Heimskringla - 08.03.1950, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.03.1950, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. MARZ 1950 íJfeímsktin^la (StofnuB 1SS6J íemur úí á hverj um miðvikudegt. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. — tJ53 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerO biaðains er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. OU viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: \ The Vlking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift t!l rítstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Adveríising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 8. MARZ 1950 | sína á þriðjudaginn eftir hádegi.. Svo ber að minnast gjafar fráj Og þá vona eg líka að sem flestir' Soffaníasi Thorkelssyni, sem á verði viðstaddir. ! undanförnu sumri gaf fæðingar- Hér vildi eg leyfa mér aðeins sveit sinni. Svarfaðardalshreppi, að minnast annars atriðis, sem 50 þúsund króna fjárupphæð, kemur þessum lið ekki beinlínis sem verja á til skógræktar, og við, en sem hefir aukið álitið, ‘ heitir frekari stuðningi sínum. sem íslendingar njóta meðal hér-| Héðan til íslands hafa ekki lendra manna, og er það gjöfin, ferðast margir. Séra Halldór heit- sem Aðalsteinn sál, Kristjánsson inn fór s. 1. sumar eins og áður gaf háskólanum hér í erfðaskrá er minnst. Auk hans fór til ís- sinni, sem nemur, að migminnir,- lands í haust ungur piltur, dótt- tuttugu þúsundum. Þessi upp- ursonur séra Alberts Kristjáns- hæð gengur ekki í fræðslustóls-j sonar, fyrv. forseta félagsins, sjóðinn, en verður fagurtj sem heitir Albert Sigurðsson, til minnismerki í bókum háskólans, náms við háskólann þar. Hann á ekki aðeins um þann, sem gjöf að fá að njóta herbergisins i þessa gaf, heldur einnig um það stúdentagarðinum, sem gefið þjóðarbrot, sem hann er af kom-j var háskóla íslands af Ásmundi inn. Mér þykir vænt um að, P. Jóhannssyni, er eg bezt veit, minnast hans hér og viðurkenna verður fyrstur stúdenta héðan Mrs. Sig(ríö\2ir Terg'esen MINNINGARORÐ Frá Ottawa Aðal-efni umræðanna á Ottawa-þinginu má segja að lúti að atvinnuleysi. Segja stjórnarandstæðingar það orðið all-alvarlegt; samt sé engin grein gerð fyrir því í hásætisræðunni hvernig bót skuli á því ráðin. St. Laurant forsætisráðherran, er tegur til að kannast við að nokkur hætta stafi af atvinnuleysi enn sem komið er, þrátt fyrir þó ekki verði sagt að þess sé ekki vart. En ástæðuna fyirr því álítur hann fremur hagstætt veður, sem um þetta leyti eigi sér oftast stað og að nokkru tap erlendra viðskifta, þó fullsnemt sé að telja áhrif þess enn svo mikil. En stjórnarandstæðingar kalla þetta vífilengjur, atvinnuleysið bendi fyllilega á, að kreppa sé að skella á, sem þeim mun erfiðari verði viðureignar, sem umbætur séu lengur dregnar. En forsætisráðherra kveður nei við, að fara að leggja fram nokkra áætlun um störf til atvinnubóta. Hann telur fylki, bæi og sveitir geta fyrir þessu séð enn þá, með aðstóð at- • öðrum f járframlögum á meðan með þessum örfáu