Heimskringla - 07.06.1950, Page 2

Heimskringla - 07.06.1950, Page 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JÚNÍ 1950 Efirtektarvert sjónaukagler . Eftii Hilton Silverman , (Úr Saturday Evening post) Lauslega þýtt af Árna S. Mýrdal Bernhard Sohmidt var óvenju- legur vísindavitsmuna- og hug- vitsmaður, er fyrirkit allar reglur, alt skipulag og mannkyn- ið í heild sinni, og stóð á sama um peninga, gefinn fyrir koníak, einíberjabrennivín og vindla, og var ávált í viðhafnarfötum við vinnu sína — röndóttum buxum og lafafrakka. Sem hæsta stig lífsstöðu sinrtar, fann hann upp afarmarkvert sjónaukagler, ein af frægustu uppgötvunum sam- tíðar hans. En þegar hann dó fyr- ir fimtán árum, var hin mikla uppgötvun ekki alment metin á Þýzkalandi, þar sem hann ól ald- ur sinn og starfaði, og í öðrum hlutum heimsins var gert gys að honum eða þá engin gaumur gef inn. En þrátt fyrir alt þetta, benti útvarpsverkfræðingur í Holly- wood síðastliðinn mánuð á kring lótta sneið — gerða úr sveigjan- kgu efni (plastic), er var í firð- sjónarljósvarpa (television proj ector). “Sjáið þið þetta?” spyr hann. “Það er Schmidt sjónauka- gler — merkilegasta uppfundn ing síðan á dögum Milton Berle. Það er þetta sjónaukagler sem gerir ykkur í reynd og veru mögulegt að njóta skýrra firð- sjónarmynda í heimahúsum ykk ar eða leikhúsum — stórar mynd ir, glöggar og bjartar og auð- kennilegar.” í sjúkrahúsi í Baltimore syndi læknir X-geislaútbúnað sinn. — “Þetta fremsta gler er Schmidt sjónaukagler”, segir hann. “Með því fást allra beztu x-geisla- myndir af lungum yðar eða kviði til þess að komast að raun um, hvort það er berklaveiki, krábba- mein eða ígerð, sem þið þjáist af.” Allsherjarheilbrigðisráð Dan- merkur er nú þegar farið að nota ljósmyndavélar, sem útbúnar eru með Schmidt sjónaukaglerjum, til berklaveikisrannsókna í stór- um stíl. Og í hinum mikla stjörnuturni á Palomar-fjalli, í Suður Cali- forníu, er stærsta Sohmidt sjón- aukagler, sem til hefir verið bú- ið, fjörutíu og átta þumlungar í þvermál. Við skjóta athugun, virðist það ekki að vera annað en slétt gluggaglersþynna. Ein- ungis við nánari rannsókn, getur maður séð aflíðandi gróp, greypta umhverfis miðju glers- ins, lákt og vígisgröf í kringum kastala. “Það er markvert tæki, þessi uppfundning”, segir einn hinna heimsfrægu Palomar stjarnfræð- inga. “En alt sem hún hefir á- unnið að svo stöddu er að um- bylta stjörnufræðinni frá grunni.” Sjónaukagler þetta var látið í kíkir, sem upphaflega átti að vera gagnlegur, en ekki áhuga- vekjandi, aðstoðarkíkir hinnar miklu og töfrandi Palomar tvö hundruð þumlunga firðsjá. En í dag, ber hann af þessu bákni eins og sól af tungli, hvað at hygli vísindamanna snertir. Þótt hann hafi aðeins í notkun verið síðan á öndverðu síðasta ári, hef ir hann þegar leitt í ljós eftir takanlega nýjar vísbendingar um bygging aiheimsins og fundið nýja leiðarvísa að sköpun hans Hann hefir þegar leitt í ljós hundruðir þúsunda alheimseyja og miljónir stjarna, örófi vegar út í geimnum, sem aldrei höfðu áður sést. Schmidt sjónaukaglerið hefir og reynst ágætavel hvað eftir annað á mörgum öðrum sviðum þar á meðal