Heimskringla - 29.03.1950, Blaðsíða 8
8 SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. MARZ 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur fara fram í
Fyrstu sambandskirkju í Winni-
peg n. k. sunnudag, kvölds og
morguns eins og vanalega, kl. 11
f.h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. Sunnudagaskólinn kem-
ur saman kl. 12.30. Sækið messur
Sambandssafnaðar og sendið
börn yðar á sunnudagaskólann.
w # »
Messa á Gimli
Messa í Sambandskirkjunni á
Gimli næsta sunnudag kl. 2 e. h.
tr * *
Gjafir í Blómasjóð
barnaheimilisins á Hnausum
Gefið með þakklátum huga ogj
'hjartkærri minningu um Berg-
tihor Emil Johnson, dáin 25. feb.
1950. Frá gamalli vinkonu $5.00.
í minningu um Bergthor John-
son, frá vinum, $5.00.
Þessa leiðréttingu hefi eg ver-
ið beðin að birta, áhrærandi gjaf-
ir í síðasta blaði í blómasjóð
Barnaheimilisins:
Frá Mr. og Mrs. L. Sigurðsson,
en á að vera frá Mr. og Mrs. Ingi-
mundur Sigurðsson, börnum
þeirra, tengdabörnum og Gróu,
Lundar, Man., $15.00.
Einnig gjöf frá Mr. og Mrs.
Ágúst Magnússon, Lundar, er
átti að vera frá Mr. og Mrs.
Ágúst Magnússon á Lundar og
Mæju.
\m THEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Mar. 30-Apr. I—Thur. Fri. Sat. Gen.
Loreita Young—Robert Mitchum
‘RACHEL AND THE STRANGER’
Lon Chaney—Arthur Lake
“16 FATHOMS DEEP” (Color)
April 3-5—Mon. Tue. Wed. Adult
Paulette Goddard—Henry Fonda
“ON OUR MERRY WAY”
Ian Hunter—Margaret Lockwood
“WHITE UNICORN”
Icelandic Canadian Club News
The last meeting of the Ice-
landic Canadian club, which was
held on Maroh 20th in the parlors
of the Federated ohurtíh, was
well attended and very success-
ful as everyone present enjoyed
the varied programme offered.
Mr. Ivan Lambert, president of
the Winnipeg Cine Club, pre-
sented a color film of the Winni-
peg 75th Birthday Celébration.
Mr. Lambert took these pictures
and synohronised the sound
track, whioh was excellently
done.
Miss Dorothy Mae Jonasson
played a group of violin selec-
Viðurkenning
Hér með sendum við hjartans
þakklæti til vina okkar og ætt-
ingja, sem tóku saman höndum
og héldu okkur veglegt samsæti í
tilefni af tuttugu og fimm ára tions’ The Concertn in A MaJor'
giftingar afmæli okkar, 1. marz
s. 1. Yfir öllum þeim mannfagn-
aði sem þar var saman kominn, accompanied j>n Jhe piano
hvíldi vorblær og einlægt vinar-
þel, var auðséð að þar komu allir
af fúsum vilja, til að gleðjast með
okkur þetta kvöld. Þessi stund
varð ein af þeim fegurstu sól-
Vivaldi, Draumalandið and Shu-
berts Ave Maria, she was albly
by
Miss Sigrid Bardal.
One of our own members, Miss
Inga Bjarnason, rendðted a
group of vocal selections, Um
undrageim, Sofnar. lóa, by Sigfús
Leikfélag Sambandssafnaðar
boðar til fundar í samkomusal
kirkjunnar, að lokinni guðsþjón
ustu sunnudaginn 2. apríl n. k.
Allir meðlimir vinsamlega beðn-
ir að mæta, áríðandi málefni.
í umboði stjórnarnefndar,
Jón Ásgeirsson, ritari
* * *
í bréfi frá Gunnari Pálssyni
frá New York, meðteknu fyrir
skömmu segir:
Heiðraði ritstjóri:
Eg mun lengi minnast með á-
nægju fyrstu heimsóknar minn
ar til Winnipeg, þar sem eg naut
'þess heiðurs, að vera gestur Þjóð
ræknisfélagsins á 31. ársþingi
þess. Gaman var að hitta þarna
svo marga ágætis íslendinga og
niðja þeirra, og seint mun eg
gleyma hinni frábæru velvild og
gestrisni er mér var sýnd.
