Heimskringla - 01.03.1950, Qupperneq 8
4 SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. MARZ 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur fara fraxn í
Fyrstu sambandskirkju í Winni-
peg n. k. sunnudag, kvölds og
morguns eins og vanalega, kl. 11
f.h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. Sunnudagaskólinn kem-
ur saman kl. 12.30. Sækið messur
Sambandssafnaðar og sendið
börn yðar á sunnudagaskólann.
Messa í Sambandskirkjunni á
Gimli, sunnud., 4. marz, kl. 2 e.h.
■* * *
Mr. og Mrs. Thorsteinn Gísla-
son frá Morden, sem verið hafa
um tíma í bænum, lögðu af stað
heimleiðis í gær.
tr * ♦
FOR SALE
“Travels In The Island of Ice-
land” by Sir George Steuart
Mackenzie. First Edition 1811.
Price $20.00. Mrs. J. H. Good-
mundson, Elfros, Sask.
r HLMANAK1950
k. .
Ólafur S. Thorgeirsson
INNIHAID
Almanaksmánuðirnir, um tímatalið,
veðurathuganir og fl.----------
Minnisvarði íslenzkra landnema i
Norður-Dakota, eftir Richard Beck_ 21
Landnám Islendinga sunnan við
Quill vötnin, eftir H. J. Halldórson.. 2.5
Til lesenda____________—-------34
Landnám Islendinga sunnan Quill
vatnanna í Saskatchewan 1904-07,
eftir ólaf O. Magnússon_____35 j
Franklin T. Thordarson skólastjóri,
eftir Richard Beck
m TIIEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Mar. 2-4—Thur. Fri. Sat. Adult
Betty Grable—Dan Dailey
“WHÉN MY BABY SMILES
AT ME” (Color)
Phillip Reed—Hillary Brooke
“BIG TOWN SCANDAL”
Mar. 6-8—Mon. Tues. Wed. Aduit
Linda Darnell—Cornel Wilde
“WALLS OF JERICHO”
Russell Hayden—Lynne Roberts
“SONS ÓF ADVENTURE”
Með innilegu þakklæti til
allra vina og vandamanna, sem
tóku þátt í mínum stærstu raun-
um að missa minn elskulega eig-
inmann, Jóhann Philip Markús-
son, sem lézt 20. febrúar.
Ásta Markúson
500 Waterloo St.
Winnipeg, Man.
# ♦ ♦
Hef meðtekið í Blómasjóð
Sumarheimilisins á Hnausum
frá Mrs. H. von Renesse, Árborg,
$10.00. Með ástkæri minningu
FLY — 1950 — FLY
will be the biggest air travel year
DIRECT FLIGHIS TO:
ICELAND
SCANDINAVIA
ENGLAND
GERMANY
FRANCE
ITALY, etc.
Let us arrange your entire trip
NOW, while space is still available.
NO SERVICE CHARGE
VIKING TRAVEL SERVICE
165 Broadway New York City
FRFTTIIt FRÁ ÍSLANDI
Janjúar óvenjulega storma- og
votviörasamur í R eykjavík,
en þó mildur
Síðastliðinn janúar-mánuður
var óvenjulega storma- og vot-
viðrasamur, en jafnframt mild-
ur, Jiér í Reykjavík a. m. k.
Skýrði veðurstofustjóri, frú
Teresía Guðmundsson, Vísi frá
þessu í gær. Óvenjumargir úr-
komudagar voru í mánuðinum og
voru aðeins tveir dagar þurrir, en
auk þess aðrir tveir, sem var svo
lítil úrkoma, að hún mældist ekki
á mæla Veðurstofunnar.
í janúar geisuðu iðulega storm-
ar hér í Reykjavík og var mestur j -- - ~ ■
vindhraðinn — fárviðri — sunnu- hænan 1., Litla gula hænan II., j
daginn þ. 22. janúar, er veður- Un§i htli I., Ungi litli II., Les-
hæðin náði 14 stigum eða 81—89 bækur. — Pantanir sendist til:
hnútum. Samsvarar það því, að Miss S. Eydal, Columbia Press,
vindhraðinn hafi verið 150—165 Sargent Ave. og, Toronto St„
km. á klukkustund. Þessi mikla Winnipeg.
veðurhæð stóð aðeins skamma
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposiíe Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
W'innipeg, Man.