landkortgerðar úr lofti; ljósmyndagerðar á nætur þeli, siglingafræðilegra- og hernaðarlegra rannsókna, og rutt braut að nýjum aðferðum til að ákveða sjúkdóma. Fleiri en einn heimildarmaður hefir álitið það áhrifamesta framfarastig sjón tydtáwdtkcúT- l’LL SAVE MONEY MY OWN WAY! En gerirðu? Við erum öll sammála , um það, að þegar við erum að ala upp börnin okkar, þá er okkar erfiðasta starf að leggja fyrir peninga. Flest okkar Lifa í voninni um að næsti mánuður, eða næsta ár færi okkur minni erfiðleika, — en mánuðirnir og árin líða hjá án þess okkur takist að draga saman peninga. Auðveldaisti og þægilegasti vegurinn er að leggja til síðu tiltölulega smáa upphæð og gera það reglulega, það hefir orðið þúsundum manna úr- fausnin. Þessi vegur er, CANADIAN GOVERNMENT ANNUITY. Annuities Branch DEPARTMENT OF LABOUR HUMPHREY MITCHELl Mmisler A. MacNAMARA Dtpvly Mmlsltr (^ot/er/jmerr/ A N N U I T I E S T^/'OIS/CSo/' Æjrec Mail Miis Coupon today POSTAOE FREE Annuitiet Branch, Department of Labour, Ottawa. 10FI ,#n^ "»• COMPIETE INFORMATION about Canodian Government Annuities. (PRINT CLEARLY ) ADDRESS . „j fræðinnar á að minsta kosti siíð- ast liðnum hundrað árum. Þótt flestir vísindamenn hefðu hafnað uppfundningu þessari, var hún kröftugkga efld og varð veitt fyrir eftirkomendur af fá- einum vinum Schmidts, er báru fullt traust til hans og höfðu örugga trú á ágæti hugmyndar- innar. En samt, þrátt fyrir til- raun þessara manna, er Schmidt sjálfur, að áhrifunum til, ennþá óþektur. Hefir þetta að líkind- um legið hugvitsmanninum í léttu rúmi, þar sem hann sóttist aldrei eftir eða æskti sér lofsam- legra ummæla álmennings; mannlegum verum, að öllu sam- töldu, var, að hans áliti, mjög ábótavant. “Einn maður gérir engan usla” sagði hann eitt sinn. “En ef nokkrir menn koma saman í hóp, liggja vandræði fyrir höndum: hundruðir þeirra mynda skríl; en flykkist þúsundir þeirra sam- an, er styrjöld í aðsigi.” Schmidt var sjálfum sér nóg- ur, og því ómannblendinn. Hann gekk einn að öllu því, sem hann tókst á hendur, og vann þegar honum sýndist, og hjá þeim, sem hann sjálfur kaus að vinna hjá, og lét engan segja sér, hvernig verkið skyldi unnið. Hann var ávalt félítill, en hafnaði samt þrálátlega laðandi og háttlaun- uðum stöðum hjá heimsins stærstu sjóntækjaverzlanaeig- endum. Einn vina hans mintist þess, að honum geðjaðist ekki að nein um skipulagsreglum, og vildi ekkert hafa að gera með starf- stofutíma eða klukkur þær og spjöld, sem tímann sýna. Öðru hverju lét hann af að búa til stjarnfræðileg sjónaukagler og sneri athyglinni að notkun þeirra, en þar sem aðrir stjarn- fræðingar gerðu rannsóknir sán- ar í venjulegum tilraunastofum, vildi Schmidt heldur starfa í niðurbrotnum kofa, er stóð f miðjum kartöflugarði. Þrátt fyrir hið óvenjulega umhverfi, voru athuganir hans nákvasmar og gallalausar. Forstjóri einnar hinnar ágætustu stjörnuathugun- arstöðva í Evrópu fullyrti, að Schmidt væri færasti sjóntækja- starfsmaður, sem hann hefði kynst, bæði hvað framkvæmd snerti og lærdómsáætlun. Og að hann vissi út í æsar, hvernig sjóntækin áttu að smíðast, og hvernig þau átti að nota. Að áliti íbúa