orðum, þakk- lætis vors við hann fyrir þessa höfðinglegu gjöf og ágæta frammistöðu. Byggingarmál Þetta mál hefir staðið í stað síðan á þinginu í fyrra. Nefnd var sett í'málið, en þar sem að félagið og deildir höfðu annað fjármál með 'höndum, nefnilega háskólamálið, og öll félög Win- nipegborgar voru að safna í há- skólasjóðinn hugðu þeir, sem fyrir þessari nefnd stóðu, að það hefði litla þýðingu, að hreyfa við vinnuleysis-vátrygginga sambandsstjórnarinnar. Skortur atvinnu muni ekki gera mikið vart við sig, nema yfir þrjá verstu vetrarmán uðina. Þó sambandsstjórnin sé ekki frá því, að koma frekar til að- stoðar meðan veður eru sem hörðust, segir forsætisráðherra hana ekki þurfa að gera neitt sérstakt í þessu máli, en sem komið er. Horfurnar á árinu 1950 segir forsætisráðherra fremur góðar. Heildarframleiðsla þjóðarinnar er búist við að nemi 16*4 biljón dölum. Árið 1949 nam hún 16 biljónum. Og við verðbreytingu mik- illi er ekki búist. Innstæðu fé (capital investment) einstaklinga er metið 3.6 biljón dalir, og sem er meira en á árinu 1949, og stjórn- ar fé í sama skilningi nemur 552 miljón dölum. Hafði forsætisráð herra tölur þessar eftir bæklingi, sem verzlunarráð Canada hafði gefið út og nefndi Canada ‘at the HalfWay Mark of the Twentieth Century’. (Canada um miðja 20 öldina). Það er ekkert aíhugavert við það, að forsætisráðherra líti fram tíðina. björ^ijji augum. En framtíðin verðuj^kki aðeins björt fyrir það hvað um hana er sagt. Ef alvarlegum málum er ekkert sint, eins og yfirvofandi atvinnuleysi og kreppu, er það bara pólitískt flokks- gaspur, að vera að forgylla það ástand hver sem stjórnarflokkurinn innar er, sem í himininn hrópar! Og það gerir ekkert fremur en atvinnu- leysi. Ávarp og ársskýrsla forseta Þjóðræknis- :sins 20. febrúar 1950 féíags Eitir Séra Philip M. Pétursson Framh. Háskólamál Þetta mál gæti skoðast að nokkru leyti sem útbreiðslumál og unnið hafa að því með mikl- um áhuga og ágætum árangri, þeir, sem settir voru í nefndina, sem átti að hafa það mál með höndum, Dr. P. H. T. Thorlak- son, Walter dómari Lindal, Árni Eggertsson, K.C., Miss Margrét Pétursson, Grettir Jóhannsson, Lárus Sigurdson læknir og aðrir. Nefndarmenn þessir hafa ferð- ast um íslenzku byggðirnar og verið í bréflegu sambandi við aðra íslendinga, þar sem engat deildir eru, og má telja það undravert og lofsamlegt hve vel íslendingar hafa orðið við þess- ari fjárleitun að stofna kenslu- stól í íslenzkum fræðum við há skóla Manitoba-fylkis, og hlez< af öllu hve vel þjóðræknismenn hafa styrkt fyrirtækið. Eins og menn vita, er Þjóð- ræknisfélagið aðalstofnun ís lendinga vestan hafs, og fleiri einstaklingar tilheyra félaginu en nokkurri annari félagsstofn- un, er samt mikill fjöldi Íslend- inga enn utan félagsins, sem ekki telja sig með í meðlimatölu þess Fleiri fslendingar standa utan en innan félagsins. En samt sýn- ir fjársöfnunin til fræðslustóls ins hvar aðalsamtökin liggja og hverjir styðja bezt að málum þjóðarbrots vors, þó að í minni- hluta séu. Háskólanefndin er nú búin