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
"Tons o 1 Satlsfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
stund, en samt nógu lengi til
um foreldra mína
Svein Guð- þess valda spjöllum á íbúðar-
húsum og mannvirkjum. Annars
náði veðurhæðin iðulega 12 stig-
1,
mundson Borgfjörð dáinn 5. des.
1950, og Þorbjörgu Guðmunds-
dóttir Borgfjörð dáin 19. nóv., um hér í Reykjavík, en það sam;
svarar um það bil 120 km. hraða á
klukkustund.
í janúarmánuði kom það fyrir,
sem er mjög óvenjuegt að vind-
mælir, sem Veðurstofan hefir í
vitanum á Stórhöfða í Vest-
mannaeyjum, skemdist tvisvar í
fárviðri. Á Veðurstofan fjóra
slíka mæla víðsvegar um
1928.
Bezta þakklæti fyrir hönd
nefndarinnar,
Sigríður McDowell
52 Claremont Ave,
Norwood
Adrian Gorick heitir drengur,
sem gengur á Manitobalháskóla. aðra
Er hann þar við nám í hærri list- land en ekkert slíkt óhapp hefir
um (Arts) annars árs bekk. Hann hent þá.
71! var einn af fjórum valinn til for- f morgun voru 11 vindstig hér
Góðar sögubækur
Veltiár, Oddný Guðmundsdóttir,
212 bls..................$1.75
dansað í björtu, Sig. B. Gröndal,
232 bls.................. 1.75
Heiður ættarinnar, Jón Björns-
son, 320 bls............. 2.00
Eftir örstuttan leik, Elías Mar,
207 bls.................. 1.75
í skugga Glæsibæjar, Ragnh.
Jónsd., 290 bls.......... 3.50
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
BALDVINSSON’S
Shcrbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
imilli Simcoe & Beverley)
AUai tegundir kaffibrauds.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
SMÆLKI
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER & FRAZER AUTOMOBILES
The Cars with
Distinction — Style — Economy
IMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
Ólöf Ragnhildur Sigbjörnsdóttir
Sigurðsson, eftir Rannveigu K. G.
Sigbjörnsson ________::_______________
Séra Jón Bergsson í Einholti, eftir
B. J. Hornfjörð ______________________
Mannalát
Verð 50c
THORGEIRSON CO.
532 AGNES ST., WINNIPEG, MAN.
‘Jú, sérðu til, góða mín,” var
Horft um öxl, eftir Th. J. Gíslason . 77 seta í þriðja bekk og hlaut fleiri i Reykjavík, en í Eyjum náði
atkvæði en allir gagnsækjendur veðurhæðin 14 vindstigum. Yfir-
hans til samans. Hann á herlend- jeitt var sérstaklega ihvast um
81 an föður Thomas Gorick en móð- Suður- og Vesturland, en í dag
87 ir hans er íslenzk, Oddný Fred- mun nokkuð draga úr veðrinu
Helztu viðburðir meðal Vestur-Isl._9l'erickson Gorick’ systir Bíargar bér í Reykjavík, þar sem áttin
1 Frederickson, fyrrum píano- mun snúast til suðlægrar áttar.
J kennara í Winnipeg og Mrs. Sig- Austan rok var á Vestfjörðum
rúnar Hjálmarsonar.
Adrían er góður námsmaður jægja mundi síðdegis í dag.
og hyggst að ná í B. A. stigið á _Vísir( 2. febrúar.
næsta ári og byrja síðan á laga- ★ Húsmóðirin: “Skemturðu iþér
námi. Hann á heima hjá foreldr- Einar Sturiuson tenórsöngv- vel Uídaginn, sem þú fórst niður
um sínum 22 Beach wood Place, ari> er kominn heim, eftir söng- að sjónum, María?
--------St. Vital. nám í Svíþjóð. í haust hefir María: “Nei- frú- Öll híóin
____________^ * * * hann sungið S óperunni “Don voru ful1 svo að við urðum að
PLEASE NOTE— that the Reg- Pasquale” eftir Donnizetti í ZaZna á ströndimu og horfa á
ular Meeting of the Jon Sigurds- Qsló Qg víðar £ Norggi, við góð- bklPin allan daginn.
son Chapter, I. O. D. E„ will be an Grðstír. j *
held on MONDAY, MARCH 6, Einar er Reykvíkingum að “Einu sinni þekti eg málara,
(not Tuesday) at the home of góðu kunnur sem söngmaður frá seni má^ði flugu svo eðlilega á
Mrs. F. Stephenson, 292 Mont- fyrri árum Fyrir tveimur árum ioftið, að vinnukonan eyddi hálf-
Slæmt fyrir meltinguna
Robinson er ofurlítið utan við
sig. Um daginn, þegar þjónninn
Það var munurinn ] rétti bonum matseðilinn, sagði
Gyðingur nokkur kom altaf. hann:
tómhentur heim, þegar hann fór Nei, þakka yður fyrir, eg les
til að veðja á hesta á kappreið- aldrei a meðan eS borða. Það er
um slæmt fyrir meltinguna.”
