagi af geri. (2) Stökkvið yfir það þurru geri. Látið standa i 10 mínútur. (3) Hraerið svo vel £ því. (Vatnið sem notað er í þetta ger, er partur af leginum sem forskriftin segir fyrir um). Þér fáið sömu fljótu hefinguna.' Notið það svo í næstu bakninga brauðs eða brauðsnúða. Þér munuð aldrei framar kvíða því að halda ferska gerinu frá skemdum. Fáið yður mánaðar forða af Fleischmann’s Róyal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, í dag.. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Fyrstu sambandskirkju í Winni- peg n. k. sunnudag, kvölds og morguns eins og vanalega, kl. 11 f.h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís- lenzku. Sunnudagaskólinn kem- ur saman kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudagaskólann. 4T * W Ársfundur Sambandssafnaðar Fyrsti Sambandssöfnuður í Winnipeg, heldur ársfund sinn sunnudagskvöldið, 12 febrúar í samkomusal kirkjunnar. Þar verða skýrslur embættismanna / Þrítugasta og Fyrsta Ársþing Þjóðræknisfélags fslendinga í Vesturheimi verður haldið i Good Templara húsinu við Sargent Ave. í Wiryiipeg, 20., 21. og 22. febrúar 1950 Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 20. febrúar, og verða fundir til kvölds. Um kvöldið heldur Icelandic Canadian Club almenna samkomu í Fyrstu lútersku kirkju á Victor St. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildin “FRÓN” sitt árlega íslendingamót í Sargent Park skóla á Downing St. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir há- degið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvöldinu verður almenn samkoma í Sargent Park skóla á Downing St. Winnipeg, Man., 18. janúar 1950. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, PHILIP M. PÉTURSSON, forseti JÓN J. BILDFELL, ritari Samkoma Þjóðræknisfélagsins MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ, 22. FEBRÚAR í Sargent Park School Auditorium (Sargent Avenue og Downing Street) SKEMTISKRÁ : Einsöngvar............Miss Lorna Stefánsson, Gimli Framsögn............... Miss Fern Hallson, Riverton Tvísöngvar..............Miss Lilja Thorvaldson og Miss Evelyn Thorvaldson Ræða...........................A ðkomandi gestur Ólökin þingstörf — Útnefning heiðursfélaga — Þimgslit Aðgangur 25c Kl. 8 e. h. ROSE TIIEME —SARGENT <S ARLINGTON— Feb. 9-11—Thur. Fri. Sat. Adult Jack Carson—Doris Day (Color'i “ROMANCE on the HIGH SEAS” Tom Conway—Maria Palmer “13 LEAD SOLDIERS” Feb. 13-15—Mon. Tue. Wed. Adult Frederick March—Ann Blyth “Another Part Of The Forest” “ALI BABA GOES TO TOWN” og félaga innan safnaðarins lesn- ar og embættismenn til næsta árs kosnir. Konur safnaðarins sjá um veitingar. Áríðandi er að sem flestir safnaðarmanna sækji fundinn, því að rædd verða mál sem koma söfnuðinum mikið við. Fundurinn byrjar kl. 7 að kvöldi með stuttri guðsþjónustu. * * * Útvarp Séra Philip M. Petursson, stýrir útvarpsathöfn yfir kerfi C J O B stöðvarinnar sunnu- dagsmorguninn 12. febrúar, kl. 9 — 10.30, undir nafninu “Come To Church”, undir umsjón Gen- eral Ministerial Association of Winnipeg. Meðal annars verður lesið upp úr viðeigandi ritum og stutt erindi flutt. Söngflokk- ur Sambandssafnaðar (sem syng- ur við morgunguðsþjónustur safnaðarins) syngur sálmalög og Mrs. Elma Gislason nokkra ein- söngva. Hugmyndin með þessar útvarpstilraunir er að hvetja menn til að sækja kirkju — hver sína kirkju, — og styðja hana. * * * Bridge Party Spilaskemtun verður haldin í samkomusal Fyrstu Sambands- kirkju til arðs fyrir Sumarheim- ilið á Hnausum, — mánudags- kvöldið 13. febrúar. Ágæt verð- laun verða gefin auk