að safna $15Í,000 (eitt hundrað fimmtíu og fjórum þúsundum dollara) í beinum fjárframlög- um og loforðum. En af þessari upphæð eru næstum því níutíu þúsundir frá Þjóðræknismönn- um og félögum, sem í nánu sam- bandi standa við það. Flest allir hinir, sem gefið hafa, nema í ör- fáum tilfellum, hafa komið und- ir bein áhrif Þjóðræknisfélags- ins, sem hefir gert það kleyft, að ná þessari fjárupphæð saman, að njóta þess herbergis. Svo ber að minnast ferðar sr. Sveinbjörns Ólafssonar til ís- lands og dvalar hans þar s.l. sumar. Hann kom fram á ýmsum fundum, sem haldnir voru, flutti kveðjur í útvarpið og ferðaðist um landið. Með ferð sinni varð hann enn annar tengiliður milli vors og íslands sem styrkir bönd in, sem binda oss við ættjörðlna. Það má segja með sanni, að samböndin við fsland haldast enn, og allt bendir til þess, að þau haldist um mörg ókomin ár, eins og að undanförnu, með bréfaskiftum og ferðum góðra á þessu stærsta fyrirtæki stæði. gesta að heiman og manna héðan En mönnum verður leyfilegt að og heim taka þetta mál upp aftur, og ræða það og gera nýjar samlþykktir á þessu þingi, ef þeim svo sýnist. Samvinna við ísland ♦ Sambandið milli íslands og V.- fslendinga hefir haldist á þessu Samsæti og samkomuhöld Undir þessum lið telst fyrst og fremst samsætið, sem haldið Þar ólstust börnin UPP- ÞeSar var sendiherra Thor Thors og hafin var viðreisn lútersks frú Ágústu að loknu þingi í kirkjustarfs á Gimli, veittu þau fyrra. Þetta samsæti var án efa um og áður. Séra Halldór heit., Johnson, fyrv. skrifari félagsins, bar kveðju frá Vestur-íslending- um á fundum á íslandi, stuttu eftir að hann kom þangað s. 1. sumar. Og síðasta hlutverk hans Mrs. undanfarna ári með sömu ágæt- hið veglegasta og bezta sem , lendingar hafa hér haldið. í því Heimih sitt annaðist samsæti voru fylkisstjóri, R. F.| ... .....- .....— , ------- McWilliams og frú; forsætisráð- hennar’ þjóðarbroti voru hér herra Campbell og frú; bæjar-| vestra til heiðurs og sóma. stjóri Winnipegborgar, Mr.j Svo segi eg þetta þrítugasta Coulter og frú; forseti háskól-J og fyrsta ársþing Þjóðræknisfé- var að flytja kveðju í útvarpið'an«- Dr- Gillson °S frú auk ann-jla&s fslendinga í Vesturíieimi í Reykjavík, til íslenzku þjóðar-j ara háttsettra manna og kvenna sett. Eg þakka fyrir góða áheyrn og f jölda þingfulltrúa og vina. ! og bið þingheim að taka til Eins og áður er getið var Dr.: starfa. , Thorkell Jóhannesson og frú Philip M. Pétursson, Hrefna hér á ferð í sumar sem leið og hélt Þjóðrækilisnefndin þeim samsæti í sal hjá Hudson’s Bay-félaginu, 16. sept. Auk gest- anna voru nokkrir aðrir vinir, sem heiðra vildu þessi mætu frá Vestur-íslendingum, og hefir sú kveðja fengið viður- kenningu heima. Tímaritið hefir útbreiðslu á ís- landi eins og undanfarið. Bréfa- skipti hafa haldist milli þjóð- ræknismanna hér og manna á íslandi. Gestir frá íslandi hafa heimsótt oss og oss hefir veizt;........, , ... _ L , ., . * , , , , hjon fra Islandi. Ver fognuðum tækifæn að taka a moti þeim a , J . _ , j komu þeirra