“Hvernig stendur á því, sagði *
konan hans, “að þú vinnur altaf í I Læknirinn minn sagði mér
spilum en aldrei á skeiðvellin- hvernig eg ætti að fara að lifa til
umV’ l þess að verða hundrað og fimtíu
ara.
Fylgið Þessum
Fána Til
Betri Kaupa
Hér og þar um
nýju Vorkaupa
alla hina
Verðskrá
EATON’S bendir þessi
Feature Value Fáni til ó-
venjulega góðra kaupa, —
sérstakra kjörkaupa sem
EATON’S býður viðskifta-
vinum sínum alt næsta Vor
og Sumar.
Alt þetta sýnir aðeins eitt:
“Það borgar sig að verzla
við EATON’S”
<*T. EATON
WINNIPEO CAMADA
EATON'S
Hann sagði, að eg mætti
í morgun, en búist var við, að svarið. <>Eg stokka°ekki hestana”! ekki taka í nefið, reykja, drekka
t—1_ j: í Ar.rr eða Spila á Spik Aldrei fara út á
kvöldin og hvorki borða sætindi
né kryddaðan mat. Hann sagði:
“Það getur verið, að iþú verðir
samt ekki hundrað og fimtíu ára,
en þér mun finnast þú verða það.”
★
“Hversvegna var Salómon vitr-
asti maður heimsins?”
“Af því að hann átti svo marg-
ar konur til að ráðleggja sér.”
★
Viljastyrkur — þessi dásam-
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðai
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B.. B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
KI. 7 e. h. á íslenzku.
Saf naðarnef ndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir anuan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mlð
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
K HAGBORG FÍEL&&'
PHONE 21331 J —
MIHNISl
BETEL
í erfðaskrám yðar
hélt hann hér söngskemmtun og tima 1 ad reyna að ná henni nið- jegi eiginjeiki { okkur sjálfum,
rose Street.
hlaut þá góða dóma. Einar býst ur-
Herbergi með húsgögnum til við að dvelja hér á landi vetrar- “Fyrirgefðu, en eg trúi þessari
leigu. Aðeins einhleypt fólk ósk- langt að minnsta kosti, en fara sögu ekki.”
ast. ef til vill til Norðurlanda með “Nu- hversvegna ekki? Þú
6391/2 Langside St. vorinu> en þar hefir hann tii-: veist, að listamenn geta gert slíka
Winnipeg um að syngja. 1 hluti.
* * * Söng Einars Sturlusonar í — “Já> en ekki vinnukonur.”
The Womens Association of j)on Pasquale — var vel tekið íi * í
sem er bannsett þrjóska í öðrum.
*
Rakari: Hef eg ekki rakað
yður áður, herra.
Viðskiptavinur: Nei, eg fékk
þetta ör í Frakklandi.
★
Liðsforingi (byrstur): Það
þýðir ekkert fyrir ykkur að segja
Kona: Hvernig særðust þér,
maður minn?
Hermaður: Af sprengju, frú-
Konan: Sprakk hún?
Hermaðurinn: Nei, nei, hún
skreið að mér og beit mig.
The First Lutheran Church, NQj-ggi. Var óperan sýnd lí Osloi Ný liði í herbúðunum, sem
Victor St„ will hold a regular á hverju kv0Jdi { eina viku en hafði enn ekki lært reglurnar urg Ekki einn einasti maður í
meeting in tlhe church parlor, síðan fór söngflokkurinn í ferða; fullkomlega, var settur á vörð þessari herdeild fær frí í kvöld!
Tuesday, Maroh 7th at 2 p. m.
There will be a guest speaker.