Þá vil eg og þakka Heims-
kringlu fyrir mjög vinsamlega
umsögn í blaðinu frá 22. febrúar,
er eg fékk í pósti í dag, enda þðtt
þar sé mishermt, að eghafi verið
fulltrúi ríkisútvarpsins íslenzka
á þjóðræknis þinginu. Eg var
hinsvegar, eins og að ofan er
getið, boðinn til Winnipeg á
þingið af Þjóðræknisfélaginu,
með bréfi dags. 3. febrúar, frá
forseta þess.
Með beztu heillaóskum,
Vinsamlegast,
Gunnar R. Paulsson
Komið
“Nýtt söngvasafn”, gamlir og
nýir kunningjar, tvö hundruð og
sex lög, hundrað fjörutíu og
fjórar blaðsíður. Kostar í bandi
aðeins $6.00.
Björnsson’s Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
* * *
EG KAUPI hæsta verði gamla
íslenzka muni, svo sem tóbaks-
dósir, tóbakspontur, hornspæni,
útskornar bríkur, einkum af
Austurlandi, og væri þá æskilegt
ef unt væri, að gerð yrði grein
fyrir aldri munanna og hverjir
hefðu smíðað þá.
Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave.
Winnipeg. — Sími 46 958.
♦
Herbergi með eða án hus-
gagna til leigu. Aðeins einhleypt
fólk óskast.
639Yo Langside St. '
Winnipeg
Messuboð
íslenzk messa og altarisganga
á Pálmasunnudag, 2. apríl, kl. 2
e. h. að Leslie. íslenzk guðs-
þjónusta, kl. 4 e. h. sama dag, i
Foam Lake. Allir boðnir vel-
komnir. Skúli Sigurgeirsson
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
Winnipeg, Man.
í
Better Be Safe Than Sorryl
Order Your Fuel
Requirments NOW
"Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
tmilli Simcoe & Beverley)
Ailar tegundir kaífibrauðs.
BrúShjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Simi 37 486
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
SHAW-SÖGUR
Einu sinni hittust þeir Bernlh-
ard Shaw og Friðþjófur Nansen
og ræddust við. Kom þá upp úr
kafinu að báðir höfðu þjáðst af
slæmum höfuðverk árum saman.
— Hafið þér ekki reynt að
finna eitthvert meðal við höfuð-
verki? spurði Shaw.
Nei, það hafði Nansen ekki
reynt.
— Hvað er að heyra þetta?
hrópaði Shaw. Þér hafið varið
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER & FRAZER AUTOMOBILES
The Cars with
Distinction — Style — Econorny
IMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
sig og rit sín, en síðan fekk hann
svo aftur að bera hönd fyrir höf-
uð sér í sömu blöðum. Á þennan
hátt vakti hann athygli á sér.
★
Bernihard Shaw sat í veitinga-
húsi. Hljómsveitin hamaðist á
skinsblettum í heiði, í lífi okkar Einarson, and Deep In My Heart
á meðal fslendinga hér í Seattle. from the Student Prince, and the
Ræðurnar sem haldnar voru, Blackbird. Mrs. Jóna Matthías-
söngurinn og gjafirnar, sem okk- son accompaneid Miss Bjarna-
ur voru færðar við þetta tæki- s°n- Inga responded to the de-
færi, geymum við í hjartkærri mands of the audience with an
minningu til daganna enda. encore, an English translation
Mr. og Mrs. H. E. Magnússon °f Stóð eg út í tungsljósi and
—Seattle, Wash., , Sofðu unga ástin mín. The trans-
marz 1950. lation of these songs and the
» « * piano accompðniment by Mr. W.
A Farewell Recital by Rosa H. Anderson of Winnipeg.
Hermansson Vernon and her The Club congratulates Miss
daughters, Dorothy and Ethel- Bjarnason on the success of her
wyn, assisted by Aida Hermans- school choirs at the recent Win-
son Hart, violinist, accompanied nipeg Musical Festival. The
by Mrs. Isfeld. Collection will Boys Ohoir from the King Ed-
be taken for the Jón Sigurdsson ward Sohool, won the Oldfield,
Chapter, I.O.D.E. Chair Fund Kirby and Gardiner shield under
for the University. Look for ad- her direction. It is interesting
vertisement in next paper. | to note that last year she intro-
* * » duced the Icelandic folk song
Leiðrétting * Stóð eg út í tunglshjósi, as her
• f greininni “Fáein orð til L. F.” ohoice along with the test piece,
hafa fallið úr nokkrar línur, sem and it made suoh a hit, that this þór hafið ekki borið við að reyna
efni málsins eru nauðsynlegar. year the Festival Music Com-
Setningarnar sem ruglast hafa mittee chose it as a test piece.
