Heimskringla - 07.06.1950, Side 8
8 SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. JÚNÍ 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg n. k.
sunnudag eins og vanalega, kl.
11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. Sækið messur Fyrsta
Sambandssafnaðar.
* ★ *
Sumarheimilió á Hnausum
verður opnað fyrstu vikuna í
júlí n. k. — Áríðandi er að for-
eldrar sem hafa í hyggju að senda
börn sín þangað komi sér í sam-
band við einhvern af eftirskráð-
um sem hafa umsóknar eyðublöð.
Tíminn er orðin naumur og þess-
vegna er fólk beðið að draga ekki
að sinna þessum tilmælum.
Mrs. J. Ásgeirsson, 657 Lipton
St., Winnipeg
Séra Philip M. Pétursson, 681
Banning St., Winnipeg.
Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning
St., Winnipeg.
Mrs. E. Renesse, Árborg, Man.
Mrs. S. Thorvaldson, Riverton,
Man.
Mrs. B. Björnsson, Lundar, Man.
Mrs. B. Björnsson, Piney, Man.
* * *
Howdy, Folks!
Put on your cowpoke regalia
and come prepared to kick up
your spurs and enjoy yourselves
Saturday night (June 10) w*hen
the Evening Alliance of the Fed-
erated öhurch collects all its
pardners for an evening of fun in
the church auditorium. Spring
round-up of entertainment in-
cludes a Western rodeo, tom-
bola, spot dances, raffles, games
and stunts . . . all this and a door
prize too! Admission ten cents.
• * *
Þriðjudaginn, 30. maí voru þau
Guðlaugur Stephenson og Mrs.
Ásta Riggall, bæði til heimilis í
Winnipeg, gefin saman í hjóna-
band, af séra Rúnólfi Marteins-
syni, að 739 Alverstone St., hér í
borg. Heimili þeirra verður í
Winnipeg, þar sem þau eiga vina-
fjöld.
* * *
Sigurður S. Anderson, 800
Lipton St., hefir tekið að sér inn-
köllun fyrir Hkr. í Winnipeg.
Áskrifendur eru beðnir að minn-
ast þessa og frá þeirra hálfu gera
honum starfið sem greiðast. —•
Símanúmer hans er 28 168.
ROSE TIIEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
June 8-10—Thur. Fri. Sat. Adult
Alan Ladd—Brenda Marshall
“WHISPERING SMITH” (Color)
Gloria Jean—David Street
“I SURRENDER DEAR”
June 12-14—Mon. Tue Wed. Adult
Rex Harrison—Linda Darnell
“UNFAITHFULLV YOURS”
Robert Ryan—Audrey Totter
“THE SET UP”
Orustan á Hálogalandi
gantanleikur í 3 þáttum verður sýndur af leikflokk
GEYSIR BYGÐAR 1 GEYSIR HALL
MittVIKUDAGINN 14. JÚNÍ 1950
FÖSTUDAGINN 16. JÚNÍ 1950
Leiksýningarnar byrja stundvíslega kl. 9 e.h.
In-ngangur fyrir fullorðna 75c, börn innan 14 ára, 30c
D A N S
“Nútíma leikur á nútíma máli”
MALLON OPTICAL
405 GRAHAM AVENUE
Opposite Medical Arts Bldg.
TELEPHONE 927 118
VVinnipeg, Man.
Hef meðtekiö eftiríylgjandi
peningagjafir í Blómasjóð Sum-
arheimilisins á Hnausum:
Frá Alex og Peggy Jónsson,
2259 Wellesley Ave., Los Angel-
es, California ..........$5.00
í kærri minningu um Sam John-
son, sem dó 16. maí 1950 í San
Diego, Cal.
Gefið í minningu um Joseph B.
Skaptason, ástkæran bróðir og
frænda ..................$20.00
frá Mr. og Mrs. Hallsteinn B.
Skaptason, Mr. og Mrs. H. F.
Skaptason, Mr. og Mrs. H. M.
Skaptason, Mr. og Mrs. J S.
Skaptason.
Bezta þakklæti fyrir hönd
nefndarinnar,
Sigríður McDowell
—52 Claremont Ave., Norwood
★ * ★
Repeat Performance of Pageant !