*■ *
EG KAUPI hæta verði gamla,
íslenzka muni, svo sem tóbaks-
dósir, tóbakspontur, homspæni,
útskornar bríkur, einkum af
Austurlandi, og væri þá æskilegt
ef unt væri, að gerð yrði grein
fyrir aldri munanna-og hverjir um eða all mörgum árum
hefðu smíðaS þá. Arni Helgason, Consul
Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave. 3501 Addison Street,
Winnipeg. — Sími 46 958. | Chicago 18, Illinois
“Af hverju gengur Dóri með ATHYGLI
svona sítt hár?” Þeir sem nota bókasafn Fróns
Til þess að fólk geti séð, hvað til lesturs, skal á það bent, að
lag til helstu borga Noregs og um kvöld og þá bar svo við, að( Rödd: Gefið mér frelsi eða lát-
söng óperuna við ágætar undir-! vinur hans færði honum köku úr jð mjg deyja
tektir. I eldhúsinu. Þegar hann sat á jörð- Liðsforinginn (ógnandi): —
--------------- | inni og var að borða kökuna af Hvef sagði þetta>
Ræðismannsskrifstofa íslands hjartans lyst, kom Ihershöfðing- Röddin: Skáldið Patrick
í Chicago æskir upplýsinga um inn þar að óeinkennisklæddur. Henry
,. ............ Varðmaðurinn sem bekkti hann
Jon Steinar Henderson
ekki, heilsaðu ekki og herslhofð-----------------——------------
sem mun vera dáinn fyrir nokkr-| inginn nam staðar og sagði.
Hvað ertu með þarna.
Köku, sagði nýliðinn vingjarn-
lega, eplaköku. Viltu bita?
Hershöfðinginn yggldi sig —
Veistu hver eg er? spurði hann.
Nei, ekki nema þú sért þjónn-
inn liðsforingjans.
Gettu betur, urraði henhöfð-
Strætisvagnastjóri (við þröng
fyrir utan fullan strætisvagn):
—Hann er fullur. Og þar að auki
er þetta strætisvagn, en ekki
flugnaveiðari.
A
Skoti og nokkrir vinir hans
voru nýbúnir að borða miðdegis-
verð í góðu matsölúhúsi. — Lát-
ið mig fá hann, eg skal borga
hann, kallaði Skotinn hárr>
röddu.
Daginn eftir voru fyrirsagn'
ir blaðanna á þennan veg: SkoU
myrðir búktalara.
heilabú hans er frjósamt.”
safnið er nú opið á hverjum mið-| inginn.
Tilkynning
Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds
son, Bárugata 22, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt-
unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau.
Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til-
kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og
einnig ef breytt er um verustað.
Heimskringla og Lögberg
vikudegi milli kl. 10 og 11 að
morgni og kl. 7 og 830 að kvöldi.
Á sunnudögum er safnið ekki
opið.
» * *
Lesbækur
Rakarinn frá þorpinu?
Nei,
Kannske, nýliðinn skellihló —
kannske þú sért heröhöfðinginn
sjálfur?
Það er rétt. Eg er hershöfðing-
0RÐ SENDING
tll kaupenda Heimskringlu á íslandi:
Frá fyrsta janúar 1950 hækkar verð blaðsins til áskrif-
enda í kr. 30.00 á ári. Þessi hækkun orsakast eingöngu af
gengisbreytingunni s. 1. haust og væntir blaðið þess, að
hún verði ekki til að fækka kaupendum þess á Fróni.
HEIMSKRINGLA
Það er kunnara en frá þuríi inn, var hið byrsta svar.
að segja að sá, sem er að læraj Nýliðinn hentist á fætur. —
tungumál þarf lesbækur. Nem- Jesús Pétur, hrópaði hann.
andinn lærir mikið ósjálfrátt af; Hérna, haltu á kökunni á meðan
sambandi efnis og orða í sögunni j eg heilsa með byssunni.
sem hann les. Þjóðræknisfélag-
ið útvegaði lesbækur frá íslandi;
eru í þeim smásögur og ljóð við
hæfi bama og unglinga. Les-
“Er frú Helga fróð kona?”
“Vissulega, vinnukonan henn-
ar hefir verið hjá öllum fjöl-
NOTIÐ 2,4-D til . . .
Eyðileggingar Illgresis
Brúkið Spray eða Dust Vélar. Dow
Chemical verð er nú lægra. Talið
við næsta Federal umboðsmann.
S I iii <t x
i* * .
bækumar eru þessar: Litla gula skyldufium í nágrenninu.”
FEDERHL GRRin