áttu að vera eins og fylgir: I On April 17th the Icelandic
* Til dæmis minnist hvorki Canadian club wil sponsor a
Markús né Jóhannes neitt á fæð Young Peoples’ Variety Concert,
ing, uppvaxtarár né mentaferil an<j any talented young person
Krists, og vantar því nokkuð á fr0m 3 to 18 years is invited to
fullveðja staðfesting mikilvægra participate, — instrumentalists,
atriða áhrærandi Mf hans og per- vocalists, dancers or elocution-
sónu. ists. Anyone interested please
. . . tók Konstantínus mikli það get in touch with one of the Ex-
ráð, að stofnsetja kaþólsku kirkj- ecutive members, or Mrs. Kay
una undir því yfirskyni að hún palmer, phone 36 145, who is ini — Per _5KLUUU ulIletSL au, á stampinn. Hins vegar átti
ætti að aðhyllast og skipuleggja charge of the arrangements for! seSÍaJ?etta’ Þer haflð aldrei v^bóndi að greiða 10 kr., ef hann
Kristnina. Og það var hann, sem this concert. The proceeds °f
hafði forsætið við samkunduna í tlhis entertainment will go to
MESSUR og FUNDIR
I kirkju Sambandssaínaóai
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundír 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngceiingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
allri ævi yðar í það að reyna að ^SS’_sJ° * *“;_**?**" ““*
finna norðurpólinn, sem engumj
manni getur komið að gangi, en
ins mál. Shaw kallaði á þjóninn
og purði:
— Er hægt að fá hljómsveit-
ina til að spila hvað sem maður
að finna meðal við höfuðveiki,
og þó þarfnast allur heimurinn biður um?
þess. j —Sjálfsagt, sagði þjónninn, —
* i ihvað á eg að biðja faana að spila?
Einu sinni hélt Shaw fyrir-' — Domino, sagði Shaw.
lestur um uppeldi og sagði þá --------------
meðal annars: j iStúdent nokkur skoraði á
— Fjöldi fólks á það ekki skil- bonda ag þreyta við sig getspeki.
ið að eiga börn, og það ætti að góndi var í fyrstu tregur til þess
taka börnin frá slíku fólki. I en jét (þó tjl leiðast, er stúdent-
Þá hrópaði einihver frammi í jnn (óauð Ihonum 100 krónur í
salnum: 1 favert skipti, sem hann ræki sig
Að þér skuluð dirfast að á stampinn. Hins
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þvi gleymd er goldin skuld
MINNISl
BETEL
í erfðaskrám yðar
Nikíu árið 325, o. s- f-
Þetta atfaugi góðfús lesari.
— P. B.
* * *
Róttækar stefnur
Ljóst oss kennir lausnarinn
lífs og dauða skilyrðin:
Sameign: lífið, Samverjinn
séreign: dauðinn, Levítinn.
John S. Laxdal
tfae clubs fund in aid of the Chair
in Icelandic Language and Lit-
ið faðir.
— Átti eg ekki á von, sagði
Shaw. Og þó átti eg von á því,
gæti ekki svarað spurningum
stúdentsins.
Bóndi skyldi spyrja fyrst. —
erature in the University of: briSslað, um það að hafa aídrei
Manitoba. —Reserve this date,! verið m°ðir.
sem verra er, að mér mundi Hann sagði
— Hvaða þrífætt dýr sýgur
HOT WATER
♦ as you like it
♦ when you want it
General Electric
Autonialic Storage Tank
Water lleater
Small Deposit
EASY
TERMS
Lots of hot water . . . at the tem-
perature you want. Completely
automatic. Extra thick insula-
tion.. Easy to install.
See it on display in our
Showrooms.
oome and enjoy yourselves, and
help in a good cause. The ad-
mission will be 50 cents.
Time and place will be ad-
vertised in the papers very soon.