rausnar- legra veitinga. Samskota verð- ur leitað. Styðjið gott málefni með því að skemta yður með vin- um yðar og kunningjiun. Skemt- unin byrjar kl. 8. HOUSEHOLDERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. C/^URDYGUPPLY/^O.Ltd. Mc/^urdyqupply/* ^^hUILDERS' SUPPLIES \^ and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange CHINA LONG CUCUMBER ÓVIDJAFNANLEGT VEGNA KEIMS OG LJÚFFENGIS Einkennileg ágúrka tveggja feta löng og aðeins 2 til 3 þuml. þvermáls. Slétt, dökk- græn, fáir angar, þétt og Ijúffeng. Fljót að þroskast jafnvel undir erfiðum skil- yrðum. China Long ber fá frækorn, svo birgðir eru tak- markaðar. Pantið strax. — Bréfið lOc, oz. 40c, póstfrítt. FRÍ — Vor stóra fræ og útsæðisbók fyrir 1950 Stærri en nokkru sinni fyr. DOMINION SEED HOUSE CEORGETOWN.ONT. Weak, Tired, Nervous, Pepless Men, Women Get Ncw Viin, Vigor, Vitality Say goodbye to these weak, always tired feelings, depression and nervousness duc to weak, thin blood. Get up feeling fresh, be peppy all day, have plenty of vitality left over by cvening. Take Ostrex. Con- tains iron, vitamin Bl, calcium, phosphor- us for blood building, body strengthening, stimulation. Invigorates system; improves appetite, digestive powers. Costs little. New "get acquainted" size only 60c. Try Ostrex Tonic Tablets for new, normal pep, vim, vigor, this very day. At all druggists. FLY — 1950 — FLY will be the biggest air travel year DIRECT FLIGHTS TO: ICELAND SCANDIN AVIA ENGLAND GERMANY FRANCE ITALY, etc. Let us arrange your entire trip NOW, while space is still available. NO SERVICE CHARGE VIKING TRAVEL SERVICE 165 Broadway New York City MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Better Be Safe Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOW Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MINNIST M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER & FRAZER AUTOMOBILES The Cars with Distincfion — Style — Economy IMMEDIATE DELIVERY Showroom: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BETEL í erfðaskrám yðar Glænýr frosinn fiskur BIRTINGUR _________________ 6c pd. HVITFISKUR_________________20c pd. PICKEREL___________________20c pd. PÆKUR (Jackfish) ___________8%cpd. SUGFISKUR (Mullets) _______ 4c pd. SÓLFISKUR ________________ 12cpd. LAKE SUPERIOR SILD _________6%cpd. LAX _Í_____________________35c pd. LÚÐA ....._____________i___35c pd. KOLI _____________________ 23c pd. ÝSA ____________________ 23cpd. ÞORSKUR ___________________20c pd. BLACK COD, FEITUR—.........30c pd. REYKT ÝSA, 15 pd. kassi______$4.50 Pantið nú strax á þessu lága verði. Allar pantanir sendar tafarlaust. Bændur geta tekið sig saman og pantað í sameiningu. Mörg hundruð ánægðir viðskiftavinir, okkar beztu meðmæli. ARNASON FISHERIES (Farmers Mail Order) 323 Harcourt St., Winnipeg, Man. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagcukólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREATTVEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 Pk HAGBORG HlU/te ML. PHONE 21331 J I A VERÐI LANDS V0RS.. Það er milcilvæg starf, sem mennirnir hafa, sem eru í herþjónustu Canada. li Á því hvílir verndun friðarins. Flestir hinna yngri manna í her landsins, eru útlærðir sérfræðingar, — fullir alvöru og áhuga fyrir starfi sínu. Þeir verðskulda virðingu meðborgara sinna. Það er þörf manna í herinn. Þeir ættu að sækja um innritun á næstu skrifstofu, eða að skrifa þeirri deild, er þeir kjósa þjónustu í til National Defence Headquarters, Ottawa. Styðjið HERSTflRF CAMADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.