The colorful pageant: THE
SYMBOL OF ICELAND, which
was presented under the auspices
of the Jón Sigurdson chapter,
I.O.D.E., March 28, and which
proved such an artistic success,
will be shown again, because of
popular demond, Friday e-vening,
June 16, in the First Lutheran
church.
The pageant depicts the pre-
servation of Iceland’s literature
throughout the ages, and symbol-
izes how her descendants in Can-
ada and tlhe United States have
cherished their cultural heritage,
passing it on from generation to
generation.
Watch for further announce-
ments of this event in next
week’s paper.
* * *
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson er
fluttur frá Winnipeg. Utaná-
skrift hans er: Box 991, Gimli,
Manitoba.
— Þingboð —
28. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga í
Norður Ameríku verður sett í kirkju Fyrsta
Sambandssafnaðar í Winnipeg, Manitoba
FÖSTUDAGINN, 23. JÚNf, 1950, kl. 8.00 síðdegis
Söfnuðir sem eru í krikjufélaginu eru kvaddir til að
e ic!a fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar-
meliimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir.
Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og
un ir.ennafélaga.
Kvenfélaga heldur
e.
Samband íslenzkra Frjálstrúar
si : fJstudaginn, 23. júní.
Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 5—7
:. þi.igsetningardaginn.
DAGSKRÁ ÞINGSINS
ro.itudaginn 23. júni:
(Kvenna þingið byrjar föstudagsmorguninn)
Kl. 8.00 e.h. — Þingsetningar guðsþjónusta. Þingsetn-
ing. Ávarp forseta. Ávarp safnaðar forseta. Nefnd-
ir settar.
- \
Laugardaginn 24. júní:
(Kvenna þingstörf laugardagsmorguninn)
Kl. 1.30 e.h. — Þingstörf, skýrslur nefnda, o.s.frv.
Kl. 8.30 — Samkoma Kvennasambandsins.
Sunnudaginn, 25. júní:
Kl. 9.00—10.30 — Ólokin þingstörf. Kosning em-
bættismanna.
Kl. 11.00 — Guðsþjónusta á ensku.
Kl. 7.00 — Guðsþjónusta á íslenzku.
Kl. 8.00 — Ólokin mál, fyrirlestur, þingslit.
Philip M. Pétursson, forseti
Jakob F. Kristjánsson, ritari
Frú Elka Jónsdóttir, 2243 - 15th
St., Eugene, Oregon, óskar eftir
að komast í samband við fóstur-
systir sína (eða afkomendur) —
frú Guðbjörgu Jónsd. Friðrik-
son, frá Neðra-hreppi, Skorradal,
Borgarfj.sýslu. — Upplýsingar
mjög þakksamlega þegnar.
★ ★ ★
Þjóðræknisdeildin “Aldan” í
Blaine, Wash., heldur skemti-
samkomu 17. júni n. k. kl. 8 e. h. í
samkomusal íslenzku Fríkirkj-
unnar. Skemtiskrá verður fjöl-
breytt og vönduð eftir föngum.
A. E. Kriestjánsson, forseti
Mrs. J. Vopnfjörð, ritari
* * »
Victoria, B. C.
The Victoria Women’s Ice-
landic Club is holding its second
annual picnic at the home of Dr.
and Mrs. Pálsson, Langford, B.
C., on June 18, 1950, starting at
2 p.m.
Icelandic residents of Victoria
and district and visitors to the
city are welcome to attend. Di-
rections for reaching Dr. Páls-
son's residence may be obtained
by phoning the president, Mrs.
Sigrún Thorkelsson, at Beacon
6912.
(Mrs.) Fjóla McLellan,
Secretary
★ ★ ★
Við guðsþjónustu í lútersku
kirkjunni í Langruth, Man., voru,
á hvítasunnu, 28. maí, ferrnd
þessi ungmenni:
Snjólaug Eleanor Jónasson
Josephine Hazel Hildebrand
Pauline Elizabeth Hazeltine
Thompson
Pauline Ellen Bernice Johnson
Marlene Guðrún Jolhnson
Allan Michael Johnson
Gordon Ephraim Holmes
Laurence Charles Harding
Robert Ólafur Polson
Harold Albert Thompson
Edward Hall Johnson
William Roy Haney
Böðvar Thomas Júlíus Johnson
Við þá guðsþjónustu voru 6
börn skírð:
Arnold Clayton Melvin Johnson
Arlene Sheila Snjólaug Johnson
Patricia Joan Hirsekorn
Wayne Douglas Hirsekorn
Gail Marie Hanneson
Maureen Joan Carson
Tvö í viðbót voru skírð nokkr-
um dögum áður:
Margaret Lydia Kartanson
Dorothy Louise Kartanson
Altaris sakramentið var veitt
50 manns við þessa guðsþjónustu.