* * *
Steve Indriðason frá Mountain,
nn sinn?
— Já, en eg hef ekki séð ihana.
CITY HYDRO
PORTAGEand KENNEDY
PHONE 848 131
unga siína?
— Það veit eg ekki, anzaði
Shaw er mjög ófríður maður. stúdentinn> rétti bónda 100 kr.,
Það hefur verið sagt að hann sé en spurði jafnframt> hvaða dýr
eins og mosavaxin múmía. Þrátt þetta væri
fyrir þetta hafa þó margar konur j _ Það hef gg ekki minnstu
viljað giftast honum. Einu sinni( faugmynd um, anzaði bóndi og
vildi ung og einföld kona endi- rétti stúdentinum f0 krónur.
lega giftast honum og meðal ^
N. Dak., er eins og áður hefir annar ta]di hún um fyrir hon-| „ , - , _ , c
venð getið umboðsmaður Hkr. og um é þessa leið: , „ ,,
annast ínnheimtu og solu blaðs- — Hugsið þér yður aðexns hve , , .
ins í þessum bygðum: Mountain, framúrskarandi börn við mund- 3UpS dgl
Garðar, Edinburg, Hensel, Park um eignast, þegar þau hafa feg-
River, Grafton og nágrenni urg mina og gafur yðar.
nefndra staða. Heimsækir hann — £n ef þag skyldi verða á
nú hvenær sem er áskrifendur og hinn veginn? sagði Shaw.
eru þeir vinsamlega beðnir að *
greiða fyrir ferð hans. Heims-j Shaw á mjög skemtilegan bú-
kringla er ennþá $3.00 og geturj garg j Herfordshire. Einhver
hvergi því lík blaðakaup, enda j maður sem heimsótti hann,
hafa nokkrir nýir áskrifendur á- spurði hvernig á því stæði að
skotnast henni. Allir í nefndum hann hefði sest ag þarna. Shaw
bygðum, bæði núverandi kaup-| svaraði honum með því að fara
endur og þeir, sem nýir áskrif- með hann út { kirkjugarð og
endur hyggja að gerast, eru beðn- sýna honum þar legstein. Á stein
ir að snúa sér til umboðsmanns- j inum stúð að hinn framliðni
ins S. Indriðasonar, Mountain, hefði verið g0 ára er hann lést
N. Dak., með greiðslur sínar. 1 og þar undir stðð: “Lífið er
* * * 1 stutt.” I
Munið eftir ársafmæli Viking _ £ þessu getið þér séð, sagði
Club félagsins sem minst verður Sfaaw, að hér mun vera heilnæmt
sem hátíðlegast fimtudaginn 30. að búa> úr því að menn teija 80
marz, með veizlu, ræðuhöldum og! ár stutt æviskeið.
dansi í Marlborough hótelinu íj ★
The Bule Room á 8 gólfi. Þessi. Þegar Bernihard Shaw lagði út
samkoma norræna félagsins, er á rith<jfundarbrautina, þótti hon-
sérstaklega vel til þess gerð, að um gér ehki sýnd næg athygli.
efla kynningu og samstarf á með- Hann fann þvi upp á þvi að senda
al frændþjóða Norðurlanda. þlöðunum skammargreinar um
FUCHSIAS
FEGURSTU INNANHÚSS BLÓMIN
SEM HÆGT ER AÐ EIGNAST, OG
SEM VAXA FRA FRÆI.
SMÁ og STÓR—Ágætustu tegundir
af mismunandi verðlauna plöntum.
Vandalaust að láta bau vaxa, allar
upplýsingar gefnar. (Pakkinn 40tf)
(2 pakkar 75?) póstfrítt.
SÉRSTÖK VILKJÖR—1 pk. Fuchias
og 6 af öðrum tegundum blóma-
fræja, virði $1.65 fyrir $1.00 póstfritt.
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárusi BLöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
ARSFUNDUR
VIKING PRESS LIMITED
Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn þriðju-
daginn 4. apríl kl. 4 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar-
gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju-
legu ársfundarstörf, svo sem kosning erobættismanna,
taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félags-
ins, o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega, og
ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra hönd, að
útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til
staðfestingar.
—Winnipeg, Man., 22. marz 1950.
í umboði stjórnarnefndar:
O. PÉTURSSON, forseti