smáundirborgar Bergedorfsbæjar, nálægt Ham- burg, þar sem hann dvaldi síð- ustu ár æfinnar og vann sitt frægasta verk, þá var hann há- vaxinn og holdgrannur, einkenni legur, en meinlaus, ómannblend- inn og fámáll, er gekk í kyrr- þey um bæinn eða í skóginum og dró jafnan reyk úr löngum vindli. Vindlinum var alt af stefnt upp, en hattbarðinu hans ávalt niður”, sögðu vinir hans. “Við vorum hræddir um, að einhvern daginn kynni þetta tvent að mæt- ast og aumingja Schmidt myndi ikveikja í hattinum sínum.” Stundvíslega fjórum sinnum á ári, varð Sohmidt að alt öðrum manni. Lét hann þá af að neyta síns venjulega hófsama heilsu drykks af koníaki og einirberja árennivíni, og fór á takmarka- lausan drykkjutúr. Hann rétt- lætti þetta athæfi sitt með algjör lega fullnægjandi fræðikenn- ingu. “Fyrst í nokkra daga, elska eg hverja manneskju”, sagði hann í útskýringu sinni. “Svo kemur hið óhjákvæmilega tímabil, sem eg er alt annað en glaður. Stend eg þá sjálfum mér vitsmunalega að baki.” En eftir þetta dapra þunglynd- istímabil var liðið, bar við ný og undursamleg breyting. “En jafnskjótt og þessi minni máttar áhrif líða frá, geri eg meir en að ná mér aftur. Hugur minn starfar þá ekki einungis eins og hann á vanda til, heldur fram yfir það. Tímabil þetta helzt1 venjulegast í þrjá daga.” Á þessum þriggja daga tíma- bilum, hugkvæmdist Schmidt margar sínar beztu uppfundning ar. Schmidt var sonur þjóðverðks föðurs og sænskrar móður, og var fæddur fyrir sjötíu og einu ári á estónsku eyjunni Nargen. Áhugi hans á vísindum snemm- endis í æsku, kostaði hann ná- lega lífið. Einn sunnudagsmorg- un stalst hann frá kirkju og fór út á bersvæði nokkurt til að prófa heimagerða sprengikúlu, sem var gerð úr járnpípustykki og töluverðu púðri, er hann hafði sjálfur bruggað, og sprengi- þræði. Eitthvað fór öðruvísi en til var ættlast, svo kúlan sprakk skjótar en hann varði og tætti í sundur hægri framhandlegg-. inn. Schmidt litli var engin i kveif; hann þó stúfinn í læk, út- bjó tæki til að stöðva blóðmiss- j inn og gekk svo heim. Slys þetta dró ekki hót úr á- huga hans á rannsóknartilraun-1 um. Snýr hann sér því næst að j Að lyktum 1926, þegar hann ljósfræðinni, og afræður nú að var fjörutíu og sjö ára gamall, búa til ljósmyndavél. Sjálfur Var honum biðin staða við Ham- hafði hann aldrei séð ljósmynda-, burg stjörnuturninn í Bergedorf vél, og hvergi í þorpinu var slíkt undir forstöðu Dr. Richard tæki til, en lyfsali staðarins hafði Schorr, er var lágur vexti, sam- eitt sinn séð og skoðað slíka vél anrekinn, og gamansamur í krók og kring og gat eftir nafntogaður stjarnfræðingur og minni skýrt frá ýmsum smíðis- þó jafnvel enn betri framkvæmd einkennum vélarinnar. I arstjóri. Honum skildist það “Eftir því sem eg bezt man”, gjörla, að Schmidt mat sjálfstæð sagði lyfsalinn, “var hún ljós- óendanlega meir en peninga, og heldur kassi, með glerstykki í hann vissi hvernig að fara átti öðrum endanum, er færa mátti úr að slíkum manni. og í brennipunkt.” j “Komið til Hamburg”, stakk Sjónaukaglerið (lens) bjó hann upp á við Schmidt, “fyrir- hann til úr bjórflöskubotni, er komulagið þar verður mjög við- hann slípaði í