hingað og minn- ymsan hatt og syna þeim goð-| , r. , ° _ , . . , ' . . , _ i umst þeirra hiona með þakklæti. hug og vinskap og trygð. j r 6 I Til Lundar ferðaðxst eg 14. í fyrra tókum við á móti sendi- s_ L til að taka þátt j sam. herra íslands, Thor Thors og' gem bygðarmenn héldu frú Agú.tu. í sumar sem leið j v,ígfúsi Quttormssyni og frú í k°m hingað Dr- Thorkell Jð-| tilefni af 50 ára giftingarafmæli hannesson og frú Helga, og þe-rra Eg flutti þar dvöldu hér fram eftir sumrinu. Merk og dygðarík kona var i kölluð héðan, þriðjudaginn, 24. janúar, 1950, Mrs. Sigríður Terg esen. Eftir meir en þriggja ára vanheilsu andaðist hún þann dag á heimili sínu á Gimli, Man. Siðríður var fædd á Hofi, í Hjaltadal, á fslandi, 26. janúar, 1871. Foreldrar hennar hétu Páll Pálsson og Margrét Gísladóttir. Hún ólst upp á Hofi. Ung kona fór hún vestur um haf, árið 1887. Þegar hingað lcom, átti hún fyrst stutta dvöl í Brandon, Manitoba. Þaðan lá leiðin til íslenzku bygðarinnar í Pembina County, í Norður Dakota. Þar giftist hún árið 1888 Hans Pétri Tergesen frá Akureyri á íslandi. Skömmu eftir giftinguna fóru þau norð- ur til Winnipeg, og áttu þar heima nokkur ár. Þá fluttu þau til Saskatchewan og námu land í svonefdri Lögbergs^bygð, sem áfast er við Þingvallanýlenduna, eins og þessar bygðir voru á fyrri árum nefndar. Þar bjuggu þau í 3 ár. Aftur fluttu þau til Win- nipeg, en þaðan fóru þau til Gimli, í janúar 1899, og þar var beimili þeirra síðan, full 51 ár. Mr. Tergesen starfrækti þar verzlun. Fyrst verzlaði hann með járnvöru, en síðan með allar al- gengar nauðsynjavörur. Þar blessaðist hagur þeirra og þau nutu almennra vinsælda. Þau Selkirk, Man.; Mrs. Ingi Erlend- eignuðust stórt og fagurt heimili son, fósturdóttir, bróðurdóttir Mr. Tergesen, gift Oscari Er- lendson, í Selkirk, Man. Mikinn hluta æfinnar naut Mrs. Tergesen all-góðrar heilsu, enda notaði hún kraftana til nyt- sams starfs, en fyrir liðugum þremur árum, varð hún mikið veik, svo að henni var ekki hug- að líf, en hún náði ófullkominni heilsu, og hún fór eins vel með stundirnar og kraftana eins og henni var unt, ef til vill, eins vel og nokkkrum hefði verið unt. f stillingu og rósemi, með óbil- aða skýra hugsun, dvaldi hún hjá ástvinum sínum, eins og sá, sem er viðbúinn “hvenær sem kallið Tergesen með dugnaði, ráðdeild og kærleika, og ástvinum sánum var hún stoð, stytta og fyrir- mynd, enda var hún virt og elsk- uð af sínum nánustu. Þar átti einnig heima unaðsleg gestrisni. Þangað var gott að koma. Þátttaka hennar í kristileg- um félagsmálum var bæði mi'kil °g góð. Hún var um langt skeið forseti safnaðar kvenfélagsins, og á támabili forseti safnaðarins. Menn báru traust til hennar fyr- ir einlægni og heilsteypta festu ásamt sanngirni og ágætu jafn- vægi. Hún átti bjargfasta kristna trú, og það mótaði alla fram- komu hennar. Málefnið átti þar vin, sem ekki brást. Hún var ein- nig sannvinnuþýð, með lægni og lipurð í meðferð mála. Þau hjónin eignuðust 7 börn eitt mistu þau á unga aldri, stúlku, er hét Alma Pál-ína