f sömu kir.kju fermdi eg ungan
mann, 26. febrúar:
George Björn Bjarnason
Mr-s. Lena Thorleifson hafði
að miklu leyti búið hvítasunnu
hópinn undir fermingu.
Sunnudagaskólann í þeirri
kirkju annast þær Mrs. B.
Bjarnason og Mrs. Hlíf Thomp-
son.
Eg óska söfnuðinum og starf-
inu blessunar drottins.
Rúnólfur Marteinsson
Veitið athygli
Eg hefi fundið veginn til ei-
lífrar dýrðar. Og eg vil segja
það sem flestum af upprennandi
kynslóð. Ef þið eldra fólkið í
bygðunum í kringum Winnipeg,
viljið gefa mér tækifæri til þess
að gefa þeim yngri þennan bless-
aða boðskap, þá sjáið mér fyriri
fari eða sækið mig í bíl, að eg|
megi dvelja hjá ykkur einn eða
tvo daga eða eina eða tvær vikur,
samkvæmt því sem drottinn leyf-
ir. Árni Sveinbjörnsson,
574 Sherburn St.,
Sími 39 468 Winnipeg, Man.
★ * *
EG KAUPI hæsta verði gamla
íslenzka muni, svo sem tóbaks-
dósir, tóbakspontur, hornspæni, |
útskornar bríkur, einkum af!
Austurlandi, og væri þá æskilegt
ef unt væri, að gerð yrði grein
fyrir aldri munanna og hverjir
hefðu smíðað þá.
Halldór M. Swan, 912 Jessie Ave.
Winnipeg. — Sími 46 958.
♦ * *
Mepsur i Nýja íslandi
11. júní — Geysir, messa og
safnaðarfundur kl. 2 e. h. River-
ton, ensk messa og safnaðarfund-
ur kl. 8 e. h.
18. júní — Árborg, ferming og
altarisganga kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
* ★ *
Steve Indriðason frá Mountain,
N. Dak., er eins og áður hefir
verið getið umboðsmaður Hkr. og
annast innheimtu og sölu blaðs-
ins í þessum bygðum: Mountain,
Garðar, Edinburg, Hensel, Park
River, Grafton og nágrenni
nefndra staða, Allir í nefndum
bygðum, bæði núverandi kaup-
endur og þeir, sem nýir áskrif-
endur hyggja að gerast, eru beðn-
ir að snúa sér til umboðsmanns-
ins S. Indriðason, Mountain, N.
Dak., með greiðslur sínar. .
★ * *
Laugardagsskólasamkomunni
frestað til síðasta laugard. í okt.
Vegna þeirra atburða, sem
gerst hafa af völdum áflæðis í
Manitobafylkinu, og ekki sízt í
Winnipeg, verður samkomu
Laugardagsskóla Þjóðræknisfé.,
frestað til síðasta laugardags í
næstkomandi október mánuði, og
er þá þess vænst að samkoman
verði haldin mánuði eftir að
skólinn byrjar. Aðgöngumiðar,1
sem seldir voru fyrir fyriiihug-
aða samkomu í byrjun maí-mán-
aðar, verða þá enn í gildi, og eru
þeir unnendur Laugardagsskól-
ans, sem keyptu þá, vinsamlega
beðnir að geyma þá, og framvísa
þeim á samkomunni í haust.
Laugardagsskólin byrjar 7.
október í haust í Sambands-
kirkjunni á Banning street.
I.J.
Better Be Safe Than Sorryl
Order Your Fuel
Requirments NOW
"Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
BALDVINSSON’S
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
AUar tegundir kaffibrauös.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Simi 37 486
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER & FRAZER AUTOMOBILES
The Cars with
Distinction — Style — Econoray
IMMEDIATE DELIVERY
Showrootn: 445 RIVER AVENUE
Phone 44 395 & 43 527
MESSIIR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Ki. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjuin
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
CARL A. HALLSON
C.L.U.