undirskál með fín-. hafnarlaust. Þú verður það sem um sandi, og festi það í vindla- við nefnum sjálfviljugur em kassa. Vingjamlega lyfsalanum bættisbróðir. Þú starfar og hætt- tókst að ná í filmu fyrir hann.j ir þegar þér sýnist. Enginn læt og með þessu heima gerða tæki ur sig það nokkru skifta.” tókst honum að gera virkilegar ljósmyndir. Schmidt þá boðið. Hann flutti svo í þessa nýju stöðu í sérstakt Þegar Scbmidt var það langt herbergi, er var í þeim hluta at- kominn, að framhaldsnám gerð- ^ hugunarstöðinnar, sem hinir ó- ist nauðsynlegt — að læra sjón-^ kvæntu stjarnfræðingar bjuggu fræði bæði vásindalega og verk- í. Honum var fengið nægilegt lega, var hann sendur til ein- skotsilfur í hendur fyrir allar hverra móðurættingja sinna í nauðsynjar. En í gjaldkerabók- Svíþjóð og komið fyrir í iðnaðar-^ unum var honum í raun og veru skóla í Gothenburg. Hann hafði veitt rífleg laun, en Schorr lagði búist við, að stofnunin ætti yfir viturlega féð í banka og varð- ágætissjónfræðisdeild að ráða, veitti sjálfur bankabókina. Það en varð þess brátt áskynja, að Var ávált nægilegt fé í höndum hún gat ekki kent honum neitt,1 Schmidts fyrir fæði, koníaki og sem hann ekki þegar hafði lesið vindlum. um. Afræður hann því að faraj “Konáakið”, sagði hann við til Mittweida bæjar á Þýzka-| forstjórann, “er nauðsynlegt. Til landi, skamt frá Jena, sem þá var þess ag geta leyst ágætt verk af aðal uppsprettulynd sjóntæikja-| hendí, er nauðsynlegt að hressa glers, beztu smásjáa, kíkja og sig öðru hverju.” annara ljósfræðilegratækja. Þarj Vflrð Schmidt nú brátt kunnur var hann í tuttugu og fimm ár aðj , Bergedorf og nágrannaþorpun- búa til spegla og sjónaukaglerm> einkum - veitingarflúsum er síðarmeir urðu heimsfræð. j nærliggjandi staða. Hann var á. Hannbyrjar ljósfræðistarf sitt,valt einn Fremur kaldur j við_ í herbergi sínu - vandasöm iðn en kurteis yið flcsta em. jafnvel fyrir þann, sem tvo bættisbræður sína> talaði sjald handleggi hefir, en gremjulega an yið þá nema þegar þeir höfðu torveld fyrir mann, sem mist hef auðsynilega rángt fyrir gér ir annan handlegginn. Einmg Einungis undir mýkjandi ^ var það óþrifaleg og saurug um áfengig j veitingarbúsum gat sýsla; í herbergi hans ægði ollu hann talað stærilætislega um hug saman, gleri og slipunardufti. j myndir alaði ^ venju. Einn morgum lítur konan, sem legast , þrJðja «Schmidt leigði honum herbergið, xrm tú hyggur ag hann get- bfeytt öxli bansogsérallanþennanoþnfn-|sjónaukaglers með ^ að _ að <>g skipar Schmidt gremju- svQ eða svo „ ega <<Schmidt er lega, að hypja sig burtu. Finnur gáfumaður » hann sér þá gamlan kofa í út- jaðri nærliggjandi akurs og ger-j ir hann að verkstofu sinni. ir Scfaorr við Schmidt. “Hann hefir verið í Ameríku í boði l Rockefeller stofnunarinnar sem félagi hennar”, Baade, er var Þegar fram liðu stundir flytur vísindamaður í íbúðar- ....... '. hluta þeirra ókvæntu. “Maður f fyrstu hafði hann ofan af . „ , „ r . . x u ' x u' 4.