Guð- rún. Þau sem lifa eru: Mrs. Anna Jónasson, ekkja Einars Jónassonar, til heimilis á Gimli; Sigurður Pétur Terge- sen, í foreldra húsum; Sven Jó- han Tergesen, kvæntur Láru Sólmundson, á Gimli; Inga Mc- Kenty, gift Dr. Jack McKenty, í Winnipeg; Hans Robert Terge- sen, kvæntur Ruby Thorsteinson á Gimli; Alma, housekeeper, ^á Hospital for Mental Diseases, í hjónin því málefni ákveðinn js. stuðning og vænlegan. forseti Eg flutti þar kveðju Þjóðræknisfélagsins, og fyrir hönd þess óskaði eg gullbrúð- leeur eestur frá New York, hr., , ,, , 66 ’ í hjonunum allra heilla. Og nú á þetta þing er væntan- Ellefta nóvember í haust átti Gunnar R. Paulson, formaður , . r„ ferðafélagsins “Viking TravelJ rithöfundur, sagnritari og skáid, sem hefðx, anÞjoðræknisfelags-|Service”. Hann er söngmaður, Þorsteinn Þ Jorsteinsson sjö_ stofnunarxnnar og dexlda hennar^ góður og auk þess að syngja fyr-; tugsafmæU og komum við ritari venð °Serningur að safna. ir oss gerir hann ráð fyrir, aðj Þjóðræknisfélagsins 4 heimsókn Stjórnarnefnd Þjóðræknisfé-; sýna hreyfimyndir á Frónsmót- tJ1 hang ti] þesg að minnast dags. lagsins hefir lítinn beinan þáttj inu annað kvöld. ^ ing Qg ag fagna honum með dá. tekxð í fjársöfnuninni, því húnj Meðal samtaka milli íslands litri minningargjöf frá félaginu, var undir umsjón nefndarinnar,; ,0g Vestur-fslendinga mætti telj- sem sett var í það mál. En nefnd- < ast fjársöfnunin til minningar- in hefir haft aðstoð gjaldkera j merkis, ímynd veglegrar kirkju, félagsins, og hefi eg setið tvo fyrir Jón biskup Arason í minn- eða þrjá fundi á árinu. En aðal- verkið hefir nefndin unnið ein, og erum vér öll í mikilli þakk- ingu 400 ára dánarafmælis hans. Verið er að selja merki, lík því, sem eg ber á mér, og eiga pen- lætisskuld við hana fyrir að hafa ingarnir að ganga í minningar- skipulagt málið og haldið þvíjsjóðinn. Merkin eru til sölu hjá vakandi, — svo vel vakandi, aðj Davíð Björnssyni í bókaverzlun líkur eru til þess, að hægt verði hans og hjá ýmsum öðrum, sem að byrja að starfrækja kenslu-J verða ef til vill sumir viðstaddir stólinn næsta haust. Að minsta- hér á þingi. kosti hefir forseti háskólans. Dr Gillson, látið í ljósi, að það væri ósk hans og von. Dr. Gillson kemur fram á þing- inu á miðvikudaginn kl. 2.30 og vill flytja þar nokkur orð til þingsins. Eg vona, að þingmenn hafi það í huga og verði sem flestir viðstaddir er hann kemur hingað. Einnig bera fjársöfnun- armenn fram skýrslu um kenslu- Einnig ber að minnast undir þessum lið, gjafarinnar, sem Að- alsteinn sál Kristjánsson gaf há- skóla íslands í erfðaskrá sinni, og öðrum stofnunum á ættjörð- inni. Þær gjafir snerta ekki Þjóðræknisfélagið, — en þeirra ber samt að minnast sem heiðar- legra gjafa frá íslendingi hér vestan hafs til heimalands síns,! til að sýna honum virðingu og heiður, sem hann á margskilið fyrir ritstörf sín á hinum ýmsu sviðum sem hann hefir unnið. Hans er minst í Tímaritinu þetta ár og veit eg að allir íslendingar hugsa til hans með hlýjum hug. Önnur mál Undir þessum