Life, Accident and Health
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: Off. 926 144 Res. 88 803
SMÁVEGIS
A. : Eigum við að taka eitt spil
eins og góðir vinir?
B. : Nei, við skulum spila
bridge.
Fáliðaó
Hjón nokkur dóu samtímis, en
fóru sitt í hvorn staðinn. Kon-
an fór til himna og eftir nokkra
daga símaði hún til manns síns
til þess að vita hvernig honum
liði.
— Hvernig líkar þér þarna?
spurði hún.
— Ágætlega, svaraði hann. Við
göngum hér í rauðum búningi
með horn á höfði og höfum ekk-
ert annað að gera en moka á eld-
inn. Vinnutíminn er ekki nema
tvær stundir í sólarlhring. En
hvernig líður þér þarna uppi?
— Eg er alveg að verða upp-
gefin, sagði konan. Eg verð að
fara á fætur klukkan fjögur á
morgnana til þess að hýsa stjörn
urnar og tunglið og hleypa út
sólinni. Og svo verð eg allan
daginn að keppast við það að
dreifa skýunum um himininn.
— Hvernig stendur á því að
þú verður að vinna svona baki
brotnu? spurði maðurinn.
— Ef satt skal segja, þá er
heldur fáliðað hér uppi, sagði
hún.
★
Jón Þorkelsson rektor
var töluvert einkennilegur mað-
ur, bæði að sjá og reyna. Hann
var grandvar og heiðarlegur
maður í alla staði, vel lærður
málfræðingur, en að öðru leyti
svo barnalegur, að orð var á gert.
Gengu um það margar sögur í
bænum. Man eg eftir einni slíkri
Sagt var, að konan hans hefði
einu sinni gefið honum hnakk,
en ístöðin vantaði og keypti
hann þau sjálfur. Kostuðu þau
fimm krónur. Ekki var við því
að búast að rektor færi nokkru
sinni út að ríða, enda varð það
aldrei. Að lokum fór svo að hann
bauð hnakkinn til sölu. Kom þá
maður til rektors, sem gjarnan
HAGBORG
/ PHOME 21331
FUE Vfctí
131 ---
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Boui|ucts, Cut Flowers
Funcral Dcsigns, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
vildi fá hnakkinn keyptan og
spurði um verð á honum.
Hann kostar fimm krónur, —
sagði rektor.
Fimm krónur? sagði maðurinn
forviða.
Já, eg læt hann ekki fyrir
minna, mælti rektor og stökk
ekki bros.
—Lesb. Mbl.
★
Dansmey nokkur, sem dansaði
svo að segja alls nakin, var feng-
in til að sýna í einhverjum bæ í
Nýa Englandi, þar sem fólk er
íhaldssamara og siðavandara en
annars staðar.
Eftir sýningu komu allar
helstu frúr bæjarins saman til
þess að tala um þetta hneyksli,
sem þær flestar kölluðu svo. En
að lokum reis ein upp og sagði:
— Eg segi nú fyrir mitt leyti,
að eg hafði ákaflega gaman að
sýningunni. Þetfa er list og
snild. En það segi eg satt, að
engin skyldi fara þangað með
hrösulan karlmann.
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
Qtbreiddasta og fjölbreyttasta
islenzka vikublaðið
ÞJÓDRÆKNISDEILDIN “BÁRAN”
The world’s first gas-turbine car was recently demonstrat-
ed by the Rover Motoh Co., Solihull, Birmingham, at the Silv-
erstone track near Towcester.
Lýðveldisdags Hátíð
Mountain, N. Dakota
FÖSTUDAGINN, 16. JÚNf 1950, kl. 2 eftir hádegi
Ræðumenn:
Sr. Philip M. Pétursson, forseti Þjóðræknisfélagsins
Herra Karl J. Freeman, Fargo, N. Dak., íslandsmyndir
Dr. Richard Beck, Grand Forks, N. Dak.
Auk þessa: Duets, Solos og samsöngvar
Kvenfélagið annast veitingar.
Inngangur: 50c fyrir fullorðna, 25 fyrir yngri en 12 ára
Stjórnarnefnd “Bárunnar”