-1 þessi er Dr. Walter Baade, seg- fynr ser með þvi að bua til ser- r ’ 6 staklega vandaða holspegla og sjónaukagler handa stjörnufræð isunnendum (amateur astron omers). Stundum, sem orðstír hans óx, fékk hann pantanir frá glaðv*r maður, mikilsháttar stjörnuturnum á k*nkaðl, kolH °& broStL Sohmidt Þýzkalandi. Honum var iðulega aðeins kinkaði kolh- boðin, en ávalt hafnað, atvinna Mörgum mánuðum síðar, voru við stjörnuathugunarstöðvar þeir -Schmidt og forstjórinn í þessar; tilboðum frá Zeiss, Goerz hvassyrtri deilu um ýms tækni- og ýmsum öðrum stórum sjón- leg atriði verkfæris nokkurs, er aukaverksmiðjum í Evrópu, var hatt var 1 byggju að smíða. og einnig hafnað. “Enginn getur Þrætuefninu var skirskotið und- gatfaöggvið tímaklukkumiða og ir ®aacle' framkvæmt frumlegt verk”,' “Þú hefir rangt fyrir þér í sagði hann. þessu efni”, segir hann við Sc'horr, “Schmidt hefir auðsyni- lega á réttu að standa.” Var þetta atvik upphaf sjald- gæfrar vináttu er átti eftir að verða mjög þýðingarmikil vís- indalega. Næstu árin, hvattur af Schorr og Baade, heldur Schmidt áfram að búa til sín undrunarverðu sjón aukagler og holspegla, og skapa 1 ný tæki til eflingar stjörnufræð- inni, ljósmyndagerðinni og jafn- vel loftaflfræðinni. Eitt slíkra tækja átti að gera ómögulegt að hvolfa seglbati í sterkasta vindi. “Á báttnum verða engin segl”, segir Schmidt í útlisting sinni. “Hann verður útbúinn með skrúfu, sem stendur upp í loftið. Skrúfan verður þannig gerð, að hún notar einungis það vind- magn sem hættulaust er, hversu mikill sem vindurinn kann að vera.” Söhorr lagði fast að honum, að verða einkaleysishafi að þessari hugmynd. Fer Scfamidt svo á einkaleyfisskrifstofuna með upp drátt sinn. “Við getum ekkert úr skurðað af uppdráttum”, sagði embættismaður skrifstofunar. — “Vér verðum að sjá fyrirmynd skrúfunnar.” Gerir Schmidt nú fyrirmynd úr leikfangsbíl, er kostaði einn tíunda úr dollar. Embættismað- ur einkáleyfisstofunnar atfaugar eftirlíkinguna og segir, “Það er ekki mögulegt, að þetta geti knú ið bát áfram.” “Það er engum efa bundið”, faélt Schmidt fast fram. Var nú einhver ágætasti heim- ildarmaður þjóðverja í loftafl- fræði sóttur. Eftir að hafa atfaug- að fyrirmyndina nákvæmlega, kannast hann við, að skrúfan myndi geta knúið bát með vind- krafti. Var svo einkaleyfið stað- fest. Þá segir Schorr, “Þú mátt nú ekki láta það undir höfuð leggjast, að græða dálítið fé á þessari uppfundningu. Þú ættir að smíða skrúfuna í fullri stærð og sýna almenningi, svo þú getir selt hana.” Schmidt keypti sér svo bát, sem var gamall skriflislegur og lekur, og bjó hann út með skrúfu er hann setti á siglutré. Og svo, með aðstoð eins vinar síns, setur faann bátinn á flot á tjörn, sem var í miðjum bænum. Var þetta, að því er sýndist ,ágætur staður til að sýna þessa nýgerfingslegu uppfundning, þar sem tjörnin var ætluð fólki, sem gaman hef- ir af að róa og sigla smábátum. Á ákveðnum degi, lagði þessi undarlega uppfundning af stað yfir tjörnina. Byrjar þá bátur- inn að leka og áður en varði, höfðu vísindamennirnir varla við að ausa bátinn. í þessum svifum kemur önnur fleyta, hlaðin lög- regluþjónum, að bátsfaliðinni. Þið eruð í löghaldi”, segir einn lögregluþjónanna. Tjörnin er einungis ætluð róðrarbátum og seglbátum.” “En þetta er seglbátur.”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.