lið, held eg að eg hafi engu við að bæta, nema ef til vill aðeins að benda mönn- um á það mikla starf, sem Þjóð- ræknisfélagið hefir með hönd- um, margbrotið og stundum flók- ið. Margt verður hér á þessu þingi að taka til íhugunar og umræðu og þingsamþykta. Lát- um oss því nú, er vér komum sam |( ve8i sem Gilleit’s Lye hjálpar við. til an a þetta þritugasta og fyrsta [ji^ggjft nm oR sveiu.m, Sápugerð þing Þjóðræknisfélagsins, á- kveða með sjálfum oss, að ræða mál vor og afgreiða þau með það [ eitt fyrir sjónum að vinna félay- GILLETTS 1 fnwHm' Hvernig Lye Getur Aðstcðað Við Hreingerning A Bændabýlum Hafið bér eert vður erein fvrir hve miklum tíma er varið til hreingernint;ar A bændabýlum. I»að cru margir klukkutímar l>cf;ar alt er tekið til ercina, (diskar og gólQ að viðbættum fjósum, hesthúsum, fjárhúsum, hænsnahúsum, mjólkuv trog og fötur, o. s. frv. Bezti vegurinn að spara tíma og vinna verkið vel, er, að að nota Gillctt’s Lye. Þrjár teskeiðar af Gillett’s Lye blandað í fjóra potta af vatni er ágætt til allra afnota. Það hrcinsar gólfin, hreinsar gólfin, hreins- ar kám og eyðir þef. Bakarapönnur er hægt að hreinsa fljótt og vel með Gillett’s. Þessa blöndtt má einnig nota í útihúsum til sótthreinsunar og hrein- lætis. HREINSLN ÚTRÆSLU Seinrennandi eða hindrað útrensli cr venjulega vegna fitu og sem ekki er hægt að laga með gömltt aðferðinni að dæla það út. Til þess að fá óháð út- rensli skal láta 3 teskeiðar af Gillett’s Lye í pfpurnar og láta það standa í þeim hálfan klukkutfma, þá skal renna köldu vatni á það. Til þess að halda útrenslinu í lagi skal nota 2 teskciðar af Gillett’s vikulega, það sparar pen- inga. Óblandað Gillett’s cr ágætt f salerni úti og inni. SAPA 1$ STVKKID Ágæt, ódýr sára er hæglega tilbúin úr samtínings fitu og Gillett’s Lye. 10 oz. af GiIIett’s Lye (ein smákanna) og 4 pund af fitu gera 12 til 15 pund af sápn og tekur aðeins 20 mfnútur, Ný bók ÓKEYPIS ; (Aðeins á ensku) Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda fyrir minna cn Ic stykkið. Sendið eftir eintaki sjrav. þarf engrar suðu. Einföld aðferð er útskýrð á dósum af Gillett’s Lye. DÝRAVERNDUN GiIIett’s er einkum gott til hreins- unar peningshúsa og ftigla. 1 viðbót við að vera ágætt til hreinla’tis er Gillett’s sótthreinsandi og maura og pckldu eyðandi. Reglubundin notkun GiIIett’s til hreinsunar útihúsa er stórt spor f áttina til happasælla skepnu hirðinga. Kaupið Gillett’s Lye í næstu kaupstaðarferð. GLF-110 inu hag og styðja að því, sem stólsmálið, í f jarveru Dr. Thor-'og vér þjóðræknismenn rfietumj getur orðið heildinni sem bezt- lakson. Þeir koma með skýrslu það mikils við hann. j ur styrkur í bjóðræknisviðleitni Gerið svo vel að senda ókey pi eintak af stóru, nýju bókinni, hvcrnig nota má Gilletl’s Lye. NAME ... .......... JTl ADDRESS Bæði venjuleg stæ^ð og 5 pd. til sparnaðar 1 Mail Tp: | STANDARD BRANDS LIMITED, , 80' Deminion Sq. Bldg., Montreal LEYSIÐ ÁVALT LYE UPP I KÖLDU VATNÍLlyÉ SJALFT HÍTARVATNlb

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.